Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 16
 Suðurland Kosningaskrifstofa fyrir allt kjördæmið verður opin að Eyrarvegi 15 Selfossi allan maí mánuð frá kl. 15.00-19.00 virka daga sími 99-2547 og hafið samband. Allir velkomnir. Garðabær Kosningaskrifstofan er opin virka daga kl. 17.00-19.00 um helgar 14.00-16.00 og öll kvöld. Frambjóðendur eru til viðtals á opnunartíma. Áhugafólk sem vill taka þátt í kosningastarfi hafi samband í síma 46000. Stuðningsmenn eru beðnir að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Kosningastjóri. Grindavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Suðurvör 13. Kosningasímar 8410 og 8211. Kosningastjórar: Kristinn Þórhallsson, Sími 8022 og Svavar Svavars- son, sími 8211. Aðalþjónustan verður í síma 8211 fyrst um sinn. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Hverfisgötu 25, verður opin virka daga kl. 14.00 til 18.00 og 20.30 til 22.00, sími 51819 og 651958. Komið og ræðiö málin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin. Keflavík Skrifstofa Framsóknarflokksins að Austurgötu 26 verður opin mánu- daga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00 og frá kl. 20.00 til 22.00 en þá verða frambjóðendur flokksins til viðtals. Fulltrúaráðið. Kópavogur Kosnlngaskrifstofa Framsóknarflokksins í Kópavogi að Hamraborg 5 verður opin daglega frá kl. 14-22. Sími 41590. Miðnesingar! Kosningaskrifstofa B-listanseraö Hjallagötu 7, sími: 7420. Skrifstofan er opin öll kvöid frá kl. 20.00 og á kjördag frá kl. 8.00. Frambjóðendur og sveitarstjórnarfulltrúi B-listans eru til viðtals á skrifstofunni. Kosningastjórar: Óskar Guðjónsson og Jón Frímannsson Njarðvík Framsóknarfélag Njarðvíkur er með opna kosningaskrifstofu alla virka daga frá kl. 18:00 til 22:00 og 14:00 til 18:00 laugardag og sunnudag. Sími 4634 og 4435. Reykjavík Kosningaskrifstofa framsóknarmanna fyrir borgarstjórnarkosningar er að Rauðarárstíg 18. Áhugafólk, sem vill taka þátt í kosningastarfi hafi samband í síma 24480. Við hvetjum stuðningsmenn flokksins til að líta inn og ræða málin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin. Selfossbúar Opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 18.00 og 19.00 að Eyrarvegi 15. Komið og ræðið málin. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Selfirningar Kosningaskrifstofa B-listans er að Eiðistorgi 17 2. hæð símar 615214, 615441 og 616380. Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 17.00 til 19.00 virka daga og 15.00 til 19.00 laugardaga og sunnudaga. Framsóknarfélag Seltjarnarness. Utankjörstaðakosning Opnuð hefur verið skrifstofa vegna utankjörstaðakosningar að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Beinir símar fyrir kjördæmin eru: 15467 fyrir Austurland - Norðurland eystra - Norðurland vestra og Vestfirði. 15788 fyrir Vesturland - Suðurland - Reykjanes og Reykjavík. Hafið samband við skrifstofuna. Framsóknarflokkurinn. DAGBÓK í dag, 21. tnaí, veröur 75 ára Sigríður Benjamínsdóttir, Áifaskeiði 98, Hafnar- firði, áður til heimilis um áratuga skeiö að Einholti 9 í Reykjavík. Eiginmaöur henn- ar var Þorleifur Sigurðsson sem lengi vann hjá Mjólkursamsölunni í Reykj- avík. Hann lést áriö 1976. I’eim hjónum varð þriggja barna auöið. Sigríöur Bcnjamínsdóttir ætlar aö taka á móti gcstum á afmælisdaginn á heimili sínu eftir kl. 16.00. