Tíminn - 16.08.1986, Qupperneq 9
Laugardagur 16. ágúst 1986
Tíminn 9
BRIDGE
Sigfús sækir að Lárusi
í sumarbridgekeppninni
Sumarbridge
Nk. þriðjudag hefst spila-
mennska á vegum B.D.R. að nýju í
Skipholt 50 a. Skráning hefst upp úr
kl. 18.00 og spilamennska hefst í
síðasta riðli kl. 19.30. Allt bridge-
áhugafólk velkomið.
Sl. fimmtudag var vel mætt að
venju, 54 pör í 4 riðlum.
Úrslit:
A. Sigfús Þórðars./Þórður 262
Sigurðsson
BaldurÁrnason/Sveinn 241
Sigurgeirsson
BjörgJónsd./Dúa 230
Ólafsdóttir
Sigríðurlngibertsd./Jóhann 230
Guðlaugsson
SteinunnSnorrad./Bragi 227
Kristjánsson
B. Helgi Samúels./Sigurbjörnl98
Samúelsson
Þráinn Sigurðs./Vilhjálmurl81
Sigurðsson
Guðmundur Arons./J óhann 172
Jóelsson
Rock SM-87 í Svíþjóð:
Kaupfélögin
styðja
rokkhátíð
-og kynna starf sitt um leið
Kaupfélögin í Svíþjóð hafa tekið
upp á arma sína mikla rokkhátíð
sem er fyrirhuguð þar á næsta ári.
Samtals gera þau ráð fyrir að eyða
tveimur milljónum sænskra króna í
fyrirtækið.
Mönnum telst svo til að ekki færri
en 200.000 rokkmúsíkantar séu í
Svíþjóð um þessar mundir, og að
þeir starfi í um það bil 40.000
hljómsveitum. Þetta eru allt frá
gjörsamlega óþekktum bílskúra-
grúppum og upp í hljómsveitir á
toppnum sem allir viíja hlusta á
tónlist eftir.
Núna stendur fyrir dyrum að efna
til landskeppni fyrir þessar hljóm-
sveitir. Það byrjar með því að keppt
verður á 30 stöðum á landinu, og þar
koma fram hljómsveitir af nánar
afmörkuðunt svæðum. Sigurvegu^
unum þaðan verður svo stefnt til
Stokkhólms. þar sem úrslitin ráðast
á mikilli rokkhátíð hinn 13. júní á
næsta ári. Allt fyrirtækið gengur
undir nafninu Rock SM-87.
Kaupfélögin koma inn í myndina
að því leyti að þau munu skipuleggja
blaðamannafund og kynningu á þátt-
takendum á hverjum stað. I búðum
þeirra verður auk þess dreift upplýs-
ingaritum og gögnum til þeirra sem
hafa hug á að taka þátt í keppninni.
Þetta verður aukheldur fellt inn í
auglýsingar kaupfélaganna, og vöru-
hús þeirra munu taka að sér miða-
sölu fyrir þessa viðburði.
Það er ekkert leyndarmál að þetta
gera kaupfélögin jöfnum höndum til
þess að skapa sjálfum sér jákvæða
ímynd meðal æskufólks og til þess
að efla áhugamál þeirra ungu. Það
er gert ráð fyrir að kaupfélagabúð-
irnar veiti þjónustu sína við þetta
fyrirtæki í þeim deildum sínum sem
helst eru sóttar af unglingum. Þar er
átt við þær deildir sem selja hljóm-
flutningstæki, hljómplötur, föt fyrir
unga fólkið, og snyrtivörudeildir.
Með |ressu móti er ællunin að slá
tvær flugur í einu höggi. Kaupfé-
lögunum er ætlað að þjóna hagsmun-
um félagsmanna sinna, þar með
talið þeim áhugamálum unga fólks-
ins sem beinast að rokktónlist. Og
kaupfélögin vilja nota þetta tækifæri
til að sýna unga fólkinu að þau hafi
virkilega vilja til að koma líka til
móts við óskir og áhugamál þess, en
ekki bara þeirra sem eldri eru.
