Tíminn - 04.11.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn
70 ára afmælisfagnaður
Framsóknarflokksins 6 nóv. ’86
verður haldinn í Háskólabíói fimmtudaginn 6. nóvember og hefst kl.
20.30.
Dagskrá auglýst síðar.
Árnesingar
Aðalfundur FUF Árnessýslu verður haldinn þriðjudaginn 4. nóvember
nk. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15 Selfossi.
Dagskrá:
1. Stjórnarkosning
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur Fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna í Kópavogi
verður haldinn að Hamraborg 5. þriðjudaginn 4. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Umræður
4. Kosningar
5. Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri flokksins ræðir flokksstarfið.
Stjórn fulltrúaráðsins
Framsóknarflokkurinn í Reykjanes-
kjördæmi. Framboðsfrestur til
15. nóvember 1986.
Á framhaldsþingi Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi sem haldið verður laugardaginn 22. nóvember n.k.
verður valið í efstu sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi við næstu Alþingiskosningar.
Þeir frambjóðendur sem ætla að gefa kost á sér á lista flokksins við
næstu Alþingiskosningar og hafa ekki tilkynnt það nú þegar eru beðnir
að tilkynna undirrituðum það fyrir 15. nóvember 1986.
Ágúst B. Karlsson sími 52907
Halldór Guðbjarnason sími 656798
Guðmundur Einarsson sími 619267
Haraldur Sigurðsson sími 666696
Stjórn KFR.
Tilkynning til
viðskiptavina
sparisjóðanna
féM'
■ W
Sparisjóðirnir hafa ákveðið að við innheimtu
skuldaskjala, sem hafa að bera ákvæði um hæstu
leyfilegu vexti eða hliðstæð ákvæði, muni spari-
sjóðirnir, þar til annað kann að vera ákveðið,
innheimta vexti sem eru þeir sömu og sparisjóðirnir
ákveða sjálfir af sambærilegum og/eða hliðstæð-
um skuldaskjölum.
Reykjavík 1. nóvember 1986
f.h. sparisjóðanna,
Samband ísl. sparisjóða.
Aðalfundur
Aðalfundur samtaka grásleppuhrognaframleið-
enda verður haldinn að Hamraborg 5 Kópavogi
sunnudaginn 16. nóvember kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Ákvörðun tekin um framtíð félagsins og laga
breytingar þar að lútandi.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Ég færi öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum og símskeytum á 80 ára
afmæli mínu 25. október, mínar hjartanlegustu
þakkir.
Lifið öll heil.
Kristín Sigvaldadóttir.
Lekur
blokkin?
Er heddið
sprungið?
Viðgerðir á öllum
heddumog blokkum.
Eigum oft skiftihedd
í ýmsar gerðir véla
og bifreiða.
Sjóðum og plönum
pústgreinar.
Viðhald og viðgerðir
á Iðnaðarvélum
Vélsmiðja
Hauks B.
Guðjónssonar
Súðarvogi 34
Sími 84110
I hTi I ■
Dráttarvélar
Sannarlega
peninganna virði.
Vélaborg
Bútækni hf.
-Sími 686655/686680
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568
SAUÐARKRÓKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489
HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
Þriðjudagur 4. nóvember 1986
19. flokksþing Framsóknarmanna
Hótel Saga 7-9.nóvember 1986
Dagskrá
Föstudagurinn 7. nóv.
Kl. 10:00 Þingsetning
Kosning þingforseta (2 menn)
Kosning þingritara (4 menn)
Kosning kjörbréfanefndar (5 menn)
Kosning dagskrárnefndar (3 menn)
Kl. 10:15 Yfirlitsræöa formanns
Kl. 11:15 Skýrsla ritara
Kl. 11:30 Skýrsla gjaldkera
Kl. 11:45 Kosning kjörnefndar (8 menn)
Kosning kjörstjórnar (7 menn)
Kosning málefnanefnda (5 menn)
Kl. 12:00 Matarhlé
Kl. 13:15 Mál lögð fyrir þingið
Kl. 14:30 Almennar umræður
Kl. 16:00 Þinghlé
Kl. 16:30 Nefndarstörf
Laugardagur 8. nóvember
Kl. 9:00 Nefndarstörf
Kl. 10:00 Almennar umræður frh.
Kl. 12:00 Matarhlé
Kl. 13:30 Kosning 25 aðalmanna í miðstjórn
Kl. 14:00 Afgreiðsla mála - umræður
Kl. 16:00 Þinghlé
Kl. 16.15 Nefndarstörf-starfshópar - undirnefndir
Kvöldið frjálst
Sunnudagur 9. nóvember
Kl. 10:00 Afgreiðsla mála - umræður
Kl. 12:00 Matarhlé
Kl. 13:30 Kosning 25 varamanna í miðstjórn
Kl. 14:00 Aðrar kosningar skv. lögum
Kl. 14:30 Afgreiðsla mála og þingslit að dagskrá
tæmdri (um kl. 16:00)
Kl. 19:30 Kvöldverðarhóf í Súlnasal
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Norðurlandi vestra
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi vestra í næstu Alþingiskosningum, ferfram dagana 22. og 23.
nóvember 1986.
Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til formanns Kjördæmis-
stjórnar, Ástvaldar Guðmundssonar Sauðárkróki fyrir kl. 24 miðvik-
udaginn 5. nóvember 1986.
Rétt til að bjóða sig fram til prófkjörs, hefur hver sá sem fengið hefur
minnst 25 tilnefningar í skoðanakönnun framsóknarmanna í Norður-
landskjördæmi vestra 18. og 19. okt. s.l., og þeir aðrir sem leggja
fram stuðningsmannalista með minnst 50 nöfnum framsóknarmanna.
Sunnlendingar Selfossbúar
Ókeypis rútuferð á afmælishátíð Framsóknarflokksins í Háskólabíói
fimmtudaginn 6. nóvember n.k.
Farið verður frá Kaupfélagi Rangæinga Hvolsvelli kl. 18.00 frá Inghól
Selfossi kl. 19.00, frá Hótel Örk Hveragerði kl. 19.15.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin Suðurlandi.
Við eigum afmæli
Landssamband framsóknarkvenna heldur upp á 5 ára afmæli sitt
laugardaginn 8 nóvember n.k. með hádegisverði i Átthagasal Hótel
Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 12.00.
Ávarp Unnur Stefánsdóttir formaður LFK.
Veislustjóri Sigrún Sturludóttir fulltrúi.
Gamanmál Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri.
Upplýsingar gefur Guðrún i sima 24480.
Þátttökulisti liggur frammi á flokksþingi.
LFK
Skoðanakönnun á Vestfjörðum
Skoðanakönnun um rööun á framboðslista framsóknarmanna í
Vestfjarðakjördæmi fyrir næstu þingkosningar, fer fram dagana
6.-7. desember 1986.
Hér meö er auglýst eftir framboðum i skoðanakönnunina.
Skila skal framboðum til formanns kjördæmissambandsins Siguróar
Viggóssonar Sigtúni 5. 450 Patreksfirði, ásamt meðmælum stjórnar
framsóknarfélags eða 20 félagsbundinna framsóknarmanna á Vest-
fjörðum fyrir 9. nóvember 1986.
Skoöanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfirðingum, sem
lýsa yfir því að þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. verða 16 ára
á kosningaári), að þeir séu ekki félagar i öðrum stjórnmálaflokki og
þeir styðji stefnu Framsóknarflokksins.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Viggósson í símum 1389
(heima) eða 1466 og 1477
Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum