Tíminn - 27.03.1984, Blaðsíða 18
22
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 19S4
„Staða
deildarstjóra"
hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu, fjár-
laga- og hagsýslustofnun er laus til umsóknar.
Starfssvið felst í stjórnun og framkvæmd hag-
ræðingarstarfsemi. Starfs- og menntunarkröfur:
Rekstrarhagfræðingur, viðskiptafræðingur eða
svipuð menntun með reynslu af opinberri stjórn-
sýslu.
Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneytisins,
fjárlaga- og hagsýslustofnunar, fyrir 15. apríl n.k.
Kærkomin
fermingargjöf
Cabína rúmsamstæða
dýnustærð 200x90 cm.
Verð kr. 12.600
Húsgögn og
. , . Suðurlandsbraut
mnrettmgar simi 86-900
18
JOKER skrifborðin
eftirsóttu eru komin aftur
Tilvalin fermingargjöf
Verð með yfirhillu
kr. 3.850.-
Eigum einnig vandaða
skrifborðsstóla á hjolum
Verð kr. 1.590.-
Slv
v Húsgögn og
, , Suðurlandsbraut 18
'M^^.innrettingar simi 86 900
|f Tilkynning
Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði
„Vöku“ á Ártúnshöfða þurfa að gera grein fyrir
eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 10. apríl
n.k.
Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann
„Vöku“ að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað
Að áðurnefndum fresti liðnúm verður svæðið
hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á
kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar.
Reykjavík, 21. mars 1984
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Hreinsunardeild
Félag járniðnaðarmanna
Framhalds-
aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 29. mars 1984
kl. 8.00 e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð
Dagskrá: 1. Félagsmál
2. Reglugerð sjúkrasjóðs
3. Iðnfræðslumál, erindi, Steinar Steinsson skóla-
stjóri flytur
Mætið vel og stundvíslega
Stjórn félags járniðnaðarmanna
Ráðherranefnd Norðurlanda
Norræna menningarmálaskrifstofan
í Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn er laus
staða fulltrúa sem m.a. er ætlað að vinna að stjórnsýsluverkefnum
varðandi norrænar vísindastofnanir og framkvæmd kannana og
söfnun upplýsinga um háskólamenntun og rannsóknir. Auglýsing
með nánari upplýsingum um stöðuna verður birt í Lögbirtingablaðinu
(35. tölubl.)
Umsóknir skulu hafa borist fyrir 16. apríl 1984 til Nordisk Minister-
rád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde,
Snaregade 10,
DK-1205 Köbenhavn K.
Menntamálaráðuneytið
19. mars 1984
Landssamtök
hjartasjúklinga
Halda aðalfund sinn að Hótel Sögu laugardaginn
31. mars kl. 14.00
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum
Stjórnin
Auglýsing
um breyttan afgreiðslutíma
Átímabilinu 1. apríl-1. okt 1984 verður afgreiðslutími frá
kl. 8.20-16.00
Framkvæmdastofnun ríkisins
Þjóðhagsstofnun
Hótelstarf
Hjón eða tvo einstaklinga vantar til að sjá um
rekstur sumarhótels að Laugarbóli Bjarnarfirði á
komandi sumri.
Upplýsingar gefa Baldur Sigurðsson Odda sími
um Hólmavík og Ingólfur Andrésson sími 95-3242
á kvöldin.
Umsóknir berist fyrir 7. apríl til Kaldrananes-
hrepps Strandasýslu.
Kvikmyndir
SALUR 1
Stórmyndin
Maraþon maðurinn
(Marathon Man)
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða sáman hesta sina í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en stðrkostleg. Marathon
man hefur farið sigurför um allan ‘
heim, enda með betri myndum
sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Dustln Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, Marthe
Keller. Framleiðandi: Robert Ev-
ans (Godfather) Leikstjóri: John
Schlesinger (Midnight Cowboy)
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR2
Porkys II
Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
SALUR3
Leikstjóri: Guy Hamilton
Sýnd kl. 5,7,9og 11
SALUR4
Segðu aldrei aftur
aldrei
Sýnd kl. 10
Daginn eftir
Sýnd kl. 7.30
Síðustu sýningar.
Tron
Sýnd kl. 5.