Tíminn - 03.02.1984, Side 13
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984
dagskrá útvarps og sjónvarps
Laugardagur
4. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleik-
ar.Þulur velur og kynnir. 7.25 Leiktimi.
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.Tónleikar
9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10- Gunnar Salvarsson. (Þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér
um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir at Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Siðdegistónleikar: Frá erlendum
útvarpsstöðvum Anne-Sophie Mutter
og Antonio Menesis leika með Fílharm-
óníusveit Berlínar Konsert á a-moll fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir
Johannes Brahms; Herbert von Karajan
stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu) /
Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins
leikur Sinfóniu nr. 4 í B-dúr op. 20 eftir
Niels W. Gade; Arne Hammelboe stj.
(Hljóðritun frá danska útvarpinu).
18.00 Unngir pennar Stjórnandi: Dómhiid-
ur Sigurðardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Hvíl þú væng þinn“ Jón úr vör ies
fyrsta lestur úr Ijóðaflokki sinum „Þorp-
inu“. Á eftir syngur Óiöf Kolbrún Harðar-
dóttir þrjú Ijóðanna við lög eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, sem leikurmeðápíanó.
19.55 Lög eftir Peter Kreuder Ýmsir lista-
menn 1eika og syngja.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð-
endur: Hannes Jónsson og Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir
les (10).
20.40 Norrænir nútímahöfundar
2.þáttur: Per Christian Jersild Njörður
P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við
skáldið, sem les úr síðustu skáldsögu
sinni, „Eftir flóðið". Auk þess les Njörður
úr þýðingu sinni á sögunni.
21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa-
dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 Krækiber á stangli Fimmti rabbþátt-
ur Guðmundar L. Friðfinnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
5. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur-
jónsson á Kálfafellsstað bflytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.J.
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mant-
ovanis leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. Sinfónía í h-moll eftir Antonio Vivaldi.
I Musici strengjasveitin leikur. b. Svíta í
d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Luc-
iano Sgrizzi leikur á sembal.
C. „Cantio sacra'' eftir Samuel Scheidt.
Charley Olsen leikur á orgel. d. Sónata
nr. 12 i d-moll eftir Arcangelo Corelli.
Yehudi menuhin, George Malcolm og
Robert Donington leika á fiðlu, sembal
og selló. e. Fiðlukonset í B-dúr eftir
Antonio Vivaldi. Pina Carmirelli og I
Musici strengjasveitin leika.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páis
Jónssonar.
11.00 Messa i Norðfjarðarkirkju. (Hljóðrit-
uð 29. jan. s.l). Prestur: Séra Svavar
Stefánsson. Organleikari: Ágúst Ármann
Þorláksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Kennarinn, nám hans og starf
Dagskrá i umsjá nemenda við Kennar-
aháskóla íslands.
15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir
• tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Lög við
Ijóð Tómasar Guðmundssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Hugur og
hönd. Andri ísaksson flytur sunnudags-
erindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 2. þ.m.; síðari
hluti. Stjórnandi: Jukka-Pekka Saraste.
Sinfónía nr. 3 i Es-dúr op. 55. „Eroica",
eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti
og fleiri Islendinga Stefán Jónsson
talar.
18.15Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son.
19.50 Ljóð eftir Einar Benediktsson And-
rés Björnsson les.
20.00 Útvarp unga fólkins Stjórnandi:
Guðrún Birgisdóttir.
21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; fyrri hluti
Sigurður Einarsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur lýkur lestrinum
(33).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 „Gakkt í bæinn, gestur rninn" Fyrri
þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska
tónskáldið Hanns Einsler og söngva
hans.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
6. febrúar
7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður
Jónsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi -
Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir -
Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.vj.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Elín Einarsdóttir, Blönduósi
talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i
laufi" eftir Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sína (4). Þýðandi Ijóða:
Kristján frá Djúpalæk.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrj. Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls-
dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Alfreð Clausen, Haukur Morthens,
Ragnar Bjarnason o.fl. syngja
14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen
GuðmundurOlafsson les þýðingu sína (10).
