Tíminn - 23.09.1986, Side 7

Tíminn - 23.09.1986, Side 7
Þriðjudagur 23. september 1986 'Tíminn 7 KU* Ö1 er böl fyrir marga Vestur-Þjóðverja. Heldur hefur þó dregið úr lítranotkun á hvern mann samkvæmt nýjustu tölum. Áfengi og eiturlyf í Vestur-Þýskalandi: NOTKUNIN ER Á NIÐURLEIÐ Áfengið hættulegasti óvinurinn - Heróínnotkun dregst saman Ofneysla áfengis er enn verulegt einstaklingar en í fyrra var talan nær vandamál í Vestur-Þýskalandi. Nú helmingi minni eða 315. .... , - . . ,, ,, (Byggt a Sozial-Report) eru skraöir um 1,5 milljonir alkohol- ista í landinu. Varahlutir í dráttarbeisli á góðu verði ¥ÉiU®& WÖMOmHF Jámhálsi 2 Simi 83266 TlORvk Pósthólf 10180 Flokksformaður í Kína: Misskildi starf sitt Pekíng-Reuter Háttsettur yfirmaður í kínverska ■kommúnistaflokknum hefur verið rekinn úr starfi og handtekinn fyrir að notfæra sér aðstöðu sína með því að múta konum til að hafa samfarir við sig. Þetta kom fram í frétt kínversks dagblaðs í gær. Kínverska lögblaðið sagði að Wang Benxuan, flokksformaður í Yuanhanshou í Huanhéraði í Mið- Kína, hefði verið handtekinn fyrir að hafa haft samfarir við konur og lofað þeim í staðinn vinnu, stöðu- hækkun ellegar flokksskírteini. Wang var ákærður fyrir að hafa notfært sér aðstöðu sína á þennan hátt með 24 konum. Hinsvegar hefur áfengisneysla verið að minnka á síðustu árum - árið 1980 var hún sem samsvarar 12,7 lítrum á mann en á síðasta ári „aðeins" 11,1 lítrar. Meðal ungs fólks á aldrinum 14 til 17 ára hefur verulega dregið úr reglulegri bjór- neyslu. Þó að áfengisneysla hafi dregist saman heldur eitt vandamál þó áfram að hindra frekari samdrátt, óáfengir drykkir eru nefnilega talsvert dýrari á flestum stöðum en bjór. Heilbrigð- ismálaráðherra landsins hyggst inn- an skamms hefja viðræður við for- ráðamenn þjónustuiðnaðarins um möguleika á að lækka verð óáfengra drykkja. f dag eru um níu þúsund staðir til í landinu þar sem alkóhólistar geta gengist undir meðferð. Komist alk- óhólisti inn á slíka stofnun til með- ferðar eru um 60% líkur á bata. I öðrum tilvikum þ.e. þar sem sjúkl- ingur dvelst ekki á stofnunni sjálfri eru líkur á að meðferð takist um 40%. Það hefur sýnt sig að eftirmeð- ferð er mikilvægasti þátturinn í bata sjúklingsins og um hana sjá 4500 samtök er láta sig málefni alkóhól- ista varða. Misnotkun ólöglegra eiturlyfja í Vestur-Þýskalandi er þó nokkur eins og í fleiri vestrænum ríkjum. Her- óínnotkun hefur þó að mestu staðið í stað á síðustu árum og reyndar aðeins minnkað samkvæmt síðustu tölum. Alls hafa um 10% ungs fólks undir 24 ára aldri prófað einhvers konar ólöglegt eiturlyf aðallega hass elleg- ar marijúana sem eru enn vinsælust og auðveldast að ná í. Eiturlyfja- sjúklingar í Vestur-Þýskalandi eru þó ekki mjög margir, talið er að þeir séu tæplega fimmtíu þúsund. Fyrir fimmtán árum síðan hafði' aðeins einn af hverjum tíu mögu- leika á að losa sig við fíknina með því að gangast undir meðferð. Nú til dags er meðferðin árangursríkari og allt að 30% sjúklinganna fá sig góða eftir meðferð. Dauðsföll sem rekja má beint til eiturlyfjanotkunar hafa einnig minnkað, árið 1983 dóu 623 Síðumúla 15 @ 68 63 00 ogborgar sig! LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR: Melhagi Neshagi Fornhagi Kvisthagi Aku Hafðu samband við okkur Japan: Vín og Whiský oní Japana hið snarasta Tokyo-Reuter Evrópubandalagið ætlar að fara fram á við Japansstjórn að hún opni betur markaði sína fyrir evrópskum vínum og Whiskýi. Að sögn talsmanns bandalagsins verður farið fram á þetta á fundi sem áætlað er að halda næstkom- andi mánudag. Laurens Jan Brinkhorst yfir- maöur Tokyodeildar Evrópu- bandalagsins sagði á blaðamanna- fundi í gær að nefnd undir forsæti Jos Leoff varaframkvæmdastjóra Evrópubandalagsnefndarinnar myndi halda til Tokyo á næstu dögum til að ræða þessi mál. „Því miður hefur ekki gengið vcl að ná samkomulagi um þessi niál á þeim tveimur fundum sem þegar hafa verið haldnir. í apríl og júlí,“ sagði Brinkhorst og bætti við: „Það er mjög miður ef Japansstjórn ætlar að halda áfram að nánast sniðganga þetta mál.“ Brinkhorst sagði væntanlegar viðræður eiga að snúast um skatt, dreifingu og merkingu vína og Whiskýs. „Við höldum að vínmarkaður- inn í Japan sé ofverndaður og að þar ríki lítil samkeppni,“ sagði Brinkhorst. Tíniixm DJÓÐVIIJINN S. 686300 S.681866 S. 681333 Blaðburður er BESTA TRIMMID BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRerrt ¥É(UfS& ‘MwysmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 ÖLL ALMENN PRENTUN ' LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plðtugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ddddu hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SIMl45000 Tímarm AUGLÝSINGAR 1 83 00 Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum FÖRUM VARLEGA! «4: x - -—úSftaK || UMFERDAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.