Tíminn - 04.01.1986, Blaðsíða 23
Laugardagur 4. janúar 1986
Tíminn 23
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarp sunnudag
Utvarp laugardag
kl.11.
Ár hins
alþjóðlega
friðar
■ í dag kl. 11 verður í útvarpi
umræðuþáttur um ár hins al-
þjóðlega friðar. Umræðum stýr-
ir Einar Kristjánsson.
í þættinum sem er í beinni út-
sendingu verður rætt við utan-
ríkisráðherra, Geir Hallgríms-
son, Ólaf Ragnar Grímsson,
forseta alþjóðlegra þingmanna-
samtaka um frið og afvopnun og
fulltrúa þriggja friðarhreyfinga
hérlendis, Samtaka lækna gegn
kjarnorkuvá, Friðarhreyfingar
íslenskra kvenna og fnðarhóps
kirkjunnar.
kl. 16.10
Hljóðfærin
kynnt
■ Á sunnudag kl. 16.10 verður í
sjónvarpi þátturinn Hljómsveitin
kynnir sig (The Young Persons Gu-
ide to the Orchestra), en þar flytur
Konunglega fílharmóníusveitin und-
ir stjórn Charles Groves tilbrigði og
fúgu eftir Benjamin Britten við stef
eftir Henry Purcell. Verkið var sam-
ið nteð það fyrir auguin að kynna
áheyrendum sinfóníuhljómsveitirog
hljóðfæri þeirra.
Brian Blessed, sent hér er í hópi
Heimildamynd um list
Tryggva Ólafssonar
■ Á sunnudagskvöld kl. 20.50
slæst Sjónvarpið í för með Tryggva
Ólafssyni listmálara, sem búsetturer
í Kaupmannahöfn, og fór myndatak-
an fram bæði í Danmörku og á ís-
landi. Þar gefst áhorfendum tækifæri
til að sjá málverk verða til, skynja
tengsl þeirra við daglegt unthverfi
listamannsins og þar með rætur
þeirra. Á meðfylgjandi mynd sjást
við gerð myndarinnar (t.f.v.): Bald-
ur Hrafnkell Jónsson, Ulfur Hjörvar
og Tryggvi Ólafsson.
Fanný og Alexander
endursýnd
■ Fyrir einu ári sýndi Sjónvarpið
mynd Ingmars Bergman um Fanný
og Alexander í 4 hlutum. Sýndist sitt
hverjum um myndina, en víst er að
hún lét engan ósnortinn sent á hana
horfði. Nú verða teknar upp endur-
sýningar á þáttunum um líf Ekda-
hlsættarinnar snemnta á öldinni, séð
með augunt Alexanders, 10-11 ára
stráks, og verður fyrsti hlutinn sýnd-
ur á ntánudagskvöld.
áhugasamra hlustenda, er kynnir og
skýrir verkið og hlutverk einstakra
hljóðfæra í sinfóníuhljómsveit.
Sjónvarp sunnudag kl. 20.50:
Sjónvarp mánudag kl. 21.45:
manninn11 eftir Aksel Sandemose. Einar
Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Úmsjón: Ingólfur Hannesson.
22.40 Betur sjá augu... Þáttur i umsjá Mag-
dalenu Schram og Margrétar Rúnar Guð-
mundsdóttur.
23.20 Heinrich Schutz - 400 ára minning.
Sjötti þáttur: Ferðalög á ófriðartímum.
Umsjón: Guðmundur Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku Magnús Einars-
son sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Ás-
geirTómasson.
HLÉ
14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna Aikman.
16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi: Helgi
Már Baröason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar kl. 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri -
svæðisútvarp.
17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur
og nágrennis (FM 90,1 MHz).
Laugardagur
4. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10. Fréttur.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fra
kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur.
