Tíminn - 16.08.1986, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. ágúst 1986
Tíminn 13
BRIDGE
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 15. ágúst
til 21. ágúst er í Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að“
stríða, þá'er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspitali Hringsins: Kl 15.00-16 00 alla
daga.
Borgarspitali: Kl. 18.30-19.30 mánud -föstud
en 15.00-18.00
laugard og sunnud
Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15 30-16 00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl 15 00-
16.00 og 19.30-20
Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl
15.00-16 00. feðurkl. 19 30-20.30
Flókadeild: Kl 15 30-16.30 alla daga
Grensásdeild: Kl. 18.30-19 30 alla virka daga
og 13.00-17 00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl 14,00-17.00 og 19.00-20.00
alladaga
Landakotsspitali: Kl 15.30-16 00 og 19 00-
19.30 alla daga Barnadeildtn: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildm eftir samkomulagi.
Hvitábandið: Frjals heimsoknatimi
Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
a helgum dögum.
Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alladaga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og'
19.30-20.00
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: i
Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum
kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og
laugardaga kl. 15.00-17.00.
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,600 40,720
Sterlingspund........59,865 60,042
Kanadadollar.........29,294 29,381
Dönsk króna.......... 5,2637 5,2792
Norsk króna.......... 5,5227 5,5390
Sænsk króna.......... 5,8599 5,8772
Finnskt mark......... 8,2345 8,2588
Franskur franki...... 6,0665 6,0844
Belgískur franki BEC .. 0,9518 0,9546
Svissneskur franki...24,4800 24,5523
Hollensk gyllini.....17,4955 17,4572
Vestur-þýskt mark....19,7135 19,7718
ítölsk líra.......... 0,02867 0,02875
Austurrískur sch..... 2,8019 2,8102
Portúg. escudo....... 0,2790 0,2799
Spánskur peseti...... 0,3027 0,3036
Japanskt yen......... 0,26398 0,26476
írskt pund...........54,729 54,891
SDR (Sérstök óráttarr. ..49,0912 49,2359
ECU - Evrópumynt.....41,5074 41,6301
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
11.ágúst1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir:
Dagsetning siöustu breytingar: 1/51986 21/71986
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár '• 4.00 Afurða- og rekstrarlán í krónum 15.00
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisifölu. minnst 2,5 ár" 5.00 Afurðalán i SDR 8.00
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)" 15.50 Afurðalán i USD 8.25
Almenn skuldabréf útgefm fyrir 11.8.198411 15.50 Afurðalán í GBD 11.25
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán i DEM 6.00
II. Aðrir vextir ókveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðna&ar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltöl
Dagsetning síðustu breytingar: 1/8 11/7 11/8 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7
Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50
Annað óbundiðsparifé^1 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.0051
Hlaupareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40
Avísanareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50
Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00° 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20
Uppsagnarr..12mán. 11.00 13.60 14.00 15.50°S1 11.80
Uppsagnarr..18mán. 15.50 14.50 14.50"" 15.2*
Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
Safnreikn. > 6 mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00
Ýmsirreikningar2’ 7.25 7.5-8.00 8-9.00
Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80
Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10
Sterlingspund 9.00 9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20
V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50
Danskarkrónur 7.50* 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 7.10
Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00
1) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu. Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
^DENNIDÆMÁlÁUSÍ*
„Ég var heima hjá Jóa og varð að taka að mér
yfirvinnu."
Kínverskir bridgespilarar fá sjálf-
sagt mesta opinbera stuðninginn í
heimi; leiðtogi Kínverja, Deng Xiao
Ping, og aðstoðarforsætisráðherr-
ann. Wan Li, eru nefnilega tniklir
bridgeáhugamenn, og Li fékk raunar
verðlaun bridgefréttamanna í fyrra
fyrir besta spil ársins.
Bandaríkjamenn hafa á síðustu
árum oft heimsótt Kína, og aðal-
sprautan í þeim samskiptum er
Kathy Wei, núverandi Olympíu-
meistari kvenna, en hún er fædd og
uppalin í Kína. í sumar fór hún með
sveit á opið alþjóðlegt mót í Peking,
og Wan Li sá um að sveitinni leiddist
ekki.
Bandaríska sveitin, sem skipuð
var Wei. Judi Radin, Tom Sanderts
og Ron Anderson vann mótið, og
þetta spil var skrautfjöður í hatta
Judi Radin og Kathy Wei.
Noröur
4 AD84
4 AKD74
4 KG8
•?• 7
Vestur
4 72
4 G1093
♦ A105
4 K1063
Austur
4 95
4 86
♦ D932
4 A9542
- Heldurðu að við höfum ekki ráð á að fá okkur annað
rafmagnshitateppi næsta haust...?
Suöur
4 KG1063
4 52
♦ 764
4 DG8
Judi sat í vestur og hún sá and-
stæðinga sína renna í 4 spaða eftir
þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1 H pass 1 S
pass 4 L pass 4 S
4 lauf norðurs sýndi góðan spaða-
stuðning og einspil eða eyðu í laufi.
Judi taldi víst eftir sagnir að
tígulslagi yrði vörnin að fá og það
heldur fyrr cn scinna, áður en tígul-
tapslagir færu niður í hjartalit noruð-
urs. Og til að gefa sér bestu möguleik-
ana spilaði hún út tígultíunni. Suður
lét auðvitað gosann í borði og þegar
drottning Kathy Wei í austur liélt,
vissi hún strax hvers kyns var. Hún
spilaði litlu laufi undan ásnum til
baka og þegar Judi fékk á kónginn
spilaði hún aftur undan tígulásnum.
Suður þóttist auðvitað vera með
stöðuna á hreinu. Hún svínaði tígul-
áttunni svo Kathy fékk á níuna og
tígulásinn varð fjórði slagur varnar-
innar.
Við hitt borðið var Anderson
sagnhafi í 4 spöðum cn hann fékk út
tígulásinn og átti því ekki í erfiðleik-
um með samninginn.
>'1 /- ■ * A
- Þaö hefur verið brotist inn hjá honum!
KROSSGATA
4904.
Lárétt
I) Hesturinn. 5) Hvíldi. 7) Stjórna.
9) Dropi. 11) Öfug röð. 12) Kyrrð.
13) Tók. 15) Svardaga. 16) Snæði.
18) Draugur.
Lóðrétt
1) Mann. 2) Nefnd. 3) Hreyfing. 4)
Egg. 6) Munkur. 8) Borðandi. 10)
Púki. 14) Grjóthól. 15) Gufu. 17)
Nes.
Ráðning á gátu No. 4903
Lárétt
1) Hallur. 5) Áls. 7) Net. 9) Aur. 11)
Dl. 12) Ró. 13) Una. 15) Orð. 16)
Gor. 18) Snoðar.
Lóðrétt
1) Hendur. 2) Lát. 3) LL. 4) USA.
6) Gróður. 8) Ein. 10) Urr. 14) Agn.
15) Orð. 17) OO.