Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 17 umsjón: B.St. og K.t. L flokksstarf Þórunn Ólafsdóttir andaðist að Hrafn- istu 4. apríl. Laugheiður Jónsdóttir, Langagerði 106, lést þann 31. mars. Guðjón M. Guðmundsson, Túngötu 9, Keflavík, lést 4. apríl. Garðakirkja Kirkjuhvoll, safnaöarheimilið í Garöabæ hefur formlega verið opnað og tekið í notkun. Sali hússins er hægt að fá leigða til fundarhalda, leiksýninga, hljómleika, ferm- ingar- og brúðkaupsveislna o.þ.h. Fullkomið eldhús er í húsinu. Upplýsingar um útleigu og not á húsinu eru gefnar í símum 42968/45380. Helgi K. Hjálmsson formaður sóknarnefndar Kennarafundur Kennarafundur sem haldinn var í Seljaskóla 29. mars s.l. mótmælir harðlega fyrirhuguðu vegarstæði Arnarnesvegar um Vatnsenda- hvarf þar sem vegurinn myndi liggja um mest notaða útivistarsvæði borgarinnar sem þar að auki er friðlýst. Lýsir fundurinn furðu sinni á því að mönnum skuli detta slík fásinna í hug þegar útivistarsvæðum borgarinnar fækkar óðum. Leggur fundurinn til að vegurinn verði færður þannig að hann skerði sem minnst útivistarsvæðið. -Fyrir hönd kennarafundar, Hrund Hjaltadóttir Video sýningar hjá Menningarstofnun: Miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17.30 verður sýnd myndin Chemical people-The chemic- al society: Hún fjallar um eiturlyfjaneyzlu ungra og þeirra sem eldri eru í dag. Myndin er að nokkru leikin og er þulur hennar Nancy Reagan, sem og er formaður nefndar sem berst gegn eiturlyfjaneyslu í Bandaríkj unum. Myndin er klukkustundar löng. Verið velkomin. F.Á. Brekkan, blaðafulltrúi. Menningarstofnun Bandaríkjanna. Reykjavík: Sundhöllln, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- J20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt millí kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. _ Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímarpriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opln alia virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- dagakl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferoir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrei&sla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesisimi 1095. Afgreiosla Reykjavík, simi 16050. Simsvari i Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl nk. kl. 20.00 að Hótel Hofi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Bolungarvík Aðalfundur Framsóknarfélags Bolungarvíkur verður haldinn þriðju- daginn 10. apríl n.k. í Kiwanishúsinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Ljósmyndasýning Stjórnin Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Hamraborg 5, kl'. 20. þriðjudaginn 10. apríl. Bæjarfulltrúarnir Skúli Sigurgrímsson og Ragnar Snorri Magnús- son halda framsöguerindi Framsóknarmenn í Kópavogi fjölmennið. Stjórn fulitrúaráðsins. Aðalfundur Aðalfundur FUF í Skagafirði verður haldinn laugardaginn 14. apríl kl. 14 að Suöurgötu 3, Sauðárkróki Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Ávarp: Bragi Bergmann Félagar mætið og takið með ykkur gesti,- Stjórnin Suðurland Vorfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu verður í Þjórsárveri miðvikudaginn 18. aprfl (síðasta vetrard.) og hefst kl. 21. Hljómsveitin Pónik og Einar leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur miðstjórnar 1984 Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, dagana 27. -29. apríl n.k. Fundurinn verður settur föstudaginn 27. apríl kl. 16.30 og fundarlok eru áætluð kl. 13.00, sunnudaginn 29. apríl. Formaður Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Heimilispósturinn - Heimilisblað l'lli- oghjúkrunarheimilis- ins Grundar er komið út. Útgefandi og ábyrgðarmaður er Gísli Sigurbjörnsson. Hann segir m.a. frá því, að sl. þrettánda- kvöld hafi hann minnst þess, að þetta voru 50. jólin á Grund. Forsíðugreinin heitir Hvar erum við stödd? Þá er sagt frá fundi með forsvars- mönnum átthagafélaganna í Reykjavík, og var tilgangur fundarins sá, að hvetja félögin til að hefja byggingu átthagaheim- ilis í Reykjavík. Væri það m.a. notað fyrir fólk, sem dveljast þyrfti um tíma til lækninga í Reykjavík o.fl. 14 forsvars- menn jafnmargra