Tíminn - 08.08.1986, Blaðsíða 14
18 Tíminn
Föstudagur 8. ágúst 1986
llllllllllll! BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllinilllllllllllllllllllllllll !lllll!llll!lll!llll!IÍIIEIIII!!lllllll!llllll!lllll! llllllllllllllllllllllllll! ■Illll BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllllli
r'1 — "■
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
Villikettir
(Wildcats)
Her dream was to
coach high school football.
Her nightmare was
Central High.
GOLPIE HAWN
n
Splunkuný og hreint trábær grinmynd
sem alls staöar hefur fengið góða
umfjöllun og aðsókn, enda ekki að
spyrja með Goldie Hawn við stýrið.
Wildcats eraðnáhinni geysivinsælu
mynd Goldie Hawn, „Private Benja.
in“ hvað vinsældir snerta. Grinmynd
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Goldie Hawn, James Keach,
Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er
í DOLBY STEREOog sýnd í 4ra rása
Starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
Frumsýnir grínmyndina:
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun11
(Police Academy 3: Back in T raining)
RUN FORCOVER!
The onginal cost is coming lo sove thcir school
ond it's open seoson on onyone who gets
within ronge'
pao ma með sanm segja aó her er
saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims i dag.
Aðalhutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith
Leikstjóri: Jerry Paris
Sýnd k. 3,5,7,9 og 11.
Youngblood
Einhver harðasta og
miskunnarlausasta iþrótt sem um getur
er isknattleikur. Rob Lowe og félagar
hans í Mustangs liðinu verða að taka á
honum stóra sínum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia
Gibb Leikstjóri: Peter Markle
Myndin er í Dolby stereo og sýnd í
Starscope
Sýnd kl. 5 og 7.
„91/2 vika“
Hér er myndin sýnd f fullri lengd elns
og á Ítalíu en þarer myndin nú þegar
orðin sú vinsælasta 1' ár. Tónllstin í 1
myndinni er flutt af Eurythmics,
John Taylor, Bryan Ferry, Joe
Cocker, Luba ásamt fl.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim
Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne
Myndin er Dolby Stereo og sýnd í 4ra
rása Starscope.
Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 16 ára.
„Skotmarkið“
★★★ Mbl.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef
Sommers
Leikstjóri Arthur Penn
Sýnd kl. 7.
Hækknð verð
Frumsýnir grínmyndina:
„Allt í hönk“
(Better off.dead)
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda
Vyss.
Sýnd kl. S, 9,11.
Evrópufrumsýning
Út og suður í Beverly Hills
★★★ Morgunblaðið.
★★★ D.V.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ISTURBtJAHtiHI
Stmi 11384
Salur 1
Evrópu-frumsýning
á spennumynd ársins:
Cobra
Ný, bandariskspennumynd, sem erein
best sótta kvikmynd sumarsins í
Bandarikjunum.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
Rocky
Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba -
hinn sterki armur laganna. Honum eru
falin þau verkefni sem engir aðrir
lögreglumenn fást til að vinna.
Dolby stereo
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9,11.
Salur 2
" I 3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn1
er aftur - honum teksf að flýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast i
flutningalest, sem rennur af stað á
150 km hraða en lestin er sjómlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
**************"*****
l Salur 3 *
★*★★★★★★★★★★★★★★★★★
Frumsýning á nýjustu
Bronson-myndinni:
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarísk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur - en
saman eiga þau fótum sinum fjör að
launa.
Aðalhlutverk Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Góð orð >
duga skammt.
Gott fordæml
_ ~ skiptir mestu
**"*^*'^^ máli
. m| UMFERDAn
\ M rao
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
,TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDJAN
dddda h f.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
.. ... ,, SÍML45000
Frumsýnir:
Davíð konungur
The youth who led his generatlon in rebellion.
The hero who Inspired hls people to glory.
18936
Bræðralagið
(Band of the Hand)
IQpgDavid
Stórbrotin og spennandi mynd um
fjárhirðinn unga sem sigraði risann
Golíat, vann stórsigra í orrustum, og
gerðist mestur konunga. Aðalhlutverk:
Richard Gere - Edward Woodward,
Alice Krige. Leikstjóri: Beuce
Beresford.
Bönnuð innan12ára.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15.
í návígi
U.V.T8 * r -
Brad eldri (Christopher Walken) er
foringi glæpaflokks Brad yngri
(Sean Penn) á þá ósk heitasta að
vinna sér virðingu föður síns.
Hann stofnar sinn eigin bófaflokk.
Þar kemur að hagsmunir þeirra fara
ekki saman, uppgjör þeirra er
óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að
skyldleika.
Glæný mynd byggð á hrikalegum en
sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn
og snjómaðurinn) Chrisfopher
Walken (Hjartabaninn)
Leikstjóri: James Foley.
Sýnd kl. 3,5.20 9 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Morðbrellur
Meiriháttar spennumynd. Hann er
sérfræöingur i ýmsum
tæknibrellum. Hann setur á svið
morð fyrir háttsettan mann. En svik
eru i tafli og-þar með hefst barátta
hans fyrir lifi sinu og þá koma
brellurnar að góðu gagni.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Giehman.
Leikstjóri: Róbert Mandel.
