Tíminn - 31.12.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn ' getrmíha VINNINGAR! 19. leikvika - 27. og 28. des. 1986 Vinningsröð: 111 - 12X - 221 - 22X 1. vinningur: 11 réttir, kr. 204.805,- 43790 (4/io) 184376 (4/io) 214860 (8/io) 2. vinningur: 10 réttir, kr. 6.583,- 1950 13137 61340 125845*+ 216086 6004 14165 62290* 126899 608287 7106+ 42142 99587 129212+ 12995 59056 102088 210930 13129 61105 126453 214220 Kærufrestur er til mánudagsins 19. janúar 1987 kl. 12:00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðirgeta lækkað, ef kærurverðateknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. ÍSLENSKAR GETRAUNIR íþróttamidstöðinni v/Sigtún, Reykjayík: Unglingar Unglingastaður - Discotek Sími74240 Áramótadansleikur Opið: kl. 00.00-04.00 Miðaverð kr. 600,- Aldurstakmark: Fædd 1971 Tvær hljómsveitir koma fram og ýms óvænt skemmtiatriði. Rútur heim. Kýr til sölu Nokkrar ungar kýr til sölu. Upplýsingar í síma 96-61504. Vélstjóri Vélstjóra vantar á MS Sigurey BA 25 frá Patreks- firði. Upplýsingar í síma 94-1308. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN éddda h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45QQ0 Miðvikudagur 31. desember 1986 DAGBÓK Keflavíkurkirkja Gamlársdagur - Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Vilhjálmur Ketilsson bæjarstjóri flytur hátíðarræðu. Sóknarprestur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 4. janúar 1987. Hádegisverðarfundur presta verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudag- inn 5. jan. '87. Árbæjarprestakall Barna- og fjölskyldusamkoma í safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Porsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Ant- onsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakal! Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dúmkirkjan Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Landakutsspítali Guðsþjónusta kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Grensáskirkja Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa ki. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 20.00 frumsýnir leikhús í kirkju leikritið Kaj Munk eftir Guðrúnu Ás- mundsdóttur. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman Háteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 14.00. Sóknarprestur Neskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson Seltjarnarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börn og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kirkja Óháða safnaðarins. Barnaskemmtun kl. 15.00 á vegum Kven- félagsins. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Varist hálkuslysin! Umferðarráð hefur látið gera litla við- vörun til gangandi vegfarenda. Viðvörun- in er á þessa leið: Ferðu stundum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast ár- lega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ískióm eða negidum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmiðinn! Umferðarráð Aramótagleði IHIGH TECH Áramótagleði fyrir ungt fólk verður í High Tech. Skemmuvegi 34, í Kópavogi gamlárskvöld. Aldurstakmark: fædd '71. Nafnskírteini nauðsynleg. Tvær hljómsveitir, skemmtiatriði og óvænt skemmtun. Innifalið í miðaverði (600 kr.) er: rútur heim, nætursnarl, knall o.fl. handa öllum ballgestum. Að sögn forstöðumanna HIGH TECH er þetta einsta unglingaskemmtunin á Reykjavíkursvæðinu á gamlárskvöld. Taflfélag Reykjavíkur Janúar-hraðskákmútið verður sunnu- daginn 4. janúar 1987 kl. 20.00. Skákþing Reykjavík 1987 hefst sunnu- dag, 11. janúar ki. 14. í aðalkeppninni tefla keppendur í einum flokki ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðviku- dögum og föstudögum kl. 19.30. Bið- skákadagar verða inn á milli, nánar ákveðið um þá síðar. