Tíminn - 08.08.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.08.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur8. ágúst 1986 lllillllllllllllllll IPRÓTTIR III...........................................................................Illlllllllllllllllllllliillilii................ ........................................................ ....Illlllllllllllllllllllllli.................... ................................................. ............................................................................................................................................................................Illlllll................ Ottó Hreinsson Þróttari og Tryggvi Gunnarsson KA-ntaður taka létt spor á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Tímamynd: Pétur íslandsmótiö í knattspyrnu - 2. deild: Óvæntur Þróttarasigur Neösta liöið sigraöi þaö efsta meö fimm mörkum gegn engu - Ekkert er ómögulegt í knattspyrnu Það voru kátir Þróttarar sem yfir- aðgerðir KA-manna. gáfu Valbjarnarvöllinn í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var að mestu Lið þeirra sigraði nefnilega efsta liö eign KA og flestir bjuggust við deildarinnar KA örugglega með fimm mörkum gegn engu. Markatalan gef- ur þó ekki rétta mynd af leiknum, norðanmennimir sóttu mun meir Það dugir þó lítið í knattspyrnu og ágæt vörn Þróttara og stórgóður markvörður Guðmundur Erlingsson réðu auðveldlega við flestar sóknar- Aldursflokkamót í sundi Aldursflokkamótið í sundi fer fram í Laugardalslaugunum um helgina. Mótið hefst kl. 17.00 í dag en stendur fram á sunnudag. Þetta er fjölmennasta sundmót ársins með 542 þátttakendum. Keppt verður í 25 m laug á átta brautum og mótið keyrt í gegn á hraða. mörkum strax í byrjun. Marka- skorarinn rnikli Tryggvi Gunnarsson komst í færi af og til en ekkert varð úr. Á vinstri vængnum var Friðfinn- ur Hermannsson hættulegur varn- armönnunt Þróttar. Mark lá í loft- inu. Það kom þó ekki og Þróttarar færðust í aukana og sýndu undir lok hálfleiksins að þeir ætluðu sér ekki að vera áhorfendur allan leiktímann. Heimaliðið kom mun sprækara til leiks í síðari hálfleik og á 50. mfnútu óð Sigurður Hallvarðsson upp völl- inn og skoraði með föstu skoti, 1-0. Gamla kempan Sverrir Brynjólfsson- bætti svo öðru við 14 mínútum síðar með glæsilegu vinstrifótarskoti af um 25 metra færi. Nú gat ekkert stöðvað Þróttara. Þetta var þeirra dagur. Sigfús Kára- son skallaði boltann inn á 67. mínútu eftir homaspymu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Daði Harð- arson úr aukaspyrnu, 4-0. Sigurður Hallvarðsson setti svo síðasta naglann í líkkistu KA með að skora á 89. mínútu og innsigla stórsigur sinna manna. Þróttarar voru vel að sigrinum kontnir. Þeir léku af krafti og sýndu enga minnimáttarkennd. Atli Helga- son barðist vel á miðjunni og Ottó Hrcinsson hélt vörninni saman með góðum talanda. Besti ntaður liðsins var þó Guðmundur Erlingsson sem greip vel inní í fyrri hálfleik þegar á þurfti. Þróttarar ætla sér greinilega ekki baráttulaust niður í 3. deild. Þetta var ekki dagur KA-manna, ekkert gekk upp og liðið þarf að taka sig saman í andlitinu eigi 1. deildar- sæti að nást. Torfi Halldórsson markvörður á greinilega margt ólært en það voru fyrst og fremst daprar sóknir sem ollu stórtapinu. Kvennaknattspyma: Framdagurinn iii Á sunnudaginn verður Fram- dagurinn haldinn hátiðiegur. Verða hátíðarliöldin í meira lagi vegna 200 ára afmælis borgarinn- ar. Keppt verður í handknattleik og knattspymu en einnig verður boðið uppá kaffi og með því. Aðalieikur dagsins verður þó viðureign Fram og Vals í 1. deild í knattspyrnu. Þetta er óbeinn úrslitaleikur deildarinnar. Fram er í efsta sæti með 30 stig en Valsmenn hafa 26. Vinni Framar- ar þennan leik eða geri jafntefii er víst að