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Fclagsmálastofnun Reykjavíkurborgar hefur sent út sumardagskrá um fclagsstarf aldraöra í borginni: Sumarferöir, orlof, sýningar og utanlandsferöir. Sýningar veröa haldnar í 3 félagsmið- stöövum og sýndir munir og handavinna sem unnin var þar í vetur í félagsmið- stöövum aldraöra. Sýningarnar veröa dagana 24., 25., 26., maí, laugard. sunnud. og mánud. í Noröurbrún 1, Lönguhlíö 3 og Furugeröi 1. Ný félagsmiöstöö var nýlcga tekin í notkun fyrir íbúa Vesturbæjar í KR- heimilinu viö Frostaskjöl og veröur þar opið hús tvisvar í viku á miövikudögum og föstudögum. Sumardagskráin veröur send öllum íbúum Reykjavíkurborgar67 ára ogeldri. Skiptimarkaður safnara Landssamband íslcnskra frímerkja- safnara, Félag frímerkjasafnara. Klúbbur Skandinavíusafnara, Myntsafnarafélag (slands og kortasafnarar munu halda skiptimarkaö í húsakynnunt Frímerkja- safnara aö Síðumúla 17 í Rcykjavík laugardaginn 24. maí n.k. Mun markaö- urinn standa frá klukkan 13 til 17. Félagar í framangrcindum samtökum munu verða á markaönum með frí- merkjasölu, mynt. pcningasCðla, barm- merki. minnispeninga og póstkort. Gcta safnarar skiptst á söfnunarefni á mark- aönum og cr öllum hcimill aðgangur. jafnt félagsbundnum söfnurum sem og öðrum. I’css er vænst. að safnarar fjölmcnni í Síðumúla 17 á markaðinn með þá hluti. scm þcir vilja láta frá sér í skiptum fyrir aðra. Stutt crsíðan haldinn varsamskon- ar markaður og þótti Itann takast vel. Var því ákveðið að endurtaka slikan markað. áður en safnarar lcggja söfn sín til hliðar yfir sumarið. Framsýn tölvuskóli: “Tölvu-sumarbúðir“ Tölvuskólinn Framsýn gengst fyrir sumarbúðum fyrir unglinga á aldrinum 9-14 ára í sumar eins og sl. ár. í tölvusumarbúðunum er blandað sam- an tölvufræðslu, íþróttakennslu og al- mcnnu sumarbúðastarfi. í hverjum dval- arhópi eru um 25-30 unglingar og 8-1(1 starfsmenn þeim til halds og trausts. Sumarbúðirnar eru staðsettar að Varmalandi í Borgarfirði og byrja 2. júní. Alls verða 7 námskcið á tímabilinu 2. júní til 25. júlí. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans og þar fer fram innritun á nám- skeiðin. Skrifstofan erað Síðumúla 27 og þar er opið virka daga kl. 09.00-12.00 og 13.00-17.00. Símar eru (91) 39566 og 687434. Húnvetningafélagið Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnud. 25. maí kl. 14.00 í Skeifunni 17 (Ford-hús- inu). Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Stjórnin Hallgrímskirkja Starf aldraðra Síðasta opna húsið á vetrardagskrá verður haldið í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, fimmtudag 22.maí og hefst kl. 14.3(1. Dagskrá og kaffiveitingar. Aðalfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga Félag ráðgjafarverkfræðinga hélt aðal- fund að Hótel Esju þriðjudaginn 13. maí 1986. Engar breytingar urðu á stjórn félagsins en hana skipa Hreinn Frímannsson, Vermi hf, formaður og meðstjórnendurn- ir GunnarTorfason, eigin verkfræðistofu, Hilmar Sigurðsson, Hnit hf. Ólafur Erl- ingsson. Verkfræðistofu Sigurður Thor- oddsen hf. og Pétur Stéfánsson, Almennu vcrkfræðistofunni hf. Á fundinum var ákveðið að minnast 25 ára afmælis félagsins á þessu ári með almennri ráðstefnu á hausti komanda um stöðu byggingariðnaðar á íslandi. Minnst aldarafmælis Bjöms Björnssonar, gullsmiðs Björn Björnsson gullsmiöur og teiknarí Björn Björnsson gullsmiður og teiknari hefði orðið 100 ára 15. nóv. nk. og í því tilefni hafa börn Björns uppi áætlanir um að minnast aldarafmælis hans. Björn lést 27. apríl 1939. Enn eru margir vina og nemenda hans á lífi, sem minnast hans er fundum ber saman. Systkinin: Sigríður.Jón H. og Árni, biðja gamla vini föður síns og nemendur sem tök hafa á, að senda sér smá tilskrif um Björn föður sinn í safnbók, sem þau hyggjast gefa út í tilefni aldarafmælisins. Einnig ef þeir sem eiga verk unnin af Birni: málverk, silfur- eða gullmuni, að láta vita af þeim, og ef til vill lána til eftirtöku ísafnbókina, oge.t.v. sýningar. Björn rak, ásamt Finni Jónssyni og Kjartani Ásmundssyni, Gullsmíðaverk- stæðið Hringinn um nokkurt skeið áður en hann gaf sig að teiknikennslu og kenndi þá við Gagfræðiskóla