átthagafélaga mættu. Komið til mín allir - heitir predikun sr. Gísla Brynjólfssonar, sem hann flutti við messu á Grund 19. fcor, sl. og birt er i blaðinu. Margar fréttir um málefni aldraðra eru í blaðinu. Þar er m.a. sagt frá Rannsóka- stofnuninni Neðri Ási og gerð grein fyrir stafsemi hennar á sl. ári, eftir dr. Einar Inga Siggeirsson. Sagt er frá samkomum á Grund og öðru félagslífi. Heimilispóst- urinn er prentaður í Prentsmiðjunni Leiftri hf. Ársrit Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði er komið út. Kemur þar fram að starf sveitarinnar hefur verið mjög öflugt síðasta ár sem var hið þrítugasta og þriðja frá stofnun sveitarinnar. Aðalstarf sveitarinnar öll þessi ár hafa verið almenn björgunar og leitarstörf auk aðstoðar við almenning á neyðartímum. Á síðasta ári var sveitin kölluð til leitar og bjórgunarstarfa alls 57 sinnum, þar af 38 sinnum með sporhunda sveitarinnar. Auk þess var unnið umfangsmikið starf við margs- konar þjálfun og æfingar félagsmanna og var þátttaka félaga sveitarinnar mjög góð. í ársritinu eru auk upplýsinga um starf sveitarinnar á síðastliðnu ári lýst skipulagi hennar og uppbyggingu, búnaði og aðstöðu sem hún hefur komið sér upp á liðnum árum. Fyrirlestur um sögu Færeyja Kynning á Færeyjum hefur staðið yfir í Norræna húsinu frá því í janúar sl. Ahersla hefur verið lögð á að kynna færeyska menningu og færeyskt nútímaþjóðfélag. f þessu sambandi er starfandi námshópur, sem kemur saman einu sinni í viku. Kynningardagskrár hafa verið haldnar einu sinni í mánuði og nk. þriðjudag 10. apríl verður haldinn fyrirlestur um sögu Færeyja. Fyrirlesari verður Heri Joensen, sem ætlar að fjalla vítt og breitt um sögu Færeyja. Heri Joensen stundar nám í guðfræði við Háskóla íslands og lýkur prófi í vor. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:30 og eru allir áhugamenn um Færeyjar hvattir til að koma. Færeyjakynningunni lýkur þ. 4. maí nk. með danskvöldi, en þá munu félagar úr Færeyingafélaginu sýna færeyskan dans og Vésteinn Ólason lektor kynnir færeyska dansinn. Frá Rannsóknastofnun uppeldismála Andri fsaksson, prófessor flytur erindi í Kennaraskólanum við Laufásveg, þriðjudag- inn 10. apríl kl. 16:30. Erindið nefnist: „Rannsóknir á námi og kennslu." Fjallað verður um markmið, viðfangsefni, aðferðir og kenningar í námsskrárrannsókn- um og námsskrárfræðum. Sérstaklega verður rætt um vandkvæði sem við er að etja í slíkum rannsóknum og færð rök fyrir ákveð- inni stefnumörkun þar að lútandi. Öllum heimill aðgangur. Borgarnes- Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Borgarneshreppur og Ungmennafélagið Skalla- grímur óska að ráða æskulýðs- og tómstundafull- trúa, sem jafnframt er framkvæmdastjóri ung- mennafélagsins, frá 1. júní n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Borgameshrepps fyrir 20. apríl n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Borgarnesi 5. apríl 1984 Sveitarstjórinn í Borgarnesi Lukkudagar Vinningsnúmer frá 1. mars tíl 31. mars 1984. 1 6859 11 59395 21 49304 2 52363 12 5735 22 3882 3 43497 13 27546 23 37770 4 33736 14 7364 24 6463 5 9623 15 53611 25 3138 6 42641 16 5223 26 37495 7 58861 17 50632 27 12084 8 11236 18 17794 28 43083 9 41025 19 24917 29 18327 0 16657 20 34868 30 20252 31 27044 'inningshaf ar hringi í síma 20068 Kennarar Kennara vantar við Hafnar- og Heppuskóla Höfn í Hornafirði, um er að ræða sérkennara.íþrótta- kennara, handmenntakennara (smíðar) og al- menna kennara í 0-6 bekk. Upplýsingar veita Sigþór Magnússon skólastjóri í síma 97-8142 og Guðmundur Ingi Sigbjörnsson skólastjóri í síma 97-8348 Frá æfinga- og tilraunaskóla kennaraháskólans Skólaárið 1984-1985 verður boðin fram kennsla fyrir 5 ára nemendur, sem búsettir eru í skóla- hverfinu, eins og verið hefur undanfarin ár. Innritun fer fram í skólanum til 30. apríl nk. Skólastjóri Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Kleifarvegi 6. Tímapantanir í síma 34038 frá kl. 1 til 5 e.h. Friðgerður Samúelsdóttir tannlæknir BARNALEIKTÆKI m ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARDS HANNESSON^iv Suðurlandsbraut 12. Sfmi 35810

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.