Tíminn - 08.07.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.07.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 8. júli 1986 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS Frumsýnir hina djörfu mynd „9% vika" _9WEEKSF^ liSE___5_ '. ¦' "jv __ Splunkuný og mjög djörl stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taumlausa ástríðu tveggja einstaklinga. Hér er myndin sýnd ífullri lengd eins og á italiu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta í ár. Tonlistin í myndinni er flutt af Eurythmies, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7, 9,11.05. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood "Hey Pretty Boy. Whatdoes ittake tomake you fight back?" Einhver harðasta og miskunnarlausasta iþrótt sem um getur er ísknattleikur. Rob Lowe og félagar hans í Mustangs liðinu verða að taka á honum stóra sínum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb Leikstjóri: Peter Markle Myndin er i Dolby stereo og sýnd í Starscope Sýndkl. 5,7,9,11 Hættumerkið Warning sign er spennumyncTei og þær gerast bestar. Bio-Tek fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættumerkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast: Warning sign er tvímælalaust spennumynd sumarsins. Viljir þú sjá góða spennumynd þá skalt þú skella þér á Warning sign. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Yaphet Kotto, Kathloon Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Myndin er í Dolby Storeo og sýnd í 4ra rása starscope stereo. Sýndkl.7,11. Hækkaðverð. Bönnuðinnan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður i Beverly Hills irkrk Morgunblaðið •••D.V. Sýndkl. 5,7,9,11, Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile Myndin er t Dolby stereo Sýnd kl. 5,9 Rocky IV Best sótta Rocky-myndin Sýndkl.5,7,9,11 IsTur UARBíQ Suni 11384 Salur T Frumsýning á gamanmyndinni Við tökum lífið létt aTLÖST IN A Þau selja húsið og segja upp ' vinnunni, fara á flakk og ætla að njóta lífsins, en þá fara hjólin að snúast. Aðalhlutverk: Albert Brooks (Taxi' Driver, Privat Benjamin) Juiie Hagerty (Airplane) Ný bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Sýndkl.5,7,9og11 Salur2 ' 13 ár helur lorhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn. er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstióri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. I Salur 3 * ******************* Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsviraða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage Bönnuð innan 1Gára Sýndkl. 5,9 og 11.10 Siml 31182 Lokað vegna sumarleyfa ;r^^teJÁSKÐLABJO i: M___j_j SÍMI22140 Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræoingur í ýmsum tæknibrellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjón: Róbert Mandel. Sýndkl.5,7,9.05og11.10 Bonnuð innan 14 ára. [^|o6lbystÍr_ö1 Frumsýnir Geimkönnuðirnir __í?uT_?_!jTiwíi*_K [12_MOK0l_^ THI Slllíf THRI DMNMl HH, MRRf Of Þá dreymir um að komast út i geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði geimfariðflaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante þeim sama og leikstýrði Gremlings. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson Sýndkl. 3, 5.20, 9og11.15 Sæt í bleiku Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Siðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin i myndinni er á vinsældarlistum viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Moly Ringwald, Harry Dean Stanton, Joh Cryer. L9 Sýndkl.3,5,7,9og11.15 - nrif-6-wsT_H_oi í brennidepli Hörkuspennandi og bráðskemmtileg litmynd með Kris Kristofferson og Preat Williams Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Ógnvaidur sjóræningjanna Æsispennandi hörkumynd, um hatrama baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10 Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sumarfrí með hinum olskuloga hrakfallabálki Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati (slenskur texti Sýnd kl. 7,15 og 9.15. Tortímandinn Æsispennandi og hrottafengin litmynd með Arnold Schwarzenegger. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15,5.15 og 11.15. Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtiðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri", sem sendisveinn á tíu gira hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músik: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, Jr (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjólreiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S.O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, Jr., Helen Terry, Fish, Pete Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Millon, Ruth Brown, Daiquiri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Murphy's Romance Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni því vel Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt hafði i hyggju að breyta um hagi. Ný bandarisk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garner (Victor/ Victoria, Tank) og Brien Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjón er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). Jamos Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Leikstjóri Marvin Ritt. Sýnd íB-salkl. 5og 11.20. Bjartar nætur White nights Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Geraldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. titillag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin 24. mars s.l. Lag Phil Collins, Seperate lives var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford Sýnd í B-sal kl. 9. Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. jaugarasbió Salur A Heimskautahiti Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga ameríkana sem fara af misgáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Bandaríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bónnuð í Finnlandi vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhtluverk: Mike Norris (Sonur Cliuch), Stefe Durham og David Coburn. Sýndkl.5,7,9og11. Bónnuðinnan16ára. Salur B Þessi stormynd er byggð a bok Karenar Blixen .Joro i Afriku Mynd i sertlokki sem enginn ma missa af Aðalhlutveik Meryl Streep, Robert Redford. Leikstión Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 9 Salur C Bergmálsgarðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „ Amadeus" nú er hann kominn aftur í þessari einstöku gamanmynd. Aðalhlutverk, Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Sýnd kl. 5. og 7 Verði nótt Sýndkl.9og11. í RYKI, ÞOKU OGREGNI — ER HÆPINN SPARNAÐUR ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LlTID. «IXF IFERDAR BÍOHUSID »"¦"¦¦¦¦¦.........nnn Opnunarmynd Bíóhússins Frumsýnir spennumyndina: „Skotmarkið" ' CEME HACKMAK ttATT DILLON *** Morgunblaðið Splunkuný og margslungin spennumynd gerð af hinum snjalla leiksljóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar viðtökur og dóma í þeim þremur löndum sem hún hefur veirð frumsýnd. Myndin verður frumsýnd í London 22. ágúst n.k. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon. Gayle Hunnicutt, Josef Sommors. Leiksjtóri: Arthur Pen. Sýnd kl. 5, 7.05 9.05 og 11 Bónnuð bórnum. Hækkað verð. ANDARTAK! ___E_____. STOP \ s. V N^^ -'. eft Allir _J__«r fara /*fr\ eftir ifl umleröar- vl>.j* reglum °|113» \ h| umferðar Wrad j ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN C^dclc a HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SJML4500O DANSLEIKJAHALDARAR! Tökum ad okkur spilamennsku. Spilum alhliða dansmúsík. TVÍL Uppl. í síma 91-651141 (v.s.: 91-687641)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.