10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Ár hins alþjóðlega friðar. Einar Krist-
jánsson stýrir umræðuþætti.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 íslensk tónlist. Sigurður Einarsson
kynnir tónlist af 4 nýjum hljómplötum sem
Islensk tónverkamiðstöð hefur gefið út í
samvinnu við Ríkisútvarpið. Síðari hluti.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Margrét S.
Björnsdóttir endurmenntunarstjóri talar.
15.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
16.45 Landsleikur i körfuknattleik. is-
land-Danmörk. Samúel Örn Erlingsson
lýsir síðari hálfleik þjóðanna í Keflavik.
17.30 Frá óperutónleikum Islensku
hljómsveitarinnar í janúar í fyrra
Stjórnandi: Marc Tardue. Einsöngvarar:
Jón Þorsteinsson og Bruce Kramer.
„Halti púkinn”, gamanópera eftir Jean
Francaix. Ásgeir Sigurgestsson kynnir og
ræðir einnig við Jón Þorsteinsson.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30Tilkynningar.
19.35 Fréttabréf frá Slagviðru Þáttur í
umsjá Þorsteins Eggertssonar. (Endur-
tekinn frá 29. f.m.).
20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Tvöföld
ótryggð" eftir Pierre de Marivaux. Þýö-
andi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leik-
stjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Kjart-
an Bjargmundsson, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Arnór Benónýsson, Kristján
Franklín Magnús og Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir. Endurtekið frá 29. desember s.l.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bréf úr hnattferð. Dóra Stefánsdóttir
segirfrá.
22.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón Siguröur
Alfonsson.
23.20 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
5. janúar
8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hann-
esson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars
Hahn leikur norræna þjóðdansa.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Friðaróður",
kantata eftir Georg Friedrich Hándel. Ein-
söngvarar, kór og hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Moskvu flytja. Alexander Svesn-
ikoff stjórnar. b. Konsert í C-dúr fyrir tvö pi-
anó og hljómsveit eftir Johann Sebastian
Bach. Dorothy Morton og Ester Master
leika með McGill-kammersveitinni. Alex-
ander Brott stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fagurkeri á f lótta. Höskuldur Skagfjörð
bjó til futnings. Lesari með honum: Guðrún-
Þór. Birgir Stefánsson flytur formálsorð.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank
M. Halldórsson. Orgelleikari: Reynir Jónas-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Armenia- í minningu þjóðarmorðs-
Fyrri hluti. Dagskrá um tekin saman af
Frans Gíslasyni. Lesarar með honum:
Kristín Á. Ólafsdóttir og Ævar Kjartansson.
Auk þeirra kemur fram séra Árelíus Níels-
son.
14.30 Allt fram streymir - Um tónlistar-
iðkun á Islandi á fyrra hluta aldarinnar.
Þriðji þáttur. Sigurður Birkis söngmála-
stjóri og störf hans. Umsjón: Hallgrimur
Magnússon, Margrét Jónsdóttir og
Trausti Jónsson.
15.10 Frá íslendingum vestanhafs. Gunn-
laugur B. Ólafsson og Kristjana Gunnars-
dóttir ræða við Kristínu Kristofferson skáld-
konu og fyrrum kennara, Gimli, Manitoba.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Guðfræðistefna Matthíasar Joc-
humssonar. Dr. GunnarKristjánsson flytur
erindi.
17.00 Siðdegistónleikar. a. „Skáld og
bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. Sin-
fóníuhljómsveitin i Detroit leikur. Paul Par-
ay stjórnar. bv. Fiðlukonsert i A-dúr eftir Al-
essandro Rolla. Susanne Lautenbacherog
Kammersveitin í Wurttembergleika. Jörg
Faerber stjórnar. c. Sinfónía nr. 55 í Es-dúr
eftir Joseph Haydn. Filharmoniusveitin
„Hungarica" leikur. Antal Dorati stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. GunnarGunnarsson spjallar
við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Jólaleikrit barna- og unglinga:
„Happaskórnir" eftir Gunther Eich.
