Tíminn - 08.04.1986, Page 8

Tíminn - 08.04.1986, Page 8
8 Tíminn' Þriðjudagur 8. apríl 1986 Þriðjudagur 8. apríl 1986 -llillllllllllllllllllllll IÞROTTIR llllllllillllM^ IÞRÓTTIR Islandsmótið i kraftiyftingum „Tígriskötturinn“ Kári Skúli Óskarsson var heiðursgestur mótsins. Hér scst hann láta fara vel uin sig á hcrðuin liins tröllvaxna Torfa Ö.lafssonar. (inynd ^k.i „Tígriskötturinn Kári“ Kári Klís- son frá Akureyri vann hestu alrekin á Islandsniótinu i kraftlyftinguni seni frani fór á Akurcyri um helgina. Hann lyfti samtals 662,5 kg í 75 kg flokki og lékk fyrir það 459,708 stig. Litlu inunaði á honuin og Herði Magnússyni frá Kcykjavík sem lyfti samtals 855 kg í 110 kg tlokki en fyrir það lékk llörðui' 459,220 stig svo mjótt var á ntunununi. Fjöldi Islandsmeta var slcginná mótinu sem lialdið var í Íþróttahöll- inni og var framkvæmd þess mjög góð og Lyftingaráði Akureýrar til sóma. Hæst ber Íslandsmet Kára Elíssonar í bckkpressu en hann fór þar upp með 172,5 kg í 75 kg flokki, sem er geysigott afrck á heimsmæli- kvarða. Hjalti ..Úrsus" Árnason setti 3 Islandsmct unglinga í 125 kg flokki, 200 kg í bckkpressu, 322,5 kg í hnébeygju og samtals 865 kg. Magnús Ver Magnússon ÚÍA sem keppti í 100 kg flokki setti 3 íslands- met, 172,5 kg í bekkprcssu, 275 kg í rcttstööulyftu og samtals 717,5 kg. Þá slógu konurnar ekki slöku við en þær kepptu þrjár á þessu móti. Sigurbjörg Karlsdóttir í 67,5 kg flokki setti met í réttstöðulyftu 142,5 kg og í hnébeygju 125 kg. Sjöln Jónsdóttir sem keppti í 52 kg flokki setti met í bekkpressu 50 kg og Magnca Sturludóttir sem kcppti á sínu fyrsta móti í 48 kg flokki setti mct í öllum sínum lyftum og cndaði með 80 kg í knébeygju, 40 kg í bckkprcssu og 92,5 kg í réttstöðu- lyftu cða samtals 212,5 kg. Úrslit mótsins fara hér á eftir, fyrst kemur árangur í hnébeygju, siöan í bekkpressu, þá réttstöðulyftu og loks samanlagður árangur. 60 kg flokkur karla: Aðalstcinn Kjartansson 140-65-170 375 kg 67,5 flokkur karla: Már óskarsson 185-95-200 480 kg Gunnlaugur Pálsson 165-115-197,5 447,5 kg Svanur Smith 80-90-200 470 kg 75 kg flokkur karla: Kári Elisson 230-172,5-260 662,5 kg ólafur Sveinsson 215-142,5-230 587,5 kg Jóhannes Kjartansson 185-110-195 490 kg 82,5 kg flokkur karla: Halldór Eyþórsson 280-150-280 710 kg Jón Gunnarsson 90 kg flokkur karla: Borgþór Borgþórsson 285-185-270 740 kg óskar Sigurpálsson 275-135-290 700 kg Flosi Jónsson 260-145-275 680 kg 100 kg flokkur karla: Magnús Ver Magnússon 270-172,5-275 717,5kg Magnús Steindórsson 275-157,5-260 692,5 kg Snæbjörn Snæbjörnsson 260-130-260 650 kg 110 kg flokkur karla: Hörður Magnússon 340-195-320 855 kg Jóhann Möller 280-185-320 785 kg Birgir Viöarsson 235-160-255 650 kg 125 kg flokkur karla: Vikingur Traustason 332,5-210-330 872,5 kg Hjalti Árnason 322,5-200-342,5 865 kg Matthias Eggertsson 270-180-280 730 kg + 125 kg flokkur karla: Torfi ólafsson 330-200-350 880 kg 48 kg flokkur kvenna: Magnea Sturiudóttir 80-40-92,5 212.5 kg 52 kg flokkur kvenna: Sjöfn Jónsdóttir 80-50-90 220 kg 67,5 kg flokkur kvenna: Sigurbjörg Kjartansd. 