-esig
Lárus Hermanns./Óskar 171
Karlsson
Jakob Kristins./Jón Ingi 170
Björnsson
C. Páll Valdimars./Magnús 195
Ólafsson
Bjarni Gutason/Ingvar 176
Sigurðsson
Magnús Þorkels./Friðvin 175
Guðmundsson
AlbertÞorsteins./Sigurður 174
Emilsson
Hjálmar Páls./Jörundur 167
Þórðarson
D. Rögnvaldur Möller/Þórður 126
Möller
Jón V. Jónmunds./Halldór 123
Magnússon
HrannarÞ. Erlings./Kristján 120
Ólafsson
Daði Björnsson/Björn 119
Jónsson
Og enn er tvísýnt um úrslit í
bronsstigakeppninni á fimmtudög-
um:
1. LárusHermannsson 183
2. Sigfús Þórðarson 180
3. Ásthildur Sigurgíslad. 154
-. Lárus Arnórsson 154
5. Páll Valdimarsson 123
6. Magnús Ólafsson 109
Það skal ítrekað að næsta spila-
kvöld í Sumarbridge er nk. þriðju-
dag og verður tekinn upp þráðurinn
þar sem frá var horfið í júlí.
Frá Bridgesambandi
Austurlands
B.S.A. hefur ákveðið að stofna til
bikarkeppni sveita á Austurlandi,
með hefðbundnum útslætti. Jafn-
hliða er um firmakeppni að ræða.
Áætlað er að keppni standi út
septembermánuð og verður dregið í
1. umferð á Egilstöðum, 6. sept.
Þátttökugjald er kr. 6.000 á sveit og
verður ferðakostnaður endurgreidd-
ur að hluta í lok keppninnar.
Tilkynningum um þátttöku og
keppnisgjald skal beint til Pálma
Kristmannssonar, Egilsstöðum, eða
Kristjáns Kristjánssonar, Reyðar-
firði, fyrir 5. september.
Opna mótið á Egiisstöðum
Því miður varð ekki hjá því komist
að setja mótið á sömu helgi og
undanúrslit og úrslit í Bikarkeppni
B.í. Spilað verður í Valaskjálf, föstu-
dagskvöld og laugardag. Mótið er
eins og áður hefur verið greint frá,
32-36 para „Barometer" með 3 spil-
um milli para.
Lagður hefur verið kvóti fyrir
höfuðborgarsvæðið og er hann 'A
para. Þátttökugjald verður kr. 2.200
á par og þá innifalið 2xkaffi og
kvöldverður í mótslok, auk mola-
kaffis meðan mótið varir.
Verið er að ganga frá gistiaðstöðu,
en ætla má að kostnaður nemi 1.200
kr. fyrir tveggja manna herbergi pr.
nótt á hótelinu.
Veitt verða peningaverðlaun til 5
efstu para, 25.000 fyrir 1. sæti og
hlaupa verðlaun síðan sennilega á 5
þúsundum.
Keppnisstjórar verða Hermann
Lárusson og Björn Jónsson.
Þátttökutilkynningum má koma
til Pálma Kristmannssonar, Egils-
stöðum (dagsími: 1216- kvöldsími:
1421), Kristjáns Kristjánssonar,
Reyðarfirði (dagsími: 4271 - kvöld-
sími: 4221) og fyrir höfuðborgar-
svæðið til Hermanns (sími: 41507).
Ekki er fullljóst hvernig háttar
með flug að sunnan. Eins og áætlun
er nú blasir við morgunflug, en ef
hámarksþátttaka næst úr þéttbýlinu
er möguleiki á aukaflugi, föstudags-
eftirmiðdag, en mótið hefst kl.
19.30, föstudaginn 5. september.
Bikarkeppnin
Það rjátlast inn úrslit úr 3. umf.
bikarkeppninnar. í vikunni áttust
við sveitir Pólaris og Stefáns Pálsson-
ar, báðar úr Rvk. og höfðu ferða-
skrifstofumenn sigur, munaði 30-40
„impum".
Kappar Sigtryggs Sigurðssonar
sóttu heim Aðalstein Jónsson á Eski-
firði og héldu á brott með 5 impa
mun í farangrinum, eftir að hafa
tapað síðustu lotu með 32 impum.
Ekkert hefur spurst af leik Ásgeirs
P. Ásbjörnssonar - Gylfa Pálssonar.
Viðureign Jóns Hjaltasonar og
Guðjóns Einarssonar, Selfossi varð
að fresta um nokkra daga.
Minnt er á að leikjum í 4. umf.
skal vera lokið fyrir 31. ágúst.
