Tíminn - 23.09.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.09.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn lllllilllllllll: ÍÞRÓTTIR Þriöjudagur 23. september 1986 Aftur sex mörk hjá Nottingham Forest Frá GuAmundi Fr. Júnassyni í London: Nottingham Forest sýndi það á Stanford Bridge að það var engin tilviljun að þeir voru á toppnum fyrir leikinn. Strax á 4. mín. skoraði Neil Webb með skalla eftir hornspyrnu en Chelsea náði að jafna og komast yfir á næstu fimm mínútum með mörkum Pat Nevin og John Bumste- ad, en síðan ekki söguna meir því Nottingham Forest átti það sem eftir var af leiknum. Hinn eldfljóti Franz Carr lagði upp næstu þrjú mörk og staðan var 2-4 í hálfleik sem var síst of aukið. Neil Webb skoraði þrjú mörk í leiknum. Garry Burthols skoraði einnig þrjú mörk, það síð- asta úr víti. Arsenal-Oxford................0-0 Á 51. mín. var Jeremy Charles vísað af leikfelli fyirr að hafa sagt eitthvað við línuvörðinn en Arsenal gat ekki nýtt sér þennan mun. Úrslit- in voru sanngjörn. Aston Villa-Norwieh.......1-4 Norwich vann góðan útisigur á Aston Villa 4-1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2-0. Mörkin gerðu Steve Bruce, Mike Phelan, Wayne Biggins og Dale Gordon en Simon Stanrod náði að minnka mun- inn þegar tvær mínútur voru eftir. Leicester-Tottenham ..........1-2 Leikmenn Tottenham voru heppnir að vinna þennan leik en Clive Allen skoraði 2 mörk strax í upphafi st'ðari hálfleiks, annað eftir slæm varnarmistök, en Simon Morg- an náði að skora fyrir Leicester. Manchester City-QPR ..........0-0 Hvorugt liðið átti skilið að fá stig í þessum leik sem þótti mjög lélegur. Newcastle-Wimbledon..........1-0 Wimbledon átti góð færi í þessum leik en Poul Gascogne tryggði New- castle ósanngjarnan sigur með marki sínu á 54. mín. Southamton-Liverpool.........2-1 David Armstrong kom Southamp- ton yfir á 12. mín. eftir hornspyrnu. Phil Mchahon náði að jafna á 63. mín. Liverpool náði ekki að sýna sína réttu knattspyrnu í þessum leik. Mike Hooper hafði haldið þeim á floti með mjög góðri markvörslu. Á 68. mín. átti Glenn Cockerill laflaust skot að marki Liverpool sem Hooper náði á óskiljanlegan hátt ekki að verja. Liverpoolleikmaðurinn Kevin McDonald var borinn af leikvelli er nokkrar mínútur voru eftir, er jafn- vel talið að hann sé fótbrotinn. Watford-Sheffield Wed......0-1 Watford sótti mun meia í leiknum, en markvörður Sheffield var í stuði og varð oft mjög vel. Á 66. mín. varð Steve Terry fyrir því óhappi að skora sjálfsmark sem reyndist vera eina mark leiksins. West Ham-Luton ............2-0 Bobby Robson þjálfari enska landsliðsins varð fyrir miklum von- brigðum með leikinn á Upton Park, lítil knattspyrna sást en mikið um „kýlingar" og harkan í fyrirrúmi. Alvin Martin fyrirliði West Ham og Brian Stein voru reknir af leikvelli fyrir slagsmál á 82. mín. Everton-Manchester Utd. ... 3-1 Evertonliðið var klassa betra en Manchester United. Strax á 6. mín skoraði Graeme Sharp glæsilegt mark með skalla. Bryan Robson náði að jafna á 12. mín. Everton tók forystuna aftur með marki Kevin Sheedy. í>að var síðan á lokamínútu leiksins sem Adrian Heath gull- tryggði sigur Everton. Úrslit: 1. deild: Arsenal-Oxford .................... 