125-80-142,5 347,5 kg I mm aaisgassag:: Reykjavíkurmótið: Víkingar voru sprækari Víkingar sigruöu Valsmenn nokk- uð óvænt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á sunnudagskvöldið. Lciknum lauk 2-1 l'yrir Víkinga sem voru sprækari í annars jöfnum leik. |>að brá lyrir góðum köflum í leikn- um en hann varþóekki eins fjörugur og viðureign Fram og KR í síðustu viku. Atli Einarsson náði lorystu lyrir Víkinga ellir að Andri hafði skotiö í stöng. Andri kom þeim síðan í 2-0 eftir að skot frá Atla hal'ði Iðnaöarbankinn mun gangast fyrir svokölluðu Iðnaðarbankahlaupi sem lið í viðleitni bankanna aðsvara kalli tímans hverju sinni og fara ótroðnar slóðir í starfsemi sinn.i. Hlaupið fer fram 13. apríl næst- komandi. Þátttakendur geta skráð sig í öllum útibúum Iönaðarbankans þar sem þátttökutilkvnningar liggja frammi, fram til 9. apríl nk. Afhend- ing númera fer fram á mótsdag klukkustund fyrir hlaup. Kl. 14:00 13. apríl verða allir þátttakendur ræstir á sama tíma gegnum Rás 2. Þátttakendur geta valið um fjþrar mismunandi vegalengdir; 4 km, 7 km, 10 km og 20 km. Auk þcss er boðið upp á hlaup fyrir börn, 7 ára og yngri (1,4 krn) og munu Óskar og Emma taka þátt í því hlaupi. Hlaupið cndar við Iðnaðarbank- ann í Lækjargötu og niunu Óskar og Emrna afhenda verðlaun strax að hlaupi loknu og munu þau skemmta ásamt Skólahljómsveit Kópavogs. Allir sem Ijúka hlaupinu fá viður- kenningu og sérstök verðlaun verða veitt þciiu skóla sem flestir þátttak- endur eru frá. Vegalengdir þær sem hlaupnar vcrða cru: A Bónusbraut - 20 km: Hlaupiö frá Iðnaðar- bankaútibúinu í Breiöholti (Drafnarfelli). vcrið varið en boltinn hrökk út. Valsmenn spiluðu þokkalega út á vellinum en höföu því miður aðcins hugmyndaflug á við dauða flugu og því gekk þcim ckkert. Jón Grétar Jónsson minnkaði muninn í síðari hálfleik en Víkingar vörðust öllum. árásum Valsara. Valsmcnn fengu besta færi leiksins í síðari hálflcik en Hilmar llarðarson klúöraði því á sjaldgæfan hátt. Ætlað langhlaupurum i mjög góðri þjálfun. B Langbraut - 10 km: Frá Iðnaðarbankaúti- búi i Róttarholti. Ætlað fólki sem er í góðri þjálfun og hleypur reglulega úti. C Miðbraut - 7 km: Frá Iðnaðarbankaútibúi við Grensás (Háaleitisbraut). Ætlað fólki sem skokkar reglulega og er i nokkuð góðri þjálfun. D Léttabraut - 4 km: Frá Iðnaðarbankaúti- búi i Laugarnesi (Dalbraut). Hentar ungl- ingum. Skemmtilegt fjölskylduskokk. E óskarbraut - 1,4 km: Kringum Tjörnina með Óskari og Emmu. Ætlað börnum 7 ára og yngri. Foreldrum og aðstandendum er velkomið að hlaupa með börnunum. Guðrún H. kjörin íþróttamaður Ak Frá Gylfa Krisljánssyni á Akureyri: Guðrún H. Kristjánsdóttir skíða- kona var kjörin íþróttamaður Akur- eyrar 1985. Hún varð fjórfaldur íslandsmeistari á síöasta ári auk þess sem lum varð bíkarmeistari og var kjörinn, skíöamaöur ársins. I öðru sæti í kjörinu varð Halldór Áskels- son og Auðjón Guðjónsson júdó- maður varð í þriðja sæti. I fjórða sæti varð Jón Kristjánsson og Sigur- óli Kristjánsson varð fimmti í röð- inni. Verðlaun til þessara ungmenna voru afhent á fundi ÍBA um helgina. 