Tíminn - 23.04.1986, Blaðsíða 3
Miövikudagur 23. apríl 1986
Tíminn 3
Um 19 milljóna hagnaöur á Iðnaðarbankanum:
HLUTHAFAR FÁ11
MILLJÓNIR í ARÐ
Tæplega 19 milljóna króna hagn-
aður varð af rekstri Iðnaðarbank-
ans í fyrra samanborið við 3,2
milij. kr. tap árið 1984. Innlán í
árslok námu 2,837 millj. króna og
höfðu aukist um 57.8% frá árinu
áður, eða um 16% að raunvirði.
Var þetta áttunda árið í röð sem
innlán jukust að raungildi að því er
fram kom á aðalfundi bankans.
Lausafjárstaða Iðnaðarbankans
batnaði um tæpar 250 millj. króna
á árinu, úr því að vera neikvæð um
Gífurlegur verðmunur á íbúðum eftir stærð:
Minnstu íbúðirnar 38%
dýrari en þær stærstu
Söluverð á 2ja herbergja fbúðum ari en 4ra herbergja og nær 38%
dýrari en 5 herbergja eða stærri
fjölbýlishúsaíbúðir, senr fyrr segir.
Minnstu íbúðirnar voru rúmlega
54 fermetrar að stærð og seldust á
1.540 þús. að meðaltali. Ef fermetra-
verð stærri íbúðanna hefði verið það
sama hefði meðalverð 3ja herbergja
íbúðanna orðið 2.200 þús. í stað
1.800 eins og raunin var. Söluverð
4ra herb. íbúðanna 2.916 þús. í stað
2.238 þús. í raun og söluverð stærstu
íbúðanna 3.532 þús. í stað 2.536
þús. eins og raun varð á. Miðað við ’
fcrmetraverð voru stærstu íbúðirnar
því hlutfallslega unr 1 millj. króna
ódýrari en þær minnstu.
-HEI
100 millj. í árslok 1984 í að vera
jákvæð um 147 millj. um síðustu
áramót.
Aðalfundurinn samþykkti að
greiða hluthöfum sínum 8% arð,
sem samtals nemur 11 milljónum
króna. Samþykkt var að bankinn
leggi 100 þús. krónur í landssöfnun
Krabbameinsfélagsins.
Aðalfundurinn samþykkti og að
gefa út 52 millj. króna jöfnunar-
hlutabréf, eða um 37,7%.
f rekstrarreikningi kemur fram
að vaxtatekjur bankans námu
1.076 milljónum króna. Þar af
námu vextir af útlánum tæpum 956
milljónum. sem var hækkun úr
403,5 millj. árið áður.
Vaxtagreiðslur bankans af inn-
lánum námu tæpum 788 milljónum
króna, sem var hækkun úr um 310
millj. árið 1984.
Laun og launatengd gjöld voru
um 125,5 millj. á rekstrarreikningi
og höfðu hækkað um 75% milli
ára.
í Reykjavík var um 29.220 kr. á
fermetra að meðaltali síðustu 3 mán-
uðina 1985, sanranhorið við aðeins
21.230 kr. á fcrmetra í stærstu fjöl-
býlishúsaíbúðunum. Minnstu íbúð-
irnar voru því hlutfallslega tæplega
38% dýrari en þær stærstu. að því cr
fram kemur í Markaðsfréttum Fast-
eignamatsins. Sýnist það benda til
mikillar eftirspurnar eftir minnstu
íbúðunum.
Söluverð á fermetra þriggja her-
bergja íbúðanna var á sama tíma
24.500 kr. að meðaltali og 4ra her-
bergja 22.690 kr. Minnstu íbúðirnar
voru því rúmlega 19% dýrari en 3ja
herbergja íbúðir, tæplega 29% dýr-
Til sölu íbúðarhús
Tilboð óskast í húseignirnar:
íbúðarhús að Flatey í Mýrarhreppi Austur-
Skaftafellssýslu ásamt tilheyrandi leigulóðar-
réttindum. Stærð hússins og bílskúrsins er
467m3. Brunabótamat er kr. 4.100.000.-. Húsið
stendur til sýnis föstudaginn 25. apríl n.k. milli kl.
2-5 e.h.
