Tíminn - 19.02.1986, Síða 8

Tíminn - 19.02.1986, Síða 8
8 Tíminn i m getrmíha- VINNINGAR! 25. leikvika -15. febrúar 1986 Vinningsröð: 2XX - X2X - 222 - 211 1. vinningur: 11 réttir, kr. 310.720.- 53997(4/io) 105078(6/io)+ 128409(6/io) 2. vinningur: 10 réttir, kr. 7.833.- 7021 16359 46533* 59450 95725*+ 103296 128671 11403 16541 49779 64072 99737* 105076+128673 12635 20825 54757* 74053+ 99875 105077+ 128675 16038 * = 710 40452 41870 55418 80023+ 81677+ 101792 108064+505775 128668 Kærufrestur er til mánudagsins 10. mars 1986 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa að framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. <4 íslenskar Getraunir, íþróttamidstödinni v/Sigtún, Reykjavík Kærur skulu vera skriflegar Kærueyöubloó fast h|á umboðsmonnum og a skrifstofunm i Reyk|avik Vmmngsupphæðir geta lækkað. el kærur verða teknar til grema Handhatar nalnlausra seóla ( • ) verða að framvisa stofni eða senda stofnmn og fullar upplysmgar um natn og heimihsfang til Islenskra Getrauna tyrir lok kærufrests r BLAÐBERA VANTAR í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Langholtsveg, Grettisgötu/Njálsgötu, Skerjafjörð, Nýja Miðbæinn, Álfhólsveg/Fögru- brekku. Mosfellssveit: Vantar í Holtin II F býður þér þjónustu sína við ný- byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæði i vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum vlð fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi H F Fífuseli 12 109 Reykjavík sími91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA • STEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN flVttuþéfönDrHtíœU Miðvikudagur 19. febrúar 1986 AÐ UTAN Tágrönnu, hlédrægu, feimnu japönsku stúlkurnar eru nú orðnarbúlduleitar og þéttvaxnar. Hamborgaraátið á sinn þátt í því. Hamborgaraát í Japan: Stelpurnar verða feitar en ekki Ijóshærðar þeir álíta að það sé að nokkru leyti erlend vara sem þeir eru að kaupa en á liinn bóginn trúa þeir því að hún sé búin til í Japan.“ Þetta er m.a. ein ástæðan fyrir því að 42.000 starfsmönnum Mac- Donalds í Japan er fyrirskipað að mæla nokkur orð á ensku sín á milli svo viðskiptavinirheyri. Ogbanda- ríski fáninn verður að sjást á borðum. Þessi sálfræði virðist reyn- ast vel. Fujita minnist þess að jap- anskur strákur kom inn á hamborg- arastað í Chicago og sagði furðu lostinn: „Eru þeir líka hér?“ Hamborgarakeðjan í Japan sem er að hálfu í eigu Bandaríkja- manna seldi á síðasta ári fyrir jafn- virði 600 milljóna Bandaríkjadala. Fyrsti hamborgarastaður Fujita varopnaður 1. maí 1971 í miðborg Tokyo. Þar voru engin sæti og við- skiptavinir urðu að snæða borgar- ana standandi á götu úti. Þessu var mótmælt og kvartanir birtust í blöðum og útvarpi. Þannig varð umfjöllunin mikil auglýsing fyrir MacDonalds. „Þetta var allt með ráðum gert,“ sagði Fujita. „Þetta er sölukænska." Nú á dögum eru þægileg sæti í vistlegu umhverfi nær allra ham- borgarastaðanna í Japan. Fujita flytur sjálfur inn stólana svo og nautakjötið í borgarana sína. Fujita miðar viðskiptavini sína við aldurinn 40. Þeir sem eru eldri eiga ekki svo auðvelt með að breyta sínum matarvenjum. í byrj- un gekk Fujita erfiðlega að fá fyrir- greiðslu hjá bankastjóra