250 135-280 665 kg Björgúlfur Stefánsson 215-137,5-210 562,5 kg Bikarkeppnin: Bikarkeppnin: Everton-Sheff.Wed............... 2-1 Liverpool-Southampton .......... 2-0 1. deild: Chelsea-Ipswich................. 1-1 Coventry-Man.United............. 1-3 Leicester-Tottenham............. 1-4 Man.City-Arsenal .............. 0-1 Oxford-Aston Villa ............ 1-1 Watford-Newcastle .............. 4-1 West Brom. Nott.Forest ......... 1-1 Birmingham-Luton ............... 0-2 2. deild: Blackburn-Middlesbrough ....... 0-1 Crystal Pal.-Bradford .......... 2-1 Huddersfield-Stoke.............. 2-0 Hull-Sheff.United............... 0-0 Millwall-Grimsby................ 1-0 Norwich-Brighton ............... 3-0 Portsmouth-Leeds . . . ?........ 2-3 Shrewsbury-Charlton............. 2-1 Sunderland-Fulham............... 4-2 Carlisle-Wimbledon.............. 2-3 Oldham-Barnsley................. 1-1 SK0TLAND Bikarkeppnin: Dundee United-Hearts ........... 0-1 Hibernian-Aberdeen.............. 0-3 Úrvalsdeildin: Clydebank-Motherwell............ 1-1 St.Mirren-Celtic................ 1-2 Staðan: Hearts ...... 32 18 9 5 54 30 45 Dundee ...... 30 15 10 5 49 24 40 Celtic..... 31 15 10 6 55 38 40 Aberdeen .... 30 14 10 6 51 25 38 Rangers.... 32 12 8 12 48 40 32 Dundee ...... 32 12 7 13 39 48 31 Hibernian .... 32 10 6 16 46 56 26 St.Mirren.. 31 10 5 16 36 50 25 Motherwell ... 30 6 6 18 27 52 18 Clydebank . . 32 5 7 20 26 68 17 STADAN 1. deild: Liverpool... . . 36 20 10 6 73 36 70 Everton .. .. . . 35 21 7 7 74 38 70 Man. United . . . 36 20 8 8 60 29 68 Chelsea , . 34 18 9 7 50 42 43 Luton , . 37 17 10 10 56 33 61 Arsenal . . 35 18 7 10 43 38 61 West Ham . . . . 32 18 6 8 51 30 60 Nott. Forest . . . 36 17 7 12 63 49 58 Sheff. Wedn. . . 35 16 8 11 52 51 56 Newcastle . . . . 35 15 10 10 54 53 55 Watford . 33 15 7 11 57 46 52 Tottenh . 36 15 6 15 57 44 51 Q.P.R . 37 13 6 18 45 56 45 Man. City .. . . 37 11 10 16 40 50 43 Southampt. . . . 35 11 8 16 42 46 41 Ipswich . 35 10 7 18 28 46 37 Coventry . . .. . 38 9 10 19 45 64 37 Leicester . .. . . 36 8 11 17 49 66 35 Oxford . 36 8 11 17 53 71 35 Aston Villa . . . 36 7 13 16 39 57 34 Birmingh. . . . . 37 8 5 24 29 59 29 West Brom. . . . 37 4 10 23 29 80 22 2. deild: Norwich . 36 23 7 6 77 34 76 Portsm . 36 20 6 10 61 35 66 Wimbledon . . . 35 17 10 8 46 34 61 Charlton . . . . . 34 17 8 9 60 39 59 Hull . 37 15 11 11 59 50 56 Crystal Pal. . . . 36 16 8 12 45 42 56 Sheff. Unit. . . . 36 15 9 12 56 52 54 Brighton . . . . . 36 15 8 13 59 53 53 Oldham . 37 14 9 14 57 55 51 Stoke . 36 12 13 11 43 46 49 Millwall . 