Tíminn - 06.08.1986, Síða 4

Tíminn - 06.08.1986, Síða 4
4 Tíminn LUNUUNIH - Leiötogar sjö helstu ríkja Samveldis- bandalagsins voru sammála um aö vera ósammála en ráö- stefnu þeirra lauk I Lundúnum um helgina. Leiðtogarnir voru ósammála um leiöir til að refsa stjórn Suöur-Afríku fyrir kyn- þáttaaöskilnaðarstefnu sína. Margrét Thatcher forsætisráð- herra Bretlands var á öndverö- um meiði viö hina leiðtogana sex þó hún virtist vera tilbúin aö sætta sig viö einhverjar efnahagslegar refsiaögeröir. Hinir leiötogarnir sex samþykktu aftur á móti nokkuð víðtækar refsiaögeröir gegn Suður-Afríku. BRÚSSEL — Sú ákvöröun Margrétar Thatchers forsætis- ráðherra Bretlands aö setja sig ekki á móti takmörkuðum viö- skiptaþvingunum gegn stjórn Suöur-Afríku mun aö líkindum hafa í för með sér aö ríki Evrópubandalagsins sam- þykki einhverjar efnahagsleg- ar refsiaögeröir sem beint er gegn Pretoríustjórn. Em- bættismenn innan ríkisstjórn- arinnar í Japan sögöu í gær í Tokyo aö stjórnin þar myndi nær örugglega fara aö sama ráöi og vestræn ríki hvaö varö- aöi takmarkað viðskiptabann gagnvart Suöur-Afríku. MOSKVA - Stjórnarerind- rekar sögöu þá ákvörðun sov- éskra og ísraelskra stjórnvalda um aö stofna til fyrstu stjórn- málaviðræðnanna milli ríkj- anna í 19 ár tæplega valda miklum umskiptum á sam- bandi ríkjanna og ekki veröa til þess aö aukinn fjöldi sovéskra gyöinga myndi flytja til ísraels. PEKING — Erich Honecher leiötogi Austur-Þýskalands mun líklega heimsækja Kína síðar á þessu ári. Hann mun þá veröa fyrsti leiðtogi austan- tjaldsríkis, aö undanskildri Rúmeníu, til aö fara í opinbera heimsókn til Kína síðan á fyrri hluta sjötta áratugarins. MANILA — Ramon Mítra landbúnaðarráðherra í ríkis- stjórn Corazonar Aquino á Fil- ippseyjum sagöi fulltrúa stjórn- arinnar hafa hitt sendimenn kommúnista aö máli til að undirbúa samningaviöræöur sem vonast er til aö geti bundið enda á hinn 17 ára skæruliða- hernaö kommúnista á eynni. MADRÍD — Þyrlur flugu yfir og öflugur lögregluvörður var til taks þegar franski öryggis- málaráðherrann Robert Pand- raud kom til Madríd til aö ræöa við spánska ráðamenn um eig- inlegar leiöir til aö berjast gegn auknum ofbeldisaögeröum að hálfu aðskilnaðarsinna úr hópi baska. TOKYO — Mikill regnstorm- ur fór yfir Mið- og Noröur Japan og létust alls fjórtán manns af völdum hans og tveggja er saknað. NYJA DELHI - Rúmlega tvö hundruö manns hafa látist í flóöum í noröur- og austur- héruöum Indlands síöasta mánuðinn en monsúnvindar ráöa þar nú ríkjum. Fyrirsætan Samantha Fox: „Ég er hætt módelstörf- Miövikudagur 6. ágúst 1986 UTLÖND FRETTAYFIRLIT Samantha Fox með foreldrum sínum, en þau hafa stutt hana á framabrautinni og verið um- boðsmenn hennar Það var nú í sumar að birtist í enskum blöðum sú frétt af upp- áhalds-fyrirsætu Breta - lienni Samantha Fox - að nú væri hún að hætta módelstörfum og ætlaði að snúa séreingöngu að því aðsyngja. „Þetta er mesta sjokk-frétt ársins," sagði einn harmþrunginn blaða- maður á blaðinu The Sun, en þar hefur Samantha prýtt „síðu 3“ oft og mörgum sinnum. Hún var kosin „Síðu 3-stúlka“ ársins 1984 og 1985. Sjálf segir Samantha: „Þegar ég var 16 ára var það keppikefli mitt að hreppa titilinn „Síðu 3- stúlka“ - og jrað tókst, en nú hef ég að takmarki að komast efst á vinsældalista popplaganna, og ég vonast til að það takist líka.“ Samantha hefur gefið út á plötu lagið „Touch Me“ og það hefur þotið upp vinsældalistana, svo lík- lega fer þetta allt eftir áætlun hjá stúlkunni. Enski skopteiknarinn Ken Dodd sagði: „Hún Samantha gctur áreiðanl ;ga sungið, a.m.k. hefur hún góðan brjóstkassa til þess“. Það birtist í vor í ensku kvenna- blaði viðtal við Sam, eins og hún er kölluð. Þar segir hún m.a. að hún hafi aflað sér alls þess sem kven- réttindako'nurnar séu að berjast fyrir - með því einu að vera kvenleg og vera hún sjálf: Frægð og frama og nægra peninga. Hún hafi fengið þetta allt án nokkurrar baráttu. - Hvaðerathugavertviöþaðað láta taka af sér mynd ber- brjósta? Er ekki helmingurinn af stelpum á sundstöðum og á ströndinni „topplaus"? sagði Samantha um og nu ætla ég að snúamérað söngnum!“ Þetta vakti mikla umræðu, og blaðinu bárust bréf bæði með og móti skilningi Sam á kvenréttinda- málum. T.d.: „Ef Samantha Fox heldur að það sé eingöngu pening- ar sem kvennabaráttan stendur um, þá hefur hún einfaldlega ekki skilning á málinu. Við berjumst fyrir bættum kjörum og samstöðu allra kvenna...Aðferð ungfrú Fox verður a.nt.k. ekki til að auka álit á kvenþjóðinni!" stóð í einu les- endabréfinu. í öðru bréfi stóð: „Ef einhver fæst til að borga stúlkunni fyrir að koma fram léttklædd eða ber- brjósta - þá það. Það er hennar mál! Auðvitað notar Samantha tækifærið til að vinna sér inn mikla peninga á auðveldan hátt, og þeir sem eru að finna að þessu eru bara hreinlega öfundsjúkir út í hana!“ Nöldurskjóðum og aðfinns púkum segist Sam gefa lai

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.