Tíminn - 23.04.1986, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. apríl 1986
Tíminn 15
ÚTVARP/SJÓNVARP
Fyrr í vetur hélt Lobbi upp á afmælið sitt í góðum félagsskap í Stundinni
okkar. En nú er Lobbi kominn með heimþrá og kveður alla sjónvarpsvini
sína í dag.
Sjónvarp kl. 19.0C
Kveðjustund
í dag kl. 19 verður í sjónvarpinu,
„Kveðjustundin okkar", síðasta
Stundin okkar í vetur. Hún stendur
í 50 mínútur. umsjónarmaður er
Jóhanna Thorsteinson og stjórn
upptöku annast Elín f>óra Frið-
finnsdóttir.
Þar kennir ýmissa grasa að
venju, sögur verða sagðar. leikin
tónlist og Lobbi kveður. Hann
hefur fengið heimþrá og siglir
heimleiðis á varðskipi.
Sjónvarp kl. 20.40:
Kvöldstund með
Hannesi Péturssyni
í kvöld kl. 20.40 eiga sjónvarps-
áhorfendur þess kost að eiga
kvöldstund með listamanninum
Hannesi Péturssyni í fylgd umsjón-
armannanna Árna Sigurjónssonar
og Örnólfs Thorssonar.
Hannes Pétursson skáld er bú-
settur á Álftanesi og verður hann
hcimsóttur þangað, auk þess sem
farið verður í fylgd hans á bcrnsku-
slóðir hans á Sauðárkróki.
Hannes vakti ungur athygli fyrir
ljóðagerð og önnur ritstörf. Hann
hefur verið sæmdur margvíslegum
verðlaunum enda verið afkasta-
mikill höfundur.
Útvarp kl. 19.45:
Frá rannsóknum háskólamanna:
Um áherslu í íslensku
Kl. 19.45 verður í útvarpinu sagt
frá rannsóknum háskólamanna.
Pað er Kristján Árnason dósent
sem talar um áherslu í íslensku.
í erindinu greinir frá athugunum
á áherslu í íslensku, einkum í
nútímaframburði og þeim reglum
sem gilda um áhersluna, hvar hún
kemur í setningum og orðum og
hvaða áhrif hún hefur á aðra þætti
hljóðkerfisins.
I kvöld koma þau í síðasta skipti inn í stofu hjá sjónvarpsáhorfendum
Sigmundur Ernir Rúnarsson, Agnes Bragadóttir og Ómar Ragnarsson,
ásamt Jóni Kjeld í þættinum Á líðandi stundu.
Sjónvarpkl. 21.55:
Síöasta
„A líðandi
í dag, síðasta vetrardag, renna
nokkrir þættir sjónvarpsins skeið
sitt á enda.
í kvöld kl. 21.55 verðurlokaþátt-
ur Á líðandi stundu. Þessir þættir
hafa verið vikulega á dagskrá í
vetur og eiga sér fastan áhorfenda-
hóp. Allmiklar umræður hafa orð-
ið manna á meðal eftir hvern þátt
og sýnist gjarna sitt hverjum, en
það bendir bara til að til hafi tekist
eins og til var stofnað. Á líðandi
stundu hefur oftast nær verið rétt-
stundu“
nefni, því að þátturinn hefur alla-
jafna verið sendur út beint, og við
slíkar aðstæður getur ýmislegt
komið upp á sem ekki verður séð
fyrir. Kannski eru það ekki hvað
síst óvæntar uppákomur sem hafa
gert þáttinn eins vinsælan og raun
ber vitni.
En nú er sem sagt komið að
kveðjustund og umsjónarmennirn-
ir Ómar Ragnarsson, Agnes
Bragadóttir og Sigmundur Ernir
Rúnarsson taka sér hvíld, - í bili
a.m.k.
Miðvikudagur
23. apríl
Síðasti vetrardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan
hans múmínpabba“ eftir Tove
Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún
Pétursdóttir les (7)
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómas-
son flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblað-
anna.
