Tíminn - 15.01.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.01.1984, Blaðsíða 11
>•/ /'ii SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984 „Það kvað vera faliegt í Kína“ JC-fréttir 2.tbl. starfsárið 1983-1984 er komið út. Þar er sagt frá Kínaför 6 félaga, sem sóttu þangað heimsþing JC á sl. ári. Ávarp er frá landsfor- seta JC, Steinþóri Einarssyni. Fréttireru frá einstökum JC-deildum á landinu. Þá erviðtal við Davíð Oddsson borgarstjóra og annað við Erlend Einarsson, forstjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga. Margt fleira efni er í blaðinu. Franz Kafka 1883—1924 GERIÐ VERÐSAMA *TDT TT* GOODYEAR GERI KRAFTAVERK Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með GOODYEAR hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hjólbarða auðveldar alla jarðvinnu. Hafið samband við næsta umboðsmann okkar. GOODfYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ IhIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Si'mi 21240 Þýska bókasafnið: Sýning um Kafka Mánudaginn 9.1.1984 var opnuð sýning um Franz Kafka á þýska bókasafninu. Hér er um að ræða yfirlitssýningu um ævi og störf þessa austurríska rithöfundar, sem átti aldarafmæli 1983, en 1984 eru sextíu ár liðin frá því að hann dó. Sýningin kemur hingað fyrir tilstilli austur- ríska sendiherrans t Kaupmannahöfn, Dr. Georg Rudofsky, en að henni standa hér- lendis austurríska aðalræðisskrifstofan og Goethe-Institut. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 14.00-18.00 í þýska bókasafninu, Tryggva- götu 26. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ PRENTSMIDJAN a hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 [KViKgWIMHOSMgjg BHyndbandoleiqur athuqið! 77/ sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. ✓—:—:---------------\ FOLKAFERÐ! ' Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað með beltið spennt. uí UMFERÐAR Uráo Allar upplýsingar um þá möguleika, sem Happdrætti Háskólans býður upp á eru fáanlegar hjá umboðsmanninum. Hjá honum færðu vinningaskrána, upplýsingar um raðir, vinningslíkur, trompmiða, endurnýjunarreglur og allt ann- að, sem varðar HHÍ. Um allt það, sem þú vilt vita um Happdrættið, geturðu spurt umboðsmanninn, hann veit svarið. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1984: Reykjavík: Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, sími 25666. Búsport, verslun Amarbakka 2-6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 86145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355 Bókabúðin Flatey, Kleppsvegi 150, sími 38350 Griffill s.f., Síðumúla 35, sími 36811 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832 Rafvörur, Laugamesvegi 52, sími 86411 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Seltjarnarnesi, sími 25966 Úlfarsfell, Hagamel 67, sími 24960 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Blómaskálinn v/Nýbýlaveg, sími 40980 Garðabær: Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16 - 18, sími 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, sími 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sími 66620 Kjós: Björk Valsdóttir, Sógni, sími 67030 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS happ í hálfa öld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.