Tíminn - 04.01.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.01.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1984 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús 10 ooo Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav I Grundgens sem gekk á mála hjá I nasistum. Óskarsverðlaun semj besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-1 auer (Jóhann Kristófer í sjón- varpsþáttunum) Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 og 11,05 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára Borgarljósin „City Lights" Snilldarverk meist- | arans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýndkl. 3.05,5.05 og 11.05 Flashdance Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Hækkað verð Hnotubrjótur nThe&tH*«t»rea ***.*. xxr,G txziu dtxHJul fSutaockiaf' cflfiavvmc poircjJOAb FtOPUUOCó wÚOMFfiCt*DNj l£iLE 0*4 MAÖfivNGVtí Bráðsmellin ný bresk litmynd með hinni síungu Joan Collins i aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar Kawadi. Sýndkl.7.10 Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15 Tonabía S 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY tl-BÉWTR WttlCOJL, «>.l K » m nawaMMES BOM) OOT OCTQPUSSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Röger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ‘2S* 3-20-75 Psycho II zm -mm -m •v.vmmx*. Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð bömum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. s 2-21-40 Skilaboð til Söndru Blaðaummæli: Tvímælalaust merkasta jóla- myndin í ár. FRI-Tíminn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kimniog segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum í. IH-Þjóð- viljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt i, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg- arpósturinn. Bessi vinnur leiksigur i sinu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK-DV Getur Bessi Bjamason ekki leyft sér ýmislegt sem við hin þorum ekki einu sinni að stinga uppá í einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið. S 1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) I Æsispennandi ný bandarisk stór-1 mynd i litum. Þessi mynd var ein I sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. AðalhluNerk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Sýnd kl. 4.50 Hækkað verð. Islenskur texti Myndin er sýnd i Dolby sterio. B-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl.7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie _ ihtatmkbrtwti i { —y». i Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. ISTURBÆJARRÍft Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: A Superman III Myndin sem allir hafa beðið eltir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari ■ Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. # ÞJÓDl KÍKMÚSIÐ Tyrkja Gudda 5. sýning limmtudag kl. 20. 6. sýning föstudag kl. 20. 7. sýning sunnudag kl. 20. Skvaldur Laugardag kl. 20. Skvaldur miðnætursýning Laugardag kl. 23.30. Lína langsokkur Sunnudagkl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið Lokaæfing i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200. IfflflsLENSKA ÓPERAN' Rakarinn í Sevilla Uppselt á fóstudag 6. janúar. 2. sýning sunnudag 8. jan kl. 20. 3. sýning 11. janúar kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 • i.i iki i:il\(; (m.cm . KK’l KIAUHsllK Hart í bak Fimmtudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20,30 Guð gaf mér eyra Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó KI.14-19 Sfmi 16620 SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III •STAR.WARJT I Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð 111“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðmm orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til endá". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STERIO". Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð útvarp/sjónvarp v-» Sorg eftir^ að J skyldunna rikir nú\i Dallas, höfuð Ewlng fjöl- Jock — férst i flugslysi ilsíðasta þætti. En það þýðir Iflfa að barattan um völdin og yfirráð oliuauí anna hlýtur að hefjast á full i Dallas-þættinum i kvöld og erum við illa svikin ef J.R. hefur ekki lagt höfuóio i bleyti yfir einhvnrju góðu bralli siðan við neyrðum frá honumsíðast. útvarp Miðvikudagur 4. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hulda Jensdóttir taiar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum“ Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (utdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 17. des. s.l. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ella Fitzgerald syngur lög frá fjórða og fimmta áratugnum 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (7). 14.30 Úr tónkverinu Þættireftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 1. þáttur: Sönglagið Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið -Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Christophers Hogwoods leikur Forleik nr. 2 í A-dúr eftir Thomas Augustine Arne/Fílharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóniu nr. 4 í e-moll eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margret Olatsdótt- ir. 20.00 Ungir pennar stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir byrjar lesturinn. 20.40 Kvöldvaka a. „Hetjuhugur" Þor- steinn Matthiasson les eigin frásöguþátt. b.Kór Dalamanna syngur Stjórnandi: Halldór Þórðarson. c. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guðmundsdóttir les úr bók Ágústar Jós- epssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur Edda Moser syngur lög eftir Robert Schumann og Richard Strauss: irwin Gage leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur, Páll P. Pálsson stj. a. Hátíðarmars eftir Pál ísólfsson. b. Ljóða- lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Nýárs- nótt, balletttónlist eftir Árna Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 4. janúar 18.00 Söguhornið Hildur álfadrottning - islensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Ein- arsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Bolla Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.20 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Ég, broddgölturinn og trompetið (Jag, igelkotten och trumpeten) Finnsk sjónvarpsmynd um litinn dreng sem fer með föður sínum i brúarvinnu og finnur upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpip) 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Árið 1983 - Hvar erum við stödd? siðari hluti. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.25 kDallas Bandariskur framhalds myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Úr safni Sjónvarpsins Til Seyðis- fjarðar Frá heimsókn sjónvarpsmanna til Seyðisfjarðar sumarið 1969. Brugðið er upp svipmyndum af staðnum og saga hans rifjuð upp. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Áður sýnd í Sjónvarpinu á þorra 1970. 22.45 Dagskrárlok ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.