Tíminn - 27.11.1986, Qupperneq 18

Tíminn - 27.11.1986, Qupperneq 18
18 Tíminn Fimmtudagur 27. nóvember 1986 Jlllllillllllilllllll' BÍÓ/LEIKHÚS lllllilll lllllllllllllllllllllllllllllllllliilll llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllll llllllllllllilllill. BÍÓ/LEIKHÚS. jlllilll I.I'.ÍKFKIAC RKYKIAVlKUK SÍM116620 <*x<» ^urinn Leikstjóri: Hallmar Sigurósson Þýöandi: Árni Ibsen Lýsing: Daniel Williamsson Leikm. og búningar: Karl Aspelund Leikendur: Sigríóur Hagalin, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörnsson 8. sýn. limmtudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda 9. sýn. sunnudag kl. 20.30 Brún kort gilda L'ANÐ F.G.Ð.UR I kvöld kl. 20.30 Uppselt Mióvikud. kl. 20.30 Uppselt laugardag kl. 20.30 Uppselt 165 sýn. fimmtud. 4 des. kl. 20.30 UPP MEÐ TEPPIÐ, SOLMUNDURI Eftir Guðrúnu Asmundsdóttur Nokkrir miðar óseldir Föstud. 5. des. kl. 20.30 Næst síðasta sýning Forsala til 14. desember Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir lorsala á allar sýningar til 30. nóv. í sima 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta panlað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó frá kl. 14.00 til 20.30 JASKÚLABÍÓ SJMI22140 Evrópufrumsýning Aftur í skóla Hann fer aftur I skóla limmtugur til að vera syni sinum til halds og trausts. Hann er ungur i anda og tekur virkan þátt i skólalifinu. Hann er líka virkur i kvennamálunum. Rodney Dangerlield grínistinn frægi fer á kostum i þessari best sóttu grinmynd ársins i Bandaríkjunum. Aftur i skóla er upplifgandi I skammdeginu, Leikstjóri Alan Metter. Aðalhlutverk Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Ned Betty Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10 Dolby Stereo ★★1/2 ætti að fá jafnvel örgustu fílupoka til að hlæja. S.V. Morgunblaðið. ISLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar síminn er 27033 Suiii ) 1384 Salur 1 Frumsýning: Stella í orlofi v íríf^- •••• Eldljörug islensk gamanmynd i litum. I myndinm leika helstu skopleikarar landsins. svo sem: Edda Björgvinsdóttir. Þorhallur Sigurðsson (Laddi). Gestur Einar Jonasson. Bessi Bjarnason. Gisli Runar Jonsson, Sigurður Sigurjonsson, Eggert Þorleifsson og fjoldi annarra frabærra leikara. Leikstjori Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Synd kl. 5. 7,9 og 11. Hækkað verð. VISA EURC Salur 2 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Purpuraliturinn 4 Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg. Leiksfjóri og framleiðandi: Sleven Spielberg. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð ******************* l Salur 3, * ******************* Mad Max III Hin hörkugóða stórmynd með Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuð innan 16 ára: Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. p,GAS/> <vy \\\ *:<t* o GETUR ENDURSKINSMERKI BJARGAÐ ||UJgEnOAR WÓDLEIKHÚSID Uppreisn á ísafirði Laugardag kl. 20.00 Tosca I kvöld kl. 20.00 Föstudag 28. nóv kl. 20 Sunnudag kl. 20.00 Miðvikudag 3. des. kl. 20.00 Listdanssýning: 1. Ögurstund Höfundur: Nanna Ólafsdóttir Tónlist: Oliver Messiaen Búningar: Sigurjón Jóhannsson 2. AMALgam Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir Tónlist: Lárus Halldór Grímsson Búningar: Sigurjón Jóhannsson 3. Duende Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir Tónlist: George Crurub Leikmynd: Huub Van Gestel Búningar: Joop Stokvis Lýsing sýningar: Páll Ragnarsson Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðrún Pálsdóttir, Guðmunda Jóhannesdóttir, HelenaJóhannsdóttir.HelgaBernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Patrick Dadley, Sigrún Guðmundsdóttir og Örn Guðmundsson 3. sýning fimmtudag kf. 20. Síðasta sinn Litla sviðið: Valborg og bekkurinn Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 16.00 Sala á aðgangskortum stendur yfir Miðasala 13.15-20. Sími 1.1200 Tökum Visa og Eurocard i síma Ath.Veitingar öll sýningarkvðld I Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu Það gerðist í gær (About Last Night) ‘Altoiit l;isf ui^lil..r Stjörnurnar úr St. Elmos Fire, þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi, hittast á ný I þessari nýju, bráðsmellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin er gerð eflir leikriti David Mamet, og gekk það í sex ár samfleytt, enda hlaut Mamet Pulitzer-verðlaunin fyrir þetta verk. Myndin gerðist I Chicago og lýsir afleiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Nokkur ummæli: „Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég mæli með henni.