Tíminn - 25.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.02.1984, Blaðsíða 16
16 dágbók Útivistarferðir Kl. 11 Kringum Slóra-Skarðsmýrarfjall. Skíðaganga á hinu stórbrotna Hengilssvæði. Ölkeldur og bað í heita læknum í Innstadal. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Kl. 13 Reykjaborg-Hafrahlíð. Góð heilsu- bótaganga fyrir unga sem aldna. Fararstjóri: Einar Egilsson, Verð 200 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gisting. Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafell og með Laxárgljúfri. Gullfoss í klaka. Farar- stjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606. Ath. Þeir Útivistarfélagar sem enn hafa ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja þess á skrifstofunni. Sjáumst! Útivist. Dagsferðir sunnudaginn 26. febrúar: 1. kl. 10.30. Skíðaganga: Hellisheiði-Hró- mundartindur. Skemmtileggönguleið, nægur snjór. 2. kl. 13. Ökuferð/gönguferð. Ekið að Svartsengi. Þeir sem vilja geta baðað sig í „Bláa lóninu", meðan aðrirganga á Sýlingar- fell og Hagafell (létt ganga). Kjörið tækifæri til þess að kynnast þessari frægu heilsulind „Bláa lóninu'1. Takið handklæði og sundföt með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Allir velkomnir félagsmenn og aðrir. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20,30. Yfirskrift: Ávöxtur orðsins. Guðni Gunnars- son talar. Vitnisburður Gídeon félaga. Allir velkomnir. Kirkja Óháða safnaðarins Guðsþjónusta kl. 14. Kórar Hagaskóla og Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngja sálma og þjóðlög frá Afríku, Albaníu og Ameríku. Dr. Gunnar Kristjánsson prédikar. Baldur Kristjánsson. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldraðra kl. 15.00. Gils Guðmundsson rithöfundur les úr verkum sínum. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíudagurinn: Guðsþjónusta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar skólaprests. Organleikari og kórstjóri Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur ÓskarÓlafsson. Mánudagur: Æskulýðsfund- ur kl. 20.00. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskól- ans kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14.00. Eingöngur Gunnar Guðbjörnsson Altarisganga. Þriðjudagur 28. febr. æsku- lýðsfundur kl. 20.00 Tindaseli 3. Föstudagur 2. mars, fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Kl. 10.30 barnastundin. Kl. 14.00 guðsþjón- usta. Tekið á móti framlögum til Biblíufé- lagsins. Eftir messu verður fundur með vorfermingarbörnum og foreldrum þeirra. Sævar Guðbergsson félagsráðgjafi, ræðir „foreldravandamálið“. Safnaðarstjórn. Fíladelfíukirkjan Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður, Óskar Gíslason. Fórn til Biblíufélagsins. Einar J. Gíslason. Físnarblót námsmanna í Noregi fyrr og síðar verður í golfskálanum við Grafarholt í kvöld kl. 20.15. Nefndin. Leikbrúðuland Sýnum tröllaleiki sunnudaginn kl. 15.00 í Iðnó. Tröllaleikir: Ástasaga í fjöllum, Búkolla, Eggið, Risinn draumlyndi. Fyrir alla fjölskylduna. Kórhljómleikar í Fríkirkjunni Sunnudaginn 26. febrúar n.k. verða kór- hljómleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík. Bel- Canto kórinn í Garðabæ syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Organleikari er Gústaf Jóhannesson. Á efnisskránni er gömul og ný músík, m.a. madrígalar frá ýmsum löndum, íslensk tónlist og negrasálm- ar. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 og verður ágóða varið til styrktar orgelsjóði Fríkirkj- unnar. Krakkar athugið! Barnabingó verður haldið í dag (laugard. 25. febr.) kl. 3 (15) í Skeljahelli að Skeljanesi 6. Verð á bingóspjöldum er kr. 30, glæsilegir vinningar í boði. Boðið verður upp á veitingar gegn vægu verði. - Mætið öll tímanlega. Félag einstæðra foreldra. Sendiherra íslands á Indlandi Hinn 9. febrúar 1984 afhenti Sigurður Bjarnason, herra Giani Zail Singh, forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt, sem sendiherra Islands á Indlandi með aðsetur í Reykjavík. Utanríklsráðuneytið, Reykjavík, 13. febrúar 1984 Kvenfélag Kópvogs spiluð verður félagsvist n.k. þriðjudagskvöld 28. febrúar kl. 20:30. 