0-0 Aston Villa-Norwich................ 1-4 Charlton-Coventry.................. 1-1 Chelsea-Nott. Forest............... 2-6 Leicester-Tottenham................ 1-2 Man. City-Q.P.R.................... 0-0 Newcastie-Wimbledon ............... 1-0 Southampton-Liverpool ............. 2-1 Watford-Sheífield Wed.............. 0-1 West Ham-Luton .................... 2-0 Everton-Man. United................ 3-1 Staðan: 1. deild: Nott. Forost........ 7 5 1 1 22 7 16 Norwich............. 7 4 2 1 15 11 14 Liverpool........... 7 4 1 2 13 7 13 WestHam.............7 4 12 12 11 13 Everton............. 6 3 3 0 10 5 12 Coventry............7331 8 4 12 Shoffield Wed....... 7 3 3 1 11 9 12 Wimbledon...............7403 8 8 12 Tottenham ..........7322 8 7 11 Queens Park......... 7 3 2 2 9 10 11 Watford............. 7 3 1 3 10 7 10 Arsenai..................7232 5 4 9 Luton....................7232 7 7 9 Southampton ......... 7 3 0 4 15 16 9 Man. City ...............7142 5 5 7 Oxford............... 7 142 4 8 7 Leicester............7133 8 10 6 Chelsea..............7133 7 13 6 Charlton ............7124 4 11 5 Newcastle............7124 4 11 5 Man. United..........6114 8 8 4 Aston.................7106 6 20 3 2.deild: Barnsley-Plymouth................. 1-1 Blackburn-Crystai Palace........... 0-2 Brighton-West Bromwich............. 2-0 Derby-Millwall.................... 1-1 Huddersfield-Oldham................ 5-4 Hull-Birmingham.................... 3-2 Ipswich-Sunderland ............... 1-1 Reading-Shrewsbury................ 3-1 Sheff. United-Grimsby ............. 1-2 Stoke-Portsmouth ................. 1-1 Bradford-Leeds..................... 2-0 2. deild: Oldham ...7 5 1 1 13 5 16 Chrystal Palace .. . ... 7 5 0 2 10 6 15 Portsmouth ... 6 3 3 0 7 2 12 Sheff. United ... 7 3 2 2 8 7 11 Leeds ... 7 3 1 3 8 9 10 Hull ... 7 3 1 3 6 8 10 Blackburn ... b 3 0 2 9 5 9 Plymouth ... b 2 3 0 9 5 9 Brighton ...7 2 3 2 7 5 9 Ipswich . . . 6 2 3 1 8 7 9 Birmingham ...7 2 3 2 9 9 9 Derby ... 5 2 2 1 4 3 8 Grimsby . . . 5 2 2 1 4 3 8 Bradford ... 7 2 2 3 8 10 8 Sunderland . . . 5 2 2 1 6 8 8 West Bromwich . . . ...7 2 2 3 7 10 8 Shrewsbury ...6 2 1 3 4 6 7 Millwall ...7 2 1 4 5 8 7 Huddersfield ...6 1 2 3 7 10 5 Stoke ...7 1 2 4 5 9 5 Reading . . . 5 1 1 3 6 7 4 Barnsley ...7 0 1 6 3 11 1 Skoska úrvaldsdeildin: Celtxc-Hibernian ................. 5-1 Clydebank-Aberdeen ............... 1-3 Dundee-Rangers ................... 1-0 Hamilton-Dundee United............ 1-5 Hearts-Motherwell................. 4-0 St. Mirren-Falkirk................ 1-0 Staðan: Dundee United...... 8 6 2 0 18 6 14 Hearts ............ 8 6 1 1 12 3 13 Celtic............. 8 5 2 1 18 6 12 Aberdeen .......... 8 4 2 2 14 6 10 Rangers............ 8 5 0 3 13 7 10 Dundee ............8413 7 6 9 St. Mirren............ 8233 5 8 7 Motherwell............ 8143 5 12 6 Falkirk............ 8 1 34 4 7 5 Clydebank.......... 8 2 1 5 5 12 5 Hibernian.......... 