Tíminn - 06.06.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn
■llll bió/leikhus ' !'T '
Föstudagur 6. júní 1986
BÍÓ/LEIKHÚS
laugarasbiö
Salur A
Bergmálsgarðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann lyrir leik
sinn í myndinni „Amadeus" nú erhann
kominn aftur í þessari einstöku
gamanmynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Aðalhlutverk, Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
Sýnd kl. 5 og 9
Salur B
Páskamyndin i ár
Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna.
hlaut 7 verðlaun
Pessi sformynd er byggð a bok
Karenar Blixen Jorö i Afriku'
Mynd i sertlokki sem enginn ma
missa af
Aðalhlutverk Meryl Sfreep, Robert
Redford.
Leiksfiðri: Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 9 og kl. 7 í C-sal.
Það var þá,
þetta er núna
Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir
sdgu S.E. Hinton (Outsiders, Tex
Rumble Fish). Saga sem segir frá
vináttu og vandræðum
unglingsáranna á raunsæjan hátt.
Aðalhlutverk leika: Emilio Estevez
(Breaklast Club, St. Elmos Fire)
Barbara Babcock (Hill Street
Blues, The Lords og Discipline).
Leikstjóri er Chris Cain.
Sýnd I A-sal kl. 3,5,7,9 og 11
Salur C
Ronja ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30
Miðaverð kr. 190
LElKFfilAO
REYK|AVlKUR
SÍM116620'
Föstudag kl. 20.30
örtáir miðar ettir
Sunnudag kl. 20.30
Föstudag 6. júni kl. 20.30
Laugardag 7. júní kl. 20.30
Sunnudag 8. júni kl. 16.00
Miðasala i Iðnófrá kl. 14 til 20.30.
Simi 16620
Velkomin í leikhúsið
Leikhusið opnar aftur i lok
agustmánaðar
ÞJÓDLEIKHÚSID
HELGISPJÖLL
7. sýning miðvikudag 11. júní kl. 20.00
8. sýning 13. júní kl. 20.00
Sunnudag 15. júni kl. 20.00.
Síðasta sinn.
í deiglunni
Laugardag 14. júni kl. 20.00.
Síðasta slnn.
Mlðasala kl. 13.15-20. Sími 11200
Ath: Veitingar öll sýningarkvöld í
Lelkhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard og
Vísa i sima.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
,TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMID JAN
édddc
Cl HF.
SMIDJUVEGI 3. 200 KÓPAVOGUR
... , SÍML45000 .
1893*
Bjartar nætur
White nights
Hann var frægur og frjáls, en
tilveran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar
var hann yfirlýstur glæpamaður -
flóttamaður.
Glæný, bandarisk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail
Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi
Geraldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a.
titillag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Richie.
Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin
24. mars s.l. Lag Phil Collins,
Seperate lives var einnig tilnefnt til
Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against All Odds, The Idolmaker,
An Officiarand a Gentleman).
SýndiAsal
kl. 5, 7.30 og 10
Sýnd í B-sal kl. 11.10
„Agnes, barn guðs“
DOLBYSTEREO
Hækkað verð.
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9
Eins og skepnan deyr
Sýnd i B-sal kl. 7.
fríÖRjJiSKOUBÍO
sJMI 22140
Bílaklandur
□DC^ STERfcO |
Drepfyndin mynd með ýmsum
uppákomum. Hjón eignast nýjan bil
sem ætti að verða þeim til ánægju, en
frúin kynnist sölumanninum og það
dregur dilk á eftir sér...
Leikstjóri David Green. Aðalhlutverk
Julie Walters, lan Charleson
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Listahátíð kl. 20.30.
TÓNABfÓ
Sfmi 31182
Lokað vegna
sumarleyfa
Okkur vantar
hjólhýsi og
tjaldvagna
á sýningarsvæði okkar
Opið virka daga frá kl. 10-21
Sunnudaga frá 13-19
BÍLASALAN Vélarogvagnar
LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN
Sími 99-1504-1506
Eyrarvegi 15 Selfossi
Hráolíuofn
Bílskúrshurð
Tíl sölu hráolíuofn (Husquarna 4 kw),
einnig bílskúrshurð með járnum. Stærð
275x212. Sími 32101.
ilÍGMSGGININI
Frumsýnir:
í hefndarhug
Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en
þegar til kom þurftu þeir að gera dálilið
meira
Hörku spennumynd, um vopnasmygl
)g baráttu skæruliða i Suður Ameríku.
með Robert Ginty, Merete Van
Kamp, Cameron Mitchell
Leikstjórn: David Winters
Bönnuó innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.16
Ljúfir draumar
Spennandi og skemmtileg mynd um
ævi „Country“ söngkonunnar Patsy
Cline. Blaðaummæli: Jessica Lange
bætir enn einni rósinni í hnappagatið"
Jessica Lange, Ed Harris
Bönnuð innan 12 ára
Doiby stereo
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15
Með lífið í lúkunum
NICK
Nolte
Smellin mynd. Grazy (Katharine
Hepbum) er umboðsmaður fynr þá
sem vilja llýla för sinni ytir í eililðina.