10.40 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir
sér um þáttinn.
11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þóröar-
son kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 ( dagsins önn - Frá vettvangi
skólans Umsjón: Kristin H. Tryggvadótt-
ir.
14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf i
Reykjavík" eftir Jón Óskar. Höfundur
les aðra bók : „Hernámsáraskáld" (7).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn
Ingi. (Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Barnaútvarpið. Meöal efnis: „Dreng-
urinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von
Hagen. Þorlákur Jónsson þýddi. Viöar
Eggertsson les (14). Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Ur atvinnulífinu - Sjávarútvegur
og fiskvinnsla. Umsjón: Magnús Guð-
mundsson.
18.00 A markaði. Þáttur i umsjá Bjarna
Sigtryggssonar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum háskólamanna.
Kristján Árnason dósent talar um íslensk-
an nútímaframburð.
20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
20.50 Tónmál Umsjón: Soffia Guðmunds-
dóttir. (Frá Akureyri)
21.30 Sveitin mín Umsjón: HildaTorfadótt-
ir. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
23.00 Vík burtu vetur. Sameiginleg
dagskrá á báöum rásum í umsjón Sigurð-
ar Einarssonar, Hildar Eiríksdóttur og
Magnúsar Einarssonar frá Rás 1 og
Þorgeirs Ástvaldssonar frá Rás 2. Efni
þessa þáttar verður aö mestum hluta
tónlist en auk þess veröa innskot í léttum
dúr þar sem dagskrá þeggja rása verður
skoðuð frá spaugilegu hliöinni og veröa
þar alkunnir brandarakallar útvarpsfólk-
inu til fulltingis í lok vetrar. Einnig veröur
haft samband viö fólk simleiðis bæöi
utan lands og innan til aö heyra í þvi
sumarhljóðin.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00
Én
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins.
16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson
kynnir nýjustu dægurlögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandl: Andrea Jónsdótt-ir
18.00 Hlé.
20.00 Hringrásin Vetur kvaddur og sumri
heilsað með tónlist úr ýmsum áttum.
Stjórnandi: Helgi Már Baröason.
21.00 Hitt og þetta Bertram Möller velur og
kynnir rokktónlist frá fyrri árum.
22.00 Kvöldsýn Stjórnandi: Valdís Gunn-
arsdóttir.
23.00 Vík burtu vetur Sameiginleg dagskrá
á báðum rásum.
24.00 Á næturvakt meö Gunnlaugi Helga-
syni og Margréti Blöndal.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl.
11.00,15.00, 16.00 og 17.00.
Miðvikudagur
23. apríl
19.00 Kveðjustundin okkar í síðasta
þættinum í vetur veröur þetta meðal
efnis: Ný barnamynd, Vorsaga eftir Heiö-
dísi Noröfjörö, myndir teiknaöi Sigrún
Eldjárn, Kársnesskórinn syngur, nem-
endur úr Tónskóla Sigursveins leika á
fiðlu, ferö leikfanganna lýkurog Spíkarnir
skemmta. Lobbi hefur fengiö heimþrá,
hann kveður því og siglir heimleiöis á
varðskipi. Umsjónarmaður Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn upptöku: Elin Þóra
Friöfinnsdóttlr.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvöldstund með listamanni -
Hannes Pétursson. Rætt er viö Hannes
Pétursson skáld á heimili hans á Álftanesi
og fylgst meö honum norður á Sauöár-
krók. Umsjónarmenn Árni Sigurjónsson
og Örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku:
Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
21.55 Á líðandi stundu - Lokaþáttur Þátt-
ur meö blönduðu efni. Bein útsending úr
sjónvarpssal eöa þaöan sem atburðir
líöandi stundar eru að gerast ásamt
ýmsum innskotsatriöum. Umsjónar-
menn: Ómar Ragnarsson, Agnes Braga-
dóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Stjórn útsendingar og upptöku: Óli Örn
Andreassen og Tage Ammendrup.