Aðalfundur B.R. 1986
Aðalfundur Bridgefélags Reykja-
víkur 1986 verður haldinn að Hótel
Esju (Þerney) miðvikudaginn 27.
ágúst 1986 kl. 20.30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfund-
arstörf og verðlaunaafhending fyrir
mót síðastliðins veturs. Félagsmenn
eru hvattir til að koma á fundinn og
taka þátt í mótun vetrarstarfsins.
sérstaklega eru verðlaunahafar
beðnir um að koma og taka við
verlaunum sínum.
Bridgedeild Skagfirðinga
Spilað var þriðjudaginn 12. ágúst
í tveim 16 para og einum 12 para
riðli, og er sama aðsókn og sfðustu
spilakvöld.
Hæstu skor hlutu:
A riðill
1-2. Arnarlngólfs./Magnús 252
Eymundsson
1- 2. AlbertÞorst./Kristofer 252
Magnússon
3. HallaÓlafsd./Sæbjörg 231
Jónsdóttir
4. ÁrmannLárus./Helgi 224,
Víborg
B riðill
1. JakobKristins./Jón 282
Björnsson
2- 3. EyjólfurMagnús./Hólm- 247
steinn Arason
2-3. RagnarBjörnss./Sævar 247
Bjarnason
4-5. Guðjón Kristinss./Árni 237
Hálfdánarson
4-5. Jóhann Ólafss./Ragnar 237
Þórisson
C riöill
1. Þorlákur Jónss./Jacqui 214
Mc. Greal
2. Hulda Hjálmarsd./Þórar- 185
inn Andrewsson
3. Guðrún Hinriksd./Haukur 180
Hannesson
4. ErlendurBjörgvins./Guð- 173
mundur Kr. Sigurðsson
Meðalskor í A og B riðli 210 í C
riðli 165.
Efstir að stigum eru þá:
HuldaHjálmarsdóttir 14,5
Þórarinn Andrewsson 14,5
Cýrus Hj artarson 11
Sigmar Jónsson 11
Guðrún Hinriksdóttir 10
Haukur Hannesson 10
Ármann Lárusson 10
HelgiVíborg 10
Spilað er á þriðjudögum í Drang-
ey, Síðumúla 35.
Forstöðumaður
Bókasafns
Staöa forstöðumanns Bókasafns Vestmannaeyja
er laus til umsóknar.
Áskiliö er að umsækjandi hafi lokið námi í
bókasafnsfræðum.
Bókasafn Vestmannaeyja er í rúmgóðum húsa-
kynnum og hefur að geyma um 40.000 bindi.
★ Forstöðumaður bókasafns hefur jafnframt yfir-
umsjón með Safnahúsi sem hýsir auk bóka-
safnsins, byggðasafn og Skjalasafn Vest-
mannaeyja.
★ Hann annast öll bókakaup safnsins og skal í
því sambandi fylgjast vel með útgáfu bóka.
★ Hann sér um að allar bækur séu skipulega
skráðar.
★ Hann sér um ráðningu starfsfólks svo sem
heimild er til hverju sinni og skiptir verkum.
★ Hann skal á hverjum tíma, í samráði við
menningarmálanefnd leitast við að hafa starf-
semi safnsins á þann hátt að hún komi
bæjarbúum að sem mestum notum, og skal í því
sambandi hafa frumkvæði um ýmisskonar
bókmenntakynningar og annað er vakið getur
aukinn áhuga bæjarbúa á bókmenntum og
notkun safnsins.
Umsóknir ásamt upplýsingum urn fyrri störf og
aðrar sem að gagni mættu koma, sendist undirrit-
uðum, sem veitir nánari upplýsingar um starfið,
merktar „Forstöðumaður Bókasafns“ fyrir 1. sept-
ember nk.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
^feKkL
stra*
68W00
T7m
Varahlutir í
MASSEYFERGUS0N
ágóðu verði
MÖIMUSTAHF
Jámhálsi 2 Sími 83266 TIORvk.
Róethólf 10180
VV<®
Mx
0&
AsV'»V
TIDAHOLM - FLAGGSTENGUR
Meðtoppi, snúru, snerli, 70 sm. boltum og veltiflans.
6 metra Kr. 13.000
8 metra Kr. 17.000
10 metra Kr. 21.000
BYGGIR h/f
Grensásvegi 16 s: 37090