35 14 6 15 51 51 48 Barnsley . . . . . 36 12 12 12 37 39 48 Bradford . .. . . 34 14 5 15 44 49 47 Grimsby . . . . . 37 12 10 15 51 54 46 Huddersf. . . . . 37 12 10 15 48 61 46 Shrewsbury . . 37 12 8 17 46 57 44 Leeds . 36 12 8 16 48 61 44 Blackb . 37 10 12 15 43 55 42 Sunderl . 36 10 10 16 40 55 40 Middlesb. . . . . 37 10 9 18 38 48 39 Carlisle . 35 10 6 19 39 63 36 Fulham . 34 8 5 21 37 55 29 Óskar og Emma eru þegar byrjuð að hifa upp fyrir hlaupið mikla á veguin Iðnaðarbankans. Iðnaðarbankahlaupið gk-Akureyri Lerby til Monaco Danski landsliðsmaðurinn Sören Lerby sem spilar með þýska knatt- spyrnuliöinu Bayern Múnehen hefur gert þriggja ára samning við franska liðið Monaco sem leikur í 1. deild í Frakklandi. Lerby fór til Monaco eftir að hafa skorað tvö mörk í 5-0 sigri Bayern á Keiserslautern. Fræðslufundur FSÍ Fræðslufundur á vegum Fimleikasam- bands íslands verður haldinn miðvikudag- inn 9. april kl. 20:30 í Kennslumiðstöð Í.S.Í. i Laugardal i Reykjavík. 1. Læknir flytur erindi um öndunar- og þolþjálfun. 2. Tækniatridi á bogahesti. (Jónas Tryggvason/. Allir þeir sem áhuga hafa eru velkomnir. Þau voru niörg brögðin sem heppnuðusLj tslandsglímunni. Á sfærri myndinni keyrir Pétur Ingvason andstæðing sinn í gólfið en sigurvegari glímunnar, Ólafur Haukur, er í sveiflu á litlu myndinni. rimainvndir: Svcrrir. Íslandsglíman: Ólafur Haukur lagði þá alla Ólafur Haukur Ólafsson úr KR sigraði í Íslandsglínrunni árið 1986. Hann hlaut að launum Grettisbeltið eftirsótta en hann hlaut beltið einnig í síðustu Íslandsglímu. Keppnin fór fram í Kennaraháskólahúsinu og voru keppendur 8. Einn meiddist og eftir voru sjö. Ólafur lagði þá alla nokkuðörugglega. I öðru sæti varð Jón Unndórsson úr Leikni og Pétur Ingvason úr HSÞ varð í þriðja sæti. Evrópuknattspyrnan: Juve að missa fótanna Roma er nú aðeins einu stigi á eftir þegar þremur umferðum er ólokið - Real Madrid setti stigamet - Hercules nánast fallið - Útreið hjá Baden - PSG fatast flugið Hörkuskalli frá Argentínumanninum Daniel Passarella í síðasta leik hans með Fiorentina á Ítalíu setti spennu í ítölsku deildina þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Þessi skalli frá Passarella, sem er nú á leið í æfingabúöir nreð argentínska landslið- inu og verður hjá Inter Mílanó á næsta keppnistímabili, skall í netinu hjá Juventus og hjálpaði Fiorentina til 2-0 sigurs á meistaraefnum Juve. Þetta tap gerði það þó að verkum að Rorna er nú aðeins einu stigi á eftir Juventus en Roma vann sigur á Sampdoria 1-0 með marki frá Graziani. Roma þurfti að taka bæði Boniek og Pruzzo útaf í leiknum vegna meiðsla og síðan var Brassinn Cerezo rekinn af velli. Þrátt fyrir þetta stöðyaði þá ekkert. Atalanta-Avellino .......................... 2-0 Fiorentina-Juventus......................... 2-0 Inter-Milanó................................ 1-0 Lecce-Pisa................................. 1-1 Napoli-Bari ................................ 