23.15 Hótel 10. Blekkingar Bandan'skur
myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk:
James Brolin, Connie Sellecca, Anne
Baxter, John Davidson og Jean
Simmons. I þessum þætti koma meðal
annars við sögu kvenhollur fjárkúgari,
einmana ekkja og biræfinn götustrákur.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
00.05 Fréttir í dagskrárlok.
{
w
getrmíha-
VINNINGAR!
34. leikvika - 19. apríl 1986
Vinningsröð: 12X - 121 - X21 - 1XX
1. vinningur: 12 réttir, kr. 385.525.-
73655(Vn) 95667(6/i 1)
2. vinningur: 11 réttir, kr. 5.697.-
10557 66499 71007 95664 97369 125718 133735+
40681 68386+ 73626 95666 103740 126275 133736+
42344 68396+ 73765+ 95668 104251 126646
45040 69622+ 95505 95676 104287 130034 Úr31.viku:
52386’ 70872+ 95586 95685 104305 130950’+ 75391
58890 71224 95640 95694 104309 131801’
59705 71229 95661 95806 125401 133734+ *=7n
Kærufrestur er til mánudagsins 12. maí 1986 kl. 12.00 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa
teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða aö framvisa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
íslenskar Getraunir, Iþróttamidstödinni v/Sigtún, Reykjavík
SAMBAND ÍSLENZKRA
SVEITARFÉLAGA
Sveitarstjórnir
og umhverfismál
Samband íslenskra sveitarfélaga efnirtil ráöstefnu aö Kjarvalsstöðum
föstudaginn 25. og laugardaginn 26. apríl um stefnu sveitarfélaga í
umhverfismálum, og hefst hún kl. 9.00 árdegis báöa dagana.
Á ráðstefnunni verður m.a. rætt um samstarf sveitarfélaga, fagfólks
og áhugamannafélaga, sem starfa á sviöi umhverfismála til þess aö
samræma störf þessara aöila. Flutt veröa tíu framsöguerindi, m.a. um
grænu svæöin í skipulaginu og um val trjátegunda viö hinar ýmsu
aðstæður víös vegar um land. Meðal framsögumanna eru tveir
danskir sérfræðingar.
Fyrri ráðstefnudaginn veröur skoöunarferð um útivistarsvæði og
heimsótt veröur Skógræktarstöö Skógræktarfélags Reykjavíkur (
Fossvogi.
í þátttökugjaldi, sem er 2500 krónur, er innifalin þessi skoöunarferð,
hádegisverður og kaffiveitingar báöa dagana og ráðstefnugögn, s.s.
kynningarrit um átak í trjárækt á höfuðborgarsvæðinu.
Ákveðið hefur veriö, að ráöstefna þessi sé opin öllu áhugafólki um
umhverfismál.
SAMBANDÍSLENZKRA
SVEITARFÉLAGA
Stmi 10350 Póhtholf 1079 Ruykiavik
Effco
n gerir ekki við
biláða bíla
En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum
þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan
Það er meira að segja svolítið
gaman að þrífa með Effco þurrk-
unni. Pví árangurinn lætur ekki á
sér standa. Rykið og óhreinindin
leggja bókstaflega á flótta. Þú getur
tekið hana með í ferðalagið eða
sumarbústaðinn. Það er aldrei að
vita hverju maður getur átt von á.
Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða
sumarbústað, má því ekki mikið út
af bera til þess að allt fari á flot, ef
Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum
og varahlutaverslunum._______________
Heíldsala Höggdeyfír — EFFCO sími 73233
únhver sullar eða hellir niður. En
>að gerir ekkert til þegar Effco
>urrkan er við hendina.
lá, það er fátt sem reynist Effco
' unni ofraun.
-purrkan
á KDi