Tíminn - 13.03.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.03.1984, Blaðsíða 19
23 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1984 — Kvikmyndir og leikhús EGNBOGtt •a i<5 ooo A-salur Frumsýnir Svaðilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- rísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferö til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. - Aðal- hlutverk leikur ein nýjasta stór- stjarna Bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong - Jack Weston, Robert Morley o.fl. LeÍKStjóri. Brian G. Huiton. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Hækkað verð B-salur Götustrákarnir Atar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um hrika-’ leg örlög götudrengja i Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Kvennamál Richards Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd, um sérstætt samband tveggja kvenna, með Liv Ullman, Amanda Redman. Leikstjóri: Anthony Harvey íslenskur texti Sýnd ki. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 D-salur: Uppvakningin CHARLTOn I1ESTON THE AWAKENING Spennandi og dularfull litmynd, með Charlton Heston, Susannah York Leikstjóri: Mike Newell íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Eq lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna ■*■ Jadde Gleasofl-Ettgle Panons 'DontDrinkTlteWster' . HIO IMlUi ItUSR . Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons íslenskur texti Enskursýnd kl. 3,5 og 7 # ÞJÓDIl IKMUSID Amma þó Miðvikudag kl. 15 Uppselt Laugardag kl. 20 fáar sýningar eftir Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Föstudag kl. 20 Litla sviðið Lokaæfing i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir Miðasalan opin 13.15-20. Simi 11200 > i.i.ikikí.m; '!<i:YKj.\uiMii< 00 Gísl I kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Hart í bak Miðvikudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guð gaf mér eyra Föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 ISLENSKA ÓPERAN Örkin hans Nóa Miðvikudag kl. 17.30 Fimmtudagkl. 17.30 La Traviata Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilla Sunnudag kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Simi 11475 jmumAi 'ZS’3-20-75 Ókindin í brívídd ]□[ DOLBY STEREO j Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd i þrívídd á nýju silfurtjaldi. I mynd þessari er þrívíddin notuð til hins ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leikstjóri: Joe Alves Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð, gleraugu innifalin í verði. Tonabíó *S* 3-11-82 Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari Róbert De Niro. Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg. og æfði hnefaleik i fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Metta, en myndin er byggð á ævisögu hans. „Besta bandariska mynd ársins“ Newsweek. „Fullkomin" Pat Colins ABC-TV. „Meistara- verk“ Gene Shalit NBC-TV. Leikstjór: Marin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. rtljsruRMJARKiif Sirrv 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn DOLHY STEFtEO | Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SIMI; 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fíeiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. 3* 1-89-36 A-salur Ævintýri í forboðna beltinu ■V ^ Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. | Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Rlngwald Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur textl B-salur Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli viða ' um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat i frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn i máli Marlins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði sóguna til varðveislu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gerard Depardieu Nathalie Baye Islenskur texti Sýnd kl. 5,7.05, 9 og 11.05 MJB|: 3*2-21-40. Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „...outstanding effort in combining.[ history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlinarhátiðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Olafsson, Flosi Ólafsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarssoi, Mynd með pottþettu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15 Fáar sýningar eftir í Haskólabíói útvarp/sjónvarp Skarpsýn skötuhjú klukkan 20.55: Beðin að sanna sakleysi þess handtekna Þriðjudagur 13. mars 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Bæn.Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Frétfir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Bernharður Guðmundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undra- regnhlífin" eftir Enid Blyton; fyrri hluti Þýðandi: Sverrir Páll Erlendsson. Heið- dis Norðfjörð les (RÚVAK) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (úrdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sjómannalög Islenskir flytjendur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurösson les þýðingu sína (20). 14.30 Uþptaktur Guömundur Benedikls- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 íslensk tónlist Manuela Wiesler og Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leika „Euridice" fyrir Manuelu og hljóm- sveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Gunnar Staern stj. Elísabet Erlingsdóttir syngur „Lög handa litlu fólki" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Kristinn Gestsson leikur á pianó, Lúðrasveil Reykjavikur leikur Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri og Konsertpolka eftir Pál P. Pálsson; höfundurinn stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK) 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljón- asnáðinn" Gert ettir sögu Walters Christmas (Fyrst útv. 1960). I. þátturaf þremur Þýðandi: Aðalsteinn Sigmunds- son. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónas- son. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Emilia Jónasdóttir, Siguröur Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Aö þessu sinni er Þriðjudagur 13. mars 19.35 Hnátur (Little Miss) - Nýr flokkur Breskur teiknimyndaflokkur í 13 þáttum i stil viö „Herramennina" sem sýndir hafa verið í Sjónvarpinu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Rétt tannhirða Fræðsluþáttur gerður í samvinnu Sjónvarpsins og fræðslu- nefndar Tannlæknafélags íslands. Texta samdi Börkur Thoroddsen tannlæknir. 20.55 Skarpsýn skötuhju 6. Svínað fyrir kónginn Breskur sakamálamyndaflokk- ur í ellefu þátlum gerður eftir sógum Agöthu Christie. Forvitnin beinir Tommy og Tuppence í næturklúbb þar sem þau veröa vitni að morði. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Skiptar skoðanir- Um bjórbann og hundabann Enn á ný eru þessi tvö deilumál ofarlega á baugi. Þjóðarat- kvæðagreiðsla um bjórinn er til umræðu á Alþingi og verið er að íhuga afnám hundabanns i Reykjavík. Umsjón Guð-. jón Einarsson fréttamaöur. 22.50 Fréttir í dagskrárlok fanga leitaö i þjóösagnasöfnum, nokkrar sögur lesnar oq rætt um efni þeirra. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skékþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21 40 Útvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer Gisli H. Kolbeins les þýðingu sina (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (20). 22.40 Kvöldtónleikar Itzhak Perlman leikur tónverk eftir Paganini, Brahms, Ravel, Joplin o.fl. Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Vagga og velta Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Frístund Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. I Spilamennska kcmur við sögu í morðrannsókn Tommy og Tuppence kvöld. ■ Þátturinn með Tommy og Tupp- ence, sem verður í sjónvarpinu rétt fyrir klukkan níu í kvöld, nefnist Svínað fyrir kónginn, „Finessing the King“. Athygli þeirra er vakin á all sér- stæðri auglýsingu í einkamáladálki dagblaðs nokkurs, en hún felur í sér greinilegar orðsendingar á spilamáli. Eftirgrennslan leiðir Tommy og Tuppence að stefnumóti ungra elsk- enda í næturklúbbi sem nefnist Spaða ásinn og síðan að morði á grímubúinni konu. Þau komast að því, að sú myrta var rík og falleg yfirstéttar- stúlka, lafði Vere Merivale. Ástmað- ur hennar, „Captain Bingo Hale“, hefur verið tekinn fastur, grunáður um morðið. Hapn biður Tommy og Tuppence að sanna sakleysi sitt. Þetta er 6. þátturinn með þeim Tommy og Tuppence og enn á eftir að sýna fimm þætti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.