Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 16
16 ftnmra LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 19M dagbók Leikfélag Akureyrar Enn sýnir Leikfélag Akureyrar „My Fair Lady“ fyrir fullu húsi, en þar sem aðalleikar- arnir Ragnheiður Steindórsdóttir og Arnar Jónsson eru brátt á förum til starfa sinna við Þjóðleikhúsið fer sýningum að fækka. Á föstudags- og laugardagskvöld eru 43. og 44. sýning á þessum vinsæla söngleik, sem fyrir löngu er búinn að slá út öll aðsóknarmet á Akureyri. Þann 16. febrúar n.k. frumsýnir L.A. „Súkkulaði handa Silju" eftir Nínu BjörkÁrnadóttur í Sjallanum. Sýningar Þjóðleikhússins um helgina: Skvuldur eftir Michael Frayn nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir, reyndar er leikhúsaðsókn mjög góð þessa daganu og komu á þriðja þúsund leikhúsgestir í Þjóð- leikhúsið um síðustu helgi. Skvaldur verður sýnt á föstudagskvöld kl. 2().(K) og aftur á miðnætursýningu á laugardagskvöld kl. 23.30 Tyrkja-Guddaeftir Jakob Jónsson frá Hrauni verður sýnt á laugardagskvöld kl. 20.00og er það 15. sýningin á þessu stórbrotna leikverki. Lína langsukkur verður sýnd tvisvar sinnum á sunnudag, kl. 15.00 eins og venjulega, en kl. 20.(M) verður eina kvöldsýningin á leikrit- inu og er það vegna fjölda áskorana, en marga fullorðna fýsir að sjá þctla vinsæla verk, og nú fer hver að veröa síðastur en þetta er næst síðasta sýningahelgin. „Án skinku“ Föstudaginn 3. febrúar opnar Bessi Jónsson myndlistarsýningu á Laugaveginum, og nær hún frá Hlemmi og niður á Lækjartorg. Á sýningunni eru 50 tússteikningar unnar á þessu og síðasta ári. Þetta er fyrsta einkasýning Bessa en síðasta haust myndskreytti hann bókina Snúningur- inn e. Kristinn Sæmundsson. Sýningin á Laugaveginum stendur til 21. febrúar og er' opin allan sólarhringinn. Allar myndirnar eru til sölu. Kvenfélagíð FjaHakonumar Fundur verður þriðjudaginn 7. febr. kl. 20:30. í Menningarmiðstöðinni V/Gerðuberg, spiluð verð- ur félagsvist, takið með ykkur gesú. Stjómin. Sýning Björgvins Pálssonar í Gallery Lækjartorgi verður framlengd til sunnudagsins 5. feb. nk. Sýningin hefur vakið mikla athygli og þrátt fyrir ótíð hefur aðsókn verið mjög góð. Af 48 myndum sem eru á sýningunni eru nú 24 seldar. Ljósmyndasýning Björgvins er sú fyrsta sinn- ar tegundar hér á landi og byggist á svo kallaðri Gumbicromatljósmyndatækni sem notuð var í kring um 1930. Tæknin byggist að mestu leyti á því að ljósmyndarinn vinnur filmu af mótívinu í endanlegri stærð og lýsir hana með háfjalla- sólum á hágæða vatnslitapappír með svokall- aðri gumbicromat blöndu. Björgvin notar við þessa aðferð sérstaka Ijósekta vatnsliti sem tryggja varanlega end- ingu myndarinnar. Björgvin Pálsson er 29 ára gamall og starfar sem Ijósmyndari hjá sjónvarpinu. Hann hefur fengist við Ijósmyndun sl. 17 ár. Þetta er 2. einkasýning Björgvins. Fyrri sýningar: 1975 í Kópavogi - fyrsta einkasýning Björg- vins á svart/hvítum myndum. 1980 í Norrænahúsinu-samsýning félags áhugaljósmyndara 1981 í Norrænahúsinu-sýning fréttaljós- myndara 1983 á Kjarvalsstöðum-sýning fréttaljós- myndara PENNIDÆMALAUSI Björgvin Pálsson Sýning er opin daglega frá kl. 14-18, nema fimmtud., laugard., sunnudag., sem er síð- asti sýningardagur, frá kl. 14-22. . Kvenstúdentafétag íslands, Félag íslenskra háskólakvenna. Aðalfundur verður haldinn í Kvosinni laug- ardaginn 4. febrúar kl. 14.00. Stjórnarkjör og önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 7. febrúar nk. í Sjómannaskólanum klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Langholtssóknar boðar aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkosning Önnur mál Almenn krabbameinsfræðsla, orsakir og forvarnir. Framsöguerindi: Guðbjörg Andrésdóttir. Kaffiveitingar. Stjórnin Frá Sakfræðifélagi íslands Áður boðaður fyrirlestur Cecilie Höigárd, mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 17.00. um afbrot kvenna fellur niður vegna veikinda. F.h. Sakfræðifélags Islands, Þorsteinn A. Jónsson. Breiðfirðingafélagið Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins í Reykja- vík verður þriðjudaginn 7. febrúar n.k. kl. 20:30 að Langholtsveg 122. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin Myndakvöld Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 8. febr., kl. 20.30 veröur myndakvöld á Hótel Hof Rauðarárstíg 18. Efni: 1. Þorsteinn Bjarnar sýnir myndir úr sumar- ferðum á austur-, norður- og vesturlandi. I-IO „Halló Landssími...er nokkur þarna sem getur lesið fyrir mig svo að ég sofni?“ 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr nokkrum helgarferðum Ferðafélagsins. Áður en myndasýning hefst mun Tómas Einarsson kynna tvær ferði[ á áætlun næsta sumar: Hveravellir - Krákur - Húsafell (11.-18. ág.) ogStrandir Ingólfsfjörður (3.-6. ág-)- Þeir sem hafa áhuga á að kynnast tilhögun sumarleyfis- og helgarferða Ferðafélgsins ættu ekki að missa af þessu myndakvöldi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veit- ingar í hléi. Ferðafélag Islands. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 4 febrúar n.k. í Domus Medica og hefst kl. 18:30. Hátíðin hefst með því að borinn verður fram koktaill, góð skemmtiatriði verða og vinsæl hljómsveit leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar og borðapantanir hjá Þor- gilsi Þorgilssyni, Lækjargötu 6b. sími 19276. frá 1 febrúar n.k. Snæfellingar fjölmennum á árshátíðina. Stjórn og skcmmtinefndin Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 3. til 9. febrúar er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga ki. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefursima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum alian sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kL 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. l|jj | - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogí: Mánudagatilfóstu- hil.inntilltvnninHar sjúkrabíll'sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. .Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilíð 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alladagakl. 15 til kl. 16 ■ og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspftali, Hafnarfirðl. Heimsóknartim- ar alladaga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 lil 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabllanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 2 - - 31. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.460 29.540 02-Sterlingspund 41.696 41.809 03-Kanadadollar 23.639 23.703 04-Dönsk króna 2.9173 2.9253 05—Norsk króna 3.7692 3.7794 06-Sænsk króna 3.6261 3.6359 07-Finnskt mark 4.9983 5.0119 08-Franskur franki 3.4638 3.4733 09-Belgískur franki BEC 0.5183 0.5197 10—Svissneskur franki .... 13.2066 13.2425 11-Hollensk gyllini 9.4227 9.4483 12-Vestur-þýskt mark .... 10.6181 10.6470 13-ítölsk líra 0.01738 0.01742 14—Austurrískur sch 1.5042 1.5083 15-Portúg. Escudo 0.2158 0.2164 16-Spánskur peseti 0.1874 0.1879 17-Japanskt yen 0.12598 0.12632 18-írskt Dund 32.701 32.789 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.5496 30.6324 -Belgískur franki BEL . 0.5082 0.5095 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið . nú i ár, en Árþæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið ’ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. , 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstúd. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsslræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig ' opið á laugard. kL 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10^-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstúd. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.