Tíminn - 13.03.1984, Blaðsíða 16
20____
dagbók
Frá Ferðafélagi íslands:
Aðalfundur Ferðafélagsins verður haldinn
þriðjudaginn 13. marz stundvíslega, á Hótel
Hofi, Rauðarárstíg 18,
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að
sýna ársskírteini 1983 við innganginn.
Stjórnin
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
Félagsfundur verður miövikudaginn 14. mars
kl. 20.30
Heiðar Jónsson, snyrtir kemur á fundinn.
Stjórnin
Kvenfélag Kópavogs
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 15. mars kl. 20.30 í Félagsheimilinu.
Mætum stundvíslega. Stjórnin
Kvennadeild
Eyfirðingafélagsins
heldur aðalfund þriðjudaginn 13. mars kl.
20.30 að Hótel Sögu ( herbergi 515.
Spilakvöld
verður í Félagsheimili Hallgrímskirkju í
kvöld þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30. Ágóð-
inn rennur til styrktar kirkjunni.
Kvenfélag Kópavogs
Spiluð verður félagsvist n.k. þriðjudag 13.
mars kl. 20.30 í Félagsheimilinu.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík verður meö Góukaffi og bingó í
Ðrangey, Síöumúla 35, miðvikudaginn 14.
mars kl. 20.30. fyrir félagsmenn og gesti.
Hróbjargarstaðaætt:
Niðjar Hróbjargastaða-hjónanna Katrínar
Markúsdóttir 'og Benjamíns Jónssonar
halda spilakvöld og umræðufund um útgáfu
niðjatals í Templarahöllinni miðvikudaginn
14. mars kl. 20. Nefndin
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
heldur árshátíð sína föstudaginn I6,mars í
Veitingasölum ÞórsogÓðins Auðbrekku 12.
ög hefst með borðhaldi kl. 20.
MISVÍSUN
o
JAINIJS HAFSTEINN
Misvísun ljóðabók eftir Janus Hafstein
Engilbertsson, er komin út. I kynningu á
höfundi á bókarkápu segir Birgir Svan svo: í
þessari bók stígur vestfirskur skipstjóri sín
fyrstu spor á ljóðabrautinni. Ljóðin gefa
okkur innsýn í veröld þessa fertuga sjósókn-
ara og sanna svo ekki verður um villst að enn
lifir Ijóðið með þjóðinni. Bókin ber vitni um
ríka sköpunargleði og einlægni höfundar. Pú
gerir margt vesa en að líta í sjópokann hans." .
Bókin er myndskreytt af Asgeiri Stefáns-
syni kápumynd er eftir bókarhöfund. Prent-
un og setningu annaðist Borgarprent og
útgefandi er Janus Hafstein Engilbertsson.
Bokasafnið, 7. árg. 2. tbl. desember
1983 , er komið út. Þar er m.a. skipst á
skoðunum um bókaútgáfu og bókasöfn og er
það í framhaldi af svari Jóhannesar Helga við
spurningu um viðhorf hans til almennings-
bókasafna og bókavarða í næsta tölublaöi á
undan. Þá er minnst .10 ára afmælis Félags
bókasafnsfræðinga. Þá er í ritinu fréttabréf
Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafé-
lags íslands en ætlunin er í framliðinni að
ritstjórn Bókasafnsins beri ábyrgð á útkomu
þess. Þá eru fréttir úr ýmsum áttum í ritinu.
Útgefendur Bókasafnsins eru Bókavarða-
félag (slands, Félag bókasafnsfræðinga og
Bókafulltrúi ríkisins. Á forsíðu ritsins er
veggspjald útgefið til að kynna Bókasafna-
viku 1983, teiknað af Fanneyju Valgarösdótt-
ur.
DENNI DÆMALAUSI
„Þeir vinna eitthvað úr öllu sorpinu og senda
okkur það svo aftur í pósti.“
Fyriiiestrar um hagfræði
Prófessor James H. Gapinski heldur tvo
hagfræðifyrirlestra á vegum viðskiptadeildar
Háskóla íslands 15. og 16. marz. Fyrri
fyrirlesturinn fer fram í Árnagarði (stöfu
201) fimmtudaginn 15. marz kl. 2-4. Síðari
fyrirlesturinn fjallar um „The Economics of
Performing Shakespeare" og verður haldinn
í Árnagarði (stofu 301) föstudaginn 16. marz
kl. 2-4. Öllum er heimill aðgangur.
