Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 19
10:00 – 18:00 Ljóðalampar lýsa upp skammdegið. Kaffi Loki, Lokastíg 28. 10:00 – 11:30 Laugardagsgangan með gönguhópunum Hana-nú og Göngu-Hrólfar. Hressing, harmonikkuleikur og línudans að göngu lokinni. Félagsmiðstöðin, Hæðagarði 31. 10:00 – 17:00 Kvosin - vagga leiklistar. Sýning Leikminjasafns Íslands um gömlu leikhúsin í Kvosinni og þá sem þar komu mest við sögu. Fógetastofa, Aðalstræti 10. 10.00 – 17.00 Ljósberar. Sesselja Tómasdóttir sýnir málverk á striga. Karlmenn, Laugarvegi 7. 10:00 - 18:00 Innangarðs - ljóðasýningar. Hólavalla- garði v/Suðurgötu. 11:00 – 03:00 Tangómaraþon. Dansinn dunar fram á nótt. Gestir geta litið við hvenær sem er. Sérstakur Kvöldverður að hætti Sigga Hall í tilefni af Valentínusardegi. Pantanir í síma 585 1295. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu 19. Iceland Express styrkir Tangómaraþon. 11:00 – 16:00 Listakonur Listaselsins sýna verk sem tengjast þema Vetrarhátíðar, ljósi og vatni. Listaselið, Skólavörðustíg 17b. 12:00 – 18:00 Leikbrúðuhátíð í Ráðhúsinu. Leikminja- safn Íslands sýnir nokkrar af leikbrúðum Jóns E. Guðmundssonar. Ráðhús Reykjavíkur. 12:00 – 17:00. Íslensk hönnun í Kraumi. Starfsfólk Kraums tekur vel á móti gestum með heitt kaffi á könnunni. Jóel Pálsson spilar kl. 14:00. Kraum, Aðalstræti 10. 12:00 – 17:00. Fiskur í steini og Persónur og leikendur. Skúlptúrar og myndir úr bæjarlífi Reykjavíkur í lok 19. aldar. Handverk og Hönnun, Aðalstræti 10. 12:00 – 18:00 Frístundamálarar í Kaaber húsinu. Sýningin veitir almenningi sýn inn í gróskumikið starf frístundamálara. Kaaber húsið við Sæbraut. 13:00 – 17:00 Heimsdagur barna í Gerðubergi. Vegleg fjölskyldudagskrá með margs konar listasmiðjum tengdum litríkri menningu ýmissa þjóða. Origamismiðja, Maracas hristusmiðja, sjóræningjasmiðja og margt fl. Í lokin verður boðið upp á og fjörugt salsaball. Gerðuberg 3 - 5. 13:00 – 17:00 Fagurt galaði fuglinn sá. Einstaklega fallegar ljósmyndir af íslensku fuglalífi. Heyra má fuglahljóð úr hinum skemmtilega dagskrárlið RÚV, Fugli dagsins. Leiðsögn um fuglalíf við Tjörnina kl. 14:00. Einar Ó. Þorleifsson og Jakob Sigurðsson leiðsegja. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar við hliðina á Iðnó. 13:00 – 17:00 Að skyggnast inn í líf listamannsins - Opnar vinnustofur á Vetrarhátíð. Kíktu við í spjall, forvitnastu um sköpunar- ferlið og njóttu verkanna. Vinnustofur á Korpúlfsstöðum og einkavinnustofur víðsvegar um borgina verða opnar almenningi í dag milli kl. 13:00 og 17:00. Eftirfarandi vinnustofur verða opnar: - Korpúlfsstaðir. - Vinnustofa myndhöggvarans Brynhildar Þorgeirsdóttur, Bakkastaðir 113. - Vinnustofa Sigurborgar Stefánsdóttur og Áslaugar Jónsdóttur, Grensásvegur 12 A. - Vinnustofa Cinziu D’Ambrosi, Ljósheimar 11. - Vinnustofa Jóhönnu Þorkelsdóttur, Flókagata 69. 13:00 – 15:00 Stafganga í Viðey. Guðný Aradóttir stafgönguleiðbeinandi kennir áhugasömum stafgöngu. Viðey. 13:00 – 17:00 Sögur úr kreppunni. Miðstöð munnlegrar sögu býður gestum að líta við í garðhúsinu og segja frá upplifun sinni af kreppum fyrr og nú. Glasgowtorg við Fischersund. 13:00 – 18:30 Endurskilgreindar hafnarborgir II. Alþjóðleg ráðstefna um lýsingu og borgir, ljós og list, upplifun og rými. Norræna húsið, Sturlugötu 5, aðalsalur. 13:00 – 23:30 Hiphop Bíódagar@Hitt Húsið. TFA Viðburðir og Hiphop.is bjóða í bíó. Sýndar verða nokkrar klassískar kvikmyndir Hiphop menningarinnar í bland við nýrra efni. Kjallari Hins hússins. 13:00 - 19:00 London þegar allt kemur í ljós. Ljósmyndasýning. Gallerí Lost Horse, Skólastræti 1. 