Tíminn - 04.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.01.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Utboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum Fiat Uno SX .......................................árgerö 1985 Daihatsu Charade...................................árgerö 1984 Mazda626 ...........................................árgerö1984 LadaLux............................................árgerö 1984 Skoda120L ..........................................árgerð1984 B.M.W. 315..........................................árgerð1983 Suzuki SS 80 ......................................árgerö 1981 Mazda 323 ..........................................árgerð1978 Austin MGB GT......................................árgerð 1975 Bifreiðarnar veröa sýndar aö Höfðabakka 9, mánudaginn 6. janúar 1986 kl. 12-16 Ásamatíma: Á Hvolsvelli: Mazda 626 ..........................................árgerð1980 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúia 3, Reykjavík eöa um- boðsmanna fyrir kl. 12, þriöjudaginn 7. janúar 1986. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 105 REYKJAVfK SÍMI (91)81411 KlðLBRAUTASKÓLINN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Stundakennara vantar í viðskiptagreinum á vorönn 1986. Upplýsingar veitir deildarstjóri viðskiptadeildar skólans, Pétur Björn Pétursson í síma 75308. Einnig má fá upplýsingar á skrifstofu F.B. sími 75600. Skólameistari lambamerki ELTEX lambamerkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað. ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) með tölustöfum og/eða bókstöfum. Við höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir 1—1000. FÁST (LIT Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega leggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og ekki seinna en 15. janúar n.k. BUNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 Laugardagur 4. janúar 1986 1! 1111 III SKÁK 1 1111 IIIIIIIIIUIIlllllllllllllllllllllllllll 11 lllllllllllll 1111 IIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIII 111II iillUllUUliiUUillllllllllllll 1111 UUIIIIINIIIII ii Umsjón Helgi Ólafsson Lausna jólaskákþrautum ■ Þann 21. desember síðastliðinn lagði undirritaður nokkrar skák- þrautir fyrir lesendur. Til gamans var höfð með þraut af óvenjulegra tag- inu en hún birtist í bókinni skákdæmi og tafllok sem kom á markaðinn fyrir nokkrum misserum. Þrautin er þessi: 1 1 111A ■1J%I lllllll llll 4IIIIIIÍ illllllll iii m IIIIUIIII III s 11 «1111 i lli llllUUIIIIIIII lllll#l111 11111 114 Hvítur leikur og mátar í 135 leikj- um. Við tökum lausnina upp úr áður- nefndri bók: „Dæmi Nr. 24 er met; hvítur á eftir aðeins einn mann, drottninguna, én mátar í 135 leik! Þessi einstæða þraut er unnin upp úr stöðu sem Blataa setti upp árið 1930 en þar átti að máta í 127 Ieik. Hún cr leyst á þenn- an veg: 1. Del - Hcl 2. Dd2 Hc2 3. - 18. Ddlt, - Dd3t, Dflt, - Dxf5t, Dflt, Dd3t, Ddlt, Dd2t, Delt, De4t, Dxhlt, De4t, Delt, Dd2, Ddlt, Dd3t, Hcl - Hc2, 19. De4, h2 20. - 23. Delt, Dd2, Ddlt, Dd3t Hcl - Hc2 24.De4, h3. Með ítrekun á fimm leikja her- bragði drottningarinnar knýr livítur svörtu peðin áfram: 29. - h4,34. - h5, 39. - h6, 44. - hl(D) 45. - 51. Dxhlt, De4t, Delt, Dd2. Ddlt, Dd3t, De4, h2 síðan 56. - h3, 61. - h4, 66. - h5, 71. - H1(D), 78. - h2,83. - h3,88. - h4, 93. - H1(D), 100. - h2, 105. - h3 100. - h2, 105. - h3,110. - hl(D), 117. - h2, 122. - c6! 