1-0 Roma-Sampdoria.............................. 1-0 Torino-Como................................. 1-3 Verona-Udinese............................. 1-1 Stada efstu lida: Juventus.................. 27 16 8 3 39 15 40 Roma...................... 27 18 3 6 45 21 39 Napoli ................... 27 11 11 5 29 20 33 Milanó.................... 27 10 10 7 24 20 30 Fiorentina ............... 27 8 13 6 25 19 29 Inter..................... 27 11 7 9 33 30 29 Torino ................... 27 9 10 8 26 23 28 Atalanta ................. 27 7 13 7 24 22 27 Verona.................... 27 8 10 9 26 35 26 FRAKKLAND: Paris Saint-Germain tapaði fyrir einu af botnliðum deildarinnar, Strasbourg, með aðeins einu marki. Strasborgarar voru mun betri og hefðu átt að vinna stærra. Jenner skoraði eina mark leiksins. Nantes vann Sochaux 3-2 og nú skilja aðeins þrjú stig á milli þcirra og PSG. Argentínumaðurinn Burruchaga skoraði tvö af mörkum Nantes og átti stórleik. Bordeaux vann Laval 2-1 og er í þriðja sæti. þremur stigum á eftir Nantes. Öll efstu liðin hafa leikið 34 leiki og því eiga þau aðeins fjórar umferðir eftir. Úrslit: Toulon-Le Havre ............................ 1-0 Strasbourg-Paris SG ........................ 1-0 Monaco-Nancy................................ l-l Metz-Brest ................................. 3-1 Bastia-Nice ................................ 0-1 Toulouse-Auxerre ........................... 2-0 Lille-Marseille ............................ 0-0 Bordeaux-Laval ............................. 2-1 Rennes-Lens................................. 2-0 Nantes-Sochaux.............................. 3-2 SPÁNN: Real Madrid setti nýtt stigamet í spænsku deildinni með stórsigri sínum um helgina. Þó eru enn tvær umferðir eftir og nokkuð víst að Real fær fleiri stig. Liðið vann Celta 5- 1 og skoraði Mexíkaninn Sanchez tvö fyrstu mörkin en Valdano og Ruiz komu Real í 4-0 áður en Alvelo skoraði mark Celta. Gomez skoraði síðan fimmta markið. Barcelona varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Real Betis og Hercules, lið Péturs Péturssonar, er næsta fallið eftir 1 -3 tap fyrir Valencia í botnbaráttuleik. Nú rnunar að- eins einu stigi á Barcelona og At. Madrid í slagnum um annað sætið. PÓRTÚGAL: Benfica steig skrefi nær meistaratign í Portúgal með 1-Osigri á Belenenses. Danski Iandsliðsmaðurinn Manniche skoraði úr víti. Porto er nú tveimur stigum á eftir Benfica og aðeins tvær umferðir eru eftir. Porto vann Guimaraes 1-0 með marki Andre úr víti. Um næstu helgi spilar Benfica gegn Sporting og það verður þýðingarmikill leik- ur. Sporting hitaði upp fyrir þann leik með 6- 1 sigri á Covilha um helgina. Manuel Fernandes skoraði þrennu og er markahæst- ur í Portúgal með 28 mörk. HOLLAND: Þrátt fyrir að PSV hafi aðeins náð jafntefli gegn Groningen 0-0 þá er liðið næsta víst með meistaratitilinn í Hollandi. Ajax ersex stigum á eftir og með leik