Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNBOGir !3 10 00O Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggö á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Skilaboð til Söndru Ný islensk kvikmynd, eftir skáld- sögu- Jökuls Jakobssonar. Blaðaummæli: „Tvímælalaust: sterkastajólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfanda I spennu" - „Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Til móts við gullskipið AIISTAIR MAC COLDEN RENDEZVOUS’ Æsispennandi og viðburðarik litmynd, byggð á samnelndri sögu eftir Alistair Maclean, með Ric- hard Harris - Ann Turkel, Gor- don Jackson, Davld Jansson íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10 Sikileyjarkrossinn ROGER MOORE 8. STACV KEACH "Ionab'ó, 28* 3-11-82 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francis Ford Copp- ola „Apocalypse Now“ hlaut a sínum tima Úskarsverðlaun fyrir' bestu kvikmyndatöku og bestu hljóðupptöku auk fjölda annarra verðlauna. Nú sýnum við aftur þessa stórkostlegu og umtöluðu kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til að sjá og heyra eina bestu kvik- mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 10.00 Bönnuð börnum innan 16 ára. Octopussy Sýnd kl. 5 og 7.30 Sími 11384 Næturvaktin (Night Shift) Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarísk gamanmynd i litum. Það er margt brallað á nætunrakt- inni. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu gamanleikarar: Henry | Winkler, Michael Keaton. Mynd sembætirskapið i skammdeginu. ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Superman Sýnd kl. 3 laugardag nmmi Jg 2-21-40 .28*1-89-36 A-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trip.. and wind up in some very funny jointa. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og I algeru banastuði. íslenskur texti Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. B-salur' Bláa Þruman. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Barnasýning kl. 2.45 Annie Miðaverð kr. 40. SIMI: 1 15 44 Bless koss SALIY FIEID *OMAN*fiC iAuV.B CAAN JEFF BRiDGí Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kemur í heimsókn til fyrrver- andi konu sinpar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig í annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges Sýnd kl. 5,7,9 og 11 0*3-20-75 Vinur Marlowes ejnkaspæjara ML I>j0l)!} ÍkMÚSID Tyrkja Gudda i kvöld kl. 20 Fimmtudag kl. 20 Skvaldur miðnætursýning I kvöld kl. 23.30 Lína langsokkur Sunnudagur kl. 15 Sunnudag kl. 20 Næst siðasta sýningarhelgi LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 simi 11200 ‘ I.I.IKI l'IAl, ; RKYKIAVlkl K Hart í bak i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Sunnudag kl. 20.30 Gísl 9. sýning þriðjudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning miðvikudag kl. 20.30 Bleik kort gilda 11. sýning löstudag kl. 20.30 Tröllaleikir leikbrúðulands Sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sfmi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarblói kl. 16-23.30 sfmi 11384. is ÍSLENSKA ÓPERAN La Travíata í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20.30 12. febr. kl. 20 Ath. breyttan sýningartíma Barna- og fjölskylduóperan Nóaflóðið Frumsýning laugardag kl. 15 2. sýning sunnudag kl. 15 3. sýning þriðjudag kl. 17.30 Rakarinn í Sevilla 4. sýning miðvikudag 8. febrúar kl. 20 5. sýning föstudag kl. 20. Miðasala opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 sími 11475. Li >' Hörkuspennandi og fjörug litmynd, um átök innan maf iunnar á Sikiley, með Roger Moore, Stacy Keach og Ennlo Balbo Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 00 11.15 Hrafninn flýgur eltir Hrafn Gunnlaugsson ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn Irá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Olafsson, Ftosi | Ólafsson, Helgi Skúlacotv Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hijóði i ] Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ný frábær gamanmynd frá Un- iversal. Aðalhetjan í myndinni er einkavinur Marlowes einkaspæjar- ans fræga, og leitar til hans í vandræðum. Þá er myndin sértök fyrir það að inn i myndina eru settar senur úr gömlum einka- spæjara-myndum með þekktum leikurum. Aaðalhlutverk: Steva Martin.Rackel Ward og Carl Reiner Sýnd kl. 5,7,9 og 11 19 útvarp/sjónvarp Laugardagur 4. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleik- ar.Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar.Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigriður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 — Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 Ungir’' pennar Stjórnandi: Dómhild- ur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvíl þú væng þinn“ Jón úr vör les lyrsta lestur ur Ijóðaflokki sínum „Þorp- inu". Á eftir syngur Ólöt Kolbrún Harðar- dóttir þrjú Ijóðanna við lög eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem leikur með á píanó. 19.55 Lög éftir Peter Kreuder Ýmsir lista- menn leika og syngja. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (10). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 2.þáttur: Per Christian Jersild Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn og ræðir við skáldíð, sem les úr síðustu skáldsögu sinni, „Eftir flóðið". Auk þess les Njörður úr þýðingu sinni á sögunni. 21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli Fimmti rabbþátt- ur Guðmundar L. Friðfinnssonar, 22.15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 5. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson á Kálfafellsstað bflytur rltningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mant- ovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Norðfjarðarkirkju. (Hljóðrit- uð 29. jan. s.l). Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Organleikari: Ágúst Ármann Þorláksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kennarinn, nám hans og starf Dagskrá i umsjá nemenda við Kennar- aháskóla Islands. 15.151 dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrrl ára. I þessum þætti: Lög vlð Ijóð Tómasar Guðmundssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Hugur og hönd. Andri isaksson flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabiói 2. þ.m.; síöari hluti. Stjórnandi: Jukka-Pekka Saraste. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldlréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 Ljóð eftir Einar Benediktsson And- rés Björnsson les. 20.00 Útvarp unga fólkins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; fyrri hluti Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" ettir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur lýkur lestrinum (33). 22.15 Veðurfregnir, Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „Gakkt í bæinn, gestur minn“ Fyrri þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tónskáldið Hanns Einsler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 6. febrúar 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Jónsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - 13.30 Alfreð Clausen, Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason o.fl. syngja 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Eslher Guðmundsdóttir og Borg- þór Kjærnested. 19.40 Um daginn og veginn Ási í Bæ talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Galtdælingur i Oxford Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri flytur er- indi um dr. Guðbrand Vigfússon. b. Lausa- visur eftir konur i Barðastrandarsýslu; síðari þáttur Hafsteinn Guðmundsson járnsmiður frá Skjaldvarartossi flytur. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson 21.40 „Samson" Gunnar Finnbogason les frumsamda smásögu. 22.05 „Sundmaðurinn“ Matthias Magnús- son les eigin Ijóð. 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 4. febrúar 16.15 Fólk á förnum vegi 12. í kjörbúð Enskunámskeið i 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Engin hetja Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrlr börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Fimmti þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Hampton í Reykjavík Siðari hluti hljómleika Lionels Hamptons og stór- sveitar hans í Háskólabíói 1. júní 1983. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Handfylli af dínamiti (A Fistiul of Dynamite) Italskur vestri frá 1972. Leik- stjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk: Rod Steiger, James Coburn, Romolo Valli og Maria Monti. írskur spellvirki og mexí- kanskur bóii sameinast um að ræna banka og verður það upphaf mann- skæðra átaka. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 5. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson, fríkirkjuprestur í Hafnariirði, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýri í draumi. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 4. Volga Franskur mynda- flokkur um sjö stórfljót.sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Áfangar á ævi Grundtvigs Heimilda- mynd um danska prestinn, sálmaskáldið og hugsuðinn Grundtvig, forvígismann lýðháskólahreyfingarinnar á Norður- löndum, en árið 1983 var minnst 200 ára afmælis hans. Þýðandi Veturliði Guðna- son. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar Þriðji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Tónlistarmenn Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Sigurður I. Snorrason leika Grand Duo - concertant fyrir píanó og klarinett eftir Carl Maria von Weber. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 6. febrúar 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veiur. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móian mása. Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.00 Lestin til Manhattan. Þýsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Rolf von Sydow. Aðalhlut- verk: Heins Rúhmann og Ulrike Bliefert. Gyðingaprestur vlð samkunduhús í útjaðri New York vaknar einn daginn upp við það að hann hefur glatað trunni. Að góðra manna ráði heldur hann til borgarinnar að leita uppi gamlan rabbína og reyna að öðlast sannfæringu sína á ný. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.