8 125 5 18 4 Hamilton...........8017 3 18 1 Pavel Jakovenko ásamt sovéska landsliðsþjálfaranum við verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi. Tímamynd Sverrir „Jafn og erfiður leikur" Sergei Aleinikov leikmanni sovéska lands- liðsins var í gærkvöld veitt verðlaun fyrir að skora annað markið f Heimsmeistarakeppnini í Mexíkó. Hann skoraði það í leik Sovétríkj- anna gegn Ungverjalandi og var það eftir 3 mín. og 48. sek. Pavel Jakovenko skoraði fyrsta markið í keppninni og tók sovéski landsliðs- þjálfarinn við verðlaunum fyrir hans hönd. Jakovenko skoraði sitt mark einnig gegn Ungverjum, þegar 1 mín. og 56. var liðin af leiknum. Það eru F.I.F.A. og Seiko sem veita verð- launin en alls er þeim leikmönnum sem skora sex fyrstu mörkin, veitt verðlaun. Það kom fram hjá sovéska landsliðsþjálfaran- um að hann býst við að leikurinn gegn íslend- ingum í Evrópukeppninni annaðkvöld verði jafn og erfiður. Hann sagðist ekki hafa gert miklar breytingar á liðinu frá því sem var í Mexíkó. Sovéska liðið hefur leikið einn lands- leik frá því í Mexíkó. Hann var gegn Svíum og lauk honum með jafntefli, 0-0. Italska knattspyrnan: Rumenigge með þrjú Vestur-Pjóðverjinn Karl Heinz Rumenigge skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Milano gegn Vrescia í ítölsku fyrstu deildinni um helgina. Juventus hélt uppteknum hætti og sigraði Avellino 3-0 á heimavelli. Mörk Juventus skoruðu Platini, Manfredonia og Cabrini. Mic- hael Laudrup lagði upp tvö markanna og var óheppinn að skora ekki sjálfur. Maradona og félögum hjá Napoli gekk ekki eins vel, þeir gerðu 1-1 jafntefli við Udinese. Maradona var vel gætt í leiknum og fékk lítið tækifæri á að sýna snilli sína. Úrslit: Ascoli-Empli.....................................0-1 Ataianta-Roma....................................0-1 Como-Torino......................................1-1 Fiorentina-Sampdoria.............................2-0 Internazionale-Brescia...........................4-0 Juventus-Avellino................................3-0 Napoli-Udinese..................................1-1 Verona-Milan..................................1-0 Staðan: Juventus.................. ........ 2 2 0 0 5-0 4 Empoli............................. 2 2 0 0 2-0 4 Torino ............................2 1 1 Q 3-2 3 Napoli ............................2 110 2-1 3 Roma...............................2 110 1-0 3 Inter..............................2 1 0 1 4-1 2 Fiorentina.........................21 0 1 3-2 2 Verona.............................210 1 2-2 2 Como............................... 2 0 2 0 1-1 2 Ascoli.............................2 10 11-1 2 Sampdoria..........................2 1 0 1 1-2 2 Avellino...........................201 0. 1 2-4 2 Atalanta ..........................230 € 2 0-2 0 Milan..............................2 00 0 2 0-2 0 Brescia............................ 2 0 0 2 0-5 0 Udinese............................ 