Tíminn - 06.01.1984, Page 13
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
13
(dagskrá útvarps og sjónvarps j
útvarp
Laugardagur
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir
Morgunorð - Gunnar Matthiasson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.) Óskalög sjúklinga frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna Stjórn-
• andi: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10 Listapopp -Gunnar Salvarsson.
(Þátturinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar Alvaro Pierri
leikur á gítar „Svitu nr. 2 i a-moll“ eftir
Johann Sebastian Bach og „Fimm
pólska dansa" eftir Jakob Polak /Gúher
og Súher Pekinel leika á píanó „Sónötu
í D-dúr" K.488 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og „Svitu nr. 1“ op. 5 eftir Sergej
Rakhmaninoff. (Hljóðritun frá tónlistar-
hátiðinni í Schwetzingen s.l. sumar).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð
áttatíu og fjögur" Fyrsti þáttur: „Hver
var George Orwell?" Samantekt og þýð-
ingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi:
Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin
Magnús, Vilborg Halldórsdóttir og Erling-
ur Gíslason.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby" eftir Charles Dickens Þýö-
endur: Hannes Jónsson og Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug María
Bjarnadóttir les (2).
20.40 í leit að sumri Jónas Guðmundsson
rithöfundur rabbar við hlustendur.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildar Torfa-
dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
21.55 Krækiber á stangli Fyrsti rabbþáttur
Guðmundar L. Friðfinnssonar. Hjðrtur
Pálsson flytur örfá formálsorð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.05 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2.
Sunnudagur
8. janúar
8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð-
mundsson prófastur í Holfi í Önundarfirði
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts
Zacharias leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. Sinfónia i D-dúr
K. 196 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Nýja f ílharmóníusveitin leikur, Reymond
Leppard stj. b. „Jólasóratoria" eftir Joh-
ann Sebastian Bach. Kantata nr. 5, á
sunnudag meðnýári. Elly Ameling, Helen
Watts, Peter Pears og Tom Krause
syngja með Söngsveitinni i Lúbeck og
Kammersveitinni í Stuttgart: Karl Múnc-
hinger stj. c. „Flugeldasvitan" eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska kammersveitin
leikur; Karl Richter stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Háskólakapellu Prestur:
Séra Ölafur Jóhannsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.,
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns-
son
14.15 „Þú dýrmæta blóð Spánarf*. Brot frá
dögum borgarastríðs. Umsjón: Berglind
Gunnarsdóttir. Lesari með henni: Ingi-
björg Haraldsdóttir.
15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn-
ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Trom-
petleikarinn Harry James.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Fjölmiðlarann-
sóknir og myndbandavæðingin. Sunnu-
dagserindi eftir Þorbjörn Broddason dós-
ent og Elias Héðinsson lektor. Þorbjörn
Broddason flytur.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabiói 5. jan. s.l.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr.
9 i Es-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. -
Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti
og fleiri íslendinga Stefán Jónsson
talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son.
19.50 „Við, sem erum rík“, smásaga eftir
Guðrúnu Jacobsen Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi:
Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Frá tónleikum „Musica Nova" í
Bústaðakirkju 29. nóv. s.l.; seinni
hluti, John Speight, Rut Ingólfsdóttir,
Gunnar Egilsson, Sveinbjörg Vilhjálms-
dóttir og Árni Áskelsson flytja „Ástar-
söng“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. -
Kynnir: Sigurður Einarsson.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK)
23.05 Sænski píanóleikarinn Jan John-
son Fyrri þáttur Ólafs Þórðarsonar og
Kormáks Bragasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
9. januar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gisla-
dóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.) Á virk-
um degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Hall-
dórsdóttir - Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar-
dóttir byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Frönsk dægurlög.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (10.).
14.30 Miðdegistónleikar. ftalski kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 8 í F-dúr K. 168
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur balletttónlist eftir Daniel
Auber; Richard Bonynge stj. / Nicolai Gedda
og Mirella Freni syngja ariur úr „La Bo-
herne", eftir Giacomo Puccini með Óperu-
hljómsveitinni i Róm; Thomas Schippers stj.
/ Ingveldur Hjaltested, Eriingur Vigfússon,
Halldór Vilhelmsson og Sólveig Björiing
flytja ásamt Þjóðleikhúskórnum og Sinfóníu-
hljómsveit Islands atriði úr „Cavalleria Rust-
icana", óperu eftir Pietro Mascagni; Jean-
Pierre Jacquillat stj.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Páll
Magnússon.
18.00 Visindarásin. Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson
bókavörður talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka „Þorgeirsboli" Björn Dúa-
son tekur saman og flytur frásöguþátt. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt-
ur Höfundur les (17.).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaói. Umsjón:
Kristin H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil-
hjálmsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Þriðjudagur
10. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Guðmundur Einarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar-
dóttir les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 „Ljáðu méreyra" Málmfríður Sigurðar-
dóttir á Jaðri sér um þáttinn(RÚVAK)
11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Magnús Eiríksson og Gunn-
ar Þórðarson.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (11).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Guðrún Tómasdóttir
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M.
Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Bama- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 2.
þáttur: „Akurgerði". Þýðandi og leikstjóri:
Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnars-
dóttir, Rósa Sigurðardóttir, Gestur Pálsson,
Bryndis Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir,
Lovisa Fjeldsted, Ámi Tryggvason, Sigríður
Hagalin og Erlingur Gislason.
20.40 Kvöldvaka. a) Sauðaþjóður og úti-
legumaður í Þingvallahrauni: fyrri hluti.
Jón Gislason tekur saman og flytur frásögu-
þátt. b) Kirkjukór Kópavogs syngur
Stjómandi: Guðmundur Gilsson. c) Úr
Ijóðmælum Magnúsar Ásgeirssonar.
Gyða Ragnarsdóttir les. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur
Arnlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt-
ur. Höfundur les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Robert Burns og
skosk tónlist. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
11. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar-
dóttir les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna.
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslensktmál. Endurl. þáttur Aðalsteins
Jónssonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Suður-amerísk lög.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (12).
14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Kari-Robert
Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 2. þáttur:
Píanótónlist. Umsjón: Jón örn Marinós-
son.
14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Guðlaug
Maria Bjarnadóttir og Margrét Óláfsdóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nic-
kleby" eftir Charles Dickens. Þýðendur:
Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson.
Guðlaug Maria Bjarnadóttir les (3).
20.40 Kvöldvaka. a) Sauðaþjófur og úti-
legurmaður í Þingvallahrauni; síðari
hluti. Jón Gislason tekur saman og flytur
frásöguþátt. b) Karlakór Akureyrar syng-
ur. Stjómandi: Áskell Jónsson. c) Minning-
ar og svipmyndir úr Reykjavík. Vilborg
Edda Guðmundsdóttir les úr samnefndri
bók eftir Ágúst Jósepsson. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Frá tónleikum Strengjasveitar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í Gamla Biöi 11.
maí s.l. Stjórnandi: Mark Reedman. a)
Konsert i D<lúr eftir Igor Stravinsky. b) Inn-
gangur og allegro eftir Edward Elgar.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur. Höfundur les (19).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.15 Islensk tónlist. a) Passacaglia eftir
Jóna Ásgeirsson um stef eftir Purcell. Ragn-
ar Björnsson leikur á orgel. b) Pianósónata
eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur. c) Sex islensk þjóðlög útsett
af Þorkeli Sigurbjörnssyni. Ingvar Jónasson
og Guðrún Kristinsdóttir leika á víólu og pí-
anó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
12. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Torfi Ólafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar-
dóttir les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stelánsson.
11.15 Suður um höfin. Umsjón: Þórarinn
Björnsson.
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torthifdi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (13).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisvaka.
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Er(ingur Sigurðarson flytur.
19.50 Við'stokkinn. Stjórnendur; Guðlaug
María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Leikrit: „Frost á stöku stað“ eftir R.D.
Wingfield. Þýðandi: Kari Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur:
Helgi Skúlason, Hákon Waage, Andri
Clausen, Kari Ágúst Úlfsson, Sigurjóna
Sverrisdóttir, Kristján Viggósson, Saga
Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Öm Ámason,
Maria Sigurðardóttir, Þórhallur L. Sigurðs-
son og Kristján F. Magnússon.
21.40 Einsöngur i útvarpssal: Eiður Á.
Gunnarsson syngur sjö lög úr „Svana-
söng" Schuberts; Daníei Danielsson þýddi
Ijóðin. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pí-
anó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlíf. Umsjón: Einar Arn-
alds og Einar Kristjánsson. Lesari með um-
sjónarmönnum: Sigriður Eyþórsdóttir.
23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
sjónvarp
Laugardagur
7. janúar
16.15 Fólk á förnum vegi 8. Tölvan Ensku-
námskeið i 26 þáttum.
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
18.30 Engin hetja Annar þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir
börn og unglinga. Þýðandi’ Guðrún Jör-
undsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 i lífsins ólgusjó (It Takes a Worried
Man) Nýr flokkur - 1. þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í sex þáttum um
hrellingar sölumanns sem nálgasl miðjan
aldur og hefur þungar áhyggjur af útliti
sinu og velferð. Aðalhlutverk Peter Til-
bury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Glæður Um dægurtónlisl siðustu ára-
tuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir Hrafn
Pálsson ræðir við Árna ísleifsson, Ásgeir
Sverrisson og Jónatan Ólafsson og
hljómsveitir undir þeirra stjórn leika
gömlu dansana og dixíland. Stjórn upp-
toku: Andres Indriðason.
21.45 Fjarri heimsins glaumi (Far From
the Maddmg Crowd) Bresk bíómynd frá
1967. Leikstjóri John Schlesinger. Aðal-
hlutverk: Julie Chrístie, Peter Finch, Alan
Bates, Terence Stamp og Pruneila Ran-
some. Ung og fögur kona fær stórbýli i
arf. Hún ræður vonbiðil sinn til starfa en
einnig keppa um ástir hennar ríkur óðals-
bóndi og riddaraliðsforingi með vafa-
sama fortíð. Má ekki á milli sjá hver
verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttír.
