Tíminn - 21.11.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.11.1986, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. nóvember 1986 Skoðanakönnun á Vestfjörðum Skoðanakönnun um rööun á framboðslista framsóknarmanna í Vestfjarðarkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar fer fram dagana 6. og 7. desember 1986. Eftirtaldir hafa gefiö kost á sér í skoðanakönnunina: Ólafur Þ. Þóröarson, Pétur Bjarnason, Siguröur Viggósson, Sveinn Bernódusson, Þórunn Guömundsdóttir. Egill H. Gíslason, Guömundur Hagalínsson, Gunnlaugur Finnsson, Heiöar Guöbrandsson, Jón Gústi Jónsson, Magdalena Siguröardóttir, Skoöanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfirðingum sem eru fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þaö er veröa 16 ára á kosningaári) og lýsa yfir því aö þeir styöji stefnu Framsóknarflokksins og séu ekki félagar í öörum stjórnmálaflokki. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram frá 25. nóvember nk. hjá forsvarsmönnum Framsóknarfélaganna í hverju sveitarfélagi sem annast framkvæmd skoðanakönnunarinnar. Einnig á skrifstofu flokks- ins að Rauöarárstíg 18 Reykjavík. Kjörstaöir veröa opnir kjördagana í flestum sveitarfélögunum og auglýstir nánar á hverjum staö. Allar nánari upplýsingar gefur formaöur kjörstjórnar Sigurgeir Magnússon Patreksfiröi í simum 1113 og 1320. Kjörstjórn. PRÓFKJÖR í REYKJAVÍK UTANKJÖRFUNDARKOSNING Utankjörfundarkosning vegna prófkjörs Framsóknarflokksins í Reykjavík, vegna komandi alþingiskosninga fer fram dagana 21 .-28. nóvember á skrifstofu flokksins aö Rauðarárstíg 18, kl. 13-15. Kjörstjórn. PRÓFKJÖR í REYKJAVÍK Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjavík, vegna komandi alþingis- kosninga fer fram á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18 laugardag 29. nóvember, kl. 11-21 og sunnudag 30. nóvember kl. 10-16. Kjörstjórn. Freyja, félag framsóknarkvenna í Kópavogi efnir til sýnikennslu í gerö aðventukransa, huröa- og borðskreytinga aö Hamraborg 5, þriðjudaginn 25. nóvember kl. 20.00. Félagskonur eru hvattar til aö mæta með börn sín. Skemmtinefndin Rangæingar Spilakvöld veröur í Hvolnum 30. nóvember kl. 21.00. Góö verðlaun. Framsóknarfélagið. LYFTARAR ATH! Nýtt heimilisfang Eigum til afgreiöslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. Vatnagörðum 16, simar 82770-82655. Honda þríhjól 250 STC árg. ’84, lítið notað, með bögglaberum og dráttarkrók. Upplýsingar í síma 91-31552 Alhliða múrbrot og fleygun Vanir menn - Leitið tilboða Opið allan sólahringinn Símar 77638-82123 STEINSTEUPUSÖGUN Kjarnaborun • Múrbrot P.O.BOX 8432 • 128 REYKJAVÍK * S 82123 / 77638 Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði Vélaborg Bútækni hf. -Sími 686655/686680 Mjög hagstætt verð Olíusíur frá /S BÚNABARDEILO <9 BAMBANDBINB ARMULA3 REYKJAVtK SfMt 38900 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN j TÖLVUEYÐUBLÖÐ # Hönnun j • Setning I • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband ! PRENTSMIDJAN é^dda h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 Tíminn 15 Viðtalstímar borgarfulltrua Alfreö Þorsteinsson verður til viötals mánudaginn 24. nóvember n.k. kl. 17-19 aö Rauðarárstíg 18. Norðurland vestra Prófkjör Framsóknarflokksins í Norðurlandi vestra. Dagana 22.-23. nóv. n.k. fer fram prófkjör um val frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra við næstu alþingis- kosningar. Rétttil að kjósa í prófkjörinu hafaeinnig þeir sem undirrita stuðningsyfirlýsing við flokkinn og hafa náð 18 ára aldri á árinu. Utankjördæmiskosning fer fram á vegum kjör- nefnda í Norðurlandskjördæmi vestra en einnig er hægt að kjósa á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstíg 18 Reykjavík. Suðurland Kjördæmisþing og afmælishóf Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna verður haldiö á Hótel Örk Hveragerði laugardaginn 22. nóvember nk. Allt stuöningsfólk Fram- sóknarflokksins velkomið. Ennfremur efnir Kjördæmissambandiö til afmælishátíðar sem hefst kl. 19.30 meö fordrykk og hátíöarveröi kl. 20.30. Skemmtiatriði Þar á m. Jóhannes Kristjánsson efirherma, dans, gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Gullbrá leikur fyrir dansi. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Allir velkomnir, gisting á niðursettu veröi. Eftirtaldir aöilar gefa upplýsingar og taka á móti miðapöntunum. Ólafía Ingólfsdóttir, Vorsabæ, sími 6388. Lísa Thomsen, Búrfelli, sími 2670. Guöni Ágústsson, Selfossi, sími 2182 Snorri Þorvaldsson, Akurey, sími 8548 Guðmundur Elíasson, Pétursey, sími 7310 Guöbjörg Sigurgeirsdóttir, Vestmannaeyjum, sími 2423 Gísli Garöarsson, simi 4707,4655, ennfremur Hótel Örk, Hveragerði, simi 4700. Kjördæmissamband framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi Framhaldsþing veröur haldið laugardaginn 22. nóv. 1986 kl. 10.00 í veitingahúsinu Glaumberg, Vesturbraut 17 Keflavík. Dagskrá: Kl. 10.00 Fundarstjóri setur framhaldsþing. Kl. 10.05 Skýrsla stjórnar: a. formanns b. gjaldkera Kl. 10.20 Umræöur um skýrslu stjórnar. Kl. 10.50 Lögö fram drög aö stjórnmálaályktun. Kl. 11.20 Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kl. 11.30 Kosning í miðstjórn Framsóknarflokksins. Kl. 12.00 MATARHLÉ. Kl. 12.50 Kosning varamanna í miöstjórn (talningu frestað). Kl. 13.00 Val á framboðslista Framsóknarflokksins. a) Kosin framboðsnefnd. b) Kynning á frambjóðendum. c) Kjörbréfanefnd gerir nafnakall. Kosning - fyrri umferð, kosnir sex menn á listann. Kl. 14.40 Umræður um stjórnmálaályktun og afgreiðsla. Kl. 15.00 Kosning fyrsta manns á lista. Kl. 15.30 Kosning annars manns á lista. Kl. 15.45 Kosning þriöja manns á lista. Kl. 16.00 Stjórnarkosning. a) Formanns. b) Kosning fjögurra manna í stjórn K.F.R. og tveggja til vara. c) Kosning uppstillinganefndar. d) Kosning stjórnmálanefndar. e) Kosning laganefndar. f) Kosning tveggja endurskoöenda. Kl. 16.40 Úrslit kynnt - framhald listans. Kl. 17.00 Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.