Tíminn - 27.03.1984, Blaðsíða 12
ÞRIBJUDAGUR 27. MARS 1984
heimilistíminn umsjón: B.st. og k.l.
■ Hvítur samkvæmiskjóll úr kniplingum ■ Síður kvöldkjóll með jakka eftir
og „tjulli“. Lagerfeld
■ . ' .,
■ Chanel-dragt fyrir mótorhjóladömuna: hvítar síðbux-
ur og jakki með rauðum líningum
■ Hér sjáum við alveg ekta Chanel-dragt . Lagerfeld ■ Þessi kvöldklæðnaður er í Chanel-stíl. Bryddingarnar á jakkanum segja til
hefur hér náð því að sameina nýja tísku og gamla um það. En þegar farið er úr jakkanum er innanundir hlýralaus kvöldkjóll.
CHANEL-DRAGT1N HELDUR ALLTAF VELU
Tískuhönnudurinn Karl Lagerfeld teiknar þær nú
■ Það eru liðin mörg árin síðan hin fræga Chanel gengur samt undir hennar nafni. Tískuhönnuður-
stofnsetti tískuhús sitt í París. Hún var sérstaklega inn Karl Lagerfeld teiknar tískuvörurnar og hann
þekkt fyrir dragtir sínar, en það einkenndi þær hefur í heiðri gömlu Chanel-tískuna, svo sem sjá
mest, að á jökkunum voru saumaðar líningar, má á meðfylgjandi myndum.
vanalega öðruvísi litar en dragtin sjálf. Þessar dragtir komu fram í París í vetur, þegar
Nú er Chanel sjálf ekki lengur lífs, en fyrirtækið verið var að kynna vortískuna.