Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. janúar 1987 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP illlll lllllll lilllll lí!l!!! >?■ V Morðgátan - komin aftur r) Kl. 20.15 í kvöld verður aftur farið að sýna bandaríska framhaldsmyndaflokkinn Morðgáta (Murder She Wrote) á Stöð 2 en sá þáttur hefur ekki sést um skeið á Stöð 2. Það er Angela Lansbury sem fer með hlutverk spennubókahöfundarins Jessicu Fletcher sem hefur lag á því að þvælast inn í alls kyns dularfull mál sjálf. Auðvitað tekst henni að leysa þau enda nýtur hún aðstoðar ættingja víða um land. í kvöld býður frændi hennar einn henni að hlusta á æfingu á söngleik hinnar frægu Ritu Bristol. Þetta sama kvöld er ráðist á dóttur Ritu. Hvernig var blúsárið 1986? J8 Kl. 15.ÖÖ BPAS í dag er þáttur Vernharðs Linnet, Djass og blús, á Rás 2 og verður nú blúsárið 1986 brotið til mergjar. Vernharður ræðir þar við blúsgeggjarana Árna Matthíasson, Guðbjart Sigurðsson og Ingimund T. Magnússon um þær blússkífur sem komu út á árinu, gamlar sem nýjar upptökur svo og þær hræringar sem hafa orðið í blúsheiminum á liðnu ári. Vernharður Linnet ræðir við blúsgeggjara um liðið ár í dag kl. 15 á Rás 2. Ingólfur Guðbrands- son hjá Jónínu © Angela Lansbury f er með hlutverk hinnar klóku Jessicu Fletcher í Morðgátu. Kl. 20.00 * f/nHwiwnTi i Kvöld tekur Jónína r Leósdóttir á móti gesti sínum á Bylgjunni og spjallar við hann næsta eina og hálfa klukkutímann auk þess semleikin verðurtónlist, gjarna að vah gestsins. Gestur Jónínu í kvöld er Ingólfur Guðbrandsson sem bæði er kenndur við Útsýn og Pólýfónkórinn. Ingólfur er stofnandi beggja þessara „stofnana" sem hafa látið mikið að sér kveða í þjóðlífinu í áratugi. Flestir myndu þó halda að mikil umsvif á ferðamálasviðinu og tónlistarsviðinu ættu ekki beinlínis samleið, en Ingólfi hefur tekist að samræma þetta tvennt. Það er jafnvel ekki ólíklegt að hann eigi fleiri áhugamál, en um það fá hlustendur meira að heyra í kvöld. Þáttur Jónínu er endurtekinn á sunnudagskvöld kl. 23.30. Fimmtudagsumræðan: Vandi dreifbýl- isverslunar Kl. 22.20 í kvöld hefst __ Fimmtudagsumræða n á Rás 1. Stjórnandi hennar er Þórir Jökull Þorsteinsson fréttamaður og umræðuefnið vandi verslunarinnar í dreifbýlinu, kaupfélaga sem annarrar verslunar. Þátttakendur í umræðunni verða Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri KEA, Árni S. Jóhannsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Húnvetninga á Blönduósi, Magnús E. Finnsson framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna og Karl Sigurgeirsson hjá verslun Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga. 70. Tónlistarkrossgátan ifis Kl. 15.00 á sunnudaginn verður 70. tónlistarkrossgátan á Rás 2 og undir stjórn Jóns Gröndal að venju. Óskar Vigfússon hjá Ragnheiði Ingólfur Guðbrandsson er gestur Jónínu Leósdóttur á Bylgjunni kl. 20 í kvöld. Jtí Kl. 21.00 SPJLm í kvöld er gestagangur að fimmtudagsvenju hjá Ragnheiði Davíðsdóttur á Rás 2. Gestur hennar í þetta sinn er Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands íslands. Óskar hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum að undanförnu enda hefur hann staðið í ströngu í kjarasamningum fyrir sína félagsmenn. Nú er þeirri lotu lokið og ofur skiljanlegt að hann hafi látið Ragnheiði lofa sér því að tala um allt annað frekar í kvöld en samningamál sjómanna. Og þá gefst útvarpshlustendum tækifæri til að kynnast Óskari Vigfússyni, Óskar Vigfússon verður gestur Ragnheiðar Davíðsdóttur á Rás 2 kl. 21 í kvöld. ekki samningamanni! Hann ætlar líka að velja tónhstina sjálfur. Fimmtudagur 22. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. a. „Föruljóð" eftir Felix Mendelssohn. Dietrich Fischer-Dieskau syngur. Wolfgang Sawallisch leikur á pianó. b. Fiðlus- ónata í A-dúr eftir Cesar Franck. Kaja Danczow- ska og Krystian Zimerman leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Finnborgi Her- mannsson ræðir við hjónin Áslaugu Jensdóttur oa Validmar Kristinsson að Núpi í Dýrafirði. (Aður útvarpað í ágúst s.l.). 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (15). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Ómars Ragn- arssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Dagiegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 19.55 Vetrardagar í Mílanó. Anna Snorradóttir seyir frá. (Áður útvarpað 9. október s.l.) 20.30 Fró tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Einleikari:1 Anna Áslaug Ragnarsdóttir. a. „Le festin de l’araignée" eftir Albert Roussel. b. Píanókonsert í a moll op. 54 eftir Robert Schumann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Bronsriddarinn fallinn lllugi Jökulsson seg- ir frá Puskjin, einkum dauða hans, en í þessum mánuði eru 150 ár síðan hann féll í einvígi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Þórir Jökull Þorsteinsson. 