Prófessor Gapinski kennir við The Florida
State University í Tallahassee og hefur
skrifað fjölda hagfræðiritgerða í alþjóðleg
hagfræðitímarit. Nýjasta bók hans ber heitið
Macroeconomic Theory: Statics, Dynamics,
and Policy og kom út 1982.
(Frétt frá Háskókla íslands.
Frá Rangæingafélaginu
Bridgedeild Rangæingafélagsins spilar einu
sinni í viku á miðvikudögum kl. 19.30 í
Domus Medica. Formaður bridgedeildar er
Sigurleifur Guðjónsson.
Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík hefur
starfað síðan árið 1975, stjórnandi kórsinser
Anna lngólfsdóttir. Kórinn æfir að jafnaði
einu sinni í viku á mánudagskvöldum kl.
20.00 að Skipholti 37. Kórinn óskar eftir
nýjum félögum. Formaður kórsins er Katrín
Sigurjónsdóttir
Árlegt skákmót
Háskóla íslands
Árlegt skákmót Háskóla fslands var haldið
sunnudaginn4. marss.l. íhátíðarsal Háskóla
fslands.
28 manns tóku þátt í mótinu bæði kennarat
og nemendur Háskóla lslands.
Teflt var eftir Monrad-kcrfi, 2x10 mín.
skákir og 9 umferðir.
Farandbikar var veittur fyrir efsta sæti
mótsins, en það skipaði Jón Friðjónsson með
8 vinninga alls.
6 efstu sætin skipuðu:
1. Jón Friðjónsson 8 v
2. Erlingur Þorsteinsson 7 '/> v
3. Haukur Bergmann 7 v
•6. Vignir Bjarnason 6 v
Kristinn P. Magnússon 6 v
Þorlákur Magnússon 6 v
Stofnun Landssamtaka
áhugafólks um flogaveiki
Laugardaginn 31. mars n.k. verður haldinn í
Domus Medica kl. 14.00 stofnfundur Lands-
samtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF)
Tilgangur samtakanna er fræðsla og upp-
lýsingamiðlun um flogaveiki og krampa, að
bæta félagslega aðstöðu flogaveikra og að
styðja rannsóknir á flogaveiki.
Aðstofnun landssamtakanna standa floga-
veikir víðsvegar að af landinu, aðstandendur
þeirra og annað áhugafólk um flogaveiki.
Stofnun þessara samtaka hefur verið alllengi
í undirbúningi og er hugmyndin að samtökin
starfi í svipuðum anda og önnur samtök fólks
með langvinna sjúkdóma, sem stofnuð hafa
verið hér á landi á undanförnum árum.
Allt áhugafólk um málefni flogaveikra,
flogaveikir og aðstandendur þeirra eru hvatt-
ir tii að hafa samband við undirbúningsnefnd
sem fyrst í símum:
31239 Fríða Pálsdóttir
99-2169 Gróa Sigurbjörnsdóttir
43952 Anna Þ. Bjarnadóttir
Dregið var í Landshappdrætti Körfuknatt-
leikssambands íslands 1984 þann 29.02.1984.
Vinningsnúmer voru innsigluð og verða birt
15. mars n.k.
Gengisskráning nr. 42 - 29. febrúar. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.910 28.990
02-Sterlingspund 42.042 42.159
03-Kanadadollar 22.686 22.749
04-Dönsk króna 3.0360 3.0444
0&-Norsk króna 3.8471 3.8577
06—Sænsk króna 3.7310 3.7414
07-Finnskt mark 5.1368 5.1510
08—Franskur franki 3.5989 3.6089
09-Belgískur franki BEC ... 0.5421 0.5436
10-Svissneskur franki 13.4666 13.5038
11-Hollensk gyllini 9.8317 9.8589
12-Vestur-þýskt mark 11.0926 11.1233
13-ítölsk líra 0.01786 0.01791
14-Austurrískur sch 1.5759 1.5803
15-Portúg. Escudo 0.2211 0.2217
16-Spánskur peseti 0.1922 0.1927
17-Japanskt yen 0.12819 0.12855
18-írskt pund 34.955 34.049
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6792 30.7646
Samtala gengis 01-18 ... 184.01105184,52116
Kvöld-nætur-og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavík vjkuna 9. til 15. mars er I Garös
Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótekog Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
„Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll
1220.
Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simr ,7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
■ 41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabil! 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
,vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill,
læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö
1250, 1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum síma 8425.
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga tii laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl, 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alia virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I
sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
um lyfjnbúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstóð Siðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í síma
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í sima 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavíksími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavíkog Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjurry tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 til kl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað í júlí.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á preotuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miövikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum' kl.
10-11 og 14-15.
J