Tíminn - 29.01.1984, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.01.1984, Blaðsíða 21
lwi Ar- r//1. aoí^k'^: >> SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1983 PÓST- OG SiMA- MÁLASTOFNUNIN Tilkynning til símnotenda í samræmi við gildandi gjaldskrá og reglur fyrir síma þjónustu fellur rekstrargjald af venjulegum símatalfær- um og tilheyrandi búnaði niður frá og með 1. febrúar 1984. Þess í stað greiðist fyrir viðgerðir samkvæmt reikningi. Til þessa hefur viðgerðarkostnaður verið innifalinn í rekstrargjaldi ef um eðlilegt slit er að ræða. Viðgerðarþjónusta verður að öðru leyti boðin á sama hátt og áður, en símnotendum bent á, að ódýrara verður að koma með símatæki, sem fengin hafa verið hjá stofnuninni, til viðgerðar á næstu símstöð eða aðra þá staði hjá stofnuninni þar sem tekið verður á móti símatækjum til viðgerðar. Póst- og simamálastofnunin NÝR O G BETRI ÚRVALS HANDVERK FRÁ MEISTURUM SÖÐLASMÍÐINNAR í PAKISTAN. HÖNNUN í SMÁATRIÐUM EFTIR ÓSKUM ÍSLENSKRA HESTAMANNA. GEGNLITAÐ LEÐUR, LIPURT EN NÍÐSTERKT. PAKISTANINN" FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM ALLT LAND OG HELSTU SPORTVÖRUVERSLUNUM. VERÐIÐ? - MJÖG LÁGT. Samband ísLsamvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöröum Rvík Sími 81266 H, meö tilkynnist aö framvegis veröa endurskoöunarstofur okkar reknar undir heitinu: NdtiRskocÍFNdA SUÐURLANDSBRAUT 20 l\UUIOKU>Utl\Utt 105 reyKJAVÍK )JONUSTAN SÍMAR 86899 og 83644 Löggiltir endurskoöendur: Ólafur G. Sigurösson Siguröur Ámundason Sœvar Þ. Sigurgeirsson • Oll almenn prentun • Litprentun • Tölvusettir strikaformar # Tölvueyðublöð • Setning • Filmu- og piötugerð J J Prentun PRENTSMIÐJAN C^íÍclít HF. Bókband SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ 86300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.