Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 17 Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri, lést þriðjudaginn 31. janúar í Borgar- spítalanum Guðmundur R. Oddsson, fvrrv. for- stjóri, lést í Borgarspítalanum 1. febrúar Jón G. Benediktsson, Suðurgötu 7, Vogum, lést í Landskotsspítala aðfara- nótt 1. febrúar Guðjón Guðmundsson, Stórholti 28, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala 31. janúar Borgþór Einar Oddsson, andaðist í Landspítalanum þriðjud. 31. jan. Jarð- arförin fer fram frá Kapellunni í Foss- vogi'miðvikudaginn 8. febr. kl. 15.00 Halldór M. Asmundsson, Snorrabraut 33 A, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um 26. janúar. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánud. 6. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður í Keflavíkurkirkjugarði. Dagsferðir FÍ sunnudaginn 5. febr. 1. kl. 13 Grimmanssfell (482m). Ekið austur fyrir Mosfellsbringur og gengið þaðan á fjallið. 2. kl. 13. Skíðagönguferð á Mosfellsheiði. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH.: Munið að skila útfylltum ferða- og fjallabókum á skrifstofuna, Öldugötu 3. Fcrðafclag íslands Útivistarferðir Sunnudagsferðir 5. febr. 1. kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Geysis- svæðið skoðað ofl. Verð 500 kr. 2. kl. 13.00 Skíðaganga milli hrauns og hlíða gott gönguskíðasvæði við Hengil. Verð 200 kr. 3. kl. 13.00 Stóra-Skarðsmýrarfjall. Vetrar- fjallganga. Verð 200 kr. Frítt f. börn í ferðirnar. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Mun- ið símsvarann: 14606. Sjáumst Utivist Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuö ámilli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. &- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - 1 maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daqa nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Simsvari i Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf i i '•v~''fhu . Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Þjósárveri fimmtudaginn 9. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Akranes Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi efna til þorrablóts laugardaginn 4. febr. kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.30. Veislustjóri verður Guðrún Jóhannsdóttir formaður S.F.V.K. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Að borðhaldi loknu verður stiginn dans. Miðar verða seldir í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 2. febr. kl. 19.30-22. Nefndin. Akranes Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorf- ið á almennum fundi í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut þriðjudag- inn 7. febr. kl. 20.30. Almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir Framsóknarfélögin. Stórbingó - Stórbingó Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur Stórbingo í Sigtúni fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30. Fjöldi góðra vinninga. FUF Reykjavík. Launþegaráð Reykjaneskjördæmis Undirbúningsfundur fyrir stofnun launþegaráðs í Reykjaneskjördæmi verður haldinn laugardaginn 4. febr. að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Áhugafólk velkomið. Undirbúningsnefndin Ný FUF féiög Húsavík Sunnudaginn 12. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á Húsavík. Stofnfundurinn verður í Garðari kl. 14. Ungt stuðningsfólk Framsókn- arflokksins er hvatt til að mæta. Nánari upplýsingar gefur Hannes Karlsson, vinnusími 41444. ísafjörður Laugardaginn 11. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á ísafirði. Stofnfundurinn verður í Framsóknarhúsinu og hefst hann kl. 14. Nánari upplýsingar um nýja félagið gefur Sveinn Bernódusson í síma 7378 og 7362. Flateyri Sunnudaginn 12. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á Flateyri. Finnbogi Kristjánsson hefur umsjón með stofnun félagsins á Flateyri og er fólk hvatt til að hafa samband við hann í síma 7711 og-7611. Miðstjórnarfundur SUF Miöstjórnarfundur SUF verður haldinn 4. febr. og hefst kl. 10. f.h. Fundarstaður er Félagsheimili framsóknarmanna í Kópavogi, Hamra- borg 5. Miðstjórnarmenn SUF eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Stjórn SUF Stjórnarfundur SUF Af óviðráðanlegum ástæðum hefur verið ákveðið að fresta stjórnar- fundi SUF, sem átti að vera n.k. föstudagskvöld. Kópavogur - Fjölskyldubingó Freyja félag framsóknarkvenna í Kópavogi heldur bingó í Hamraborg 5 3. hæð laugardaginn 11. febr. kl. 14. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Tapast hefur hestur Rauöglófextur, frekar smár 6 vetra hestur tapaðist frá Mosfelli Grímsnesi í nóv. s.l. Mark: Heilrifaö og fjööur framan hægra. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 99-6177 Hallar nokkur a þig? Jöfnum metin Skráið ykkur hjá Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf Fjölmennum á námskeiðið! Stjórn L.S.F.K KONUR L.S.F.K. heldur 5 kvölda námskeið 20.feb. til 29. feb. fyrir konur á öjlum aldri. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðume’nnsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiöbeinendur: Unnur Ásta R. Ragnh. Sveinbj. Sturtuvagnar Kannaðu kiörin VÉIABCCG Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.