Flmt (Nick Nolte)er maðurinn sem
lekur að sér verkið, en yms
vandræði fylgja störfunum.
Leikstiori: Anthony Harvey
Aðalhtutverk- Kalharine Hepburn.
Nick Nolte
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Vordagar með
Jacqoues Tati
Hulot frændi
Óviðjatnanleg gamanmynd, þar
sem hrakfallabálkurinn elskulegi
gerir góðlátlegt grín að tilverunni.
Meistari TATI er hér sannarlega í
essinu sínu. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Jacques Tati.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Bakvið lokaðar dyr
Mánudagsmynd
Átaka mikil spennumynd um hatur, ótta
og hamslausar ástríður.
Leikstjóri Liliana Cavani.
Sýnd kl. 3,5.30 og 11.15
Mánudagsmyndir alla
daga
Og skipið siglir
Sfðustu sýningar.
Stón/erk meistara Fellini.
Blaðaummæli: „Ljúfasta -
vinalegasta og fyndnasta mynd
Fellinis síðan Amacord". „Þetta er
hið „Ijúfa líf aldamótaáranna. Fellini
er sannnartega í essinu sínu“.
„Sláandi frumlegheit sem aðskilur ’
Fellini frá öllum öðrum leikstjórum." ,
Sýnd kl. 9.00
Simi 11334
Salur T
I 3 ár helur forhertur glæpamaður
verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn
er aftur - honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast í
flutningalest, sem rennur af stað á
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBY STEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvíraða
blaöamenn i átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
********************
í Salur 3 l
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
ANDARTAK!
m
Alllr
fara
eftir
umferöar- y
reglum
IUMFERÐAR
RAO
Evropufrumsyning
Frumsýnir grinmyndina
Llt og suður í Beverly Hills
(Down and out in Beverly Hills)
SjftMwHxfreb
WoiADíítBím
MEíiskFunrta
Hér kemurgrínmyndin Down and out
in Beverly Hllls sem aldeilis hefur
slegið í gegn í Bandaríkjunum og er
lang vinsælasta myndin þar á þessu ári.
Það er fengur í því að fá svona vinsæla
mynd til sýninga á islandi fyrst allra
Evrópulanda.
Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill
og á engan að nema hundinn sinn.
Hann kemst óvart i kynni við hina
stórríku Whiteman fjölskyldu og setur
allt á annan endann hjá þeim. Down
and out in Beverly Hills er
toppgrínmynd ársins 1986.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard
Dreyfus, Bette Midfer, Little Richard
Leikstjóri: Paul Mazursky
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope Stereo
Sýndkl. 5,7,9,11
Hækkað verð
Frumsýnir grfnmyndina
Læknaskólinn
(Bad Medtdmt
Aninude look M thí be»í Uudmt in
wortdi xont mei
Það var ekki fyrir alla að komast í
læknaskóla. Skyldu þeir á
borgarspitalanum vera sáttir við alla
kennsluna í læknaskólanum??
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Aian Arkin
Leikstjóri: Harvey Miller
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Hækkað veri.
Einherjinn
Somewhere.
} somehow,
someone's
gomg to poy
Aldrei hetur Schwarzeneggerverið í
eins miklu banastuði eins og í
Commando
Aðalhlu^erk Arnold
Schwarzenegger, Rae Dawn
Chong, Dan Hedaya, Yernon
Wells.
Leikstjori: Mark L. Lester.
Myndin er i Dolby stereo og synd
i Starscope
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Bónnuð bömum innan 16 ára.
Nílargimsteinninn
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð.
„RockyIV“
Synd kl. 5,7,9og11
Hækkað verð
DANSLEIKJAHALDARAR!
Tökum að okkur spilamennsku.
Spilum alhliða dansmúsík.
TVÍL
Uppl. í síma 91-651141 (v.s.: 91-687641)