Tíminn - 06.01.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.01.1984, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1984 19 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNE 19 000 Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð * „City Lights" Snilldarverk meist- arans Charlie Chaplin. Frábær | gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Flashdance Sýndkl. 3.10,5.10,9.10og11.10 Hnotubrjótur Bráðsmellin ný bresk litmynd með j hinni síungu Joan Collins I aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar | Kawadi. Sýnd kl. 7.10 lonabí6, a* 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY A1.ÍKK7 R. BROCCOU RiMíKK MOORK ■m RtMMB-s JAMKS BONI) 007T Janu-s IUmuTs alltimchisht M Allra tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i árarása Starscope Stereo Sýnd kl. 5,7.30 og 10. _______Sti *ZS* 3-20-75 PsychoI Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus I Mann um leikarann Gustav I Grundgens sem gekk á mála hjá [ nasistum. Óskarsverðlaun sem| besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer I sjón-| varpsþáttunum) Sýnd kl. 9.05 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Borgarljósin m m m % *jm mm zm mm.«mm Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhaíd hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SIMI: 1 15 44 lf!ir:i, m l*o\ Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló( | öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum' síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkmrn nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) Stjörnustríð III I JTARiWARf I Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm - McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd í Dolby sterio. I B-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd i litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie _ 'Aipie'tawuir'Mti 1 jzéætrizrxr&rxi., Heimsfraag ný amerísk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. i Sim, 11364 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: /i Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. #' ÞJÓm.KIKHÚSIÐ Tyrkja Gudda 6. sýning i kvðld kl. 20. hvit aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20. Skvaldur Laugardag kl. 20. Miðnætursýning Laugardag kl. 23.30. Lína langsokkur Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Priðjudag kl. 20.30, Fáar sýningar eftir Vekjum athygli a leikhúsveislum á föstudögum og laugardögum I sem gilda fyrir 10 manns eða I fleiri. Innifalið: Kvöldverður kl. 118 - leiksýning kl. 20. Dans á eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200. Illll fSLENSKA ÓPERAN’ Rakarinn í Sevilla Einsöngvarar: Kristinn Sigmunds- son, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Július Vífill Ingvarsson, Kristinn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Elísabet F. Eiriksd. og Guðmundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd, Ijós og búningar: Michael Deegan og Sarah Conly Aðstoðarleikstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Frumsýning 8. janúar kl. 20, uppselt. 2. sýning miðvikudag 11. janúar kl. 20. La Traviata Föstudaginn 13. jan. kl. 20. Miðasalan opln frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 * i.i:imt:i.m; <»,<»-- Ki:VK|.\\TM IK Guð gaf mér eyra i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30 Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Fimmiudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. JASKO^B 3* 2-21-40 Skilaboð til Söndru Blaðaummæli: Tvfmælalaust merkasta jóla- myndin í ár. FRf-Tfminn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kimni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum I. IH-Þjóð- viljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeynjm, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt i, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg- arpósturinn. Bessi vinnur leiksigur i sinu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK-DV Getur Bessi Bjamason ekki leyft sér ýmislegt sem við hin þorum ekki einu sinni að stinga uppá í einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 útvarp/sjónvarp t* ■ í kvöld sýnir Sjónvarpið nýja sænska bíómynd „Loftsiglingin“, sem gerð er eftir samnefndri heimild- arskáldsögu eftir Per Olof Sundmann. Pað var hinn 11. júlí 1897 sem loftskipið Örninn sveif frá Spitzbergcn með þrjá menn innan- borðs, þa; A. Andrée, scm var fararstjóri, Nils Strindberg og Knut Fraenkel. Áfangastaðurinn var norðurheimskautið. Myndin er um aðdraganda og atburði þeirrar feigðarfarar og menn- ina sem hana fóru. Endanleg afdrif þeirra upplýstust fyrst 33 árum síðar - árið 1930 - þegar síðasti dvalarstað- ur þeirra og líkamsleifar fundust á Hvítueyju, norðvestur af Spitzberg- en. Þar fannst dagbók fararstjórans, Andrées, sem m.a. upplýsti að eftir lendingu loftskipsins höfðu mennirn- ir lifað af þriggja mánaða hrakningar um norðurheimskautið áður en þeir komu til Hvítueyjar. Með aðalhlutverk myndarinnar fara: Max von Sydow, Göran Stang- ertz og Sverre Anker Ousdal. Leik- stjóri er Jan Troell. útvarp Föstudagur 6. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Siguröarsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Ragnheiöur Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nu er glatt hjá álfum öllum“ Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Þaö er svo margt aö minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og fristundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00‘„Brynjólfur Sveinsson biskup" eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (9). 14.30 Miðdegistónleikar Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika „Carmen", fantasíu eftir Georges Bizet i útsetningu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Celedonio, Celin, Pepe og Angel Romero leika með Sinfóníuhljómsveitinni i San Antonio Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit" eftir Joaquin Rodrigo; Victor Alessandro stj. / André Navarra leikur með Tékk- nesku fílharminiusveitinni „Sellókonsert i a-moll“ op. 129 eftir Robert Schumann; Karel Ancerl stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Um draugatrú og sitthvað fleira Ragnar Ingi Aðalsteins- son ræðir við Steinólf bónda Lárusson i Fagradal. b. Kveöiö á Draghálsi Svein- björn Beinteinsson les Ijóð og kveður við islensk rimnalög. Umsjón: HelgaÁgústs- dóttir. 21.10 Lúörasveitin Svanur leikur í ut- varpssal Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. 21.40 Viö aldarhvörf Þáttur um brautryðj- endur í grasafræði og garðyrkju á íslandi um aldamótin. V. þáttur: Georg Schier- beck, fyrri hluti Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jonassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturutvarp frá RÁS 2 hefst meö veöurfregnum kl. 01.00. sjonvarp Föstudagur 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír Kinversk teiknimynd. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées luftfárd) Ný, sænsk biómynd gerð eftir samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Ank- er Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loftskip- ið Örninn frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastaðurinn var norðurheim- skautið. Árið 1930 fannst siðasti dvalar- staður leiðangursmanna og likamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjórans And- rées verkfræðings. Myndin er um að- draganda og atburði þessarar feigðarfar- ar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok ★★ Bláa þruman ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboö til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.