Sýnd kl. 5.10,7.120,9.10 og 11.10.
Bö'inuð innan 14 ára.
I lausu lofti 2
Framhald
Hin sprenghlægilega grínmynd, um
geimskutluna sem fór á flakk...
Endursýnd kl. 3.15,5,15,7.15,9.15,
11.15.
Sæt í bleiku
Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú
bleikklædda er vitlaus í hann. Siðan
er það sá þriðji. Hann ersnarvitlaus.
Hvað með þig? Tónlistin í myndinni
er á vinsældarlistum viða um heim,
meðal annars hér. Leikstjóri:
Howard Deutch. Aðalhlutverk:
Moly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Joh Cryer.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
mr^LHvsT^i
Frumsýnir
Geimkönnuðirnir
from tho director of 'Grerr.lins
Þá dreymir um að komast út í geiminn.
Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega
skeði geimfarið flaug, en hvaðan kemur
krafturinn?
Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe
Dante þeim sama og leikstýrði
Gremlings.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River
Phoenix, Jason Presson
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Þeir voru unglingar - óforbetranlegir
glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og
morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá
enn forhertari, en í mýrarfenjum
Flórída, vaknaði lífslöngunin.
Hörkuspennandi hasarmynd með
frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy"
með Prince and the Revolution, „Faded
Flowers" með Shriekback, „All Come
Together Again" með Tiger Tiger,
„Waiting for You,“ „Hold On Mission"
og „Turn ll On“ með The Reds.
Aðalhlutverk Stephan Lang, Michael
Carmine, Lauren Holly Flutningur
tónlistar: Prince and the Revolution,
Andy Summer, Shriekback, Tiger
Tiger, The Reds o.fl.
Leikstjóri: Paul Michael Glaser.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Hækkað verð
Dolby Stereo
Járnörninn
Hraði - Spenna - Dúndur músik.
Hljómsveitin Queen, King Kobra,
Katrina and The Waves,
Adrenalin, James Brown, The
Spencer Davis Group, Twisted
Sister, Mick Jones, Rainey
Haynes, Tina Turner. Faðir hans
var tekinn fangi í óvinalandi.
Ríkisstjórnin gat ekkert aðhafst.
Tveir tóku þeir lögin i sínar hendur
og gerðu loftárás aldarinnar. Timinn
var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og
Jason Gedrick í glænýrri,
hörkuspennandi hasarmynd.
Raunveruleg flugatriði - frábær
músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie.
SýndiB-sal kl. 5,9 og 11
DOLBY STEREO.
Eins og skepnan deyr
Sýnd i B-sal kl. 7.
HaJÁSKOUBío
Uil^UUUmd SÍMI22140
Ottó
Grátbroslegt grin frá upphafi til
enda, með hinum frábæra þýska
grinista Ottó Waalkes.
Kvikmyndin Ottó er mynd sem sló
öll aðsóknarmet i Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum i gott
skap. Leikstjóri: Xaver
Schwarzenberger. Aðalhlutverk:
Ottó Waalkes og Elisabeth
Wiedemann.
★★★ Afbragðs, ‘góður farsi H.P.
Sýnd kl. 5,7,9,11 '
laugarasbiö
Salur A
Smábiti
DNCEj^lTfE
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki
að elskan hansfrá í gær er búin að vera
á markaðnum um aldir. Til að halda
kynþokka sínum og öðlast eilíft líf þarf
greifynjan að bergja á blóði úr hreinum
sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í
dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutfon,
Cleavon Little og Jim Carry.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur B
Ferðin til Bountiful
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortíðar og vill
komast heima á æskustöðvar sínar.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri:
Peter Masterson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
**** Mbl.
Salur C
Allra síðasta sinn.
Þessi stormynd er byggð a bok
Karenar Blixen .Jorð 1 Alriku
Mynd 1 sertlokki sem enginn ma
missa at
Aðalhlutverk MerylStreep, Robert
Redford.
Leikstióri Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 8.45
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Lokað vegna sumarleyfa
Í RYKI, ÞOKU
OG REGNI —
ER HÆPINN
SPARNAÐUR
l| l||
Sfilf &
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LlTIÐ.
,|uj™
BIOHUSIÐ
Frumsýnir ævintýramyndina:
Ovinanáman
(Enemy Mine)
Þá er hún komin ævintýramyndin
Enemy mine sem við hér á íslandi
höfum heyrt svo mikið um. Hér er á
ferðinni hreint stórkostleg
ævintýramynd, frábærlega vel gerð og
leikin enda var ekkerf til sparað
Emeny Mine er leikstýrð af hinum
snjalla leikstjóra Wolfang Petersen
sem gerði myndina „Never Ending
Story".
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis
Gossett JR., Brion James, Richard
Marcus.
Leikstjóri: Wolfang Petersen.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra
rása starscope.
Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11.
Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára.
HVAÐ
MEÐÞIG
ÞEGAR
SKYGGJATEKUR
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LfTIÐ.
uæ
IFEROAR
aumnálin sf.
Fataviðgerðir og breytingar
Höfum opnað saumastofu. Tökum að okkur viðgerðirbg breytingar á
fatnaði. Gerum einnig við leður- og mokkafatnað
Vesturgötu 53 b. — Sími 2-85-14
Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00