sínum „en ekki leið á löngu þar til hann kom til mfn og bauð mér lán,“ sagði Fu- jita. Staðsetning matsölustaðanna skiptir miklu máli fyrir Fujita. Hann fer ekki eftir lóðaauglýsing- um eða fasteignaauglýsingum í blöðum heldur fer hann sjálfur á staðinn og finnur þann rétta. Ef hann er ekki falur þá býður Fujita vel svo kaupin takist. „Þessu má líkja við kvenfólkið. Þær sem eru til sölu eru yfirleitt ekki eftirsókn- arverðar. En þær sem ekki eru falar eru verðar þess að gengið sé eftir þeim." Þrátt fyrir það að Fujita virðist aðhyllast vestræna siði er hann rót- gróinn Japani í hjarta sínu. „Á kvöldin þegar ég kem þreytt- ur heim fer ég í bað og þvæ af mér alla vestræna siði, fcr í Yukatann rninn (sloppinn) og kem mér þægi- lega fyrir á púðanum á gólfinu," segir Fujita. Hver ætli sé upp- áhaldsmatur Fujita? Hamborgar- ar? „Nei,“ segir hann. „Það eru hrísgrjón." Einar Áskell kominn á ný Bækur Gunillu Bergström um Einar Áskel hafa lengi verið vinsælar meðal ungra Islendinga. Nú eru komnar endurútgáfur á fjórum bók- um sem hafa verið ófáanlegar í nokkur ár. Þetta eru Flýttu þér Ein- ar Áskell um það alkunna vandamál að koma sér af stað á morgnana; Góða nótt Einar Áskell sem fjallar um þann vanda hins vegar að koma sér í svefninn á kvöldin; Svci-attan Einar Áskell cr um það hvernig Ein- ar Áskell platar pabba sinn, og Hver bjargar Einari Áskeli fjallar um muninn á að eiga alvöruvin og leynivin. Það er Sigrún Árnadóttir sem þýð- ir bækurnar um Einar Áskel. Prent- stofa G. Benediktssonar sá um setn- ingu og filmuvinnu. Bækurnar eru prcntaðar í Danmörku, en Mál og menning gefurþærút. Stelpurnar verða bústnar en ekki Ijóskur af japönsku „hamborgara- byltingunni! „Áður fyrr,“ sagði japanski hamborgarakóngurinn, „var ég vanur að segja japönskum ung- mcnnum að þau yrðu Ijóshærð eins og Ameríkanar ef þau borðuðu jafn mikið kjötmeti og þeir.“ Engin dæmi eru þess að kolsvart japanskt hár hafi breyst í gullið Ijóst á þeim 15 árum sem liðin eru síðan hamborgaraæðið hélt innreið sína í Japan og ögraði rótgrónum matarvenjum Japana sem voru fiskur og hrfsgrjón. En þó háralitur hafi ekki breyst þá má merkja útlitsbreytingu á jap- önskum stúlkum. Þær eru orðnar búlduleitar og þéttvaxnar; ólíkar tágrönnu, hlédrægu og feimnu stúlkunum sem líta má á gömlum þjóðlegum myndum. Ætli hamb- orgararnir bandarísku eigi sökina? „Já, það er óhjákvæmanlegt," segir Fujita hamborgarakóngur og brosir. Hinn sextugi ókrýndi kóngur MacDonalds hamborgaranna hóf sölu hamborgara árið 1971. Síðan hafa málin þróast og nú eru staðirn- ir orðnir 534 víða um Japan - þar Jafnvel í Kína er farið að tíðkast hamborgaraát. Félaginn á myndinni er að gæða sér á bandarískri kjörfæðu í veitingahúsi sem nefnist „Yili Fast Food“ og er í Peking. með er hamborgarafyrirtækið orð- ið það stærsta í heiminum fyrir utan Bandaríkin. „Það verður að hafa skilning á japanskri sálfræði til þess að vel megi takast," segir Fujita. „Japan- ar hafa tvenns konar sjónarmið gagnvart erlendum áhrifum. Ann- ars vegar hafa þeir mikla minni- máttarkennd gagnvart þeim og hins vegar finnst þeim þeir vera miklu lengra komnir. Þannig vilja

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.