Tíminn - 13.07.1986, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1986, Blaðsíða 1
Sigríður Guðmunds- dóttir slóst í hóp heims kunnra leikara og handritshöfunda Ljósmyndir af vekja ógn og skelfingu Sagt frá Lennart Nilsson, sem myndar hið ósýnilega Lesendur Tímans, sem ekki gafst tóm til að fylgjast með al- þjóðlegu knattspyrnu- móti yngri flokkanna, fá tækifæri til að kynnast baráttuandanum sem einkenndi mótið. Italskur bær, Pozzuoli, er staðsettur yfir ólg- andi kviku í eldgíg. Yfirborð jarðar sveig- ist upp og niður á víxl og bæjarbúar hafa oft- sinnis mátt flýja heimili sín. Bærinn rifnar og hús hrynja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.