Tíminn - 23.09.1986, Qupperneq 13

Tíminn - 23.09.1986, Qupperneq 13
Þriðjudagur 23. september 1986 NEYTENDASÍÐAN Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur innritar nemanda. Tímamyndir Svanfríður Hagvaag. Kjúklingur með kjúklingabaunum Staögóður matur, scm er scrstaklega vinstell í Marokkú. Kjúklingurinn verður fallcga brúnn af krycklinu sem notaö er. Kjúklingabaunir eru mikiö notaðar í þessum heimshluta og vegna þeirra veröur rctturinn svo matarmikill að nóg er að bcra-hann fram meö góöu salati. 2 msk. matarolía I laukur, fínsaxaður I tsk. turmeric 1 stór hoklakjúklingur í bitum 175 gr. kjúklingabaunir safi úr 1 sítrónu 2 hvítlauksbátar, afhýddir og marðir nýmalaöur svartur pipar sall Skraut: 75 gr. afhýddar möndlur matarolía Hitiö matarolíuna í stórum potti, bætiö lauknum út í og stcikiö þangaö til hann cr gulbrúnn. Hrærið turmerieinu saman viö. Látiö kjúklinginn í pottinn og látiö hann steikjast hægt í olíunni þangað til hann cr fallegá gulbrúnn. Látiö kjúklingabaunirnar, sem hafa vcrið lagöar í bleyti yíir nótt og soðnar í klst., saman viö og helliö nógu vatni yfir þannig að þaö fljóti yfir baunirnar. Blandiö saman viö sítrónusafa, hvítlauk og pipar cftir sníckk. Látið suðuna koma upp og látið malla varlcga í 1-1 !/: klukkustund cöa þangaö til baunirnar cru mjúkar og kjúklingurinn oröinn mcyr. Bætið viö salti cftir smckk. Rctt áður cn k júklingurinn cr borinn fram cru möndlurnar stciktar í olíunni þangað til þær cru aöcins byrjaðar að brúnast. Takiö kjúklingabitana upp úr pottinum, hclliö baununum á fat og rtiöiö kjúklingnum þar yfir. Skrcytiö meö möndlunum. Kjúklingapíta Þctta cr ciriföld aðfcrö til aö búa til góöa kjúklingapítu. 25-40 gr. smjör i/, tsk. kancll 3 msk. matarolía safi úr '/: sítrónu 2 laukar, saxaðir j kardcmommufræ, marið 4 hálfar kjúklingabringur 2 pítabrauð, skorin í tvennt salt nýmalaður pipar Bræðiö smjörið á stcikarpönnu og bætiö olíunni saman viö Látiö laukinn út í og steikiö hann þangað til hann cr mjúkur. Látið út í kjúklingabitana. salt, pipar, kancl. sítrónusafa og kardcmommufræiö. Sjóðið í fcitinni við vægan hita, snúiö kjúklingunum viö ööru hverju, þangaö til hann ergegnsoðinn cn samt safaríkur (í um það bil 15 mínútur). Fjarlægið kardcmommufræið. Látið kjúklingabita í hvern brauðhelming ásamt dálitlu af lauk og sósu. Lcggiö fyllta brauðið á bökunarplötu og hitið í ofni í um það bil 10 mínútur. HAUSTNÁMSKBÐ KÖNNUD námskeið 1986 -1987 - eftir Svanfríði Hagvaag Námskeiðin eru misjafnlcga dýr og kosta frá 2200,- kr. til 6200,- kr. íyrir þau dýrustu. Að síðustu var litið yfir námskeið- in hjá Hcimilisiðnaðarskólanum og kenndi þar margra grasa. Sagði Sig- ríður Halldórsdóttir skólastjóri Heimilisiðnaðarskólans að nám- skeiöin hjá þeim væru komin í nokkuð fastar skorður. Þar væri ekki um nein ný námskciðaö ræða. en flest námskeið skólans er ekki að fá neinstaöar annars staðar. Sagði Sig- ríður að skólinn reyndi aö kenna sig við ýmiskonar gamlan heimilisiön- að, scm væri færður aðeins í átt að nýjum tímum. Námskeiðin cru misjafnlega long, en lengstu námskeiðin eru vefnaðar- námskeiöin scm eru 99 kennslu- stundir. f>au eru líka dýrustu nám- skciðin þar sem húsnæðið undir þau nýtist ekki undir