Tíminn - 27.03.1984, Qupperneq 17

Tíminn - 27.03.1984, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1984 21 l umsjón: B.St. og K.lí. Sigurður Hannesson, Eylandi Garðabæ, lést í Landakotsspítala að morgni 22. mars. Aðalheiður Jóhannesdóttir, Stigahlíð 12, Reykjavík, andaðist á Reykjalundi 23. mars. Sigurður Sigfinnsson, frá Norðfirði verð- ur jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 27. mars kl. 13.30 Gunnlaugur Marteinsson, pípulagninga- maður, Reykjamörk 10, Hveragerði verður jarðsunginn frá Hjallakirkju í Ölfusi þriðjud. 27. mars kl. 13.30. Gísli Olafsson, læknir, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. mars kl. 13.30. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30 í Félagsheim ili Kópavogs. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjark- arási við Stjörnugróf laugardaginn 31. mars n.k. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjómin. Munið Minningarsjóð SÁÁ Hringið í síma 82399 eða 12717 og við sendum miningarkortin fyriryður. Miningar- kort seld í versl. Blóm og ávextir. Hafnar- stræti 3, sími 12717 og á skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5 Reykjavík sími 82399. Minningarsjóður dr. Victors Urbancic Minningarspjöld fást í Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4, Reykjavík. Minningarsjóður Dr. Victors Urbancic Minningarspjöld fást í Bókaverzlun Snæ- bjamar, Hafnarstræti 4. Reykjavík. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð ámilli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á limmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004,1 Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og , á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir - lokun.Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og ásunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveil er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi ki. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22,00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Simsvari i Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Ylokksstarf Kópavogur íþrótta og tómstundamál Fundir á vegum fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi veröur ( Framsóknarhúsinu Hamraborg 5, þriðjudaginn 27. mars kl. 21. gestir fundarins veröa: Jónas Traustason, forstööumaöur íþróttavallanna Stefán Guðmundsson, tómstundafulltrúi og Anna Sigurkarlsdóttir, forstöðumaöur félagsstarfs aldraðra Almennar umræður og fyrirspurnir Kaffiveitingar _., — Allir velkomnir Stjorn fulltrúaráösins Arnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viötals og ræöa landsmálin í Félagsheimilinu Árnesi miðvikudaginn 28. mars kl. 21. Allir velkomnir Vestur-Skaftfeilingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson veröa til viðtals og ræða landsmálin í Leikskálum Vík föstudaginn 30. mars kl. 21. og félagsheimilinu Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 31. mars kl. 13.30 Allir velkomnir Framsóknarfélögin Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna og Framsóknarhússins verður haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins ræðir flokksstarfið og stjórnmálaviðhorfið. Ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Hörpukonur Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði Dagskrá: Venjuleg aðalfuodarstörf Önnur mál Bingó Kaffiveitingar Stjórnin Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Framsóknarfólk - Framsóknarfólk Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík verður með kökubasar og kaffisölu laugardaginn 31. mars kl. 2 að Hótel Hofi (kjallara). Komið og fáið ykkur kaffi og vöfflur og kauþið hjá okkur kökurnar með sunnudagskaffinu. Stórar rjómatertur verða til sölu. Kærkomið tækifæri fyrir þau sem eru aö ferma á næstunni. Við bjóðum upp á söng og spil með kaffinu. Framsóknarfólk - fjöllmennum með alla fjölskylduna og njótum samverunnar saman. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavik. Við biðjum félagskonur og aðra velunnara að koma með kökur á basarinn fyrir hádegi á laugardag. Stjórnin. Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjaröar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvísl^ga kl. 20 öll kvöldin. Góð kvöld og Aeildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Vélsleðamiðstöðin auglýsir: Blissard 9700 árf. 83 Alpina 2ja belta árg. 82 Scandik árg. 82 Pantera árg. 81 Pantera . árg. 80 El Tigre árg. 80 Aktiv Grizzly 2ja belta árg. 83 Polaris Long Track árg. 83 Harley Davidson árg. 75 Kawasaki Intruder árg. 81 Kawasaki LTD árg. 81 Kawasaki 540 Interceptor árg. 82 Kawasaki Drifter árg. 80 Yamaha 440 árg. 76 Yamaha 300 árg. 74 Yamaha 300 árg. 74 Ski Rool árg. 75 Evenrude Norseman árg. 74 Evenrude árg. 71 Johnson Rampis árg. 74 Johnson Reveler árg. 75 Opið frá 1-6 mánudag til föstudags. Munið landsmótið í Nýjadal 7. og 8. apríl. Vélsleðamiðstöðin, Bíldshöfða 8, sími 81944. Jörð til leigu Jörðin Hlíð í Grafningshreppi, Árnessýslu, er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Jörðin er eign Minningarsjóðs frú Sigríðar Melsted. Umsóknir sendist í landbúnaðarráðuneytið, Arn- arhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Stjórn Minningarsjóðs Sigríðar Melsted. Auglýsing í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þ. 18. ágúst 1986 hefur borgarráð tilnefnt sérstaka nefnd til að hafa yfirstjórn afmælishaldsins og hefur hún þegar hafið störf. í nefndinni eru: Davíð Oddsson, formaður, Markús Örn Antonsson, Ingibjörg Rafnar, Gísli B. Björnsson, Hlín Agnarsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir og Sigurður E. Guðmundsson. Af hálfu nefndarinnar er óskað eftir samstarfi við alla landsmenn og eru menn hvattir til að koma með tillögur og ábendingar um undirbúning afmælishaldsins. Fyrir- hugað er aö veita góðum hugmyndum sérstaka viður- kenningu og eru menn hvattir til að skila þeim til ritara nefndarinnar á skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, fyrir 25. apríl n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. mars 1984. r : Innilegar þakkirfæri ég öllum þeim sem glöddu mig á margvíslegan hátt á sjötugs afmæli mínu þann 14. mars sl. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum Árni Helgason Stykkishólmi ______________I____________________________________J t Móöir okkar, Guðný Gísiadóttir, Vötnum, Ölfusi, andaðist ' 24. mars i Sjúkrahúsi Suðurlands. Börnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.