Fréttablaðið - 14.02.2009, Side 31

Fréttablaðið - 14.02.2009, Side 31
Spáðu í hvítkál Áhugaverðar staðreyndir um spádómsgáfu hvítkáls og viðbrögð þess við ísvatni Minnkar líkur á myndun krabbameinsfruma Er notað til að spá fyrir um framtíðina með því að sjóða kálhaus og lesa úr kálblöðunum Geymist best óþvegið í ísskáp og í plastfilmu eða poka Er mjög ríkt af C-vítamíni og inniheldur mjög lítið af kaloríum Er sérstaklega næringarríkt í stönglinum sem er bestur eftir 20 mínútna suðu Er hægt að endurlífga ef kálið er orðið slappt með því að leggja það í ísvatn í 30 mínútur Er algjörlega fitusnautt og án kólesteróls Er næringarríkast í ystu blöðunum islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS S FG 4 14 70 0 7/ 08

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.