Tíminn - 06.01.1984, Side 20

Tíminn - 06.01.1984, Side 20
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuveg' ?G Kopavogi Simar (9t)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land alit Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir s”ó' Hamarshöföa 1 Kitstjorn Sb300 - Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 Föstudagur 6. janúar 1984 Afgreidsla mála við Borgardómaraembættið á síðasta ári: WNGFESTUM MALUM FJÖLG- AR UM HELMING MILU ARA — og áskorunarmálum fjölgar um rúman þriðjung ■ Dómsmál sem þingfest voru fyrir Borgardómaraembættinu á síðasta ári Ijölgaði um helming samanborið við fjólda þeirra árið áður. Arið 1983 voru þingfest rúmlega 12.700 mál á móti 8600 árið 1982. I’essar upplýsingar koma fram í yfirliti yfir afgreiðslu mála hjá embættinu árið 1983 sem Björn Ingvarsson, yfirborg- ardómari, hefur tekið saman. Munnlega flutt mál urðu um 470 á síðasta ári sem er svipaður Snjóruðningsmenn lenda oft í vandræðum með „felu-bílana”: KÚSTSKAFT BUND- H) VH) LOFTNETS- STONG VAR HÐ DNA SEM STOÐ UPP ÚR SNJÚNUM! — Kostnaðurinn kominn á aðra milljón króna ■ „Ég get nefnt það sem dæmi um fannfergið að í Seljahverfinu sáum við hvar stóð kústskaft upp úr snjónum. Þegar við fórum að huga að þessu kom í Ijós að bílcigandi hafði hundið kúst- skaftið við loftnetstöngina á bíl sínum og það var það eina sem sást“ sagði Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri í samtali við Tímann í gær. Unnið var stanslaust frá kl. 4.00 í fyrrinótt að ryðja snjó af götum borgarinnar og í gærdag þegar best lét unnu milli 70 og 80 manns á 35 tækjum við að hreinsa göturnar, en kallaðir voru út menn sem vinna við nýbyggingu og viðhald og eins menn úr garðyrkjudeild borgar- innar. Um miðjan dag í gær voru allar strætisvagnaleiðir orðnar færar og verið var að vinna að því að opna inn í hverfi og húsagötur. Aðspurður sagði gatnamála- stjóri að kostnaðurinn við snjómoksturinn í gær væri í 'kringum 600 þúsund og er því heildarkostnaður við snjóruðn- ing síðan veðrið skall á á miðvik- udagsmorgun kominn vel á aðra milljón. - GSH. fjöldi og árið áður. Skriflega fluttum málurn fjölgaði hins veg- ar verulega á árinum sem var að líða, og munar þar mest um fjölgun áskorunarmála og haf- inna mála. Samtals urðu skrif- lega flutt mál rúmlega 11.400 á móti rúmlega átta þúsund árið 1982. Lítils háttar aukning varð á hjónavígslum hjá embættinu á síðasta ári, og sama gildir um leyfi til skilnaðar að borði og sæng, skilnaðarmál, og sifjamál vegna slita á óvígðri sambúð. Hins vegar varð fækkun á dóm- kvaðningum matsmanna og sjó- ferðarprófum. Eins fækkaði þeim málum sem áfrýjað var til hæstaréttar um tæpan þriðjung miðað við árið á undan. ■ í sjóganginum og bríminu á Akrancsi í gærmorgun flaut meðal annars undan olíutönkum frá B.P. Ekki þótt hættandi á annað en flytja olíuna úr tankinum í gær. Á myndinni sést að undirstaða tanksins er vægast sagt ótraust. Tímamynd Ámi. Sídumúlafangelsið: KONA SITUR INNI í ATTA DAGA FYRIR HUNDAHALD ■ Reykvísk kona kaus frekar að sitja í fangelsi í 8 daga en greiða 6500 króna sekt sem hún var dæmd til að greiða fyrir hundahald. Konan kom í Síðumúlafang- elsið á miðvikudagsmorgun og mun hún því að