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag, 10. janúar kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 17. janúar kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsun- artími 40 mínútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. Leikhúsið í kirkjunni: Leikritið um Kaj Munk Frumsýning i Hallgrímskirkju Sunnudaginn 4. janúarverðurfrumsýn- ing á leikritinu um Kaj Munk í Hallgríms- kirkju kl. 16.00. Leikritið um Kaj Munk er eftir Guð- rúnu Ásmundsdóttur leikkonu, og hún leikstýrir jafnframt verkinu. Kaj Munk er leikinn af Arnari Jóns- syni, en Kaj sem barn leikur ívar Sverris- son. Önnur sýning verður mánudaginn 5. janúar kl. 20.30. Jólatrésskemmtun í Kirkjubæ Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur jólatésskemmtun sunnudaginn 4. janúar í Kirkjubæ kl. 15.00. Jólasveinn kemur í heimsókn. Ljóðakvöld í Djúpinu Þriðjudaginn 6. janúar verður ljóða- kvöld í Djúpinu, Hafnarstræti 15. og hefst það kl. 20.30. Munu þar nokkur ljóðskáld lesa úr nýjum verkum sínum. Ætlunin er að halda slík ljóðakvöld fyrsta þriðjudag hvers mánaðar á sama stað og eru allir velkomnir að sækja þau og hlýða á upplesturinn. Á meðan geta menn notið veitinga sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Ólafur Haraldsson. Heilsugæsla Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Við eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru stöður hjúkr- unarfræðinga og Ijósmæðra lausar til umsóknar nú þegar: Heilsugæslustöðin á Patreksfirði, staða hjúkr- unarforstjóra. Heilsugæslustöð Miðbæjar, Reykjavík staða hjúkrunarfræðings. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn, staða hjúkrunar- fræðings eða Ijósmóður. Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki, staða hjúkr- unarfræðings. Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð, Mývatnssveit, staða hjúkrunarfræðings. Heilsugæslustöðin í Ólafsvík, staða hjúkrunar- fræðings eða Ijósmóður. Heilsugæslustöðin á Dalvík, 50% staða hjúkrun- arfræðings. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Reykjavík, 29. desember 1986 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Benedikt Geirsson. SPRON - Sparisjóöur Reykjavfkur og nagrennis: Skipulagsbreytingar og nýir menn Hjá Sparisjóði Reykjavíkur og ná- grennis hafa verið gerðar skipulagsbreyt- ingar sem tóku gildi 1. desember si. í framhaldi af þeim réði stjórn SPRON þá Ólaf Haraldsson, skrifstofustjóra sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og Benedikt Geirsson, deildarstjóra sem framkvæmdastjóra útlánasviðs. Ólafur Haraldsson er 28 ára gamall, stúdent frá Menntaskólanum við Sund árið 1978 og lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1982. Hann vann ýmiss störf hjá Búnaðarbanka íslands með námi og fram í mars 1983 er hann var ráðinn skrifstofustjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Ólafur er kvæntur Dóru S. Þorláksdóttur og eiga þau einn son. Benedikt Geirsson er 33ja ára gamall og lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Húsa- víkur árið 1970. Hann hóf störf hjá Landsbanka íslands árið 1972 og starfaði þar í ýmsum deildum fram í febrúar 1982 er hann var ráðinn deildarstjóri lánadeild- ar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Benedikt er kvæntur Sigríði Valdimars- dóttur og eiga þau tvö börn. Náttúrufræðikynningin í anddyri Háskólabíós Á vegum áhugahóps um byggingu nátt- úrufræðihúss heldur áfram kynningin í anddyri Háskólabíós til föstudagsins 2. jan. - að undanskildum 31. des., gamlársd. Opið er daglega kl. 16.30- 22.00. Á dagskrá er: Sýningin „íslenskur skúgur“, fróðleg sýning um trjátegundir og skógrækt. Sýningunni „íslandscldar" lýkur 30. des. Sýningin er kynning á bók Ara Trausta Guðmundssonar. „Nýtt úr heimi vísindanna" er 15 mín. myndband, sem sýnt er daglega kl. 16.30, 18.30 og 20.30. „Tré daganna", kynnt er eplatré og þiuur (eðalgreni). Skyndisýningar í cinn til tvo daga verða settar upp ef tækifæri gefst. 30. desember 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoliar.....40.350 40.470 Sterlingspund........59,173 59,349 Kanadadollar.........29,2320 29,319 Dönsk króna........... 5,4509 5,4671 Norsk króna.......... 5,4281 5,4443 Sænsk króna.......... 5,9134 5,9310 Finnskt mark......... 8,3489 8,3737 Franskur franki...... 6,2510 6,2696 Belgískur franki BEC .. 0,9910 0,9940 Svissneskur franki...24,7091 24,7626 Hollensk gylllni.....18,2807 18,3350 Vestur-þýskt mark....20,6552 20,7167 ítölsk líra.......... 0,02970 0,02979 Austurrískur sch..... 2,9324 2,9411 Portúg. escudo....... 0,2752 0,2761 Spánskur peseti...... 0,3046 0,3055 Japansktyen........... 0,25172 0,25246 Irskt pund...........56,107 56,274 SDR (Sérstök dráttarr. „49,3915 49,5379 Evrópumynt...........42,8921 43,0196 Belgískur fr. fin.... 0,9822 0,9852

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.