meira. Ajax vann Utrecht 3-0 þrátt fyrir að Marco van Basten hafi ekki leikið með vegna meiðsla. Ajax hefur nú skorað 99 mörk í deildinni en PSV 73. Það eru sex til sjö umferðir eftir í Hollandi. SVISS: Þegar sex umferðir eru eftir í svissnesku knattspyrnunni eru Sigurður Grétarsson og Ómar Torfason í fimmta sæti í deildinni með liði sínu Luzern. Liðið gerði jafntefli 1-1 um helgina og er með 25 stig. Efst og jöfn eru Xamax og Grasshoppers með 29 stig. Baden, lið Guðmundar Þorbjörnssonar, er í botnbaráttu og ekki batnaði útlitið um helgina er liðið tapaði 0-8 fyrir Zurich. Staða efstu liða er þessi: Neuchatel Xamax......... 20 13 3 4 58 17 29 Grasshoppers . 20 12 5 3 40 16 29 Young Boys.............. 20 11 6 3 42 20 28 Sion.................... 20 11 3 6 41 24 25 Lucerne................. 20 9 7 4 39 31 25 FC Zurich .............. 20 9 6 5 44 31 24 Servette................ 20 11 2 7 36 29 24 BELGÍA: Anderlecht stefnir á sigur í deildinni. Liðið er nú tveimur stigum á undan Club Brugge og aðeins tvær umferðir eftir. Þar að auki er Anderlecht með mun betra marka- hlutfall en Brugge svo sigur í næsta leik ætti að tryggja titiiinn. Anderlecht lagði Lierse að velli 3-0 um helgina. Arnór lék ekki með en skoraði mark með varaliðinu. Club Brugge vann Searing 2-1. Tíminn 9 Enska knattspyrnan: Merseysideliðin á Wembley Frá Orra Ýrari Smárasvni á Sclfossi: Nú er Ijóst að London verður höfuðborg Merseyside í nokkra klukkutíma þann 10. inaí. Þá niunu Everton og Liverpool mætast í úr- slitaleik ensku bikarkcppninnar i fyrsta sinn í sögunni. Það skemmti- lega við þetta er að þessi tvö lið eru cinnig að berjast mikilli baráttu uni enska mcistaratitilinn. Líklegt er að þau skipti titlunum á inilli sín en ef ekki þá vinnur annað þeirra tvöfalt sem ekki hefur gerst síðan Arsenal tókst það árið 1971. Evcrton inun inæta í þriðja úrslitalcik sínn í röð en liðið sigraði árið 1984 og varð í öðru sæti árið 1985. Liverpool hefur aftur á móti ekki unnið hikarkeppnina þrátt fyrir nokkur tækifæri. Þetta er því sætt tækifæri fyrir þá. í undanúrslitaleikjunum um helg- ina þá þurfti framlengingar í báðum leikjunum til að fá úr því skorið hvaða lið kæmust á Wembley. Liv- erpool var ávallt sterkara en Sout- hampton. „Dýrlingarnir" vörðust hinsvegar vel og þrátt fyrir að missa Mark Wright útaf með brotinn fót undir lok fyrri hálfleiks þá tókst liðinu að hanga í Liverpool út leiktímann. En í framlengingunni þá tókst markamaskínunni Ian Rush að skora tvívegis á fimm mínútna kafla. Mörkin komu nánast uppúr engu en það ereinmitt þá sem Rush er snjallastur. Everton missti Trevor Steven útaf meiddan í fyrri hállleik og Alan Harper kom inná. Hann náöi síðan forystu fyrir Everton með sniöugu rnarki. Einn af þeim leikmönnum sem komið hafa á óvart á þessu keppnistímabili rráöi aö jafna lcikinn fyrir Wednesday aðeins þremur mín- útum seinna. Það var Carl Schutt sem hefur verið iðinn