öllum líkindum losna aftur á fimmtudag GSH. ATVINNU LAUSIR UM 1% AF MANN- AFIAÁSÍD- ASTAÁRI ■ „Aukningskráðra atvinnu- leysisdaga milli áranna 1982 og 1983 er rétt um 54%, sem er nokkru minni aukning en spár gerðu ráð fyrir", segir m.a. í yfirliti um atvinnuástand frá vinnumáladeild félagsmála- ráðunevtisins. I heild jafngiltu skráðir atvinnulcysisdagar á nýliðnu ári því að 1.200 manns hafi verið atvinnulausir allt árið cða um 1% af mannafla miðað við 0.7% af mannafia á árinu 1982. Atvinnulevsi í desembcr- mánuði s.l. jafngilti því að 2.190 manns hafi verið at- vinnulausir allan mánuðinn, scm samsvarar 2% af mannafla á vinnumarkaði. Aukningin er um 55% miðað við dcsember- mánuð 1982. Vinnumáládeild- in segir það minni aukningu en í flestum öðrum mánuðum ársins, þar sem yfirleitt hafi verið um tvöföldun að ræða miðað við árið á undan. Skráð- ir atvinnulcysisdagar í desem- bcr s.l, cru liins vegar fleiri en nokkru sinni frá árinu 1980. Jafnframt er tekið fram að síðasta virka dag í desember hafi 3.358 manns verið á at- vinnulcysisskrá - 1.868 konur og 1.490 karlar. Bent cr á að skráð atvinnuleysi hafi aukist vcrulega síðustu daga desem- bermánaðar m.a. vegna upp- sagna kauptryggingarsamn- inga í frystihúsum. Þessa muni vafalaust gætá í tölum jan- úarmánaðar. Af 2.189 atvinnulausum í desemher s.l. voru 716 (432) á höfuðborgarsvæðinu. Lang- samlega niest aukning milliára varð á Vesturlandi, 188 nú miðað við 51 í fyrra og á Reykjanesi 229 nú ntiðað við 88 í desember 1982. Á Norðurlandi-vestra voru -nú fajrri atvinnulausir, eða 173 ■ miðaðvið213 ídescmber 1982. -HEI dropar Kvörtunarmál nú tekin föstum tökum ■ Landsmenn cru e.t.v. ekki enn farnir aö hugleiða sumar- leyfisferðir erlendis á næsta sumri í þeirri ótíð sem undan- farna daga hefur gengið yfir landið. Fyrir þá sem eru snemma í því ntá upplýsa að nó á að undirrita samning milli Neylendasamtakanna og Fé- lags ísl. ferðaskrifstofueigenda um þriggja mannu ráð, seni á að I jalla um kvörtunarmál sent upp koma vcgna auglýstra l'erða og framkvæmd þcirru. Á ráðið að virka sem þriggja manna dómur þar sein eru fulltróar frá Neytendasamtökunum, Félagi ísl, ferðaskril'stofaeigenda, og svo oddamaður frá samgöngu- ráðuneytinu. WC-raunir veðurtepptra Oveður og innlyksun í bif- reiðum um nokkurra stunda skeið vegna tilheyrandi ófærð- ar geta haft ýmislegar af- leiðingar í för með scr. Þannig hafa Dropar heyrt að murgir farþegar í bílalestunum, sem tepptust sem lengst á höfuð- borgarsvæðinu á miðvikudag hafi verið aðframkomnir vegna skorts á lækjum sem salerni heita Enda sýndi það sig að þegar umferðarhnótamir leystust mynduðusl ótrólega langar biðraðir við allar nær- liggjandi bcnsínstöðvar, án þess að mcnn færu þeirra cr- indi að versla fóöur fyrir far- skjóta sína. Ekki voru þó allir svo lán- samirað geta beðið síns vitjunar- tíma þar til umferðarsult- unni linnti. Vegna óveðursins urðu farþegar að athafna sig innandyra, og hafa Dropar heyrt af undarlegustu ílátum sem öðluðust nýtt hlutverk í uftursæti bifreiðanna, meðan þær sátu fastar í snjónum. Krummi .. . Krumini...biöur til veöurguð- anna um frí, þó ekki væri ncma einn dag

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.