2 0 1 1 1-3-8 Udinese fékk -9 stig í refsingu vegna mútumáls sem liðið lenti í. Þýskaland: Múnchen enn í efsta sæti Atli skoraði gegn Köln Atli Eðvaldsson skoraði fyrsta mark Uerdingen gegn Köln í 3-1 sigri Uerdingen, skallaði knöttinn í markið. Eftir þennan ósigur er Köln í 3. neðsta sæti með3 stig. Núverandi meistarar, Bayern Múnchen héldu efsta sætinu er þeir sigruðu Glad- bach 3-1. Fyrsta markið kom rétt fyrir leikhlé og á 10. og 12. mín. síðari hálfleiks bætti Múnchen við 2 Ynörkum. Eina mark Gladbach skor- aði Uwe Rahn um miðjan síðari hálfleik. Borussia Mönchenglad- bach hefur ekki sigrað Bayern Múnchen á heimavelli í 21 ár. Dieter Höness varð fyrir því óhappi að kinnbeinsbrotna í fyrri hálflcik og þurfti að flytja hann á sjúkrahús. Minnstu munaði að Kaiser- slautern tækist að ná stigi af Lever- kusen en Bum Kun Cha frá Suður Kóreu skoraði sigurmark Leverkus- en seint í síðari hálfleik. Úrslit í leikjum helgarinnar: Homburg-Nuremberg ............... 2-0 Mannheim-Hamburg................. 2-2 Leverkusen-Kaiserslautern ....... 1-0 Bayern Munchen-„Gladbach“........ 3-1 Frankfurt-Werder Bremen.......... 2-2 Schalke-Dortmund................. 2-1 Stuttgart-Dusseldorf............. 3-0 Uerdingen-Köln .... 3-1 Blau Weiss-Bochum . 0-0 Staðan: Bayern Múnchen . . . . . 7 5 2 0 17 6 12 Leverkusen . . 7 5 1 1 17 5 11 Stuttgart .. 7 4 2 1 18 7 10 Hamburg . . 7 4 2 1 14 7 10 Werder Bremen .... . . 7 4 2 1 14 10 10 Schalke .. 7 4 1 2 13 12 9 Frankfurt .. 7 2 4 1 11 7 8 Uerdingen .. 7 3 2 2 13 11 8 Mannheim . 7 3 2 2 11 11 8 Kaiserslautern .. 7 2 3 2 12 8 7 Bochum . 7 1 5 1 9 10 7 Dortmund 7 2 2 3 112 10 6 Homburg .. 7 2 1 4 6 14 5 Blau Weiss . 7 1 2 4 7 16 4 „Gladbach“ .. 7 0 3 4 7 14 3 Köln . 7 1 1 5 6 15 3 Dusseldorf .. 7 1 1 5 4 20 3 Nuremberg .. 7 0 2 5 8 16 2 Meistaramót íslands í götuboðhlaupi: Sveit FH sigraði á Meistaramóti íslands í götuboðhlaupi sem fór fram um helgina. Keppnin um fyrsta sætið var mjög hörð en Sigurður P. Sigmundsson tryggði sveit sinni sigur á síðasta spretti. í karlaflokki eru hlaupnir fjórir sprettir, tvisvar sinnum 3,5 km og tvisvar sinnum 6,5 km. Úrslit urðu þessi: 64:17 mín. (Björn Pétursson-Jóhann Ingiberbergss. Finnbogi Gylfason-Sigurdur P. Sigm.) 2. A-sveit ÍR................. 63:43 mín. (Bessi Jóhanness.-Steinar Friðgeirss. Kristján Skúli Ásgeirss. Gardar Sigurðss.) 3. Drengjasveit KR.............67:41 mín. 4. B-sveit ÍR ................ 69:30 mín. 5. Sveit UMF. Snartar..........91:36 mín. f kvennaflokki eru hlaupnir þrír sprettur, 3,5 km, 2,0 km, 3,5 km. Úrslit urðu þessi: 1. Sveit FH ............... 35:50 mín. (Helen Ómarsdóttir-Súsanna Helgadóttir -Þórunn Unnarsdóttir) 2. Sveit UMF Snartar....... 45:02 mín. Byrjendanámskeið í glímu Byrjendanámskeið í glímu er að hefjast hjá Glímudeild KR og verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 19.00 til 20.40. Fyrsta æfingin verður í kvöld. Æfingarnar verða í fimleikasal Melaskóla og er öllum heimil þátt- taka. Þjálfarar verða Sigtryggur Sigurðsson, Helgi Bjarnason og Hjörleifur Pálsson en allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir V íglunds- son formaður í síma 15287. FH sigraði í báðum flokkum 1. Sveit FH Webb með flest Neil Webb Nottingham Forest er markahæstur í 1. deild ensku knattspyrnunnar, hefur skorað 10 mörk. Listi yfir markahæstu menn í Englandi og Skotlandi lítur þann- ig út: 1. deild: 10 mörk: Neil Webb (Nottingham Forest) 7 mörk: Garry Birtles (Nottingham Forest) Colin Clarke (Southampton), Ian Rush (Liverpool), Clive Allen (Totten- ham). 