14.30 Miðdegistónleikar Parísarhljómsveitin
leikur „Lærisvein galdrameistarans", sin-
fónískt Ijóð eftir Paul Dukas; Jean-Pierre
Jacquillat stj.
14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit Covent
Garden óperunnar leikur balletttónlist úr
óperunni „Fást" eftir Charles Gounod; Alex-
ander Gibson stj./Placido Domingo og
Sherrill Milnes syngja dúetta úr óperum eftir
Bizet, Verdi og Ponchielli með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna; Anton Guadagno stj./
Fílharmóníusveitin í Israel leikur „Polka og
furiant" úróperunni „Seldu brúðinni"; Istvan
Kertesz stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borg-
þór Kjærnested.
18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn Ási í Bæ talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Galtdælingur í Oxford
Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri flytur er-
indi um dr. Guðbrand Vigfússon. b. Lausa-
vísur eftir konur í Barðastrandarsýslu;
siðari þáttur Hafsteinn Guðmundsson
járnsmiður frá Skjaldvarariossi flytur. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 „Samson" Gunnar Finnbogason les
frumsamda smásögu.
22.05 „Sundmaðurinn“ Matthías Magnús-
son les eigin Ijóð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón:
Kristin H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist - Guðníundur Vil-
hjálmsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils-
stöðum tatar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í
laufi" eftir Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdrj.
10.45 „ Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar-
dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónieikar.
13.30 Lög eftir Magnús Þór Sigmundsson
og Magnús Kjartansson.
14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen
Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (11).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 fslensk tónlist
17.10 Siðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð-
prð (RÚVAK).
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 6.
þáttur: „Óhemjulæti" Þýðandi og leikstjóri:
Hildur Kalman. Leikendur: Sigriður Hagalín,
Katrin Fjeldsted, Rósa Sigurðardóttir, Helga
Gunnarsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Guð-
mundur Pálsson, Árni Tryggvason og Bessi
Bjarnason.
20.40 Kvöldvaka a. „Kitlur ", smásaga ettir
Helga Hjörvar Maria Sigurðardóttir les. b.
Skagfirska söngsveitin syngur Stjórn-
andi: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur
Arnlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm
heimsálfum" eftir Marie Hammer Gisli H.
Kolbeins byrjar iestur þýðingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard
Grieg a. Holbergsvíta op. 40. Norska kam-
mersveitin leikur; Terje Tönnesen stj. b. Sin-
fónia í c-moll. Sinfóniuhljómsveitin í Bergen
leikur; Karsten Andersen stj. - Kynnir: Knút-
ur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Ágústa Ágústsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
Laugardagur
4. febrúar
16.15 Fólk á förnum vegi 12. ( kjörbúð
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 (þróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
18.30 Engin hetja Lokaþáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað-
ur Bjami Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.351 lífsins olgusjó Fimmti þáttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur i sex þátlum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Hampton í Reykjavík Siðarí hluti
hljómleika Lionels Hamptons og stór-
sveitar hans i Háskólabfói 1. júni 1983.
Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
21.40 Handfylli af dlnamiti (A Fistful of
Dynamite) Italskur vestri frá 1972. Leik-
stjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk: Rod
• Steiger, James Coburn, Romoio Valli og
Maria Monti. Irskur spellvirki og mexí-
kanskur bófi sameinast um að ræna
banka og verður það upphaf mann-
skæðra átaka. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
00.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. febrúar
16 00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi
Þórarinsson, frikirkjuprestur i Hafnarfirði,
flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýri i
draumi. Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Stórfljótin 4. Volga Franskur mynda-
flokkur um sjö stórfljót.sögu og menningu
landanna sem þau falla um. Þýðandi og
þulur Friðrik Páll Jónsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjamfreðsson.
