Tíminn - 18.01.1987, Page 6
6 Tíminn Sunnudagur 18. janúar 1987
■■ ,
hans herliði
Ekki verour annaö en dáðst
að hugkvæmninni sem ríkir
í Gamla bíói við óperuupp-
setningar. Og sviðssetning
og jafnvel leikstjórn Aidu
tekur ö!lu öðru fram
semjsést hefur á /
þessu sviði áður. m'
Kristinn
Sigmundsson
syngur kónginn íl
Eþíópiu sem hefuri
beðiðósigurgegn 1
liði Radamesar M
og bíður hér M
dóms æðstu V
prestanna yfir^
1 sér og öðrum
fongum ur
Sigríður Ella Magnusdottir
syngur Amneris sem keppir
við Aidu, sem Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur, um ást-
ir Radamesar.
Liósmyndir: Sverrir Vilhelmsson |
Viðar Gunnarsson syngur
æðsta prestinn og dæmir
hér Radames, sem sunginn
er af Garðari Cortes, til
kviksetningar fyrir landráð.
Aðrir klerkar styðja við bak
hans.