Tíminn - 29.01.1984, Blaðsíða 16
Borg þessi kallaðist
eitt sinn „Jebus”
Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2 og fimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þríðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending
1. Skakmaður þessi fæddist í Riga árið 1936. Hann varð Lettlandsmeist- ari 16 ára gamall Hann varð heimsmeistari aðeins 22ja ára Þá bar hann sigurorð af Botvinnik Fornafni er „Michael"
2. Skepnur þessar heyra til fylkingunni „Arachnidar“ Stærstu einstaklingarnir nefnast „Mygale“ og finn- ast helst i S-Ameríku. Skepnur þessar finnast frá fjöruborði og upp í hlíðar Mount Everest. Hluti þeirra hleypur bráð sína uppi, en aðrir nota hugvitssamlegri aðferð. Margur maðurinn er ógur- lega hræddur við kvikindið.
3. Þessi þýski stjórnmála- maður fæddist i Köln 1876. Hann var handtekinn eftir tilræðið við Hitler 1944, en sleppt aftur. Hann var formaður Kristi- lega demokrataflokksins á hernámssvæði Breta árið 1946. Í september 1949 varð hann svo kanslari V-Þýska- lands Að fornafni hét hann „Konráð"
4. Borg þessi kallaðist eitt sinn ,Jebus“ Þar byggði Davíð virkið „Zíon“ Þar búa 3.5 milljónir manna og eru Gyðingar 2.9 milljónir þar af Borgin er heilög í augum bæði Gyðinga og Múham- eðstrúarmanna Jesús grét yfir henni
5. Franskur stjórnmálamað- ur, fæddur 1841 Hann beitti sér fyrir nýrri rannsókn á máli Dreyfusar. Þá var hann ritstjóri „L’Aur- ore“ Hann var foringi frönsku nefndarinnar við Versaia- samningana Forsætisráðherra Frakka varð han 1917.
6. Til eyjar þessarar er næst- um jafn langur vegur frá Moskvu, Jóhannesarborg og Tokýó Hún liggur í Indlandshafinu Hún er aðeins tvisvar sinn- um stærri en Danmörk, en þó eru íbúarnir 13 miiljónir. . Þar er ríkið Sri Lanka Höfuðborgin er Colombo
7. íslenskur vísindamaður, fæddur 15. apríl 1867 Hann tók magisterspróf í náttúrufræði árið 1889 í Kaupmannahöfn í stjórn Fiskifélagsins var hann 1913-1940 Þekktasta rit hans er „Fisk- arnir“ Íslenskt hafrannsóknaskip ber nafn hans
00 ■ Hann þýddi Pétur Gaut á islensku Hann bjó víða erlendis, til dæmis i Hamborg og i Algi- er. Fyrsta bókin með Ijóðum hans var „Sögur og kvæði. Hann orti kvæðin „Útsær" og „Fákar" Hann var lögfræðingur og sýslumaður í Rangárvalla- sýslu um skeið
9. Móðir hans var Bera Ing- varsdóttir í Álftanesi á Mýrum. En koma hans var Ásgerður Bjarnadóttir, hölds, Brynj- ólfssonar. Skáld var hann gott og mik- ill vígamaður. Hann orti: „Það mælti min móðir..." o.s. frv. Eftir hann er „Sonatorrek" og „Arinbjarnarkviða"
■ o Fæðimaður þessi (islensk- ur) fæddist 13. nóvember 1663. Hann var „professor philo- sophiae et antiquitatum Danorum." Þeir Páll Vídalín áttu náið samstarf um skeið Rituðu þeir mikla jarðabók og gerðu manntal. Hann kemur mjög við sögu í „íslandsklukkunni."
Svör við spurningaieik á bls. 20