sá sem þetta skrifar mun éta hattinn hans Ásgeirs Elíassonar ef titillinn verður ekki Framara þetta árið. Annars lítur dagskrá Fram- dagsins þannig úr: KnattBpyrna. Loikir ýngstu flokka á grasvelli við Álftamýri: kl. 13.00 6. f 1. A og B Fram - FH kl. 13.35 3. flokkur Fram - Stjarnan kl. 14.50 5. flokkur Fram - ÍR kl. 15.45 4. flokkur Fram - Aftureld. Handknattleikur. Hraðmót 4. flokks á útivelli við íþróttahús Álftamýrarskóla: kl. 14.00 Fram - ÍR kl. 14.22 Stjarnan - Víkíngur kl. 14.50 Vikingur - Fram kl. 15.12 ÍR - Stjaman kl. 15.40 Víkingur - ÍR kl. 16.02 Fram - Stjarnan . ... og KR-dagurinn Það eru ekki bara Framarar sem halda sinn dag um helgina. KR-dagurinn verður á sunnudag- inn einnig. Dagskrá hans verður með svipuðum hætti og hjá Fram. Yngri flokkarnir í knattspyrnu keppa og einnig verða mót og leikir í öðrum íþróftagreinum. Þá verður boðið uppá kaffi á staðn- um og með því. Það er vonast til að allir röndóttir láti sjá sig á KR-svæöinu við Frostaskjól á sunnudaginn. Hefst fjörið um kl. 13.30. Þcss ber að geta að ieikur KR og Þórs í 1. deild karla á íslands- mótinu í kanttspyrnu verður á Laugardagsvclli í kvöld. Hefst hann kl. 19.00. Leikdagar ákveðnir Nú hafa leikdagar og leiktími EvTÓpulcikja Fram og pólska liðs- ins Katowice verið ákveðnir. Fyrri leikurinn verður í Reykja- vík þann 16. september og hefst kl. 17.30 en síðari leikurinn verð- ur á sama tíma í Póllandi þann 2. október. Kristín með sex Hi-C Skagamót í tilefni af 40 ára afmæli íþrótta- bandalags Akrancss þá verður haldið mjög veglegt knattspyrnu- mót fyrir 6. flokk á Skaganum um helgina. Mótið hefst í dag kl. 13.00 og verður leikið fram á sunnudag. Keppnin fer fram í tveimur riðlum á fjórum gras- völlum. Keppt er um glæsilega farand- bikaru og verðlaunapeninga sem Fasteigna- og skipasala Vcstur- lands gefur. Mótið er nefnt Hi-C Skagamótið og á að verða árlegur viðburður og lengja þar með keppnistímabilið hjá yngstu keppnismönnum okkar i knatt- spyrnunni. Eins og við er að búast þá verður margt sér til gamans gert og vcrða m.a. á Akranesi bíósýn- ingar, grillveislur og livöldvökur á meðan á mótinu stendur. Mótið cr undirbúið og haldið af foreldr- um drengjanna í 6. flokki ásamt þjálfurum þeirra. Sveitakeppni unglinga í golfi: Sveit GR efst Markamaskínan Kristín Amþórs- dóttir var á skotskónum rétt reimuð- um í fyrrakvöld er Valsstúlkurnar áttu við Haukana í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Kristín, sem er lang- markahæsta stúlkan í 1. deild, skor- aði sex mörk í 8-0 sigri Vals. Ing- ibjörg Jónsdóttir og'Bryndís Vals- dóttir gerðu hin mörkin. Valur er vís með íslandsmeistaratitilinn en Haukar eru næsta fallnir. Frá Gylfa Krístjánssyni á Akureyri: (slandsmótið í sveitakeppni unglinga í golfi stendur nú sem hæst hér á golfvellinum á Akureyri og í gærkvöldi lauk hinunt 36 hola högg- leik. Þar urðu úrslit þessi: 1. A-sveit GR 458 höggr 2. A-sveit GK 460 högg 3. Sveit GV 466 högg 4. A-sveit GA 467 högg 5. B-sveit GR 473 högg 6. B-sveit GK 482 högg 7. Sveit GS 499 högg 8. B-sveit GA 510 högg 9. SveitNK 535 högg 10. Sveit GL 544 högg Fyrstu sex sveitirnar fara síðan í A-flokk en hinar lenda í B-flokki. Bikarkeppnir FRI Bikarkeppni FRÍ í 1. deild verður um helgina á Valbjarnarvelli. Keppt er laugardag og sunnudag og hefst keppnin kl. 14.00 báða dagana. ÍR hefur unnið 1. deildina 14 ár í röð og virðist líklegt til að gera það enn eitt árið en hver veit nema eitthvað óvænt gerist. Tvö lið falla í 2. deild en keppni í 2. deild verður einnig um helgina og er keppt á Egilsstöðum. Keppni í 3. deild verður á Sauðárkróki einnig um helgina. l * Kristín Arnþórsdóttir er býsna skæð við markið og hefur nú gert langflest inörk í 1. deild kvenna. Mynd: Pctur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.