Tíminn - 06.01.1984, Qupperneq 12

Tíminn - 06.01.1984, Qupperneq 12
Wmmm heimilistíminn Mér var heimilað að Ijúka við glæpinn. Ég cr um þaö hil hálfnaöur með glæpinn, þcgar ábúendurnir tilkynna mcr að þcir ætli í ökuferð í því skyni að fcsta kaup á jólatré. Þcir gera ntcr cinnig grcin fyrir því, að slík rcisa taki venjulega nokkrar klukkustundirsökum skoöanaágrcinings um ágæti hinna og þcssara trjátcgunda. Mcr cr þó hcimilað að vera cftir og Ijúka við glæpinn. Það þigg cg og fjölskyldan yfirgcfur hcimili sitt. Tónarnir flæða um stofuna inn í vitund mína, þar scm cg stend við stofugluggann og virði l'yrir mcr ócndan- lcika himinblámans. Lögbrot mitt cr fullkomnað í sömu mund og hringt cr á dyrabjöllunni. Úti stcndur Pctur Benedikt Júlíusson. annar framkvæmdastjóri Bóksölu MH, cinka- vinur minn, skólabróðir og frændi. Við ætlum í bæinn að freista þcss að selja einhvcr eintök af Ijóðabók minni „Hanastél hugsana minna". en útgef- andi hcnnar cr einmitt Bóksala MH. Þaö cr cðlilegt að slíkir ritlingar drukkni í þeirri tlóðbylgju bóka scm skcllur á fjörur íslenskra bókmcnntaunncnda um hver cinustu jól. Hvað sem því liður, við ætlum að gera okkar bcsta til að bjarga því scm bjargaö verður. Útgáfan má til mcð að bcra sig. Þegar við skcllum í lás á eftir okkur, mcð fagurrauðar jóla- sveinahúfur á höfðunum, birtast jóla- tréskaupcndurnir mcð bros á vör. Sam- komulag haföi tckist í fyrstu tilraun og spengilega vaxið furutré hafði fengið það hlutverk að skreyta stofuna pcssi jólin. Á leiðinni niður í.bæ, veiti cg því fyrir mér hvort gamalmennin íaustri og vestri gætu ekki lært eitthvað at íslensk- um jólatréskaúpcndum. Þcgar cg rcnni bílnum inn í bílageymsluna í Arnarhóln- um og sc Pétur útundan mcr brosa til vaktmannanna, þar scm þeir sitja mcð fæturna uppi á borðum í athvarfmu sínu, cr eitt Ijóðanna úr bókinni minni mér ofarlega í huga. SVIÐSSKREKKUR Grunbrúslegir sitja handsalsinenn lífs iníns hvor í sínu horni og þegja. Annað veilið rísa þeir up|i og hrúpa eitthvað vel æft oröabang, annar digur, hinn spjátrungslegur í máli. Tveir leikarar á rangri hillu. Svo setjast þeir aftur. Og þegja. Þorláksmessa hin síðari í miðborg Rcykjavíkur, og víða annars staðar sjálfsagt líka', er undarlcgt ástand. í Austurstræti gengur fólk ákaft, stíft nast- um drungalegt svo maður hefur þaö á tilfinningunni að það sé trekkt upp á nóttunni og gangi út á daginn. Auglýs- ingabrcllur kaupmannanna hafa tilætluð áhrif og hátalarakerfi verslananna duna út í frostkalt umhverfið. Fólkið streymir sitt á hvaö inn í búðirnar ttndir slætti pcningadansins, sem stiginn er ákaft. Öll þessi myndræna atburðarás minnir mig á indverskan fakír sem lokkar slöngu upp úr körfu með hljóðfæra-' blæstri. Nei, það var greinilega rétt hjá Tómasi heitnum Guðmundssyni þegar hann talaði um verðmætamat sinnar \ kynslóðar í þátíð: „Við lögðuni aðaláherslu á hjartað, því okkur þótti hitt of veraldlegt." Viö Pétur lítum hvor á annan og hugsum cflaust báöir það sama, að svo ætlum við að reyna að plokka cnn meiri pcninga af samborgurum okkar. Við frelsum samviskur okkar mcð því að samþykkja að fólk sé miklu betur sett með okkar vöru á 190 krónur cn margt annað mun dýrara. Við göngum inn Austurstrætið. „Happdrættismiða HSÍ?... Blindrafélagsins? ...Fáks?.,.bla, bla. bla...." Pétur verður fyrir svörum. „Nci takk. cn má bjóða þér Ijóða- bók??" Á leið upp Bankastræti mætum við ungri konu u.