Tíminn - 28.06.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.06.1986, Blaðsíða 17
Tíminn 17 Laugardagur 28. júní 1986 BRIDGE DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13. júní til 19. júní er í Borgar apóteki. Einnig er Reykjavíkur apótek opið til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalirfn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 1 /.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðnagegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heiisuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögumkl. 10.00 tilkl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöóinr' á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0L og 20X0-21.00, laugardaga kl. 10.00-1J.00. S-^mi 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 ogr 19.30-20.00. St. Jósefsspítalf Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. 27. júní 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoliar ..41,300 41,420 Sterlingspund ..62,762 62,944 Kanadadollar „29,692 29,778 Dönsk króna .. 5,0282 5,0428 Norskkróna .. 5,4669 5,4828 Sænsk króna .. 5,7686 5,7853 Finnskt mark .. 8,0327 8,0560 Franskur franki .. 5,8445 5,8615 Belgískur franki BEC .. 0,9123 0,9150 Svissneskur frankl .... „22,7298 22,7958 Hollensk gyllini ..16,5544 16,6025 Vestur-þýskt mark „18,6456 18,6998 itölsk lira .. 0,02715 0,02723 2,6596 Austurrískur sch .. 2,6519 Portúg. escudo .. 0,2735 0,2743 Spánskur peseti .. 0,2915 0,2923 Japanskt yen .. 0,24921 0,24993 írskt pund „56,2900 56,4530 48,5705 SDR (Sérstök dráttarr. .48,4301 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 11.júni 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seftlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning siftustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár11 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2.5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)" Almenn skuldabréf útgefin fynr 11.8.198411 Vanskilavextir(dráttarvextir) á mán., fyrirhvern byrjaðan mán. 1/51986 21/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 8.00 15.50 Afurðalán i USD 8.50 15.50 Afurðalán i GBD 11.75 2.25 Afurðalán i DEM 6.25 II. Aftrir vextir ákveftnir af bönkum og sparisjóftum að fengnu samþykki Seftlabanka: Lands- banki Utvegs- **banki Bunaðar- banki l&na&ar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Atþý&u- banki Spari- Vegin sjó&ir me&altol Dagsetning síðustu breytingar: 1/6 1/5 1/5 21/5 1/6 1/5 21/5 1/5 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundiðsparifé21 ?-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.0011 Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avisanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00!l 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.50!,si 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 14.50!i 14.50 14.50!mi 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr. reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreikningar2’ 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 0.50 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaideyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.00- 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.25 6.10 Sterlingspund 9.00 9.00’ 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50 9.50 9.30' V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 6.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 6.70 lltlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjors vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarf].. Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj.. Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. DENNIDÆMALAUSI „Pabbi segir að Snati sé 35 ára miðað við hundaaldur. En mér sýnist hann vera miklu yngri." - Þú hefur vakið áhuga hans. - Og nú... kemur það mest spennandi...! íslenska liðið á Norðurlandamót- inu átti harma að hefna þegar það mætti Dönum í seinni umferð mótsins. í fyrri leiknum unnu Danir 25-5 og því voru íslendingarnir með allar klær úti í seinni leiknum: Norður + KDG98 * 76 ♦ 6 * D10942 Austur ♦ - W A52 ♦ G108432 + G873 Suður + 5432 * D10984 * D7 * L65 Við annað borðið sátu Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson NS og Schou og Hulgaard AV. Vestur Norður Austur Suður 2 S pass 3 S 3Gr pass pass pass 2ja spaða opnunin lofaði 5-lit í spaða og a.m.k. 4-lit í láglit og 8-10 punktum.Jón í suður bætti einum snúning við og afleiðingin var sú að Danirnir spiluðu borðleggjandi al- semmu í geimi. Við hitt borðið sátu Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson AV og Schaltz og Boesgaard NS: Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 2Gr pass 3 L pass 3S pass 4T pass 4 H pass 5T pass 6T pass pass pass Danirnir áttu enga opnun sem lýsti norðurspilunum og Pórarinn og Þor- lákur fengu að segja í friði. Þeir náðu ' ekki alslemmunni, en græddu samt 12 impa og leikurinn vannst, 18-12. Vestur 4 A1076 4 KG2 4 AKD5 4 AK OKUMAIMISIA Mikil- vægt er aö menn geri sér grein fyrir þeirri miklu abyrgö sem akstri fylgir Bilar eru sterk- byggöir i samanburöi viö fólk Athyglisgáfan veröur þvi aö vera virk hvort sem ekiö er á þjóövegum eöa i þéttbýli. UUMFERÐAR RÁÐ Ertu hættulegur í UMFERÐINNl án þess að vita það? Morg lyf hafa svipuö áhrif og áfengi Kynntu þér vel lyfiö sem þú notar 1111! KROSSGÁTA 11111 4871. Lárétt 1) Rík. 6) Sníkjudýr. 8) Þúfna. 9) Fugl. 10) Kaupfélag. ll)Óþétt. 12) Brúkun. 13) Elska. 15) Fljótar. Lóðrétt 2) Flækist um. 3) Ónotuð. 4) Skað- anna. 5) Fjárhirðir. 7) Sýkja. 14) Elta uppi. Ráðning á gátu No. 4870 Lárétt 1) Endir. 6) Jón. 8) Sjö. 9) Dul. 10) Ról. 11) Máð. 12) Agn. 13) Unn. 15) Hrædd. Lóðrétt 2) Njörður. 3) Dó. 4) Indland. 5) Osómi. 7) Glans. 14) Næ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.