“ Leslie Savan (Mademoiselle). „Jim Belushi hefur aldrei verið betri. Hann er óviðjafnanlegur." J.Siskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood." Stu Schreiberg. (USAToday) „Rob Lowe er kominn átopinn - sætur, sexí, hæfileikaríkur." Shirley Elder (Detroit Free Press) „Demi Moore er falleg I fötum - ennþá fallegri án þeirra." (Terry Minsky (Daily News) Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkað verð. úlfahljörð Bandariskum hershöfðingja er rænl af Rauðu herdeildunum. Hann er fluttur i gamalt hervirki, sem er umlukið eyðimörk á eina hlið og klettabelti á aðra. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann. áður en hryð|uverkamennirnir geta pyndað hann til sagna. Til þess þarf hann aðstoð „Úlfanna" sem einir geta raðið við óargadýrin i eyðimörkinni. Glæný frönsk spennumynd með Claude Brasseur I aðalhlutverki. Önnur hlutverk eru í höndum Bernard- Pierre Donnadieu, Jean-Roger Milo, Jean-Hughes Anglade (úr Subway) og Edward Meeks. Leikstjóri er Jose Giovanni. SýndíB-sal kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Með dauðann á hælunum (8 Millon Ways to Die) Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar til Óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Lawrence Block, en höfundar kvikmyndahandrits eru Oliver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifað handritin að „Midnight Express" „Scarface" og „Year of the Dragon". Henry hefur skrifað margar metsölubækur og má þar m.a. nefna „Nails", „King of the White Lady" og . „The Evil That Men Do“. Nokkur ummæli: „Myndin er rafmögnuð af spenni, óútreiknanleg og hrifandi." Dennis Cunningham (WCBS/TV) „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þess mynd - treystið okkur.“ Jay Maeder, New York Daily News. „Andy Garcia skyggir á alla aðra leikendur með frábærri frammistöðu i hlutverki kúbansks kókainsala." Mike McGrady, N.Y. Newsday. „Þriller, sem hittir i mark.“ Joel Siegel, WABC/TV Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. BfÓHOllH* Sinn ’H'HjO • - Frumsýnir jólamynd nr. 1.1986 Besta spennumynd allra tima „Aliens“ M l E N 5 í The New Movie Aliens er splunkuný og storkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „Besta spennumynd allra tíma“. Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd Alien sem sýnd var viða um heim við metaðsókn 1979. Bióhöllin tekur forskot á frumsýningu jólamynda i ár með því að frumsýna þessa stórmynd sem fyrstu jólamynd sína af þremur 1986. Aliens er ein af aðsóknarmestu myndum i London á þessu ári. Kvikmyndagagnrýnendur erlendis hafa einróma sagt um þessa mynd „Excellent" **** Erlendir blaðadómar: „Bestaspennumynd allratima" Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa" Washington Post. „Ótrúlega spennandi" Enlerlainment Tonight. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn. Paul Reiser. Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. Hækkað verð. „Stórvandræði í Litlu Kína“ Aðalhlutverk: Kurl Russell. Kim Cattrall, Dennis Dun, James Hong Sérstök myndræn áhnf: Richard Edlund Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish. Leikstjóri: John Carpenter Myndin er i Dolby Stereo og synd i 4ra rasa starscope Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Hækkað verð „í klóm drekans11 Hún er komin altur þessi frábæra karatemynd með hinum eina sanna Bruce Lee, en þessi mynd gerði liann heimsfrægan. Enter the Dragon er besta karatemynd allra tima. Aðaihlutverk: Ðruce Lee, John Saxon, Jim Kelly. Leikstjóri: Robert Clouse. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30 Mona Lisa **** D.V. *** Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Caine, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrison. Leikstjóri: Neil Jordan. Bönnuð innan 16 ara. Hækkað verð. Sýnd kl. 10.05 „I svaka klemmu" Aðalhlutverk: Danny De Vito, Bette Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker. Jerry Zucker (Airplane). Sýnd kl. 7 og 10.05. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Sýnd kl. 5 „Eftir miðnætti“ (After hours)_ Aðalhlutverk: Rosanna Arquefte, Griffin Dunne Cheech og Chong Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5,7,9,11. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. laugarásbió Dópstríðið Lögga frá New York og strákur frá Californíu eru fastir í neti fíkniefnihrings. Myndin sýnir hversu mannslífið er lítils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljanda hafa náð yfirtökum. Aðalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ATH! Myndin er stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára Salur B Frumsýning Frelsi Aðalhlulverk: Alan Alda, Mlchael Caine, Michelle Pfeitfer og Bob Hoskins. Handrit og leikstjórn: Alan Alda. Umsögn blaða: Bob Hoskins verður betri með hverri mynd". Daily Mirror. „Stórgóður leikur hjá Michael Caine og Michelle Pfeiffer. Bob Hoskins fer á kostum." Observer Sýnd kl.5,7.30 og 10 Salur C Psycho III Myndin var frumsýnd i júli sl. i Bandaríkjunum og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu myndirnar þar. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ __ Slmi 31182 iwmsp* ILRBðtítKit CKAWFUfifl fS J.EDCAR HUOI/ER OOOMTHRR OF THE FBl Frumsýnir: Guðfaðir F.B.I. (J. Edgar Hoover) BLAÐAUMMÆLI: „Besta F.B.I. kvikmynd allratíma". „Frábær túlkun Crawfords á Hoover er afbragö". „Ein sfærsta mynd sem komið hefur frá Hollywood um þetta efni“. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Michael Parks, Jose Ferrer. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 BIOHUSIÐ „Taktu það rólega“ ir y Splunkuný og stórskemmtileg stuðmynd um unglinga sem koma sér áfram á iþróttabrautinni. Tónlistin er ifrábær í þessari mynd, en platan sem er tileinkuð myndinni er American Anthem, og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. Leikstjóri: Albert Magnoli DOLBYSTEREO Sýnd kl. 5,7,9og 11 Hækkað verð Höfum fengið til sýninga á ný hinar frábæru stórmyndir „Guðfaðirinn” og „Guðfaðirinn ll“. Sýnum nú Guðföðurinn, sem á sínum fima hlaut tiu útnefningar til Oscarverðlauna, og fékk m.a. verðlaun sem besta myndin og besti leikari i karlhlutverki Marlon Brando Mynd um virka mafiu, byggð á hinni viðlesnu sögu eftir Mario Puzo. I aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara svo sem Marlon Brando Al Pacino, Robert Duval, James Caan, Diana Keaton. Leikstjóri Francis Ford Coppola Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Draugaleg brúðkaupsferð Létlruglaður grín þriller, um all sögulega brúðkaupsferð, og næturdvöl i draugalegri hóll þar sem draugar og ekki draugar ganga Ijósum logum, með hinum bráðskemmtilegu grínhjónum Gene Wilder og Gilda Radner, en þau fór svo eftirminnilega á kostum í myndinni „Rauðklædda konan" (Woman in Red) og i þessan mynd standa þau sig ekki siður, og sem uppbót hafa þau svo með sér grinistana frægu Dom DeLuise og Jonatan Price. Leikstjóri: Gene Wilder Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 3.05, 5.05, 9.15 og 11.15 Hold og blóð Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3,5.20 9 og 11.15 Dolby stereo Þeir bestu Leikstjórn: Tommy Scott Aðalhlutverk Tom Cruise (Risky Busniness) Kelly McGillis (Witness) Fraleidd af Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop) Tonlist Harold Faltermeyer Dolby stereo Top Gun er ekki ein best sótta myndm i heiminum i dag. - heldur sú best sótta. Sýnd kl. 9 og 11.15 Maðurinn frá Majorka Það er framið póstrán i Stokkhólmi. Ösköp venjulegt lögreglumál, - en þeir eru mun alvarlegri atburðimir sem á eftir fylgja. - Hvað er að gerast? Hörkuspennandi lögreglumynd, gerð af Bo Wideberg, þeim sama og gerði hina frægu spennumynd „Maðurinn á þakinu“ AðahluNerk: Sven Wollter og Tomas Von Brömssen Leikstjóri: Bo Wideberg Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,5 og 7 I skjóli nætur Bönnuð börnum innan 16 ára Synd kl. 7 Svaðilför til Kína Spennandi ævintýramynd með Tom Selleck - Magnum - Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15 Mánudagsmyndir alla daga SAN I.OKI N/.O NA'ITKN San Lorenzo nóttin Myndin sem hlaut sérslök verðlaun I Cannes. Frábær saga frá Toscana. Spennandi skemmtileg, mannleg „Meistaraverk sem örugt er að mæla með“ Politiken Leikstjórn Pablo og Vittorio Taviani Sýnd kl. 7.15,9.15 Bönnuð innan12ára

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.