2. deild: 7. mörk: Ron Futcher (Oldham) 6 mörk: Trevor Senior (Reading), Duncan Shearer (Huddersfield) 5 mörk: Kevin Summerfield (Ply- mouth) Decker sigraði Bandarísku hlaupakonurnar Marj' Decker-Slaney og Evelyn Ashford sigruðu í sínum greinum á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Sao Paulo í Brasilíu um helgina. Slíkt hið sama gerði Stefka Kost- adinova Búlgaríu sem á heims- metið í hástökki 2,07 m. Hún lét sér þó nægja að stökkva 2,00 m í þetta skiptið. Decker-Slaney sigr- aði í míluhlaupi á 4:42,64 mín. Og Ashford hljóp 100 metrana á 11,30 sek. í 100 m hlaupi karla kom Robson Caetano Brasilíu fyrstur t' mark á slökum tíma, 10,44 sek en Pólverjinn Marian Voronin varð annar á 10,57 sek. Robson sigraði einnig í 200 m hlaupi á 20,51 sek. Annars var árangur á mótinu fremur slakur. Portúgal: Sporting efst Sporting Lissabon er á toppi portúgölsku 1. deildarinnar eftir sigur á Portimonese um helgina. Það var Mexíkaninn Manuel Negrete sem náði forystunni fyrir Sporting en Fernandes skoraði síðara mark Sporting. Það lítur ekki gæfulega út fyrir Skagamenn að mæta þeim á heimavelli f Portúgal því liðið virðist frekar vera á uppleið en hitt. Úrslit: Boavista-Belenenses.........................................3-1 Elvas-Benfica...............................................0-2 Porto-Salgueiros...........................................4-0 Sporting-Portimonense.......................................2-0 Maritimo-Chaves.............................................0-2 Farense-Guimaraes...........................................1-4 Braga-Academica............................................0-0 Varzim-Rio Ave..............................................1-0 Staða efstu liða: Sporting .......................................5 4 1 0 10-3 9 Belenenses..................................... 5 4 0 1 14-5 8 Benfica ....................................... 5 3 2 0 9-4 8 Guimaraes...................................... 5 3 2 0 9-4 8 Porto ......................................... 5 2 3 0 11-4 7 Sprengjur í Hollandi Eldur í Bradford Lögregla fann tvær sprengjur á áhorfendasvæði við knattspyrnuvöll hollenska liðsins Den Bosch rétt fyrir leik liðsins gegn Den Haag um helgina. Sprengjumar voru á svæði áhangenda Haag og hafa væntanlega verið ætlaðar til að nota í átökum. 58 áhangendur Haag voru handteknir eftir slagsmál fyrir og eftir leikinn. í Bradford á Englandi kveiktu áhorfendur í söluskála á áhorfendasvæði og varð að stöðva knattspyrnuleik þar í 20 mínútur þar sem fólk flúði undan eldi og reyk inn á völlinn. í fyrra létust 56 manns á knattspyrnuvelli í Bradford eftir að kviknaði í stúkunni. Sá völlur er enn í viðgerð eftir skemmdirnar. Þriðjudagur 23. september 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Luton rekið úr deildar- bikarnum Enska knattspyrnuliðið Luton Town sem leikur í 1. deild var í gærkvöld rekið úr enska deiidarbik- arnum fyrir að neita að breyta banni sem