þ.b. 25 ára. Enn hefur Pétur orðið, „Góðan dag, ég sé að þú crt tið lcita að góðri ódýrri jólagjöf. Aha, cg hef einmitt þá réttu. Ljóðabókin „Hanastél hugsana minna" aðeins 190 krónur." „Ömurlega erum við leiðinlcgir", hugsa ég. Konan scgist ekki vilja bókina núna. Ekki núna. Hvers vcgna er fólk alltaf svona hrætt við að segja bara: „Nei takk". Annars er hcrbragð okkar félag- anna aðallcga fólgiö í því að vinda okkur að fólki sem við könnumst eitt- hvað örlítið við. Þá kemur nefnilega fyrir að svarið verður. „Nú, ert þú höfundur / útgefandi? Þá verð ég nú..." Klukkan hálffimm erum við búnir að ganga fjórum sinnum upp og niður Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Fætur okkar eru með buröarþol á við smjörbollur, að okkur tlnnst, og okkur líður báðum eins og betlurum. í myndbandstæki Máls og menningar er vcrið að kynna nýjar bækur. Sjónvarps- auglýsingar undangenginna vikna skella á almúgann. „Aumingja fólkið", stynur Pétur. í myndbandstæki Fálkans cr David Bowic. „Æ, Æ, Æ", styn ég. Á gatnamótum Barónstígs og Lauga- vegs cr lögregluþjónn númcr hundrað og eitthvað að reyna að stjórna umferð- inni. „Greyið", stynjum við báöir. Viö erum á leiðinni upp á Hlemmtorg til móts við friðargöngu sem leggur af stað þaöan klukkan hálfsex. í henni á Kór Menntaskölans við Hamrahlíð m.a. aðsyngja.cnégerfélagiíhonum. Hugleiðingar á friðargöngu við kyndlaljós og söng í fysta sinn á æfinni tek ég þátt í fjöldagöngu sem hefst á réttum tíma. Við erum frcmst og syngjum hástöfum. Er cg lít aftur fvrir mig sé ég ljós frá hun.truðum kyndla blika í rökkrinu. Ég tlnn ckki lengur fyrir þrcytunni í fótun- unt. þaðereinsogmaðursyngihanaúr sér. Á himninum glitra stjörnurnar eins og þ;cr gerast fegurstar. Skyndilega finn ég hjá mér löngun til að svífa upp til Ég lýk við skreytingarlistina og lít á klukkuna. Það er kominn háttatimi. Mér dettur umsvifalaust í hug Ouikk súkkulaðidrykkur. Svona er nú máttur auglýsinganna mikill. Ég býð pent góða nótt og fer upp til mín. Enn á ný stend ég við gluggana og virði fyrir mér ljósin í bænum. Neðan af götunni er háreysti frá drukknu fólki. „Hvernig nennir fólk að vera að drekka svona fyrir jól og að auki í svona fallegu veðri?" „Sko. nú crtu að vcrða fanatískur Þór" „Allt í lagi égskal hætta, en heilagur Þorlákur snýr sér ábyggilega í nokkra hringi, eða hvað?" Ég er farinn að tala við sjálfan mig- Ég leggst upp í rúm. í hreingerningum dagsins hafði ég breytt húsgagnaskipan herbergisins, og ég finn að ég kann bara vel við breytinguna. í huganunt fer ég yfir afrek dagsins og öðru ljóði úr „Hanastélinu" skýtur upp í hugann. TAPAÐ-FUNDIÐ Jólin nítjánhundruðáttatíu og tvö týndust í auglýsingaflóöinu. Finnandi vinsamlegast skili þeim til bamanna. Jólasveinninn Svo býð ég ykkur góðá nótt og óska ykkur gleðilegra jóla. hcilögum Þorláki og fyllibyttunum þarna úti. Þór Sandholt Peningadansinn stiginn í miðborg Reykjavíkur messu fyrir Kaupmannajól ■ Þór Sandholt hefur gefið út sína fyrstu Ijóðabók. Árni Sæberg Ijósmyndari tók þessa mynd af Ijóðskáldinu uppi í Hamrahlíðarskóla, en Þór verður stúdent í vor. (Tímamynd Árni Sæberg) eða B Þór Sandholt, hófundur þess- arar frásagnar, er nítján ára gam- all Reykvíkingur. Hann stundar nám á Eðlisfræðabraut Mennta- skólans við Hainrahlíð og hyggst útskrifast þaðan sem stúdent nú í vor. Þór hefur nokkuð fengist við ritstörf, bæði í bundnu og óbundnu máli. Nú fyrir jólin kom út hans fyrsta Ijóðabók, sem hann nelnir „Hanastél hugsana minna.