Leikritiö er byggt á ævintýri eftir H.C.
Andersen. Þýðandi: Briet Héðinsdóttir.
Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sig-
rún Edda Björnsdóttir, Kristín Anna Þórar-
insdóttir, Jón Hjartarson, Flosi Ólafsson,
Guðmundur Pálsson, Aðalsteinn Bergdal,
Guðný Helgadóttir, Ása Svavarsdóttir, Arn-
ór Benónýsson, Viðar Eggertsson, Sigurð-
ur Skúlason, Sigurjóna Sverrisdóttir, Vald-
emar Helgason, Þórunn Magnea Magnús-
dóttir, Kjartan Ragnarsson, Róbert Arn-
finnsson, Sigurveig Jónsdóttir Jón Gunn-
arsson, Bjarni Steingrimsson. Endurtekið
frá 28. desember.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða
Laugardagur
4. janúar
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sig-
urður Blöndal.
HLÉ
14.00-16.00 Laugardagur til lukku Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson.
17.00-18.00 Hringborð Stjórnandi: Erna
Arnardóttir.
HLÉ
20.00-21.00 Hjartsláttur Tónlist tengd
myndlist og myndlistarmönnum. Loka-
þáttur. Stjórnandi: Kolbrún Halldórsdóttir.
21.00-22.00 Dansrásin Stjórnandi: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
22.00.23.00 Bárujárn Sljórnandi: Sigurður
Sverrisson.
23.00-24.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon
Sigurjónsson.
24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Krist-
in Björn Þorsteinsdóttir.
Sunnudagur
5. janúar
13.30-15.00 Krydd i tilveruna Stjórnandi:
Margrét Blöndal.
15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan Stjórn-
andi: Þorgeir Ástvaldsson.
16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rás-
ar 2 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórn-
andi: Gunnlaugur Helgason.
Mánudagur
6. janúar
10.00-10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir
yngstu hlustendurna frá barna- og ungl-
ingadeild útvarpsins. Stjórnandi: Helga
Thorberg.
Laugardagur
4. janúar
14.45 Portsmouth - Aston Villa. Bein út-
sending frá leik í bresku bikarkeppninni.
17.00 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
Hlé.
19.20 Nýr brúðumyndaflokkur. (Fraggle
Rock) Brúðumyndaflokkur eftir Jim Hen-
son sem gerði Prúðuleikarana. Hola i
vegg hjá gömlum uppfinningamanni er
inngangur i furðuveröld þar sem þrenns
konar hulduverur eiga heima. Þessir
prúðuálfar hafa ekki síður orðið vinsælir
en frændur þeirra prúöuleikarnir. Þýðandi
Guöni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Staupasteinn (Cheers) Tólfti þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Alfie Bresk biómynd frá 1966. Leik-
stjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Michael
Caine, Vivien Marchant, Shirley Anne
Field, Millicent Mattin, Jane Asher og
Shelley Winters. Kvennagullið Alfie töfrar
flestar konur, sem á vegi hans verða, en
kynnin verða oftast nokkuð endaslepp.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Rottan. (King Rat) s/h Bresk biómynd
frá 1965. Leikstjóri Brian Forbes. Aðal-
hlutverk: George Segal, Tom Courtenay,
John Mills og James Fox. Myndin gerist i
fangabúðum Japana i Singapore í
heimsstyrjölinni. Þar eru tiu þúsund
striösfangar i haldi. Einn þeirra, banda-
riskur undirforingi, hefur komið sér i
mjúkinn hjá fangavörðunum en er ekki að
sama skapi vinsæll meðal fanganna.