13:30 – 18:00 Skammdegissöngur á Vetrarhátíð. Fjöldasöngur, söngvar sem tilheyra árstíðinni og röð einsöngstónleika. Veitingar á þjóðlegum nótum. Snorrabúð – Tónleikasalur Söngskólans í Reykjavík, v/Snorrabraut. 14:00 -18:00 Freyja og Vatnið. Freyja Önundardóttir málar með olíu á striga. Kaffi Loki, Lokastíg 28. 14:00 & 16:00 Fortíðarflakk í Grjótaþorpinu – Leiðsagnir. Gestum er boðið á fortíðar- flakk með leiðsögn um Grjótaþorpið. Lagt af stað frá Landnámssýningunni, Aðalstræti 16. 14:30 – 17:00 Breiðhyltingar og vinir í Ráðhúsi Reykjavíkur – Menningarhátíð eldri borgara. Borgarstjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir, setur hátíðina. Kynnir er Raggi Bjarna, sem slær á létta strengi með Þorgeiri Ástvaldssyni. Ráðhús Reykjavíkur. 15:00 Vetrarþytur verkalýðsins – barna- og fjölskyldutónleikar. Lúðrasveit Verkalýðsins heldur sína árlegu barnatón- leika í samvinnu við Íslensku Óperuna. Íslenska Óperan, Ingólfsstræti. 15:00 – 18:00 Á leið út í lönd - þrennir einsöngstónleikar í Söngskóla Sigurðar Demetz. Einsöngs- tónleikarnir hefjast á heila tímanum kl. 15:00, 16:00 og 17:00. Söngskóli Sigurðar Demetz, Granagarði 11. 16:00 Frostrósir á skautum. Synchrohópurinn Frostrósir frá Birninum, sýnir samhæfðan skautadans og iðkendur frá Birninum sýna listhlaup á skautum. Egilshöll, Fossaleyni 1. 16:00 – 18:00 Reykvíkingar og nágrannar. Stórskemmti- legar mannlífsmyndir frá Reykjavík og nágrenni eftir blaðamanninn Einar Jónsson. Tröð á Háskólatorgi. 16:00 Smábílaklúbbur Íslands keppir í flokki bensínknúinna off-road bíla. Ingólfstorg. 17:00 – 18:00 Johnny Stronghands spilar mjúkan delta-blús eins og hann gerist bestur. Kaffi Loki, Lokastíg 28. 17:30 Esjuljósaganga. Lagt verður af stað við sólsetur og gengið inn í myrkrið. Toppfarar vísa veginn. Allir mæti með nesti, góða skó og höfuðljós eða vasaljós. Boðið uppá Rútuferð frá malarbílastæði við Háskóla Íslands kl. 17:30, frá Orkuveituhúsinu 17:45. Gangan hefst kl. 18:15. Nánari upplýsingar um gönguna má finna á toppfarar.is 18:00 Vatnsberinn upplýstur Í tilefni 100 ára afmælis vatnsveitu í Reykjavík verður Vatnsberinn, stytta Ásmundar Sveinssonar, lýst upp. Litla Hlíð, Bústaðavegi. 18:00 –19:00 Kærleikar. Sameinumst öll um kærleikann. Hist verður á Austurvelli þar sem ýmsir þekktir einstaklingar leggja fram fallega hugsun um kærleikann. Frábærir hljóðfæra- leikarar leiða okkur hringinn í kringum Tjörnina og leika þekkt ástarlög. Þá sameinast kórar Reykjavíkur við Reykjavíkurtjörn og taka lagið undir stjórn Harðar Áskelssonar. Allir hvattir til að mæta í einhverju Rauðu. Austurvöllur. 19:00 Norðurljósin á skautum. Listhlaupa- deildir Skautafélags Reykjavíkur sýna dans á ís ásamt einstaklingsskautadönsurum. Skautahöll Reykjavíkur, Laugardal. 22:00 Sjóðheitt salsa á Hressó. Salsakvöld með SalsaIceland og Tepokanum. SalsaIceland sýnir suðræna salsatakta og býður uppá kennslu fyrir reynda jafnt sem óreynda. Hressó, Austurstræti 20. Skoðaðu dagskrána á www.vetrarhatid.is Fáðu dagskrána í farsímann þinn á ymir.is Liima Inui - lokaatriði vetrarhátíðar Grænlenska reggae-popphljómsveitin Liima Inui slær lokatóninn á hátíðinni. Hljómsveitin er mjög vinsæl á Grænlandi, enda þykir hún sérlega áhrifamikil á tónleikum og nær að skapa einstaka stemn- ingu. Nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík vinna með ljósa- innsetningar sem öðlast líf í myrkrinu. Norræna húsið kl. 22:00, aðalsalur. Dagskráin í dag, laugardaginn 14. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.