Tíminn - 13.03.1984, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1984
Þóra Runólfsdóttir, Kleppsvegi 32,
andaðist í Landakotsspítala fimmtudag-
inn 8. mars.
Marsveinn Jónsson, Álfaskeiði 28 Hafn-
arfírði, lést fimmtudaginn 8. þ.m.
Þorvarður Þorvarðsson, fyrrv. aðalfé-
hirðir, lést í Landspítalanum 8. mars.
Trina Vetvik, andaðist í Landspítalan-
um 1. mars. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Samhjálp tilkynnir:
Komin . er út hjá Samhjálp ný hljómplata:
„Heyr þú minn söng". hún erseld í skrifstofu
Samhjálpar Hverfisgötu 42 og einnig send í
póstkröfu um land allt.
Þriðjud. 13. mars verður Dorkas fundur
kl. 20.30
Fréttatilkynning
Út er komin ný sögusnælda fyrir börn:
„Sagan af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir
börn", eftir Þórhall Þórhallsson. Tónlist
samdi Sigurður Rúnar Jónsson.
Hér eru á ferðinni líflegar og hressilegar
sögur sem höfundur les sjálfur.
Snældan fæst í plötu- og bókabúðum og
kostar aðeins kr. 330,-
Eftirfarandi tillaga var samþykkt á stjórnar-
fundi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins 29.
febrúar 1984. Stjórn Verkalýðsráðserskipuð
46 mönnum.
„Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir
fullum stuðningi við málstað hárgreiðslu- og
hárskeranema, en eins og kunnugt er eru þeir
eini launþega hópurinn í landinu sem ekki
nýtur umsaminna lágmarkslauna.
Ástæðan fyrir því er sú að hárgreiðslu- og
hárskerameistarar felldu einir aðildarfélaga
VSÍ rammasamning milli ASf og VSI frá þvt
í nóvember 1981.
Verkalýðsráðið harmar þessa afstöðu og
skorar á viðkomandi félög vinnuveitenda að
semja við ASí f.h. hárgreiðslu- og hárskera-
nema um kjör sem ekki eru lakari en kjör
annarra iðnnema og veita þeim nemum sömu
lágmarkslaun."
F.h. verkalýðsráðs Sjálfstæðisnokksins
Hilmar Guðlaugsson
frkvstj.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 3-
17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug í sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatímarþriðjudagaog miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30,- Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I april og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - f maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í
Rvík, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Kópavogur
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi boðar til almenns fundar
um húsnæðis- og félagsmál, að Hamraborg 5, Kópavogi þriðjudaginn
13. mars n.k. kl. 20.30. Frummælandi verður Alexander Stefánsson
félagsmálaráðherra. Fundurinn er öllum opin.
Stjórnin.
Kópavogur
Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði I eflingu
sjállstrausts að Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars-
dóttir sálfræðingur. Námskeiðið hefst 15. mars og endar 24. mars og
er I 5 skipti.
Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og
Guðrúnu 43054
Allar konur velkomnar
Fræðslunefnd Freyju
Aðalfundur FR
Aöalfundur framsóknarfélags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 15. mars 1984
kl. 20.30 í fundarsal Hótels Hofs Rauðarárstíg 18.
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns
2. Skýrsla gjaldkera
3. Umræður um skýrslur stjórnar
4. Kosning stjórnar og varastjórnar, endurskoðenda fulltrúaráðs-
manna og aðrar nefndir félagsins
5. Lagabreytingar
6. Ávarp, Ólafur Jóhannesson alþingismaður
7. Önnur mál
Tillaga um fulltrúaráðslista stjórnar liggur frammi á flokksskrifstof-
unni. Félagsmenn geta lagt inn skriflegar viðbótatillögur um fulltrúa-
ráðsmenn allt fram til miövikudags 14. mars.
Stjórnin.
Húnvetningar
Spilum félagsvist á Húnavöllum fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 21
Góð verðlaun
Fjölmennið
FUF A-Hún
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður I félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Unnur
Asta R.
Ragnheiður Drifa
Þátttökugjaldi mjög stillt I hóf. Nánari upplýsingar og innritun: Drífa
sími 92-3764
Inga sími 91-24480.
Konur Keflavík
Landssamband Framsóknarkvenna heldur námskeið 19. mars til 3.
apríl nk. í samstarfi við Kvenfélagið Björk í Keflavík. Námskeiðið
verður haldið I Framsóknarhúsinu í Kelfavík að Austurgötu 26. Veitt
verður leiðsögn í ræðumennsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfs-
trausts, hópstarfi og framkomu I útvarpi og sjónvarpi. Kennslutilhögun
er sú sama og verið hefur á námskeiðum þeim er haldin hafa verið
undanfarið í Reykjavík, þar er leitast við að fara nýjar leyðir I slíkri
kennslu sem byggir að mestu leiti á virku starfi þátttakenda sjálfra.
Leiðbeinendur verða:
Viðtalstímar alþingismanna og
borgarfulltrúa.
Laugardaginn 17. mars kl. 11-12 fh. veröa til viðtals að Rauðarárstíg
18, Ólafur Jóhannesson alþingismaður og Sigrún Magnúsdóttir
varaborgarfulltrúi og I stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar.
Rangæingar
Félagsvist verður I Hvoli Hvolsvelli kl. 9 sunnudagskvöldið 18. mars.
Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Góð kvöldverðlaun.
Stjórnin
f
i IH
í
6 ; W 4 l!)
ro. h ‘6
Allsherjar-
atkvæða-
greiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör fulltrúa Iðju félags verksmiðju-
fólks á 6. þing Landssambands Iðnverkafólks.
Gera skal tillögur um 27 fulltrúa og aðra 27 til
vara. Tillögum ber að skila á skrifstofum félagsins
eigi síðar en kl. 11 fh. þriðjudaginn 20 mars 1984.
Stjórn Iðju.
rfeVi HÍK
Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn sína á, að
frestur til að sækja um orlofsdvöl í sumar eða um
páskana í orlofshúsum bandalagsins eða í íbúð banda-
lagsins á Akureyri, rennur út 1. apríl. Frestur til að sækja
um orlofsdvöl í húsum Hins íslenska kennarafélags er
sá sami og hjá BHM. íbúðin á Akureyri og orlofshúsin
eru einnig leigð út nú í vetur um helgar eða til lengri tíma.
Þeir sem hafa áhuga geta snúið sér til skrifstofu BHM.
Skrifstofur BHM eru í Lágmúla 7. Símanúmer hjá BHM
eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117.
Bandalag háskólamanna.
Hiö íslenska kennarafélag.
Útboð
Rafmagnsveiturríkisins óskaeftirtilboðum í eftirfarandi:
RARIK 84004 - Að fullgera verkstæðis- og tengibygg-
ingu svæðisstöðvar á Hvolsvelli. Byggingin er fokheld
með gleri og útihurðum og að fullu frágengin að utan.
Grunnflötur byggingar er 3902.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík og Austurvegi 4,
Hvolsvelli frá og með þriðjudeginum 13. mars n.k. og
kostar hvert eintak kr. 600,-
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 14.00 mánudag-
inn 26. mars n.k. og verða þau opnuð þar að viðstöddum
þeim bjóðendum, er þess óska.
t
Móðir okkar
Sigurborg Ólafsdóttir
frá Skáleyjum
verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 17. mars kl.
14.
Kveðjuathöfn verður í Háteigskirkju í Reykjavík, miðvikudaginn 14.
mars kl. 15.
Börnin