Austurbæj- ar (Ingimarsskólann), Iðnskólann og Kennaraskólann, auk þess sem þeirstofn- uðu einkateikniskóla, hann og Marteinn Guðmundsson. Hafa má samband bréflega eða í síma. Heimilsföng barna Björns Björnssonar eru: Sigríður Björnsdóttir, Hraunteigi 24, 105 Reykjavík, sími 3-21-39, Jón H. Björnsson, Sólheimum 23, 104 Reykjavík sími 3-84-90 og Árni Björnsson, 160 88th Street, Brooklyn, N.Y. 11209, U.S.A., sími 90-1-718-680-0073 Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Vinnustaðafundur Frambjóöendur Framsóknarflokksins í Reykjavíkeru fúsirtilað mæta á vinnustaðafundi og aðra fundi þar sem borgarmál eru til umræðu. Hafið samband við kosningaskrifstofu, síminn er 24400. Kosningastjóri. Kosningar - sjálfboðaliðar Kosningastarfið er komið í fullan gang. Alltaf má bæta við sjálfboða- liðum. Hringið eða lítið inn og látið skrá ykkur til starfa í síma 24480 - 17020-19495. Kosningastjóri. Kjörskrá Við hvetjum stuðningsmenn flokksins til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Upþlýsingar um kjörskrá er að fá að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Kosningastjóri. iviiuvirxuuayui c. i . inai i auu Kvöldganga Útivistar í kvöld. miðvikud. 21. maí kl. 20.00: Stardalur-Tröllafoss - Létt og góð kvöldganga. Brottför úr Grófinni kl. 20.00 og frá BSÍ, bensínsölu kl. 20.05. Frítt f. börn í fylgd m. fullorðnum. Helgarferöir Útivistar 23.-25. maí: a) Þórsmörk - Gist í skála Útivistar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. b) Tindfjöll-Tindfjallajökull - Gist í húsi. Hægt að hafa gönguskíði. Gengið verður á Ymi og Ýmu. c) Purkey-Breiöafjaröarevjar - Náttúruparadís á Breiðafirði. Örfá sæti laus. Tjaldað í eyjunni. Sigling um Breiðafjarðareyjar, m.a aö Klakkeyjum. Einstök ferð. Úpplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1. símar 14606 go 23732. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. , Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga-föstu- daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum 8.00-11.00. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsið við Hallærisplan Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00- 22.00. Sími 21500. Nýr LÚXUS meðmörgumviðtölum Fjöldi viðtala við þekkt fólk er í nýútkomnu tölublaði tímaritsins LÚXUS, Egill Eðvarðsson er í for- síðuviðtali við Illuga Jökulsson, Franzisca Gunnarsdóttir ræðir við Ævar R. Kvaran um hvernig hann ‘hóf huldulækningar, Þórdís Bach- mann ræðir við söngkonuna Shady Owens og Ásgrímur Sverrisson við Árna Þórarinsson, ritstjóra og kvik- myndagagnrýnanda, ennfremur kynnir Ásgrímur Þau Rögnu Sæ- mundsdóttur sýningarstúlku, dans- arann Cornelíus og „frumskógahetj- una“ Jón Gústafsson. Stjörnukort Baldvins Jónssonar auglýsingastjóra er tekið til athugunar af Páli Páls- syni. Ellý Vilhjálms ræðir við Þóru Kristjánsdóttur listráðunaut Kjar- valsstaða. Sigurður Pálsson, form. Rithöfundasambandsins, Gísla Al- freðsson Þjóðleikhússtjóra og Pál Pampichler Pálsson, stjórnanda Sin-’ fóníuhljómsveitarinnar. Þorsteinn Eggertsson ræðir við Auði Pálma- dóttur, Lúxusdrottningu um þátt- töku hennar í keppninni Miss Eur- ope International og Örn Guðnason skrifar frá Frakklandi um tískukóng- inn Pierre Cardin. Fegurðardrottningar landsins komu saman í Lúxusboði og þar völdu þær þokkafyllstu karlmenn landsins. Um 50 karlmenn komust þar á blað og eru nöfn þeirra birt. Rætt var þá við Hólmfríði Karlsdótt- ur og Sif Sigfúsdóttur, Miss World og Miss Skandinavía 1985 og fleiri af fegurðardrottningunum sem þátt tóku í kosningunni. Einnig eru í blaðinu tískumyndir, myndasyrpur úr ýmsum mann- fögnuðum o.fl. Ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon. Útgefandi er SAM- útgáfan. N N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.