við að skora mörk að undanförnu. í framlenging- unni skoraði síðan Graeme Sharp mjög fallegt mark og skáut Everton á Wembley þriðja árið í röð. í 1. deildinni gerðist það helst að United náði góðum sigri á Coventry 1-3. Brvan Robson var betri en enginn en án ltans er United olt sem höluðlaus her. Robson skoraði ann- að mark United eftir að Colin Gib- son hafði náð forystu lyrir United. Pickering minnkaði muninn í 1-2 en Straehan skoraði úr víti og innsiglaði sigur United. Chelsea varð að láta sér nægja jafntcfli gegn Ipswich á Brúnni, 1-1. Speedie skoraði strax á fjórðu mín- útu en Brennan jafnaði fyrir hlé. Chelsea er nú alveg heiflum horfið. Mark Faleo var á skotskónum er Tottenham hélt áfram að bæta sig. Faíéo skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-1 sigri á Leicester. Linex gerði mark heimamanna. Arsenal vann ágætan sigur á Ma- ine Road í Manehester. Robson skoraði sigurmark Arsenal undir lok leiksins sem var að mestu í eigu heimamanna. Oxford og Aston Villa gerðu steindautt jafntefli. Charles náði for- ystu fyrir Oxford en Stainrod jafn- aði. Þaö varð einnig 1-1 jafntefli hjá WBA og Forest. Þar náði Metgod forystu fyrir Forest en Bennett jafn- aði. Loks vann Watford auðveldan sigur á Newcaslle 4-1 og gerðu leikmenn Watford öll mörkin. Porter, Talbot, Smillie og Gibbs skoruðu í rétt mark en McCelland í eigið mark. í 2. deild bar helst á sigri Leeds á Portsmouth 3-2 á útivelli. Blake skoraði bæði mörk Portsmouth en Ritchie skoraði tvö fyrir Leeds og Baird eitt. í sigri Huddersfield á Stoke 2-0 skoraði Shearea bæði mörkin en hann er í láni frá Chclsca. Hefur verið markahæsti leikmaður- inn í varaliði Chelsea í tvö ár. Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur Hæfllegurmjólkur- ár (RDS)afkalklímg skammtur(2,5dl glös) Börn1-10 800 2 Unglingar 11-18 1200 3 Fullorðnirkarlar 800 2 Fullorðnar konur ( *) 800 (*) 2 (*) (*) Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt væri hæfílegur mjólkur- skammtur ekki undir 3 glösum á dag. Krakkar hurfa miúiktilað nálangt Guðmundur Þorbjörnsson var kjörinn besti leikmaður íslensku knattspyrnunnar 1985, hann varð íslandsmeistari með Val, stóð sig frábærlega í landsleikium sumarsins og réðst sem atvinnumaður til Sviss í haust. Hann hefur náð langt í íþrótt sinni. Guðmundur hefur alltaf drukkið mikla mjólk; sem ungur drengur og einnig eftir að hann varð fullorðinn. Honum finnst mjólkin góð og veit hve holl hún er. Fyrir unga fríska krakka er mjólk algjör nauðsyn. Úr mjólkinni fá þau kalk, sem er ein af undirstöðum þess að bein og tennur geti vaxið eðlilega. Nær vonlauster aðfullnægja kalkþörf líkamansán mjólkurmatar. Skorti barn eða ungling kalk í uppvexti geta alvarlegir sjúkdómar í beinum og baki gert vart við sig síðar, auk þess sem hætta á tannskemmdum eykst. Gefum börnunum mjólk að drekka! MJÓLKURDAGSNEFND jólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.