20.50 Áfangará ævi Grundtvigs Heimilda-
mynd um danska prestinn, sálmaskáldið
og hugsuðinn Grundtvig, fonn'gismann
lýöháskólahreyfingarinnar á Norður-
löndum, en árið 1983 var minnst 200 ára
afmælis hans. Þýðandi Veturiiði Guðna-
son. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar Þriðji
þáttur. Framhaldsmyndaflokkur I sjö
þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður
eftir tveimur skákfsögum frá 19. öld eftir
Anthony Trollope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.25 Tónlistarmenn Anna Guðný Guð-
mundsdóttir og Sigurður I. Snorrason
leika Grand Duo - concertant fyrir pianó
og klarinett eftir Carl Maria von Weber.
Stjórnupptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir.
22.50 Dagskrárlok
Mánudagur
6. febrúar
19.35 Tomml og Jenni. Bandarísk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Dave Allen lætur móðan mása. Bresk-
ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
22.00 Lestin til Manhattan. Þýsk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri Rolf von Sydow. Aðalhlut-
verk: Heins Ruhmann og Ulrike Bliefert.
Gyðingaprestur við samkunduhús í útjaðri
New York vaknar einn daginn upp við það
að hann hefur glatað trúnni. Að góðra
manna ráði heldur hann til borgarinnar að
leita uppi gamlan rabbina og reyna að öðlast
sannfærirtgu sína á ný. Þýðandi Veturliðl
Guðnason.
23.00 Fréttlr i dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. febrúar
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimynda-
flokkur.
19.45 Fráttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Skiptar skoðanlr. Umræðuþáttur i um-
sjón Guðjóns Einarssonar fréttamanns.
21.25 Óþekktur andstæðingur (The Secret
Adversary) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir
sögu Agöthu Christie. Aðalhlirtverk: Franc-
esca Annis og James Warwick. Tommy
Beresford og Tuppence Cowley eru bæði I
atvinnuleit þegar fundum þeirra ber saman
á ný eftir fyrri heimsstyrjðkf. Von bráðar
býðst Tuppence verkefni sem veröur upp-
haf duiarfullra atburða og leiðir þau Tommy I
leít að leyniskjali sem gæti orðið Bretum til
mestatjóns í röngum höndum. I kjölfar þess-
arar myndar fylgja tíu sjónvarpsþættir um
ævintýri þeirra Tommy og Tuppence. Þýð-
andi Jón 0. Edwakl.
23.20 Fréttlr I dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. febrúar
18.00 Söguhomið. Sjö I einu höggi - finnst
ævintýri. Sögumaður HalldórTorfason. Um-
sjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Mýsla. Pólskur teiknimyndaflokkur.
18.15 Innan fjögurra veggja. Þriðji þáttur.
Þögul mynd um lífið I sambýlishúsi. (Nord-
vision - Finnska sjónvarpið).
18.30 Vatnfýmsummyndum.Nýrflokkur-
Fyrsti þáttur Fræðslumyndaflokkur í fjórum
þáttum. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins-
son. (Nordvision - Sænska sjónvarpið).
18.50 Fólk á förnum vegi. Endursýning. -
12. i kjörbúð. Enskunámskeið 126 þáttum.
19.05 Áskíöum. Enduraýning- Þriðji þáttur.
Lokaþáttur skíðakennslunnar. Umsjónar-
maður Þorgeir D. Hjaltason.
19.25 Hlé.
19.45 Fiéttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Búnaðarbankaskákmófið. Skákskýr-
ingaþáttur.
21.00 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Feigðarflug 901 Nýsjálensk heimiida-
mynd um hörmulegt flugslys árið 1979 á
Suðurskautslandinu. DC-10 þota frá Nýja-
Sjálandi i útsýnisflugi rakst þá á fjalliö Ere-
bus og allir innanborðs, 257 manns, fórust.
Einnig lýsir myndin þeim eftirmáium, sem
urðu fyrir dómstólum eftir slysið, og niður-
stöðum rannsókna um orsakir þess. Þýð-
andi og þulur Bjami Gunnarsson.
22.40 Fréttlr í dagikárlok.
Föstudagur
10. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýelngar og dagekrá.
20.40 Á döflnnl. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hróllsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda And-
résdóttir.
21.20 Kastljós. Þáttur um inniend og eriertd
málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson
og Hermann Sveinbjðrnsson.