00.05 Dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni Presturinn á
biðiisbuxum Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
17 00 Stórfljótin Nýr flokkur - 1. Dóná
Franskur myndaflokkur i sjö þáttum um
jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem
þau renna um, sögu þeirra og menningu.
Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Sljórn upptöku: Elin Þóra Friðfinns-
dóttir.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarpnæstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 „Ameríski drengjakorinn" Banda-
ríski drengjakórínn, (The American Boy
Choir), fra Princeton i New Jersey. sem
hér var á ferð i sumar, syngur lög frá
Bandaríkjunum og Evrópu i sjónvarps-
sal. Stjórnandi er John Kuzma. Stjórn
upptóku Viðar Víkingsson.
21.15 Jenny Lokaþáttur Norsk sjónvarps-
mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir
Sigrid Undset. Aðalhlutverk Liv Ullmann.
22.35 Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
19.35 Tommi og Jenni.
19.45 Fréttaágrip á táknmali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fréttaauki. Stultur þáltur frá Boga Ag-
ústssym, fréttamanni, sem fylgist með
stjórnmálum og kosningabaráttunni i Dan-
mörku en þar verða þingkosningar á þriðju-
daginn 10. janúar.
20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixs-
son.
21.30 Dave Allen lætur móðan mása. irski
skopsnillingurinn Dave Allen er aftur kominn
i gamla stólinn með glas í hendi og er ekkert
heilagt fremur en fyrri daginn. Þættimir voru
áður sýndir i Sjónvarpinu 1977-78. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.15 Óðurinn um afa. Leikin heimildamynd;
myndljóð um tengsl manns og moldar, ettir
Eyvind Eriendsson sem jafnframl er leik-
stjóri og sögumaður. Leikendur:Erlendur
Gisiason, Saga Jónsdótlir, Ásdis Magnús-
dóttir og Þórir Steingrimsson. Kvikmyndun:
Harakfur Friðriksson. Hljóð: Oddur Gústafs-
son. Klipping: Isidór Hermannsson. Áður
sýnd i Sjónvarpinu á páskum 1981.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
10. janúar
19.35 Bogi og Logi.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hvi heyja menn strið? Bresk heimilda-
mynd sem rekur feril ófriðar og styrjalda I
sögu mannkynsins. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
21.05 Derrick. Fjarvistarsónnun. Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturiiði
Guðnason.
22.05 Skiptar skoðanir. Umræðuþáttur. Um-
sjón: Guðjón Einarsson, fréttamaður.
22.55 Fréttir i dagskrárlok.
Miðvikudagur
11. janúar
18.00 Söguhornið. Tröilið og svarta kisa
eftir Margréti Jónsdóttur Björnsson. Sögu-
maður; Iðunn Steinsdóttir. Úmsjónarmaður:
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.05 Mýsla. Pólskur teiknimyndaflokkur.
18.10 S.K.VA.M.P. Kanadisk teiknimynd um
hringrás vatnsins sem lýst er með ferða-
sögu vatnsdropaflokks. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
18.30 Úr heimi goðanna. Leikinn, norskur
fræðslumyndaflokkur í fjórum þáttum fyrir
unglinga um hina fornu æsi og goðafræði
Norðurianda. Þýðandi Guðni Koibeinsson.
(Nordvision - Norska Sjónvarpið).
18.55 Fólk á förnum vegl. Endursýnlng. - 8.
Tölvan. Enskunámskeið í 26 þáttum.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Kapp er best með forsjá. Fræðslu-
mynd frá Umferðarráði um unga okumenn.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
20.55 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.45 Spekingar spjalla. Fjórir Nóbelsverð-
launahafar í raunvísindum árið 1983 ræðast
við um visindi og heimsmál. Umræðum stýr-
ir Bengt Feldreich. Þýðandi Jón 0. Edwald.
22.45 Fréttir i dagskráriok.
Föstudagur
13. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Kari Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And-
résdóttir.
21.15 Eitrað regn Mengun blasir við augum
hvarvetna i iðnrikjum heims. En jafnframt
þvf að menga næsta umhverfi geta skaðieg
efni úr verksmiðjureyk blandast regni og fall-
ið til jarðar i öðrum löndum og unnið Ijón á
lifríki þar. I myndinni er gerð grein fyrir þess-
um vanda og leiðum til úrbóta. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finnbogason.
22.10 Ung og saklaus (Young and Innocent)
Bresk sakamálamynd frá 1937. Leikstjóri
Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Nova Pilbe-
am, Derrick de Marney og Mary Clare. Fræg
kvikmyndaleikkona finnst látin á sjávar-
strönd. Ungur kunningi hennar er grunaður
um að hafa myrt hana en tekst að flýja áður
en réttarhöldin byrja. Hann ætlar að reyna
að sanna sakleysi sitt og fær óvænta að-
stoð. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.30 Fréttir i dagskrárlok