Tíminn - 03.02.1984, Qupperneq 16
Mtm
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 19W
dagbók
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli klukkan 10.30. - Messa
klukkan 14.00, altarisganga. Sr. Gunnþór
Ingason.
Dómkirkjan
Barnasamkoma á morgun laugardag kl. 10.30
á Hallveigarstöðum. Séra Agnes Sigurðar-
dóttir.
Fíladelfíukirkjan
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almennguðsþjón-
usta kl. 16.30. Ræðumaöur Ebbe Arvitson
frá Svíþjóð. Einar J. Gíslason.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 7. febrúar
nk. í Sjómannaskólanum klukkan 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvenstúdentafélag íslands,
Félag íslenskra háskólakvenna.
Aðalfundur verður haldinn í Kvosinni laug-
ardaginn 4. febrúar kl. 14.00.
Stjórnarkjör og önnur mál.
Stjórnin.
Myndakvöld Ferðafélagsins:
Miðvikudaginn 8. febr., kl. 20.30 verður
myndakvöld á Hótel Hof Rauðarárstíg 18.
Efni:
1. Þorsleinn Bjarnar sýnir myndir úr sumar-
ferðum á austur-, norður- og vesturlandi.
2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr
nokkrum helgarferðum Ferðafélagsins.
Áður en myndasýning hefst mun Tómas
Einarsson kynna tvær ferðir á áætlun næsta
sumar: Hveravellir - Krákur - Húsafell
(11 .-18. ág.) og Strandir Ingólfsfjörður (3.-6.
ág).
Þeir sem hafa áhuga á að kynnast tilhogun
sumarleyfis- og helgarferða Ferðafélgsins
ættu ekki að missa af þessu myndakvöldi.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veit-
ingar í hléi.
Ferðafélag íslands.
Pétur Már Pétursson
í Listasafni Alþýðu:
Fyrsta einkasýningin
Ungur listamaður, Pétur Már Pétursson,
opnaði 28. jan. fyrstu einkasýningu sína í
Listasafni alþýðu. Sýningin ber yfirskriftina
„Kveikjur" og eru á henni 56 verk.
Sýningin er sölusýning og verður opin frá
kl. 16.00-22.00 um helgar. Lokað er á
mánudögum.
(frétt í Tímanum 28. jan. sl. var Pétur Már
sagður Jónsson, en hann er Pétursson. Þetta
leiðréttist hér með.
Listmunahúsið í Lækjargötu
I listmunahúsinu í Lækjargötu 2 stendur yfir
sýning Helga Þorgils Friðjónssonar. Sýningin
er opin virka daga klukkan 10-18, en laugar-
daga og sunnudaga frá 14-18. Lokað á
mánudögum. Þetta er síðasta sýningarhelgi.
Fréttatilkynning:
Hljómsveitin Vonbrigði heldur sína fyrstu
opinberu tónleika á þessu ári í Félagsstofnun
stúdenta næstkomandi föstudagskvöld
(03.02. 1984). Á tónleikum þessum munu
Vonbrigði flytja nýja tónlist, sem margir
munu væntanlega aldrei hafa heyrt áður.
Vonbrigði hafa marg sannað það að þeir eru
ein áhugaverðasta hljómsveitin, sem nú er
starfandi hérlendis. Þetta verða einir af fáum
tónleikum hljómsveitarinnar hér í Reykjavík
áður en þeir halda í stúdíó.
Einnig koma fram á þessum tónleikum Jói
á hakanum og Lojpipos og Spojsippus.
Báðar þessar hljómsveitir eiga sér langan
feril að baki þó svo að hvorug þeirra hafi
leikið mikið opinberlega. Jói á hakanum hélt
þó athyglisverða tónleika í Norræna húsinu
nú nýverið, sem lengi verða í minni hafðir.
Þeim fjölmörgu, sem misstu af þeirri skemmt-
un gefst sjaldgæft tækifæri til að sjá hljóm-
sveitina og það í góðum hópi. Lojpippos og
Spojsippus koma rcyndar einnig sjaldan
fram opinberlega og hefur engum gefist
kostur á að sjá þá hljómsveit í meira en ár.
Hljómsveitin kemur nú fram í nýjum búningi
því Jón Karl bassaleikari hefur sagt skilið við
hljómsveitina eftir samstarf við Tóta og
Sveppinn í nálægt áratug. Lojpippos og
Spojsippus munu koma fram tvíefldir eftir
þessa breytingu og ef af líkindum lætur mun
tónlist þeirra fyrst og fremst byggjast upp í
kringum synthesizer og slagverksleik, þ.e. ef
hljóðfæraskipanin hefur ekki breyst.