3ja kvölda keppni hefst, spilað verður í Félagsheimilinu. Listmunahúsið, Lækjargötu 2 Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar er opin kl. 10-18 virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Síðasta sýningarhelgi. Ályktun frá Kvenna- framboðinu í Reykjavík: Kvennaframboðið í Reykjavík ítrekar mót- mæli sín gegn efnahagsráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar. Þær hafa haft í för með sér stórfellda eignatilfærslu frá launafólki til atvinnurekenda og leitt til meiri kjaraskerð- inga en launafólk hefur mátt þola sl. 30-40 ár. Þessar kjaraskerðingar hafa bitnað harð- ast á láglaunafólki, og enn aukið efnalegt misrétti í þjóðfélaginu. Jafnframt hefur þessi efnahagsstefna haft í för með sér sívaxandi atvinnuleysi. Konur hafa sérstaklega orðið fyrir barðinu á þessari stefnu, þar sem þær eru fjölmennasti láglaunahópur landsins og á konur líta ráða- menn og atvinnurekendur sem varavinnuafl, sem sjálfsagt sé að senda heím eða kveðja út á vinnumarkaðinn að þeirra hentisemi. Kvennaframboðið gerir þá kröfu að í kjara- samningunum verði kaupmáttarskerðingar launa endurheimtar og siybur þá kröfu Félags bókagerðarmanna og starfsmanna Álversins á því sviði. Jafnframt gerir Kvenna- framboðið þá kröfu að launataxtar lægstu launa verði hækkaðir og að aftur verði tryggt að einhverskonar dýrtíðarbætur komi á laun. Kvennaframboðið hafnar hugmyndum um afkomutryggingu, sem lausn á smánarlegum kjörum láglaunahópa. Vinna skapar arð og þeim sem arðsins njóta ber að greiða laun fyrir hann. Kvennaframboðið skorar á samn- inganefndir launafólks að láta ekki deigan síga í komandi baráttu, og nota öll tiltæk ráð til þess að endurheimta sjálfsagðan rétt launafólks í landinu til mannsæmadi launa fyrir vinnu sína. Kvennaframboðið f Reykjavík Minningarsjóður dr. Victors Urbancic I Minningarspjöld fást í Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4, Reykjavík. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vlkuna 24. tebrúartil 1. mars er í Borgar Apótekl. Einnlg er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og 1 í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138, Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. . Slökkvilið 8380. ..Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. , Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladagakl. 15 til kl. 16 -og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftalinn: Álla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladaga frákl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrðf: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sfma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ' um lyfjsbúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er f Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með áer ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. - Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, sí mar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjuin; tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 39 - 24. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.040 29.120 02-Sterlingspund 42.594 42.712 03—Kanadadollar 23.244 23.308 04-Dönsk króna 3.0043 3.0125 05-Norsk króna 3.8389 3.8494 06—Sænsk króna 3.6937 3.7039 07-Finnskt mark 5.1082 5.1223 08-Franskur franki 3.5757 3.5855 09-Belgískur franki BEC .... 0.5384 0.5399 10-Svissneskur franki 13.3410 13.3777 - 11-Hollensk gyllini 9.7564 9.7833 12-Vestur-þýskt mark 11.0167 11.0470 13-ítölsk líra 0.01777 0.01782 14-Austurrískur sch 1.5642 1.5685 15-Portúg. Escudo 0.2196 0.2202 16-Spánskur peseti 0.1917 0.1923 17-Japanskt yen 0.12455 0.12489 18—Irskt nund 33.904 33.998 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/02 . 30.6759 30.7602 Belgískur franki BEL 0.5163 0.5177 . sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. _ 13.30 tilkl. 16. ’ Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Elnars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 'sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. • Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kL 9-21. SepL-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á þrentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Oþið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 V4 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.