“ Guðbjörg og Loppa komnar á kreik „Sóssi minn, hætt’a’so'a" Ég opna annað augað og lít aðcins til hægri. Jú, þaðcrckki um aövillast, litla manneskjan á hcimilinu cr mætt til að vekja mig. Sængin er komin út í horn og ekki um annað að vclja, fyrir stóra bróður, en að koma sér á fætur. Og vissara er að flýta sér því reynslan sýnir, að vinkonurnar Guðbjörg (2 ára) og Loppa (3 ára) cru ekki lengi að lcggja herbergið í rúst. Niðurstaöa: Á fætur í einum mosagrænum hvelli. Klukkan cr tíu að morgni Þorláks- mcssudags hins síðari 1983. Ég er kominn í fötin og stend og viröi l'yrir mér Ijósin í Rcykjavíkurborg út um gluggana á norðvesturhlið hcrbcrgis míns. Skyldi vcra jafn kalt og í gær? Það cr alla vcga vissara að klæða sig vel, fara í síðar og aðrar græjur. Fimm mínútum síöar cr ég kominn út í bíl á ieiö vcstur í bæ. I miðborginni cr nú þcgar margt um manninn og stöðumælaverðirnir spóla upp Bankastrætið skrifandi út hvcrt hcftið af sektarmiðum á fætur öðru. Sannarlega annatími hjá þcim svona rctt lyrir jólin. Ég cr á leið vcstur í bæ til hcimilis vinkonu minnar. Ég ætla að rcvna að fondra litla jólagjöf. Fiindr- ið lclsi reyndar í kolnlöglegri starf- scini. sennilega útbreiddasta glæp landsmanna. Aö færa innihald hljóm- plötu yfir á kasettu. Á Þorláks- þcirra og sjá ofanfrá þessa plánetu okkar þar scm allt of margir vilja ekki lifa saman í friði. „Dagblaðið og Vísir?" Ég hrekk upp og hristi höfuðið. DV á svona stundu. Hvílík smckkleysa. Auk þess eru foreldrar mínir áskrifend- ur. Við stöndum við útitaflið í Lækjar- götu og erum enn að syngja. f fangi mínu er lítill, þreyttur frændi einnar skólasystur minnar úr kórnuni. Litli drengurinn horfir mcð spyrjandi og tærum barnsaugum á allt fólkið og öll ljósin. Þcgar við syngjum Heims um ból, bið ég almættið að gefa okkur öllum jarðarbúum visku, kjark og vilja til að lifa saman í friði. Jólagjöfum pakkað inn - og tekið til Ég er kominn heim til mín og er að pakka inn jólagjöfum. Guðbjörg litla, systir mín situr á dívaninum í herberginu mínu og er að skoða myndir. „Sóssi sjá’u" Já, ég sé" „Er edda amma?" „Já, þetta er amma" Stuttu síðar, þegar innpökkuninni er lokið, fcr sú stutta að sofa. Hcnni tekst þó að lengja vökutímann eilítið. með klækjum. Kyssa ömmu gó’a nótt" Kyssa Sóssa gó'a nótt" og svo framvegis. Eg fer að taka til í herberginu mínu. „Það er göfugt starf", hugsa ég í gegnum vélargný ryksugunnar. Móðir mín kemur til mín og biður mig að skreyta jólatréð. Það er ágætt og reisulegt grenitré. „Þau fcngu sér ansi fallegt furutré vesturfrá”. sagði ég. „Ááá, er það svo", ansar mamnta og er þotin með það sama. „En þetta cr voða fallcgt", segi ég svona eins og til að segja eitthvað. Mammons- Dagur í lífi Þórs Sandholt, nemanda í Menntaskólanumvið Hamrahlíð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.