gildir á knattspyrnuvelli þeirra. Stjórn deilarinnar ákvað að reka Luton úr deildarbikarnum eftir fund sem stóð í allan gærdag. Luton átti að leika gegn 4. deildarliðinu Cardiff City í kvöld í 2. umferð deildarbik- arsins en leiknum hefur verið aflýst og Cardiff fer beint í 3. umferð. Reglur deildarbikarsins kveða á um að 25% aðgöngumiða skulu geymdir handa áhangendum að- komuliðsins en þessu vildu forráða- menn Luton ekki hlíta. I Luton gildir sú regla að þar fær enginn aðgang að knattspyrnuvellinum nema hann hafi greitt félagsgjald og allir aðkomumenn eru bannaðir. Þetta er gert til að forðast ólæti á áhorfendapöllunum. Forráðamenn Luton segjast mjög hissa á þessari ákvörðun og segja knattspyrnuyfirvöld vera að stinga höfðinu í sandinn ef þau sjái ekki hvað sé að gerast í Bretlandi, allir aðrir sjái að eitthvað verði að gera. Þessi aðferð hafi reynst þeim vel og ekki standi til að breyta neinu, þeir séu ekki tilbúnir að taka við æstum aðkomumönnum sem fólki og bygg- ingum stafi stórhætta af. ÍÞRÓTIOR Jóhannes þjálfar Þór Ross til KA? Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: Jóhannes Atlason hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðsins Þórs í knattspyrnu en frá ráðningu hans var gengið nú um helgina. Jóhannes er ekki ókunnugur í herbúðum Þórs. hann þjálfaði liðið árið 1985 og undir hans stjórn náði liðið 3. sæti í fyrstu deild sem er besti árangur liðsins til þessa. KA menn hafa einnig verið að þreifa fyrir sér varðandi þjálfara, þeir hafa mikinn hug á að fá Ian Ross þjálfara Vals en heyrst hefur að hann verði ekki áfram með Valsliðið. Eru taldar miklar líkur á að Ross þjálfi hjá KA verði liann ekki þjálfari Vals næsta sumar. Völsungar á Húsavík hafa endurráðið Guðmund Ólafsson sem þjálfara og er mikill hugur í þeim að standa sig vel á sínu fyrsta keppnistímabili í 1. deild. Af öðrum liðum á Norðurlandi er það helst að frétta að 2. deildar- félögin Leiftur í Ólafsfirði og Knattspyrnufélag Siglufjarðar hafa bæði endurráðið þjálfara sína, Óskar Ingimundarson verður áfram með Leiftur og Gústaf Björnsson með lið KS. FráAþenutilSpörtu rrrisknr hlminíiri Yanic k'nnmc A kannki'mr Besti heimsárangur - hjá Tafelmeier í spjótinu Klaus Tafelmeier Vestur- Þýskalandi náði besta heimsár- angrinum í spjótkasti á frjáls- íþróttamóti á Ítalíu í fyrradag. Hann kastaði 85,74 m. og bætti árangur Tom Petranoff Bandaríkj- unum um 36 cm. Besti heimsárangur í spjótkasti á þessu ári verðurekki viðurkennd- ur sem heimsmet fyrr en í byrjun næsta árs. Heimsmetiðer 104,80 m sett af Uwe Hohn, Austur-Þýska- landi í fyrra. Það er sett með gömlu gerðinni af spjóti sem hafði þyngd- arpunktinn aftar en það nýja sem tekið var í notkun í sumar. Gamla spjótið sveif ntun betur en bygging- unni var breytt til að minnka slysahættu á íþróttavöllunum. Reykjavíkurmótiö í handknattleik: Fram í efsta sæti - eftir stórsigra í kvennaflokknum Grískur hlaupari, Yanis Kouros að nafni kom fyrstur í mark í 250 km. hlaupi frá Aþenu til Spörtu sem þreytt var um helgina. Hlaupið var til minningar um sendiboða hersins, Pheidippides að nafni sem hljóp þessa