127. De4 hl(D) 128. Dxh 1 - Hcl 129. Dh7 - Hc2 130. De4 c4 131. Del - Hcl 132. Dd2 Hc2133. Db4 - Kal 134. Del - Hcl 135. Dxcl mát. Lausnir á hinum eiginlegu jóla- skákþrautum eru hinsvegar eftirfar- andi: no. 1. no. 2. "llllllllllll »111! 1 11 1 1 ■ ■ í Illla «111 111 llllilllllllll »111! 1. Dgl! a) Rf - eh 2. Dal mát. b) 1. - Rg - eh 2. Dg7 niát. c) 1. - Kf6 2. Dd4 mát. no. 3. 1. Kc2! dl(D)t 2. Kbl! og mát í næsta leik. no. 4. 1. Bc4! a) 1. - gxf6 2. Dg3! Ke4 3. Dg4 mát. b) 1. - g5 2. Dh5 Kxf6 (2. - Kf4 3. Dg4 mát) 3. Df7 mát. c) 1. - g6 2.BF7 g5 3. Df2 mát. D) 1. - Kg6 2. Rg8! Kf5 3. Re7 mát. no. 5. 1. Bb7! d5 (1. - blD 2. Be4t Dxe4 3. Rf6t og vinnur) 2. Bxd5 bl (D) 3. Be4t Kh8! 4. Rh6! (ekki 4. Bxbl því svartur er patt. Nú gengur 4. - Dxe4 ekki vegna 5. Rf7 - Kh7 6. Rg5 - og vinnur) Dflf 5. Bf5! -oghvíturvinnur. Varast bar5. Rf7t vegna5. Dxf7t! með jafntefli. islenskirskák- meistarar og Baráttan á borðinu. Um jólin sendi tímaritið Skák frá sér tvær nýjar skákbækur, önnur þeirra er frumsamin íslensk skákbók og hin þýðing á einu meistaraverka skákbókmenntanna, bók Bronsteins um áskorendamótið í Zurich 1953. Frumsamda bókin íslenskir skák- meistarar liefur verið í smíðum um- nokkurra ára skeið og er skemmst frá því að segja að hér er fram komið eitt glæsilegasta heimildarit um skák á Islandi fyrr og síðar. Bókin er hin fyrsta í langri röð og tekur yfir skák- menn frá A til Á svo ljóst má vera að 10-15 bækur koma til með að sjá dagsins Ijós. Bókin Íslenskir skák- meistarar hefur verið í höndum kunnra meistara en hin síðari ár hef- ur Trausti Björnsson safnað efni í hana og hefur honum farist það vel úr hendi. Bókin e.r læsileg með skemmtilegum inngangi og Ijós- myndir, sem flestar hverjar hafa ekki birst áður setja á hana skemmtilegan svip. Mestur fengur þykir mér í um- fjöllun um hina eldri meistara, aðal- lega vegna þess að flestir hinir yngri skákmeistara eru enn óskrifað blað. Kaflinn um Ásmund Ásgeirsson er sérlega skemmtilegur og koma þar fram ýmsar athyglisverðar upplýs- ingar. Þar er t.d. gerð grein fyrir ein- vígi Ásmundar og Baldurs Möller en skákir úr því einvígi voru af mörgum taldar týndar og tröllum gefnar, en fundust fyrir tilviljun í stílabók Konráðs Árnasonar. Konráð var mikill fræðimaður í skák og ekki lak- ari stjörnuspekingur. Hann er þeim sem þekktu einhver eftirminnilegasti karakter í skáklífi Reykvíkinga á ár- unum fyrir og eftir seinna stíð. Skákmenn bíða spenntir eftir framhaldi þessa bókaflokks og er ástæða til að óska aðstandcndum hennar til hamingju með glæsilega byrjun. Um Baráttuna á borðinu, fyrra bindi, sem nú kemur út í þýðingu Braga Halldórssonar er ekki ástæða til að fjölyrða. Bók Bronstein hefur alla tíð verið í miklu áliti og jiýðing Braga Halldórssonar er hin ágætasta svo sem vænta mátti. Nýtt og ódýrL EffCO- þurrkan í bílinn í bátinn á vinnustaðinn á heimiiið _ í sumarbús 9% i ferðalagið og flí. Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.