Tíminn - 25.01.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.01.1984, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1983 20 Frétt úr Tækniskóla íslands. Þann 17. des. s.l. lauk haustönn 1983 með brautskráningu nokkurra sérmenntaðra hópa. Við slík tækifæri er jafnan gestkvæmt í skólanum. Ávörp fluttu Magnús Geirsson skólanefndarmaður, Jón Sveinsson f.h. Tæknifræðingafél. ísl., Kjartan Gíslason f.h. Iðnfræðingafélags jslands og Stefán Guð- johnsen kennari. Skólinn er nú á 20: starfsári. Reglu- legir nemendur voru 420 við upphaf . skólaárs, þar með taldir nemendur í frum- greinadeild við iðnskólana á Akureyri og á Isafirði. Fastráðnir kennarar auk rektors eru 15.. Reglubundna stundakennslu hafa jafnan á hendi u.þ.b. 50 kennarar, og fjöldi gestafyr- irlesara er á hverju ári nálega annar eins. Yfirlit yfir fjölda brautskráðra á árinu 1983 og frá upphafi: Lokapróf 1983 Fráupphafi Meinatæknar 18 266 Byggingatæknifr. 22 199 Útgerðartæknar 23 118 Rafiðnfræðingar 12 93 Véliðnfræðingar 5 37 Byggingaiðnfr. Aðrir 9 23 Raungreinad.próf l.hl. Véltæknifr. 48 608 (þ.á.m. rekst. ogskip) 12 139 l.hl. Rafm.tæknifr. 6 133 Samtals 155 1616 Á árinu 1983 brautskráðust þessir með lokapróf: Byggingatæknifræðingar, máí- desember Emil Þór Guðmundsson Gunnar Ól. Gunnarsson Helgi S. Jónsson lngvar Blængsson Óskar Ásgeirsson Sigurður Jóhannsson Skúli Þorkelsson Viktor Arnar lngólfsson Ævar Þ. Erlendsson Axel Sölvason Friðberg Stefánsson Guðfinnur G. Þórðarson Haraldur Kr. Haraldsson Haukur S. Ingason Jóhann Már Hektorsson Jón H. Gestsson Kristján Björnsson Páll Bjarnason Reynir Viðarsson Sigurður Karlsson Steinn Öfjörð Vigfús Sigurðsson ■ Þuríður Pálsdóttir formaður Þjóðleikhússráðs heilsar dr. Jakobi og konu hans Þóru Einarsdóttur. Timamynd Ámi Sæberg: Vegna afmælis dr. Jakobs Jónssonar: Sýning í Kristalssal (tilefni af áttræðisafmæli dr. Jakobs Jónsson- ar hefur verið sett upp sýning á Kristalssal Þjóðleikhússins fyrir leikhúsgesti. Á sýning- unni eru myndir úr uppfærslum á leikritum dr. Jakobs og barna hans, Svövu og Jökuls. Ennfremur gamlar leikskrár og handrit að ýmsum verkum dr. Jakobs. Um þessar mundir eru verk í gangi hjá leikhúsum borgarinnar eftir þau feðginin öll þrjú, og mun það að líkindum vera einsdæmi. -JGK Byggingaiðnfræðingar maí - desember. Jóhannes Ottósson Björgvin Magnússon Bragi Blumenstein Jón Atli Brynjólfsson Kristján Jónasson Magnús Halldórsson Magnús Ögmundsson Óskar G. Jónsson Sæmundur Óskarsson Rafiðnfræðingar jan - sept - des: Sigurður Rúnar Ivarsson Stefán Albertsson Rögnvaldur Guðmundsson Áki Sigurðsson Elías Oddsson Grímur Lárusson Gunnar Jónsson Helgi V. Björnsson Jóhann G. Sigurðsson Jónas V. Magnússon Sigurjón K. Sigurjónsson Vigfús Ingi Hauksson Vcliðnfræðingar, jan - des: Sigurður Leópoldsson Kristberg Tómasson Ragnar Gunnarsson Ólafur K. Guðmundsson Ólafur H. Stefánsson Útgerðartæknar, maí - sept: Arnór Stefánsson Ásbjörn Jónsson Baldur Halldórsson Björn Arason Bragi Ragnarsson Elvar Einarsson Guðlaugur Ágústsson Guðmundur Kristjánsson Haraldur Jónasson Helgi Már Reynisson Hörður Bachmann Jón Helgason Níels Ólason Ómar Ásgeirsson Páll Ægir Pétursson Sigrún Elín Svavarsdóttir DENNIDÆMALA USI „Lokaðu nú augunum og ef þú sérð eitthvað, ertu að hugsa.“ Sigurður Björnsson Valur Símonarson Vilberg Magni Óskarsson Steini Björn Jóhannsson Sigurður Guðmundsson Ragnar Agnarsson Magnús Þórarinsson Meinatæknar, október: Aldís Björg Arnardóttir Björg Friðmarsdóttir Drífa H. Kristjánsdóttir Guðrún Linda Þorvaldsdóttir Hadda Björk Gísladóttir Helga Björg Stefánsdóttir Ingibjörg Kjartansdóttir Kolbeinn Sigurðsson Kristjana Helgadóttir Oddný I. Ólafsdóttir Ólöf Oddsdóttir Sigríður I Claessen Sigríður A. Þórarinsdóttir Sigrún Þórisdóttir Soffía Björnsdóttir Steinunn Matthíasdóttir Valborg Þorleifsdóttir Þuríður E. Steinarsdóttir. Gengisskráning nr. 16 - 24. janúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.560 29.640 02-Sterlingspund 41.465 41.578 03—Kanadadollar 23.715 23.780 04—Dönsk króna 2.8906 2.8984 05-Norsk króna 3.7475 3.7576 06—Sænsk króna 3.6115 3.6213 07-Finnskt mark 4.9631 4.9765 08-Franskur franki 3.4233 3.4325 09-Belgískur franki BEC . 0.5129 0.5143 10—Svissneskur franki 13.1612 13.1968 11-Hollensk gyllini 9.3094 9.3346 12-Vestur-þýskt mark 10.4683 10.4967 13- ítölsk líra ...................... 0.01721 0.01726 14- Austurrískur sch.................. 1.4854 1.4894 15- Portúg. Escudo ................... 0.2174 0.2179 16- Spánskur peseti .................. 0.1852 0.1857 17- Japanskt yen...................... 0.12617 0.12652 18- írskt pund .......................32.442 32.530 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/01. 30.5184 30.6012 -Belgískur franki BEL............... 0.5042 0.5056 Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 20-26. janúar er í Lauga- vegs apóteki. Einnig er Holts apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunn- udagskvöld. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið ,og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll t síma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egitsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ..og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla .61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabill 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hofursima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Hellsuvemdarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvlta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitall, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alta daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með éer ónæmisskirleini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar1088og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júll. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opió mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki 11 'h mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14^15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.