Líkt og frá var greint hér í upphafi verða
tónleikar Vonbrigði, Lojpippos og Spojsipp-
us og Jóa á hakanum í Félagsstofnun stúd-
enta 03. 02. eða næstkomandi föstudags-
kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og
standa fram til 01:00 cftir miðnættið.
PENNIDÆMALAUSI
Ráðstefna um:
Ólögleg fíkniefni
Ólögleg fíkniefni er yfirskrift ráðstefnu, sem
Samband ungra sjálfstæðismanna og Heim-
dallur gangast fyrir nú um næstu helgi.
Ráðstefnan verður haldin í Valhöll við
Háaleitisbraut og hefst kl. 13.30 á laugardag
þann 4. febrúar.
Fjögur framsöguerindi verða flutt á ráð-
stefnunni. Ásgeir Friðjónsson sakadómari
fjallar um þróun fíkniefnamála á íslandi,
Kjartan Gunnar Kjartansson heimspekinemi
rekur siðferðilegar forsendur laga um fíkni-
efni, Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir fjall-
ar um orsakir, áhrif og afleiðingar fíkniefna
og Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir segir frá
útbreiðslu, meðferð og fyrirbyggjandi að-
gerðum í fíkniefnamálum.
Á ráðstefnunni verður einnig sýnd kvik-
mynd um hið svokallaða „Englaryk'-, en
myndin er gerð fyrir tilstuðlan Paul
/-/O
„Halló Landssími...er nokkur þarna sem getur
lesið fyrir mig svo að ég sofni?“
Newmans, sem missti son sinn af völdum
þessa efnis.
Ráðstefnan er öllum opin og bent er á að
barnagæsla verður á staðnum. Ráðstefnu-
stjórar verða þcir Auðun S. Sigurðsson
læknir og Sigurbjörn Magnijsson laganemi
Dagskrá ráðstcfnunnar
kl. 13:30
Setning. Geir H. Haarde formaður SUS.
Kl. 13:40
Sýning kvikmyndarinnar „Englaryk".
Kl. 14:20
Þróun fíkniefnamála á Islandi. Ásgeir
Friðjónsson sakadómari.
Kl. 14:35
Siðferðilegar forsendur laga um ftkiiiefni.
Kjartan G. Kjartansson heimspekinemi.
Kl. 14:50
Sýning fíkniefnalögreglu á helstu tegund
um ólöglegra fíkniefna og tækjum til
neyslu þeirra.
Kl. 15:00 Kaffihlé.
Kl. 15:15
Orsakir, áhrif og afleiðingar fíkniefna.
Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir.
Kl. 15:30
Útbreiðsla, meðferð og fyrirbyggjandi
aðferðir1'. Þórarinn Tyrfingsson yfiríæknir.
KI. 15:45
Fyrirspurnir og almennar umræður
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavík vikuna 3. til 9. febrúar er í
Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð
Breiöholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apötekog Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í
simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru getnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga Irá kl.
8-18..Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
„Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvílið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16
■ og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496:
Sauðárkrókur: Lögregla5282. Slökkvilið5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll,
læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30,
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl.
19.30 tilkl. 20.
Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
tilkl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
og kl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru ^ftkaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitaians alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspílalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns !
síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veiftar i síma
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336,
Akureyri simi 11414, Keflaviksimi 2039, Vesf-
mannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveltubllanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir ki. 18
og umhelgarsími 41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum, tílkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðsfoð borgar-
stofnana að halda.
Gengisskráning nr. 2 - 31. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 29.460 29.540
02-Sterlingspund 41.696 41.809
03—Kanadadollar 23.639 23.703 2.9253 3.7794
04—Dönsk króna 2.9173
05-Norsk króna 3.7692
06—Sænsk króna 3.6261 3.6359 5.0119
07-Finnskt mark 4.9983
08-Franskur franki 3.4638 3.4733
09-Belgískur franki BEC . 0.5183 0.5197
10-Svissneskur franki 13.2066 13.2425 9.4483
11-Hollensk gyllini 9.4227
12-Vestur-þýskt mark 10.6181 10.6470
13-ítölsk líra 0.01738 0.01742
14-Austurrískur sch 1.5042 1.5083
15-Portúg. Escudo 0.2158 0.2164
16-Spánskur peseti 0.1874 0.1879
17-Japanskt yen 0.12598 0.12632
18-írskt pund 32.701 32.789
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.5496 30.6324
-Belgískur franki BEL .. 0.5082 0.5095
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki.
13.30 til kl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Llstasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
BorgarbókasafniA:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
- Lokað i júli.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
' opið á laugard. kL 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn,-Hofsvallagölu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli.
Ðústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára böm á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.