leið mcð skilaboð um að KRogValur eru efst Baráttun um Reykjavíkur- meistarutitilinn í körfuknattleik virðist ætla að standa milli KR og Vals í karlaflokki en hugsanlega gæti ÍR blandað sér í þá baráttu. KR hefur sigrað í öllum leikjum sínum til þessa, 85-51 gegn ÍR, 78-29 gegn ÍS og og 53-41 gegn Fram. Valur hefur sigrað í báðum sínum leikjum, 89-41 gegn ÍS og 58-52 gegn Fram. Önnur úrslit á mótinu hafa orðið þau að ÍR sigraði ÍS 88-49 og í kvennaflokki sigraði fS ÍR 38-24. Aþenubúar þyrftu liðsauka frá Spörtu til að koma í veg fyrir innrás frá Persíu. Fimmtíu hlauparar lögðu af stað frá Aþenu en 29 gáfust upp á leiðinni. Kourso var ekki þreyttari en svo að þegar hann kom í mark raulaði hann fyrir munni sér þekkt grískt lag. Tími hans var 21 klst. 57 mín. og 37 sek. Á Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik fóru fram þrír leikir í karlaflokki um helgina. Víkingur sigraði Fylki 35-23 og KR 19-17 og Ármann sigraði Fylki 24-20. í kvennaflokki voru einnig þrír leikir, Fram vann Ármann 35-16 og Þrótt 31-11 og KR sigraði Víking 15-14. Staðan á mótinu er þá þannig. KARL AFLOKKUR: KR .............. 6 4 0 1 119-83 8 Valur................4 3 1 0 96-83 7 Vikingur..............6 3 1 2 121-124 7 ÍR....................4 2 0 2 91-73 4 Fram ................4 2 0 2 92-97 4 Armann................6 1 2 2 100-123 2 Fylkir................6 0 0 6 119-167 0 KVENNAFLOKKUR: Fram ............... 4 3 0 1 102-56 6 KR ................. 3 3 0 1 77-68 6 Valur................4 2 0 1 69-56 4 Víkirigur.............3 1 0 2 50-46 2 Armann...............3 1 0 2 50-70 2 Þróttur..............3 0 0 3 34-76 0 Vegabréfslausir Italir - fá þó líklega að keppa í Evrópukeppnum Leikmenn ítalska landsliðsins í knattspyrnu sem kcppti í Heims- meistarakeppninni á Spáni 1982 hafa verið sviftir vegabréfum sínum í kjölfar rannsóknar á meintum skatt- svikum. ítalirnir sem urðu heims- meistarar á Spáni fengu 14.000 doll- ara hver að keppninni lokinni en yfirvöld segja þá ekki hafa skipt þeim í ítalskar lírur innan mánaða eins og þarlend lög gera ráð fyrir. Réttarhöld í málinu fara fram í desember. Þetta mál gæti haft áhrif á þátttöku þeirra sem eiga í hlut í Evrópu- keppnunum í knattspyrnu en þó er talið að þeir fái vcgabréf sín afhent tii að keppa með liðum sínum er- lendis. Þcir leikmenn sem ciga í hlut eru: Altobelli, Antognoni, Bardesi, Bergomi, Bordon, Caprini, Causio, Collovati, Conti, Dossena, Galli, Gentile, Graziani, Marini, Massaro, Oriali, Rossi, Scirea, Selvaggi, Tardelli, Vierchowod og Zoff. Island — Sovétrfkin Miðvikudaginn 24. september kl. 18.00. Forsala aðgöngumiða er hafín á eftirtöldum, stöðum: V/Reykjavíkurapótek Mánudag kl. 12.00-18.00 Þriðjudag kl. 12.00-18.00 Miðvikudaq kl. 12.00-18.00 V/Laugardalsvöll Miðvikudag eftir kl. 12.00 Keflavík Sportbúð Óskars Akranes Verslunin Óðinn Lúðrasveit Breiðholts og Árbæjar leikur fyrir leik og í hálfleik. Greiðslu- korta- þjónusta. EUBOCARD Rússneska landsliðið eitt * skemmtilegasta landslið heims. SAMBANDISL.SAMVINNUFELAGA SAMVINNUBANKI ISLANDS HF. GILDIHF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.