Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 12
16 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 dagbók Spilakvöld Spilakvöld verður í Félagsheimili Hallgríms- kirkju í kvöld (þriöjudag) kl. 20.30. Ágóði mun renna til styrktar kirkjunni. Kvenf élag Kópavogs Spilar félagsvist þriðjudaginn 10. apríl kl. 20:30 í félagsheimilinu. Blús Kompaníið með tonleika Blús Kompanítð er vaknað af dvala. í gegn um árin hafa margir af okkar bestu hljóð- færaleikurum leikið með Kompaníinu. Nú- verandi skipan sveitarinnar er: Guðmundur Ingólfsson, píanó, harmonikka. Magnús Eiríksson, gítar, munnharpa. Pálmi Gunnarsson, bassi Sigurður Karlsson, trommur Byrjunartónleikar Kompanísins voru á Höfn í Hornafirði í boði jassklúbbsins þar. Voru móttökur og aðsókn frábærar. Kom- paníið mun koma fram á næstunni á nokkrum völdum stöðum einu sinni í viku. Dagskráin er blús í ýmsum myndum og vönduð jassdag- skrá. Málverkasýning í Gerðubergi 7.apríl sl., opnaði Andrés Magnússon mál- verkasýningu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Reykjavík. Andréssýnirþar40 olíumálverk, 8 vatnslitamyndir og 10 akryl- myndir. Samtals58myndir. Myndefniðsækir Andrés víða, til Þingvalla, Vestmannaeyja, Hvalfjarðar og í nágrenni Reykjavíkur, svo dæmi séu nefnd. Sýningin stendur til 15. apríl og er opin frá klukkan 14-18 á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. En aðra daga frá klukkan 16-22. Andrés hefur tvisvar sinnum áður sýnt myndir. f fyrra skiptið í glugga Morgunblaðs- ins - í síðara skiptið hélt hann sýningu á 35 málverkum og teikningum í Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum. Á sínum tíma sótti Andrés myndlistarnám- skeið hjá listmálurunum Finni Jónssyni og Jóhanni Briem, og síðar sótti hann námskeið hjá Jóhannesi Jóhannessyni í Myndlistaskól- anum í Reykjavík. Andrés er fæddur 22. júní 1924 í Vík í Mýrdal. Slysavarnakonur í Reykjavík Afmælisfundurinn verður haldinn 16. apríl nk. í Domus Medica kl. 8. Miðasala við innganginn. Vinsamlegast látið skrá ykkur, sem ekki hafa þegar gert það. Upplýsingar í símum 66633 (Helga), 19828 (Andrea) og 38449 (Ólöf). Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Kvennadeild Skagfriðingafélagsins í Reykja- vík heldur fund í Drangey Siðumúla 35, miðvikudaginn 11. apríl kl. 20:30. Meðal annars verður rætt um fjáröflun félagsins 1. maí. Aðalfundur Hins íslenska sjóréttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 í Lögbergi. Fundarefni: Almenn aðalfundarstörf Stjórnin. „Um stöðuumboð skipstjóra" Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfélagi verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17.00 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Laga- deildar Háskólans. Fundarefni: Einar Örn Thorlacius, lögfrœðingur flytur erindi, er hann nefnir: „Um stöðuumboð skipstjóra" Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður Fundurinn er öllum opinn og eru félags- menn og.aðrir áhugamenn um sjórétt og siglingamálefni hvattir til að fjölmenna Myndakvöld Ferðafélags íslands Miðvikudginn 11. apríl verður F.l. með DENNIDÆMALAUSI „Veistu að Wilson er svo lofthræddur að hann þorir ekki einu sinni upp á baðvikt." myndakvöld á Hótel Hofi, sem hefst kl. 20.30 stundvíslega. Efni: 1. Grétar Eiríksson kynnir GÖNGUDAG F.l, (verður27. maí nk.) og sýnir myndir frá gönguleiðinni. 2. Jón Gunnarsson sýnir myndir frá Horn- ströndum, (Jökulfjörðum, Aðalvík og Hornvík) 3. Skúli Gunnarsson sýnir myndir frá Núps- staðaskógi og Grænalóní. (Ferð nr. 28 í áætlun F.I.) 4. Hermann Valsson sýnir myndir og segir frá einstakri ferð á hæsta tind í Vesturálfu, Aconcagua (Útvörðurinn) 6959 m á hæð. Allir velkomnir félagar og aðrir. Veitingar . í hléi. Þarna gefst gott tækifæri til þess að kynnast ferðum á Islandi og við erfiðar aöstæður erlendis. Ferðafélag íslands Fréttatilkynning Á almennum félagsfundi í Félagi matreiðslu- manna sem haldinn var miðvikudaginn 28. mars s.I. voru nýgerðir kjarasamningar milli Félags matreiðslumanna og Sambands veit- inga og gistihúsa samþykktir. Ósamið er við kaupskipaeigendur og Flugleiðir í Keflavík. Kvöld- nætur og helgldagavarsla apóteka i Reyk|avik vikuna 6. til 12. april er i Reyk)a- vikur apóteki. Einnig er Borgar apótek oplð til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjorður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvaranr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvðld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, holgidaga og almenna frídaga 'kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milll kl. 12.30 og 14. 'ReykJavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið ogsjúkrabíll 11100. Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið ogsjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Ketlavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. „Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi . 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Seltoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höln í Hornalirðl: Lögregla, 8282.. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðistjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkviíið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SJúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 tilkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á .vinnustað, heima; 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrokur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilíð, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnumsíma8425. Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstabir: Daglegakl. 15.15tilkl. 16.15ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Viiilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18ogkl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspftali, Hafnarfirðl. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl, 19.30: Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til16ogkl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. ' Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við' lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 lil kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sfma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögumkl. 10tilkl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðlr fynr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar í sima' 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Ratmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavíksími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavik, Kðpavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjarnarnes, símí 85477, Kbpavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabilanlr: f Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stolnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbaejarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima84412 kl. 9tilkl. 10virkadaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 68 - 05. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala Gl-Bandaríkjadollar .................................29.020 29.100 02-Sterlingspund .....................................41.564 41.678 03-Kanadadollar.......................................22.685 22.748 04-Dönsk króna........................................ 3.0241 3.0324 05-Norsk króna......................................... 3.8503 3.8610 06-Sænsk króna........................................ 3.7380 3.7483 07-Finnskt mark ...................................... 5.1840 5.1983 08Franskur franki .................................... 3.6111 3.6211 09-Belgískur franki BEC ......................... 0.5433 0.5448 10-Svissneskur franki .............................13.3847 13.4216 11-Hollensk gyllini .................................. 9.8523 9.8795 12-Vestur-þýskt mark .............................11.1156 11.1462 13-ítölsk líra ............................................. 0.01793 0.01798 14-Austurrískur sch................................. 1.5802 1.5845 15-Portúg. Escudo.................................... 0.2184 0.2190 16-Spánskur peseti .................................. 0.1940 0.1946 17-Japanskt yen....................................... 0.12901 0.12937 18-írskt pund............................................34.011 34.105 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8066 30.8913 Belgískur franki........................................ 0,5238 0.5252 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kt. 16. Ásmundarsafn vib Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Einars Jónssonar - Frá og moð 1. júnl er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30* til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. ¦ Lokað i júlí. I Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, • sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- - hælum og stofnunum. ! Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kiT 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bokin heim, Sólheimum 27, sími 83780. . Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sírriatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Holsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sbgustundir fyrir 3-6 . ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabflar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 V4 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.