23.10 Kvöldtónleikar. a. Sónata í F-dúr K.547 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Strengjakvartett nr. 8 ( e-moll 59. nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Budapest-Kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. aiiurv. .—. ét 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónleikar helgarinnar, tvennir tímar á vinsældalistum, verðlaunagetraun og Ferða- stund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hódegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger önnu Aikman. 15.00 Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 17.00 Tekið á rás Samúel Örn Erlingsson lýsir leik íslendinga og Vestur-Þjóðverja í Rostock á Eystrasaltsmótinu í handknattleik. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnlaugur Helga- son kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hiá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. I þessum þætti verður rætt um söngvarana Natalie Cole og Johnny Mathis og ennfremur um King Cole tríóið. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Svifflugur Hákon Sigurjónsson kynnir Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunn- taugsson. M.a. leitað svara við spumingum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Föstudagur 23. janúar 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) 26. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar- Endursýning. Endursýnd- ur þáttur frá 18. janúar. 19.00 Á döfinni. 19.10 Þingsjá 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H) Sextándi þáttur. Aðal- hlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar 20.35 í þorrabyrjun. Haukur Morthens og hljóm- sveit flytja lög af ýmsu tagi. Sveinn Guðjónsson ræðir við Hauk milli atriða. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.25Fröken Marple. Fingurinn - Síðari hluti. (The Moving Finger) Breskur sakamálamynda- flokkur um eina vinsælustu söguhetju Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hickson. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Hallur Hallsson. 22.50 Seinni fréttir 22.55 Grípið þjófinn. (To Catch aThief) Bandarísk bíómynd frá árinu 1955. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Grace Kelly og Gary Grant. Alræmdur innbrotsþjófur hefur sest í helgan stein. Hann verður þess þá vísari að einhver hefur tileinkað sér vinnubrögð hans og ákveður að finna skálk þann í fjöru. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.45 Dagskrárlok. STOD TVO Slenska sjOnvahpsfelagio Fimmtudagur 17.00 Myndrokk. 22' 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson 18.00 Teiknimynd. Glæframúsin (Dangermouse). 19.30 Fréttir. 19.55 Ljósbrot. Kynntir eru ýmsir dagskrárliðir á STÖÐ TVÖ ásamt því að stiklað er á því sem er að gerast í menningarlífinu. Umsjón annast Valgerður Matthíasdóttir. 20.15 Morgáta (Murder She Wrote) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Angela Lansbury í aðalhlutverki. Jessicu er boðið af frænda sínum til að koma og hlusta á æfingu á söngleik hinnar frægu Ritu Bristol. Þetta sama kvöld er ráðist á dóttur Ritu og Jessica reymr að leysa málin.___________________________________ 21.00 Hugleysinginn (Coward Of The County). Bandarisk kvikmynd með Kenny Rogers i aðalhlutverki. Við andlát föður sins, sem dó í fangelsi, gaf Tommy Spencer loforð um að hann myndi aldrei gera neinum mein. Verður þetta þess valdandi að hann verður kallaður hugleysingi af mörgum sérstaklega þegar seinni heimsstyrjöldin hefst og hann kemst undan herskyldu. Leikstjóri er Dick Lowry. 22.35 Hinir ósigruðu (The Undefeated). Banda- rísk kvikmynd með John Wayne, Rock Hudson, Bruce Cabot í aðalhlutverkum. Myndin segir frá fornum fjendum sem taka höndum saman að þrælastríðinu loknu, um að fara til Mexikó. Á leiðinni lenda þeir í ýmsum hrakningum en þeir deyja ekki ráðalausir. 00.25 Dpgskráriok. Fimmtudagur 22. janúar 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistargagnrýn- endur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.30 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popp- tónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.