ncitt annað. Ódýr- ustu námskeiðin kosta 1800,- og það dýrasta cr á 8600,-. „Við crum með mjög fáa nemendur í hvcrjum flokki eða frá 6-I0nemendur. Allir kennar- ar hjá okkur eru líka kennara- menntaöir,” sagði Sigríður Hall- dórsdóttir að lokum. Þær breytingar sem hafa orðið á seinustu árum á eftirspurn hjá Námsflokkum Reykjavíkur eru þær helstar að námskeið í saumaskap eru orðin mjög vinsæl. Guðrún Hall- dórsdóttir segir að hún líti á Náms- flokkana fyrst og frcmst sem þjón- ustustofnun, sem eigi að uppfylla þarfir þeirra, sem aðrir aðilar geta ekki og hafa ekki veitt þjónustu. Að síðustu sagði Guðrún að Námsflokkarnir veittu gjarnan hin- um ýmsu félögum þjónustu, til dæm- is ef félög eða áhugahópar vilja fá námskeið t' einhverjum greinum, sem eru þeirra hugðarefni þá hafa oft verið sett upp námskeið fyrir þessa hópa. Það væri því vel við hæfi að hvetja fólk til að notfæra sér þessa þjónustu. Það var líka litið í gegnum kennsluskrá Tómstundaskólans og var þar mikið af margskonar nám- Ofið í vefstofunni hjá Heimilisiðnaðarskólanum - vefstofan hefur 11 vefstóla, þar sem nemendur iðka vefjarlist. Tíminn 13 Nú er sá árstími sem innritun í alls konar námskeiö stendur yfir. Farið var á stúfana og athugað um framboð á námskeiðum hjá helstu skólunum á þessu sviði. Þegar farið var að athuga málin kom í Ijós að það er alveg ótrúlega mikið af námskeiðum sem er í boði. Til dæmis þegar farið var í gegnum Kennsluskrá Námsflokka Reykjavíkur sást að þar eru kennd 17 tungumál í almennum námsflokkum. Mörg tungumálanna eru síðan kennd í mörgum flokkum. Að sögn Guðrúnar Halldórsdótt- ur, skólastjóra Námsflokka Reykja- víkur, eru ekki neinar nýjungar á döfunni hjá Náinsflokkunum í vetur, nema í prófadeildunum. Sagði Guðrún að ætlunin væri að byrja á Því að fara í námstækni með nem- endunum. Síðan væri ráðgert að hafa stuðning fyrir nemendurna, þannig að þeir geti komið og fengið hjálp, ef þeir þurfa á að halda á vissum tímum í vikunni. Þetta eru helstu ný jungarnar í fræðslunni. Síð- an er boðið upp á könnunarpróf, svo nemendur geti áttað sig á því hvar helstu veikleikamir eru. Ein nýjung cnn, sem boðið er upp á og ekki hefur verið áður, er vinnustaðaleik- fimi hjá forskóla sjúkraliða, sem er með 6 kennslustundir á hverju kvöldi. Almennu námskeiðin kosta frá 1900,- kr. til 3800, kr. og fer það eftir því hvort kenndar eru tvær eða fjórar kennslustundirá viku. í prófa- deildunum kosta 16 kennslustundir á viku 1900,- á mánuði og 20 kennslustundir á viku kosta 2400,- á mánuði. skeiðum, eða 50 alls. Að sögn Ingi- bjargar Guðmundsdóttur skóla- stjóra Tómstundaskólans er þctta þriðja skólaárið þeirra og virðist aðsókn ætla að vcrða mjög góð að flestum námskeiðanna. Ti! dæmis væru komnir tveir hópar í vinsælustu námskciðin eins og fatahönnun og fatasaum. „Það breytist alltaf frá ári til árs hvað er vinsælast. Fatasaums- námskeiðin eru mjög vinsæl hjá okkur núna, sama má segja um myndlistina og stjórnun og gerð útvarpsþátta. Fjármálin og heimilið er nýtt nántskeiö, sem er tilkomið vegna nýju laganna hjá Húsnæðis- málastofnun. Nú þarf að skila inn greiðsluáætlun og margir kunna kannski ekki að vinna að henni."

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.