Þýðandi Veturliði Guönason.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
5. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Hljómsveitin kynnir sig (The Young
Person's Guide to the Orchestra) Breskur
fræöslu- og tónlistarþáttur. Konunglega
fílharmóniusveitin leikiír, stjórnandi
Charles Groves. Verkið sem hljómsveitin
leikur er tilbrigði og fúga eftir Benjamin
Britten við stef eftir Henry Purcell. Verkið
er vel til þess fallið að kynna sinfóniu-
hljómsveit og einstakar hljóðfærafjöl-
skyldur, strengjahljóöfæri, tré- og málm-
blásturshljóðfæri og ásláttarhljóðfæri.
Það gerir kynnirinn, Brian Blessed, í
þessum þætti, auk þess sem hann segir
ungum áheyrendum frá eldri hljóðfærum.
Þýðandi Katrin Árnadóttir.
17.05 Á framabraut (Fame) Fimmtándi
þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaf-
lokkur. Þýöandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Barnatimi með inn-
lendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thorsteinson. Stjórn
upptöku: Jóna Finnsdóttir.
18.30 Fastir liðir „eins og venjulega“
Loka þáttur endursýndur.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Bygging, jafnvægi, litur. Heim-
ildamynd um list Tryggva Ólafssonar
málara. í myndinni, sem tekin er í Dan-
mörku og á Islandi, er leitast við að sýna
hvernig nútímamálari vinnur. Reynt er aö
veita innsýn í nútímamálverkið, þá reyn-
slu og þann hugarheim sem að baki býr.
Handrit, stjórn, kvikmyndataka og
klipping: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð:
Böðvar Gúðmundsson. Texti: Ulfur
Hjön/ar og Halldór B. Runólfsson. Þulur:
Hallgrímur Thorsteinsson. Tónlist: Niels-
Henning Örsted Pedersen o.fl. Grafík:
Gunnar Baldursson. Myndin er gerð í
samvinnu viö Sjónvarpiö.
21.25 Blikur á lofti. Annar þáttur. Banda-
riskur framhaldsmyndaflokkur i niu
þáttum, gerður eftir heimildaskáldsögu
eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu
árum heimsstyrjaldarinnar síðari og at-
burðum tengdum bandárískum sjóliðs-
foringja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan
Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali
McCraw, Jan-Michael Vincent, Polly
Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón
O. Edwald.
23.10 Dagskrárlok.
Mánudagur
6. janúar
19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá
18. desember.
19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Einar Áskell sænskur teikni-
myndafiokkur eftir sögum Gunillu
Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir,
sögumaður Guðmundur Ólafsson. Ferð-
ir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Salóme Kristinsdóttir, sögumað-
ur Guðrún Gisladóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskra.
20.40 Söngvaseyðir - Áramótalög
Flytjendur: Egill Ólafsson, Kristinn
Hallsson, Kristinn Sigmundsson, Kristján
Jóhannsson, Ragnhildur Gísladóttir og
Sigrún Hjálmtýsdóttir. Útsetning: Egill
Ólafsson og Rikharður örn Pálsson.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.10 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.45 Fanný og Alexander. Endursýning
- Fyrsti hluti Sænsk sjónvarpsmynd í
fjórum hlutum eftir leikstjórann Ingmar
Bergman. Aðalhlutverk: Bertil Guve,
Pernilla Alwin, Ewa Fröling, Allan Edwall,
Jan Malmsjö, Gunn Waallgren, Erland
Josephson og Jarl Kulle. Myndin gerist í
smábæ i Sviþjóð snemma á öldinni. Hún
lýsir einu ári í lífi Ekdahlsættarinnar sem
er fjörmikið fólk og litrikt og ekki laust við
mannlega bresti. Miðdepill atburðanna er
Alexander, 10-11 ára drengur með auö-
ugt ímyndunarafl. I fyrsta þætti er fylgst
með jólagleði Ekdahlsættarinnar en síð-
an valda óvæntir atburðir þáttaskilum í lífi
Fannýar og Alexanders. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. Áðursýnd i sjónvarp-
inu á jólum 1984. (Nordvision - Sænska
■ sjónvarpið)
23.20 Fréttir í dagskrárlok.