21.25 (da lltla. (Uten Ida) Norsk siónvarps-
mynd gerð eftir skáldsögu Marit Paulsen.
Handrit og leikstjóm: Laila Mikkelsen.
Leikendur: Sunneva Lindekleiv (7 ára), Lise
Fjeldstad, Howard Halvorsen, Ellen West-
©rflell o.fl. Myndin gerist á hemámsárunum f
Noregi. Ida litla flyst til smábæjar eins með
móður sinni sem hefur lengið vinnu hjá
þýska setuliðinu. Ida hyggur gott tii vista-
skiptanna en bæði börn og fullordnir snúa
við henni baki vegna þess að móðir hennar
er i tygjum við þýskan liðsforingja. En Ida
Iftia ér staðráðin i að eignast hlutdeild I sam-
félaginu með tið og tima. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
23.40 Fréttir f dagskrárlok.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur f
laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sína (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdrj.
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.15 U r ævi og starfi íslenskra kvenna Urn-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 Islenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilm-
ars Jónssonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 íslensk leikhúslög
14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen
Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (12)!
14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert
Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 6. þáttur:
Tónlist fyrir kammersveit Umsjón: Jón
örn Marinósson.
14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar Filharmóníusveit
Lundúna leikur „Leonoru", forleik nr. 3 op.
72a eftir Ludwig van Beethoven; Andrew
Davis stj./Fílharmóníusveitin i Vín leikur Sin-
fóníu nr. 2 í Es-dúr eftir Franz Schubert;
Istvan Kertesz stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norð-
fjörð (RÚVAK).
20.00 Barnalög
20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickelby" eftir Charles Dickens Þýðend-
ur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns-
son. Guðlaug Maria Bjarnadóttir les (11).
20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán
Karlsson handritafræðingur tekur saman og
flytur. b. Liljukórinn syngur Stjórnandi:
Jón Ásgeirsson. c. Sagnadansar Sigurlína
Davíðsdóttir les forn kvæði eftir nokkra höf-
unda. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Pfanósónata nr. 3 í C-dúr op. 2 eftir
Ludwig van Beethoven Arturo Benedetti
Michelangeli leikur.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður f fimm
heimsálfum“eftir Marie Hammer Gísli H.
Kolbeins les þýðingu sina (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.15 Islensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur. Stjórnendur: Alfred Walter og
Walter Gillesen. a. Tvær fúgur í C-dúr og
c-moll eftir Skúla Halldórsson. b. Helgistef,
sinfónísk tilbrigði og fúga fyrir hljómsveit eftir
Hallgrim Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
9. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir
Morgunorð - Karl Matthiasson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur f
laufi" eftir Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sina (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdrj.
10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15 Suður um höfin Umsjón: Þórarinn
Björnsson.
11.45 Tónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónloikar.
14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen
Guðmundur Ólafsson les þýðingu sina (13).
14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar Vladimír Ashkenazy
og Blásarasveit Lundúna leika Píanókvintett
f Es-dúr K.452 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart/Jean-Jacques Balet og Mayumi
Kameda leika Svitu nr. 2 fyrir tvö píanó op.
17 eftir Sergej Rakhmaninoff.
17.10 Sfðdegisvaka
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norð-
fjörð (RÚVAK).
20.00 Lelkrit: „Leonora" eftir Sven Holm
Þýandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þor-
steinn Gunnarsson. Leikendur: Guðrún Þ.
Stephensen, Edda Heiðrún Backmann, Val-
gerður Dan, Sigurður Sigurjónsson, Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thor-
oddsen, Ragnheiður Arnardóttir, Pétur Ein-
arsson, Karl Ágúst Úlfsson, Þórhallur Sig-
urðsson og Erlingur Gislason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Ali Schar og Zummerud", persneskt
ævintýri; fyrri hluti Séra Sigurjón Guð-
jónsson les þýðingu sína. Seinni hluti verður
á dagskrá, föstudaginn 10. febrúar kl. 11.15.
23.00 Sfðkvöld með Gylfa Baldurssyni.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.