íbúðarhús að Leiti í Mýrarhreppi Vestur-ísa-
fjarðarsýslu ásamt hluta jarðarinnar. Stærð
hússins er 495m3, brunabótamat er kr. 2.701.000.-
Húsið verður til sýnis föstudaginn 25. apríl n.k. milli
kl. 2-5 e.h.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á ofangreindum
stöðum og á skrifstofu vorri.
Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri eigi
síðar en 2. maí n.k. fyrir kl. 11.00 f.h. og verða þau
þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI SÍMI 26684 PÓSTHÓLF 1450 TELEX 2006
FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N
Vélsmiðja 200 Kópavogur
Járnsmíði- Viðgerðir lceland Tel. 91-641055
Vélaviðgerðir - Nýsmíði
laðbera
vantar
í eftirtalin hverfi.
Frá 1. maí:
Laufásveg
Tjarnarból
Kársnesbraut
frá nr. 77
Kjartansgötu og
Guðrúnargötu
Ástún
Fögrubrekku og
Áltnólsveg
Lundarbrekku og
Nýbýlaveg
Tíminn
SIÐUMULA 15
S686300
Auglýsing
um áburðarverð sumarið 1986
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig:
Viö skipshliö á
ýmsum höfnum
umhverfislandið
KJARNI 33% N Kr. 9.460,-
MAGNI1 26%N+9%Ca - 7.820,-
MAGNI2 20%N+15%Ca - 6.360.-
GRÆÐIR1 14%N-18%P205-18%K20+6%S samsvarar 14%N-8%P-15%K +6%S -11.520.-
GRÆÐIR 1A 12%N-19%P205 - 19%K20+6%S sams varar 12 % N- 8,4 % P -15,8 % K+6 % S -11.760,-
GRÆÐIR 2 23%N-11 %P205-11 %K20 samsvarar 23%N-4,8%P-9,2%K -11.020.-
GRÆÐIR 3 20% N-14% P205-14% K20 samsvarar 20%N 6%P-11,7%K -11.160.-
GRÆÐIR4 23% N-14% P205-9% K20 samsvarar 23%N-6%P-7,5%K -11.480-
GRÆÐIR4A 23%N-14%P205-9%K20+2%S samsvarar 23%N-6%P-7,5%K+2%S -11.820,-
GRÆÐIR 5 17% N-17% P205-17% K20 samsvarar 17%N-7,4%P-14%K -11.300.-
GRÆÐIR6 20 % N -10 % P205-10 % K20+4 % Ca+1 % S samsvarar 20%N-4,3%P-8,2%K+4%Ca+1%S -10.160.-
GRÆÐIR 7 20%N-12% P205- 8% K20+4%Ca+1 %S samsvarar 20% N 5,2% P- 6,6% K+4%Ca+1 %S -10.380.-
GRÆÐIR8 18 % N - 9 % P205-14% K20+4 % Ca+1 % S samsvarar 18% N- 3,9% P -11,7% K+4%Ca+1 % S - 9.800,-
GRÆÐIR 9 24%N—9%P205 - 8%K20+1,5%Ca+2%S samsvarar 24%N-3,9%P-6,6%K +1,5%Ca+2%S -11.600,-
MÓÐI 1 26%N-14%P205 samsvarar 26%N-6,1 %P -11.380,-
MÓÐI 2 23%N-23%P205 samsvarar 23%N-10%P -12.520,-
ÞRÍFOSFAT 45%P205 samsvarar 19,6%P -10.100,-
KALÍKLÓRÍÐ 60%K20 samsvarar 50 %K - 6.500.-
KALÍSÚLFAT 50%K20 samsvarar 41,7%K+17,5%S - 8.300,-
Afgreittábíla
í Gufunesi
Kr. 9.680,-
- 8.040.-
- 6.580,-
-11.740.-
-11.980,-
-11.240.-.
-11.380.-
-11.700,-
-12.040,-
-11.520,-
-10.380,-
-10.600,-
-10.020,-
-11.820,-
-11.600,-
-12.740,-
-10.320.-
- 6.720,-
- 8.520,-
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar
hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð,
sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi.
Opnunartími Áburðarafgreiðslu í Gufunesi 1986
MÁN-FIM. | FÖSTUD. LAUGARD.
28.april-31.mai 7.45-15.45 7.45-15.45 24. og 31. maí 7.45-12.00
Frál.júni 8.45-15.45 8.45-14.00 LOKAÐ
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RlKISINS